Þjóðviljinn - 20.07.1976, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 20.07.1976, Qupperneq 5
Þriftjudagur 20. júlí 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 FRÁ GSP IBM-SKÁKMÓTIÐ I AMSTERDAM Sekúndubrot réðu úrslitum Rætt við Friðrik Ólafsson sem náði fyrsta vinningnum af sovéska stórmeistaranum Kortsnoj Amsterdam 19. júli frá Gunnari Steini Pálssyni: Friörik vann óvæntan en kær- kominn sigur yfir sovétmannin- um Kortsnoj, sem tapaöi nú sinni fyrstu skák i þessu móti og eftir fremur erfiöa byrjun hjá Friörik áttu fáir von á þvi aö hann ynni skák þessa. Báöir eyddu þeir miklum tima i fyrstu leikina og timahrak þeirra i siöustu 20 leik- ina var einstakt, trúlega þaö mesta sem þeir hafa lent f hér I Amsterdam. Kortsnoj haföi aö flestra áliti mun rýmri stööu, en engu aö siöur notaöi hann mikinn tlma og stóö aö því leytinu verr aö vigi þegar lokalotan hófst. Enginn vafi er á þvi aö þessi úr- slit hafa mikiö aö segja fyrir Friörik i mótinu. Kortsnoj féll á tima um leiö og hann lék 40. leiknum. Sovétmaö- urinn brást aödáunarlega vel viö þessum úrslitum þótt erfitt væri aö leyna vonbrigöunum. Kliöur fór um áhorfendasalinn eins og á knattspyrnukappleik. Friörik var aö vonum ánægöur þegar hann var tekinn tali aö skákinni lokinni. — Ég haföi ákveöiö aö láta til skarar skriöa i dag, sagöi hann. Eftir frammistööuna undanfariö var ekki um annaö aö ræöa en aö hleypa I sig manndómi, og þótt Kortsnoj sé etv. ekki árennileg- astur keppenda hér, varð ekki hjá þvlkomistaöreynaaöstöðva sig- urgöngu hans. Hann hefur leikiö af mikilli festu og öryggi I þessu móti og því er ekkiaö neita aö þaö var ansi feitur biti aö vinna hann. En ég byrjaði svo sannarlega ekki vel i þessari viöureign okkar. Ég misreiknaöi mig herfilega i fyrstu, tapaöi tveimur leikjum mjög fljótlega og allt i einu haföi i gær skákin snúist upp i eitthvaö sem ég get eiginlega ekki kallað annaö en „Sikileyjarvörn á hvolfi”, allt haföi fariö úrskeiöis og mér fannst ég ekki geta annað gert en aö reyna aö flækja skákina og reyna aö flækjast fyrir andstæö- ingnum. En hann eyddi miklum tima og honum tókst aldrei aö vinna úr þeim yfirburöum sem hann fékk út úr byrjuninni og til- raunir hans runnu út i sandinn. Þegar hann féll á tlma var ekkert til annaö en jafntefli i skákinni. Viö heföum staöib upp meb tvö peð hvor og svo hrókana og viö hefðum vafalaust samiö um jafn- tefli fljótlega. Eftir aö hann haföi drepiö peð hjá mér meö framhjáhlaupi tókst mér aö skýla kóngi minum bak viö peö hans — sem hann heföi sjálfsagt gjarnan viljaö losna viö. Þegar Kortsnoj féll á tima átti ,ég tvær minútur eftir. Guðmundur kominn í verðlaunasætið Guömundur Sigurjónsson hefur teflt vel á IBM-mótinu i siöustu umferöunum og eftir jafntefli gegn Velimirovic i elleftu um- feröinni, sem tefld var I dag, er hann kominn i eitt af verölauna- sætunum átta. Þeir Guömundur og Velimirovic tefldu góöa skák i dag og sagöist Guömundur aö- spuröur vera ánægöur meö tafl- mennskuna, þótt auövitað væri alltaf skemmtilegra aö fá vinninginn. — Ég haföi svörtu mennina aö þessu sinni og tefldi Sikileyjar- vörn, sagöi Guömundur. — Hún gekk þó ekki lengi eftir hefö- bundnum leiöum, þvi strax i 5. leik kom ég meö afbrigði sem haföi brotist lengi i kollinum á mér, en er afskaplega sjaldgæft. A.m.k. var greinilegt aö fimmti leikur minn kom honum á óvart þvi hann hugsaöi sig um I heilar fjörutiu og fimm minútur áður en hann lék sinum sjötta leik. Velimirovic fékk ósköp litiö út úr byrjuninni,en eftir uppskipti á drottningum tiltölulega snemma I skákinni vorum viö komnir út i endatafl, þar sem hann hafði e.t.v.heldur betur. En Velimiro- vic tefldi veikt I 21.-25. leikjum sinum, þegar hann var að reyna aö ná afgerandi yfirburöum, og eftir þaö náöi ég þægilegri stööu og komst siöan peöi yfir er frá leiö. Velimirovic gaf hins vegar ekkert eftir i lokin og tefldi vörnina af miklu öryggi sem dugöi honum til jafnteflis. Skákirnar í II. umferð Sigurskák F riðriks Hvitt: Friörik ólafsson. Svart: Kortsnoj. 1. Rf3 Rf6 2. g3 d5 3. C4 dxc4 4. Da4+ Rc6 5. Dxc4 e5 6. Bg2 Be6 7. Da4 Rd7 8. d3 Rb6 9. Ddl Be7 10. Rc3 f5 11. Be3 g5 12. Rd2 f4 13. Bxb6 axb6. 14. a3 0-0 15.0-0 g4 16. Be4 Hf6 17. Rc4 Hh6 18. Kg2 De8 19. Rd5 Bc5 20. h4 gxh3+ 21. Kh2 Df7 22. Rb4 Kh8 23. e3 Dg7 24. Rxc6bxc6 25. b4 Hg8 26. Hgl fxe3 27. fxe3 Bxc4 28. bxc5 Bd5 29. cxb6 cxb6 30. Bxd5cxd5 31. Ha2 Hg6 32. Df3 e4 33. dxe4 dxe4 34. Df4 Hg4 35. Dd6 h5 36. Dd4 Dxd4 37. exd4 e3 38. He2 He8 39. d5Hd4 40. Hgel og svartur tapar I timaþröng. Hvitt: Velimirovic Svart: Guömundur Sigurjásson 1. e4c5 2. Rf3 d6 3. Bh5+ Rd7 4.d4 Rgf6 5. e5 xd4 6. Dxd4 dxe5 7. Re5 a6 8. Bxd7+ Bxd7 9. Rd2 Be6 io. Rdf3 Dxd4 11. Rxd4 Bd5 12. 0-0 e6 13. c4 Be4 14. f3 Bc5 15. Be3 Bg6 16. Hfdl 0-0-0 17. Rf5 Bxe3+ 18. Rxe3 Rd7 19. Rxg6 hxg6 20. b4 Kc7 21. Rg4 f6 22. Hel Hhe8 23. Hadl Rb6 24. Hxd8 Hxd8 25. Hxe6 Rxc5 26. h4 Hdl+ 27. Kh2 Kd7 28. He4 b 5 29. Re3 Rxe3 30. Hxe3 Hd4 31. Ha3 Hxh4+ 32. Kg3 Hxb4 33. Hxa6 Ha4 34. Hb6b4 35. Hb7+ Kc8 36. Hxg7 Hxa2 37. Hxg6 Ha6 36. Hg4 Hb6 39. Hc4+ Kd7 40. Hc2 b3 41. Hb2 Ke6 42. Kf4 Kd5 43. Kf5Kd4 44. g4 Kc3 45. Hbl b2 46. f4 Kc2 47. Hfl jafn- tefli. Úrslit í 11. um- ferð og staðan Grslit I 11. umferö. 2-3. Szabo, Miles: 6 1/2 Friörik-Kortsnoj: 1-0 4-5. Farago, Boehm: 6 GipsUs- Kurajica: 1/2-1/2 6-7.Guöm., VeUmirovic: 5/2 + Ikov-Langeweg: 1/2-1/2 biöskák. Velim irovic-Guöm.: Biöskák 8-10. Friörik, GipsUs, Kuraica: Sax-Farago: 1/2-1/2 5 1/2 Donner-Ree: Biöskák 11. Sax: 5 + biöskák Szabo-Miles: 1/2-1/2 12. Ivkov: 5 Ligterink-Boehm: 0-1 13. Ligterink: 4 1/2 14. Ree: 4+2 biöskákir. StaÖan eftir 11. umferö: 15. Donner: 3 1/2 + biö. 1. Kortsnoj: 7 16. Langeweg: 3 1/2 r 44 Eg ætla að ferðast um ísland í þrjár vikur áður en skákmótið hefst” — segir hollendingurinn Timman sem í sumar teflir á íslandi Hollenski stórmeistarinn Timman, sem er aðeins 24 ára gamall, mun i sumar koma til tslands og tefla þar i þriöja sinn. Timman var staddur hér á IBM mótinu um helgina og sagðist hann hlakka mikið til aö koma til tslands i fyrsta sinn að sumar- lagi. — Ég reikna með að taka um þrjár vikur i að ferðast um tsiand með móöur minni áður en skák- mótið hefst en við höfum bæði alltaf haft mikinn áhuga á þessari eyju ykkar þarna i norðrinu, sagði Timman. — Það verður svo sannarlega gaman að koma til tslands áður en vetur gengur i garð og ég vona bara að veður- gurðirnir kunni að meta það að einhverju leyti að ég noti sumar- friið mitt til þessa ferðalags. Timman tefldi fyrst á Islandi árið 1972 á alþjóðlegu móti og i Reykjavik. — Ég var i meira lagi í þriðja sinn óheppinn þá, sagði Timman. — Mér gekk vel i byrjun alveg fram að þvi að teflt var i fyrsta sinn kiukkan eitt eftir hádegi i staðinn fyrir klukkun fimm eins og alla aðra daga. Þegar ég loksins gekk i salinn þennan dag blessaða sunnudag var ég löngu fallinn á tima og skákin þar með töpuð. Þetta var erfiður biti að kyngja en það var ekkert við þessu að gera þótt vafalaust hafi vilji allra verið fyrir hendi. Timman hefur verið atvinnu- skákmaður siöan hann var átján ára gamall. Hann segist hafa nóg að gera allt árið um kring en þó vildi hann gjarnan taka þátt i fleiri sterkum skákmótum. Að spurður sagðist hann hinn ánægð- asti með mótiði Reykjavik en þar verða a.m.k. átta stórmeirtarar og mótir verður af styrkleika- gráðunniniusem þykir vei við un- andi. — Það verður fróðlegt að sjá hvernig mér gengur að þessu sinni, sagði Timman. Þetta ár hefur verið mjög gott fyrir mig, þótt það byrjaði vægast sagt hræðilega með hörmungar- frammistöðu á Spáni i Janúar. Eftir það komu betri dagar, þriðja sæti i sterku skákmóti i Júgóslaviu þar sem ég náði sex vinningum og niu jafnteflum en slapp heim aftur án þess að tapa skák. Ég tefldi meðal annars við Karpov á þessu móti og náði jafn- tefli eftir nokkrar sviptingar og þóttist góður með það. Siðan kom aftur, prýðilegur árangur i alþjóðlegu móti og i aprilmánuði vann ég hollenska meistaratit- ilinn i þriðja sinn i röð án þess að tapa einni einustu skák. Að þessu móti loknu kom atmælismót Euwe sem ég er einnig alveg sáttur við, ekki sist jafnteflin tvö gegn Karpov .Mér hefur þvi gengið vel i ár og vona þvi að ég geti sýnt eitthvað á tslandi lika. — Og tekjurnar eru alltaf i réttu hutfalli við árangurinn. — Já, það er rétt. Hér i Hollandi eru átta atvinnuakák- menn og auðvitað verðum við að standa okkur eins og aðrir til þess að fá einhverjar tekjur. Við lifum á þeim verðlaunum sem eru i boði fyrir vinningssæti i sterkum mótum og hjá okkur er alltaf svo - litill slagur við skattyfirvöldin. Þau heimta alltaf 30 prósent af tekjunum og þótt opinberir aðilar vilji ekki styrkja okkur á nokkurn hátt stendur aldrei á þeim að seilast i vasann hjá manni og næla sér þar i nokkrar krónur Mér likar ilia við svona lagað og er alveg ófáanlegur til þess að halda þvi saman fyrir þá hvað ég þéna mikið. Þeir fá ekki mikla peninga hjá mer, ég hef ofan i mig og á fyrir þetta starf og læt það duga mér. Ég á hins vegar ekkert afgangs fyrir yfirvöldin og þess vegna er aíltaf svolitið þras og pex út af peningamálum sem mér leiðast ákaflega mikið. sagði Timman og var að venju bros- mildur og fullkomlega sáttur við lifið og' tilveruna. —gsp-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.