Þjóðviljinn - 25.06.1976, Síða 6

Þjóðviljinn - 25.06.1976, Síða 6
6 »t»A — Þ JÖfyV H. JfN N F#stttí»gar 25. JAnl WW Fossbrekkur I Rangárbotnum eru eins og vin i vikureyöimörkinni vestan undir Heklu Stoppaö veröur i hálfan annan tima I Galtalækjarskógi. Þar er unaös- fagurt og góöur staöur tii snæöings. Sumarferð Alþýðubandalagsins á sunnudaginn Farið um forvitnilegar slóðir Verkfræöingarnir Skúli og Páll viö Sigölduframkvæmdirnar veröa til reiöu aö veita þátttakendum I sumarferö Alþýöubandaiagsins aliar upplýsingar. Ekiö veröur austur yfir Þjórsárbrú Brottför Mæting veröur viö Umferöar- miöstöö kl. 7.30 og lagt af stab kl. 8. Landvegamót Ekiö veröur viöstööulaust austur yfir Hellisheiöi um Sel- foss og yfir Þjórsárbrú aö Land- vegamótum. Þar veröur stansaö i nokkrar minútur og farþegum leyft aö rétta úr sér. Galtalækjarskógur Eftir aö hafa ekib upp Holt og Land veröur áö i Drætti eöa Galtalækjarskógi eins og hann er nú yfirleitt nefndur. Aætlaöur komutimi þangaö um 10.30, brottför um hádegi. Sigalda Aætlaöur komutimi um kl. 13.30. Ekib inn á Innri-Sigöldu og þar fer fólk úr bilum og Tryggvi Sigurbjarnarson verk- fræöingur flytur lýsingu á mannvirkjum sem blasa þar vel viö. Þórisvatn Um kl. 15. Ekiö veröur upp á melöldu þar sem sér vel yfir þetta næst-stærsta stööuvatn á landinu. Ef skyggni er gott sér til margra jökla. Hrauneyjar Um kl.15.30. Hér veröur numiö staöar svo aö farþegar geti sinnt þörfum slnum. Selhöföar i Skriöufellsskógi Um kl. 16.30 er áætlaö aö komiö veröi aö Selhöföum I Skriðufellslandi i Þjórsárdalen þar er ákaflega fagurt. Hér verður lengsta viödvölin eöa til um kl. 19.00. Hákon Guömunds- son formaöur Landverndar flytur ræöu. Reykjavik Um ki. 21.00. Hér sést hin risavaxna stifla viö Sigöldu og neðst á myndinni hvar skurðurinn sem vatninu veröur veitt I opnast. Nú eru seinustu forvöö aö lita ofan I skuröinn en vatninu veröur veitt I hann I haust. (Myndir tók GFr)

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.