Þjóðviljinn - 09.05.1976, Page 16

Þjóðviljinn - 09.05.1976, Page 16
16 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 9. mai 1976. Félagsstarf eldri borgara Sumardvöl 1976 Eins og undanfarin sumur efnir Félags- málastofnun Reykjavikurborgar i sam- vinnu við Hjálparstofnun kirkjunnar til sumardvalar að Löngumýri i Skagafirði fyrir Reykvikinga 67 ára og eldri. Allar nánari upplýsingar veittar daglega i sima 18800, Félagsstarf eldri borgara, kl. 9—11 frá 10. til 31. mai. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 BONUSKERFIÐ Sovéskar bækur og tímarit (á ensku), hljómplötur og nótur. Opið frá kl. 10—12 og 14—18 föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10—12. ERLEND TÍMARIT Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig 2. hæð. J Tvítugur stærðfræðidoktor „Köllun mln i lifinu er stærö- fræðin”. Meö þessum oröum rök- studdi Iikham Mamedov, 14 ára, umsókn sina um aö fá upptöku i stærðfræöideild háskólans fyrir oliuvinnslu og efnafræöi i Azcrba idzhan. Þaö eru ekki margir meöal hinna fullorðnu, sem geta svo af- dráttarlaust sagt, hvað þeir vilja I lifinu. En maöur trúöi Ilkham vegna þess, aö hann haföi Iokið 10. skólaári meö gullpening, og honum haföi tekist aö ná upptöku- prófi i háskólanum, á meöan jafnaldrar hans voru enn á 8. skólaári. Að loknu fimm ára námi, á 20. aldursári Ilkhams, veitti visinda- ráð háskólans I Azerbaidzhan honum einróma doktorstitil i hag- nýtri stærðfræði fyrir frábær visindastörf og rannsóknir. Hver er skýringin—á_ hinum Heldurðu aö nokkur sjái að viðjerum logg^ Við höfum ekki ráð i á þvi að þeir|vinni ekki. En þeir ekki j heldur. Vonandi j meyðast þeir til að byrjaiað vinna bráðíj um. Þaðhefði áttað^ feetja alla löggunaí á þá og berja bá íl klessu. En þeiijeru/ íof margir. Nei. við sýnumst vera venj jegir vegfarendur______ iðara er fyrir aðrar j verk smiðjur að selja/ vörur sinar. Og Nei, (það hefði gerst hvort sem' var, kannski ekki eins fljótt. Og svona verður það þangað til verkafólkið tekur verksmiðjurn-l ar ög ákveður sjálft hvað og hve' mikið^á aðbúa til og setur póli- tlkusana ög Iögguna/^r glæsilega þroskaferli þessa unga námsmanns? Foreldrar Ilkhams stóöu ekki I neinum beinum tengslum viö stærðfræði. Faðir hans er jarðfræðingur og móöir hans læknir. Þau reyndu að sjálf- sögðu aö vekja áhuga sonarins hvort á sinu eigin starfi. En oft reynist erfitt I lifinu að segja til um framtiðina. ,,A bernskuárum sinum stillti Ilkham okkur oft frammi fyrir vandasömum heilabrotum ”, sagði móðir hans einu sinni. „Tónlistarkennari hans fuilyrti, að hann væri efni i tónlistarmann og sýndi okkur stuttar etýður, sem Ilkham hafði samið, máli sinu til sönnunar. Enskukennari hans var hinsvegar þeirrar full- vissu, að málvisindi væru framtið hans.” En timinn skar úr um, hvað verða skyldi. Eftir að Ilkham hafði unnið i fleiri stærð- fræðikeppnum á milli Sovétlýð- veldanna og hafði þróað eigin for- múlu til að sanna þekkta stærð- fræðikenningu, var framtið hans skráð. En þá kom upp nýtt vanda- mál: Hvernig varhægtað veita 14 ári unglingi upptöku i háskólann? Menntamálaráðuneyti Azer- baidzhanlýðveldisins ákvað að taka tillit til yfirburða hæfileika hins unga manns og veita honum undanþágu til að hefja háskóla- nám. 1 stærðfræðideild háskólans nam hann sjálfstætt og án að- stoðar æðri stærðfræði og hélt fjölda fyrirlestra um stærðfræði- leg efni meðal stúdenta, á ráö- stefnum og seminörum. Þegar á þriðja námsári undirbjó hann efni i doktorsritgerð sina og vörn hennar. Að afstaðinni doktors- vörn bað ég prófessor hans að skilgreina fyrirbrigðið Ilkham. „Það kemur yður eflaust á óvart, ef ég segi yður, að Ilkham hefur ekki gert neitt yfirnáttúru- legt. Það er ekki óalgengt i Sovét- rikjunum, að ungir visindamenn á aldrinum 25 til 30 ára verji doktorsritgerð sina. Á sviði iþrótta eða lista t.d. hafa jafnvel 12 til 15 ára unglingar náð óvenju- legum árangri. Það er orðin óum- deilanleg staðreynd, að ung- lingarnir þroskast nú fyrr en áður. Nú er orðið algengt, að meðfæddir hæfileikar komi fyrr i ljós en áður var. Skýringin er önnur. 1 hröðum þróunarferli Ilkhams, sem hjá fjölda annara ungra hæfileika manna, er þáttur þjóðfélagsins mikill sem býður upp á fjöl breytta valkosti náms- og starfs- greina. Við höfum ekki bara stærðfræðiskóla fyrir afburða- nemendur, heldur einnig sérstaka tónlistarskóla, skóla fyrir tungu- mál og iþróttir, auk námskeiða og samkeppna, sem sett eru á fót. Með framúrsakarandi ástundun sinni en að sjálfsögðu einnig með- fddum hæfileikum fullnýtti Ilkham öll tækifærin og fór fram úr samtið sinni.” V. Grigoréf — Apn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.