Þjóðviljinn - 26.06.1976, Side 11

Þjóðviljinn - 26.06.1976, Side 11
Laugardagur 26. júní 1976 ÞJÓÐVILJIN'N’ — SÍÐA II Þjóðarhagur 1976 Þj óðhagsstofnunar VIÐSKIPTAKJÖR 1914-1976. VÍSITÖLUR. 1914=100. Þióðarframleiösla bioöartekiur or þioöarutRiöld 19/4 -xy/b. Milljónir króna1^ Breytingar frá fyrra ári, % Bráöab. 1974 Spá 1975- Magn2) Verö 1974 1975 1974 1975 Einkaneyzla 90.630 119.360 7,0 -11,0 43,0 48 Samneyzla 14.430 19.300 5,0 2,0 49,3 31 Fjármunamyndun 45.150 64.040 10,8 -8,0 42,5 54 Atvinnuvegir 20.800 26.210 16,2 -21,1 58,3 60 Opinberar fram- kvæmdir 14.150 24.470 22,9 15,9 49,0 49 íbúftarhús 10.200 13.360 -13,4 -7,6 52,0 40 Birgóabreytingar 2.578 3.900 Þjóöarútgjöld samtals 152.788 206.600 10,4 -8,9 42,8 48,5 l3tf lutningur vöru og þjónustu 48.080 72.190 -0,7 2,5 29,5 46,5 Innflutningur vöru og þjónustu 63.610 93.570 13,2 -11,2 40,4 65', 5 Vióskiptajöfnuóur -15.530 -21.380 Verg þjóóarfram- leiÖsla 137.258 185.220 3,3 -3,9 41,0 40,5 Viöskiptakjaraáhrif1 ^ -2,5 -4,1 Vergar þjóóartekjur 0,8 -8,0 1) Verölag hvors árs. 2) Magnbreytingar 1974 verölagi 1969, magnbreyting 1975 á verölagi 1974. 3) Hlutfall af bióöarframleiÓslu fvrra árs. Þjóöarframleiösla þjóöartekjur og þjóöarútgiöld 1975 -1976. ■ Milljónir króna^ á verÖlagi hvcrs árs Breytingar frá fyrra ári , % Spá 1976 Magn Verö 1975 1975 19761) 1975 1976 Einkaneyzla 119.360 149.700 -11,0 -2,0 48 28 Samneyzla 19.300 24.150 2,0 0,0 31 25 Fjánrunamyndun 64.040 73.250 -8,2 -8,1 54 24,5 Atvinnuvegir 26.210 29.330 -21,1 -10,1 60 24,5 Opinberar framkvamriir 24.470 28.540 15,9 -6,2 49 24,5 íbúöarhús 13.360 15.380 -7,6 -7,9 42 25 Birgöabreytingar 3.900 - ÞjóöaiMtgjöld saimtals 206.600 247.100 -8,9 -5,6 48,5 26,7 Útflutningur vöru og þjónustu 72.190 94.500 2,5 4,3 46,5 25,5 Innflutningur vöru og þjónustu 93.570 106.900 -11,2 -4,7 65,5 19,8 ViÖskiptaj öf nuöur -21.380 -12.400 Verg þjóöarframleiösla 185.2^0 234.700 -3,9 -2,2 40,5 29,5 Viöskiptakjaraáhrif 2) -4,1 +1,8 Vergar þjóöartekjur -8,0 -0,4 1) Hér er nii&a&~'vib haara tilvik sjávarafla, þ.e. 1,4% minnkun útflutningsframleifislu sjávarafurða. Miftað við lægra tilvik afla, þ.e. 4,^2% minnkun sjávarafurðaframleiðslu, hefÖi þessi breyting vantanlega einnig í för með sér nokkurn samdrátt þjóöanítgjalda og innflutnings og rreetti þá buast viÖ eftirfarandi niöurstööum þjóöarframleiöslu og þjóöartekna. Verg þj&arframleiösla -3,0 ViÖskiptakjaraáhrif +1,8 Vergar þjóöartekjur -1,2 2) Hlutfall af þjóöarframleiöslu fyrra árs. Þjóöhagsstofnun hefur sent frá sér yfirlit um ástand og horfur i efnahagsmálum á miöju árinu 1976. Hér á siöunni verBur spá stofnunarinnar rakin án þess aB afstaöa sé tekin til þeirra upplýs- inga sem þar koma fram — til fróöleiks fyrir lesendur blaösins. Útflutningsframleiðslan Heildaraflinn fyrstu fjóra mán- uöi ársins var rúmlega 522 þús- und tonn samanboriö viB 647 þús- und tonn á sama tima I fyrra. Hér munar mest um loönuna en hún er 119 þúsund tonnum minni i ár en i fyrra. Botnfiskaflinn var 7 þúsund tonnum minni en i fyrra, einkum vegna rýrari þorskafla, sem var 6 þúsund tonnum minni enifyrra. Annar afli var meiri en I fyrra einkum rækja. Verömæti sjávarafla á föstu verBlagi er 5 1/2% minni en i fyrra, um 3% minni ef loöna er frá talin. ÞjóBhagsstofnun spáir 290-320 þúsund tonna þorskafla á þessu ári samanboriB viB 370-380 þúsund tonn siöastliöin 3 ár. MiöaöviB þessar tölur þaö sem þekkt er fyrstu fjóra mánuBina og þaö sem ætla má aB veitt veröi á hinum 8 — byggir þjóöhagsstofn- un spá sina um útflutning sjávar- afuröa i ár. Segir aö heildarfram- leiösla sjávarafuröa á árinu 1976 muni minnka um 1-1 1/2% frá fyrra ári jafnvel þótt þorskafli veröi svipaöur á siöari hluta árs og I fyrra. Sé hins vegar reiknaö meö 20-25 þúsund tonna minni þorskafla islendinga á siöari hluta þessa árs eru horfur á 4-5% samdrætti. Verölag útfluttra sjávarafuröa hefur farið hækkandi að undan- förnu og var i mailok 34-35% hærra i islenskum krónum en að meðaltali 1975. í dollurum reikn- aö nemur hækkunin 18-19%. Má ætla aö verölag ársins 1976 reikn- aö i erlendri mynt veröi um 13-14% hærra en i fyrra, en 29% hærra i islenskum krónum, og er þá miöaö viö, aö rikjandi verölag haldist i aöalatriðum út áriö. Verölag á áli hefur fariö hækk- andi og er taliö aö meöalverö á pundiö i ár veröi 40 bandarisk sent samanborið viö 35 sent i fyrra. Álframleiöslan veröur nokkru meiri i ár en i fyrra. Gróska er i öörum iönaðarút- flutningi og búist er viö 10-11% aukningu iðnaðarútflutnings I heild, þótt ekki séu horfur á aukn- ingu klsilgúrútflutnings. tJtflutn- ingur landbúnaðarafurða veröur væntanlega svipaöur og i fyrra. Þegar dregnar eru saman spár og áætlanir um útflutningsfram- leiösluna i heild veröur niöurstaö- an sú, aö hún muni veröa óbreytt aömestueöa aukastlitiö eitt miö- aö viö hærri aflamörk en hins vegar minnka um 1-2% i lægra dæminu. Vöruútflutningurinn er talinn aukast um 2-5% i ár. Verð- lag útflutningsafuröa batnar um 28-29% i islenskum krónum en 13-14% í erlendri mynt. Tekjur og verðlag Kafbnn um tekjur og verölag i spá Þjóöhagsstofnunar er orörétt á þessa leið: „1 ársbyrjun 1976 voru kaup- taxtar allra launþega um 10% hærri en aö meöaltali 1976 og var staðan svipuö hjá flestnm starfs- stéttum. Á sama tima var al- mennt neysluvöruverð um 13% hærra en ársmeöaltal 1975, og haföi kaupmáttur kauptaxta þvi rýrnaö um 3% frá meöaltali fyrra árs. í kjarasamningum ilokfebrúar var samiö um almenna 6% launa- hækkun 1. mars, 1. júli og 1. októ- ber á þessu ári og siðan 5% 1. febrúará næsta ári, auk þess sem samiö var um sérstakar lág- launahækkanir og ýmsar sér- hækkanir einstakra félaga. Þess- ir samningar hafa siðan oröiö fyrirmynd annarra kjarasamn- inga I landinu aö undanförnu. Aö mati Kjararannsóknárnefndar hækkuöu kauptaxtar verkafólks um 9,5-10% I fyrsta áfanga samn- inganna og lægstu taxtar hækk- uöu nokkru meira. Hjá iönaöar- mönnum og verslunar- og skrif- stofufólki nam hækkunin um 7,5%. 1 kjarasamningum eru á- kvæöi um sérstaka verötryggingu launa, þannig aö farai visitala framfærslukostnaöar yfir ákveö- in mörk — rauöu strikin svo- nefndu — 1. júni og 1. október i ár og 1. febrúar á næsta ári, skuli laun hækka hlutfallslega sem nemur umframhækkuninni. Þó skal ekki taka tillit til hækkunar á launaliö búvöruverösgrundvall- ar eða hækkunar áfengis- og tóbaksverðs, oger þ^ö óbreytt frá samningum á undanförnum ár- um. Hinn 1. júni sl. fór visitalan 2,7% fram úr fyrsta „rauða strik- inu”, og llkur benda nú til, að visitalan 1. október nk. veröi heldur yfir næsta „rauöa strik- inu”, e.t.v. svo nemi 1%, einkum vegna hækkunar vörugjalds i maf. Þvi má telja, aö kauptaxtar muni hækka um nálægt 28% frá upphafi til loka ársins og veröi aö meðaltali 25-26% hærri I ár en i fyrra. Eru þetta mjög svipaöar breytingar og uröu á árinu 1975. Ætla má, að atvinnutekjur á mann aukist heldur minna en hækkun kauptaxta gefur tilefni til, þar sem likur benda til nokk- urrar vinnutimastyttingar frá fyrra ári, þótt ekki veröi hún veruleg. Verkfall i febrúar skerti tekjur launþega nokkuö. Ýmis sérákvæöi kjarasamninga, sem leitt gætu til tekjuaukningar án þess aö þaö sé fyllilega metiö I tölum i kauptaxtabreytingum hér aö ofan, kynnu þó aö vega á móti þessu. Aörar tekjur, svo sem bætur almannatrygginga, eigna- tekjur o.fl., hækka sennilega um 28-30% á árinu eöa nokkrúmeira en atvinnutekjur, en þar sem beinir skattar munu hækka um rúmlega 30% i ár má ætla. aö ráö- stöfunartekjur heimilanna aukist um 26% i peningum. Siöustu spár um veröbreyting- ar á árinu benda til þess, aö visi- tala framfærslukostnaöar hækki um nálægt 28% frá upphafi til loka ársins eða svipað og kaup- taxtar. Sambærilegar verðlag- hækkanir voru 37% áriö 1975 og 53% áriö 1974. Hins vegar veröur framfærsluvisitalan liklega nær 30% hærri aö meöaltali i ár en á sl. ári, en gera má ráö fyrir, aö verölag einkaneyslunnar hækki heldur minna eöa e.t.v. um 28% aö meöaltali á árinu. Samkvæmt þeim tekju- og verðlagsspám, sem hér hafa ver- ið raktar, viröist kaupmáttur kauptaxta allra launþega munu veröa um 3% minni I ár eni fyrra og þvi svipaöur aö meöaltali á ár- inu og i byrjun ársins, en um 1-1 1/2% hærri hjá verkafólki. Kaup- máttur ráöstöfunartekna heimil- anna, m.v. visitölu vöru og þjón- ustu, er talinn veröa um 3% lak- ari I ár en á sl. ári, en miöaö viö verölag einkaneyslu yröi rýrnun- in heldur minni. Hér hefur þá verið tekiö tillit til breytinar beinna skatta og bóta almanna- trygginga.” spá Þjóðarútgjöld Þjóöarútgjöld — þ.e. neysla og fjármunamyndun eru talin veröa tæplega 4% minni á árinu 1976 en á siöastliðnu ári, og eru þá birgöa- og bústofnsbreytingar frátaldar. Að birgöabreytingum meðtöldum næmi samdráttur þjóöarútgjaldanna 5,5%, þar sem birgðir jukust óvenjumikiö i fyrra. Minnkun útgjaldanna staf- ar af samdrætti i f jármunamynd- un, en á sl. ári vó samdráttur einkaneyslunnar langþyngst. Einkaneysla er talin muni dragast saman um 2% frá árinu 1975 vegna rýrnunar kaupmáttar ráöstöfunartekna. Samneysla er talin munu standa nokkurn veg- inn I stað frá fyrra ári. Nú er búist viö 8% samdrætti i fjármunamyndun i ár. Fjár- munamyndun atvinnuveganna er talin dragast saman 10% og mun- ar þar mest um minnkandi fjár- festingu i fiskveiöum, en reyndar er búist við samdrætti i flestum greinum. Enn rikir óvissa um framkvæmdir við málmblendi- verksrhiöjuna, en gert er ráð fyrir i spánni aö framkvæmdum verði haldiö áfram aðnokkru. Innflutn- ingur skipa og flugvéla verður likiega um 43% minni en í fyrra og um 60% minni en 1974. Opin- berar framkvæmdir veröa senni- lega 6% minni en i fyrra, nær ein- göngu vegna minni umsvifa við samgöngumannvirki og bygg- ingar hins opinbera, en raforku- og hitaveituframkvæmdir breyt- ast óverulega. Nokkuð dró úr ibúöarhúsabyggingum I fyrra og er gert ráö fyrir áframhaldandi samdrætti i ár eða um 8%. Utanr íkisv iðskipti Almennur vöruinnflutningur er talinn veröa 6-7% minni i ár en i fyrra. Innflutningurinn fyrstu fjóra mánuöi arsins varð þó 10% minni en á sama tima i fyrra að magni til. Heildarvöruinnflutn- ingurinn — aö meötöldum fjár- festingarvörum — verður liklega 7-8% minni en i fyrra. Viöskiptakjörin gagnvart út- löndum voru á fyrsta fjórðungi þessa árs um 3 1/2% betri en að meðaltali 1975, og er það mun meiri bati en óhætt þótti að áætla á sl. hausti. Hér veldur mestu verðhækkun á útfluttum sjávar- afurðum, en verð á annarri út- flutningsvöru hefur einnig hækk- að nokkuð. Þannig var verðlag rúmlega 5% hærra á fyrsta fjórð- ungi ársins 1976 en á sama tima i fyrra og um 7% hærra en meðal- tal ársins 1975. Eru nú horfur á að útflutningsverðlag hækki að meðaltali i ár um 13-14% i er- lendri mynt sem áður segir. Al- mennt er talið að verð á innflutn- ingi hækki um 7% að meðaltali frá meöalverðinu i fyrra reiknað i erlendri mynt eða um 20% i krón- um. Samkvæmt þessu ættu við- skiptakjörin að batna um 7% á árinu 1976. Gengi islensku krónunnar hefur farið lækkandi þaö sem af er ár- inu. Sl. ár var verð erlendra gjaldmiðla 56,5% hærra i krónum en árið á undan og réði þar mestu 20% hækkun við gengislækkunina i febrúar 1975. Siöan hefur gengið farið heldur lækkandi. Gjaldeyrisstaðan er nú neikvæð um 5.640 milj. kr. i lok april sl. Greiöslubyröi erlendra skulda hefur aukist verulega að undan- förnu, enda hafa erlendar lántök- ur veriö meiri undanfarin tvö ár en á árunum 1971-1973, auk þess sem vextir hafa hækkað og láns- timi yfirleitt styst á alþjóðlegum lánamarkaði. Arin 1968 og 1969 var greiðslubyröin afar þung og var um 16,7% af útflutningstekj- um siðara ársins. Greiðslubyrðin var 11% að meðaltali árin 1970- 1974.1 fyrra jókst greiðslubyrðin i 14,8% og stefnir á 18-19% á þessu ári og gæti enn aukist á næstu ár- um jafnvel þótt útflutningstekj- urnar ykjust. Framhald á bls. 14.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.