Þjóðviljinn - 11.05.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 11.05.1976, Blaðsíða 15
Þri&judagur 11. mai 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 HÁSKÓLABIÓ Háskólabló hefur ákveóió aó endursýna nokkrar Urvals- myndir í röö. Hver mynd veröur aóeins sýnd i 3 daga. Myndirnar eru: Hörkutóliö True Grit Aöalhlutverk: John Wayne Sýnd 12., 13. og 14. mai. Glugginn á bakhliöinni Rear window Ein frægasta Hitcock-myndin. Aöalhlutverk: James Stuart og Grace Kelly. Sýnd 15., 16. og 18. maf. The Carpetbaggers sýnd 1L mai. Hin viðfræga mynd, talin byggö á ævisögu Howard Huges, sem er nú nýlátinn. Aöalhiutverk: Aian Ladd, Georgc Peppard. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5 og 9 Siöasta síhn. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384. ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, heimsfræg, ný, bandarlsk kvikmynd I lit- um og Panavision, sem alls staöar hefur veriö sýnd viö geysimikla aðsókn, t.d. er hún 4.best sótta myndin I Banda- rikjunum sl. vetur. Cleavon Little, Gene Wilder. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ SÍmi 115441 Gammurinn á flótta qjrr hax vom rroow Æsispennandi og mögnuö ný bandarisk litmynd um leyni- þjónustu Bandarikjanna CIA. Mynd þessi hefur allsstaðar veriö sýnd viö metaðsókn. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9,45. Ath, Breyttan sýningartima. Ilækkaö verö.. Simi32Ö75 Jarðskjálftinn A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOUOR * PANAVISION * Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jaröskjálfta aö styrkleika 9,9 á richter. Leikstjóri: Mark Robson. Kvikmyndahandrit: Georeg Fox og Mario Púio (Guö faöirinn). Aöalhlutverk: Charlton Hcston, Ava Gardner, George Kenncdy og Lorne Green o.fl. Bönnuö börnum innan 14 ára. ISLENSKUR TÉXTI. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 ÍliÞJÓflltlKBiÍSW NATTBÓLIÐ föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. FIMM KONUR laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: LITLA FLUGAN fimmtúdag kl. 20,30 STIGVÉL OG SKÖR Gestaleikur frá Folketeatret. Frumsýning laugardag kl. 20 2. sýn. sunnudag kl. 20. Miöasala 13,15-20. Simi 1-1200. REYKjAVlKUR SKJALDHAMRAR 1 kvöld kl. 20,30 Föstudag kl. 20,30 SAUMSTOFAN Miövikudag kl. 20,30 Sunnudag kl. 20,30 EQUUS Fimmtudag kl. 20,30 Laugardag kl. 20,30. Allra siöustu ^ýningar Miöasalan I Iönó er opin kl. 14 til 20,30 — Simi 1-66-20. HAFNARBÍÓ Slmi 1 64 44 , Afar fjörug og hörkuspenn- andi ný bandarlsk litmynd um mæögur sem sannarlega kunna aö bjarga sér, á allan hátt Angie Dickinson William Shatner Tom Skerrit lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 TÓNABÍÓ Simi 3 11 82 Uppvakningurinn SI eeper____________ Sprenghlægileg, ný mynd gerö af hinum frábæra grinista Woody Allen. Myndin fjallar um mann, sem er vakinn upp eftir að hafa legið frystur I 200 ár. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Simi, 18936 FlSklypa Grand Prix Álfhóll tslenskur texti um. Framleiöandi og leik- stjóri Ivo Caprino. Myndin lýsir lifinu I smábænum Fl&k- lypa (Alfhóll) þar sem ýmsar skrltnar persónur búa. Meðal þeirra er ökuþór Felgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta og Lúövik sem er bölsýn moldvarpa. Myndin er sýnd i Noregi viö metaö- sókn. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Hækkaö verö. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala frá kl. 5. apótek Reykjavik Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apóteka er vikuna 7.—13. mai I Holtsapóteki og Lauga- vegsapóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu frá 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12,20 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 í Kópavogi — sími 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkvilið simi 5 11 00 —Sjúkrabill simi 5 11 00. jbUf 11 .... lögregla Lögreglan i Rvik— simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgi- dagavarsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarslai simi 2 12 300. sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30-19.30 1 a u g a r d . — s u n n u d . kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Grensásdeild: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19:30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. Fæðingardeild: 19.30— 20 alla daga. SAGANAF TUMA LITLA MARK TWAIN, 86) Það kom i I jós, að þeir sem börðu að dyrum voru menn úr þorpinu — meðal annarra frú Douglas — sem voru komnir til að frétta um viðburði nætur- innar, sem frægir voru orðnir um allar jarðir. Nú komu menn til að frétta meira, og lika til að dagDék Landakotsspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga ki. 15—16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15—17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15—16, laugard 15—17 og á sunnud. kl. 10—11.30 og 15—17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Fæðingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 1^.30-19.30. bilanir Bilanavakt borgarstofnana — Simi 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er viö til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. bridge ♦ t ♦ 4 AK86 ¥ K63 ♦ K10865 * D 4 D74 532 1074 ¥ DG8 3 1 ♦ D942 AG8542 4 J109 ¥ A952 AG7 A K107 * 963 Suður spilar þrjú grönd, og út kemur laufafimm. Drottningin á slaginn i boröi. Nú má Austur ekki komast inn, svo aö sagn- hafi velur aö svlna strax tigul- gosa. Vestur má eiga drottning- una. En sviningin gengur — og gengur ekki, þvi aö Austur á enn fyrirstööu I tigli, og sagnhafi kemur ekki spilinu 1 höfn, hvernig sem hann spriklar. Hvaö geröi hann vitlaust? Sagnhafi þóttist nokkuö gáf- aður þegar hann svinaöi tiglin- um — en hann var ekki nógu gáfaður. t öörum slag á hann aö spila tigultiunni úr boröi og láta hana fara ef Austur leggur ekki á. En Austur leggur á, og sagn- hafi drepur meö ásnum. Þá kemur spaöi á ásinn i borði. Og næst svinar sagnhafi tigulsjö- inu. Auövitaö. Var þaö ekki? GENCISSKRANING Skráð írá Eining NR.86 7. maf 1976. K1.12. 00 Kaup Sala 7/5 1976 6/5 7/5 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Bandarikja iollar Sterlingspuid Kanadadolla r Danskar krónur Norakar krcnur Sœnskar krónur Finnak mdrk Franskir frankar Belg. frankar SvÍBen, frankar Gyllinl V. - £>ýzk mflrk Lírur Austurr. Sch. Escudos Peeetar Yen Reikningskrónur - Vöruskiptalönd Relkningadollar - VöruBkiptalönd 180, 20 328,40 183,65 2981, 25 3302.30 4116.30 4687,75 3853,90 464, 05 7271, 40 6702, 65 7106, 30 20, 68 992, 50 604, 10 266,80 60, 34 99.86 180, 20 180,60 * 329,40 * 184, 16 * 2989, 55 * 3311, 50 * 4127, 70 * 4700,75 * 3864.60 » 465, 35 * 7291.60 * 6721,25 » 7126, 10 * 20, 74 » 995, 30 605,80 * 267,60 * 60,50 * 180, 60 » Breyting írá siSustu akrántngu ónæmisaðgerðir krossgáta Onæmisaðgeröir fyrir reyk- vlkinga 20 ára og eldri fara fram alla virka daga nema laugardaga frá 16 til 18 til 28. mai I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur. Inngangur frá baklóð. Aögeröin er ókeypis. Heilsuverndarstööin leggur áherslu á aö þeir sem fæddir eru 1956, 1951 1946 o.s.frv. það er veröa 20, 25, 30 ára á þessu ári) fái þessa ónæmisaðgerö i vor. Endurtaka þarf ónæmisaögerö gegn mænuveiki á þvi sem næst fimm ára fresti til þess aö viðhalda ónæmi. Ferðafélag tslandr Miövikudagur 12. maf kl. 20.30 Myndasýning—Eyvakvöld veröur i Lindarbæ niðri. Rúnar Nordquist og félagar úr Flugbjörgunarsveitinni sýna myndir, m.a. úr göngúferðinni um háiendiö, sem þeir fdru i aprfl sl. — Feröafélag tslands. Lárétt: 2 viökvæmur 6 gruna 7 veiöi 9stafur 10 stia 11 þjálfa 12 káfa 13 gráöa 14 lausagrjót 15 stækja Lóðrétt: 1 reiðver 2 sögn 3 vit- lausi 4 skóli 5 snjöll 8 fljót 9 6- vissa 11 álita 13 eins 14 tala Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 skjall 5 ála 7 iv 9 tusk 11 llf 13 tár 14 alla 16 rá 17 óla 19 snauta Lóörétt: 1 svilar 2 já 3alt 4 laut 6 skráma 8 vil 10 sár 12 flón 15 ala 18 au þakka gamla wales- manninum fyrir að bregða svo skjótt við og bjarga lifi gömlu frú Douglasar.— Þakkið ekki okkur, sagði wales- maðurinn og synir hans líka, það er annar sem á þakkir skyldar... Ég hef vist lofað að leyna naf ni hans — en án hans hefðum við ekki komist þangað upp eftir í tíma! Walesmaðurinn sagði frá — en fljótlega kom nýr atburður fyrir sem varpaði skugga á þann fyrri. Sunnudagsmorgunn rann upp og fólkið fór til guðsþjónustu. Enn var flótti þorparanna ræddur og menn vonuðu að þeir yrðu fljótlega gripnir. I kirkjunni hittust þær frú Thatcher og Harper og frú Thatcher spurði: — Sefur Begga ennþá, fyrst hún kom ekki í kirkju? Frú Harper leit undrandi á hana. — Hún Begga þín? hvers vegna spyrðu mig um hana? sagði hún. KALLI KLUNNI — Sjáiði landið þarna, þetta er — Nú ættuð þið að koma ykkur um raunverulegt land þar sem þið borð aftur. getið eflaust fengið olíu. /WT — betta virðist vera besta land, það ér meira að segja skógur á þvi. — Afbragð, þá getum við farið i skógarferð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.