Þjóðviljinn - 26.07.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.07.1979, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 26. júll 1979. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 5 Píselbílar í stað bensínháka: Hagkvæmt fyrir alla aðila Er fjölgun diselblla þjóðhags- lega óhagkvæm eins og sagöi i frétt I Visi i fyrradag eöa er hún þvert á móti hagkvæm? —Er hagkvæmt fyrir Maeigendur aö skipta yfir á diselbila eöa ekki? Þetta eru spurningar sem margur veltir nú fyrir sér, þegar bensindropinn hækkar meö hverjum deginum sem líður. Ef miðaö er eingöngu viö þaö verö sem maður greiðir á bensinstöð fyrir bensinlítrann virðist dæmið auðleyst, — bensinlitrinn kostar 312 krónur, en disellitrinn 146 krónur. Þar með er þó ekki öll sagan sögð, — bensin og díselolia er nú mjög svipuð I innkaupsverði eða um 130 krónur hver litri og er mismunur á útsöluverði fóginn i skattlagningu á bensinið. En þó diselolian sé ekki skattlögð á þennan hátt vegna þess að hún er notuð til húsahitunar og á báta, heimtir rikið samt sitti íormi þungaskatts, sem lagður er á diselblla eftir þyngd þeirra, eða með kllómetragjaldi sem lagt er á dlselbila sem eru þyngri en 4 tonn. Viö höfðum I gær samband við Þórhail Arasonhjá Vegagerðinni, en hann hefur m.a. borið saman rekstur stórra og litilla diselbila og rekstur bensin- og diselbila sem Vegagerðin á. Við spurðum Þórhall hvað væri hagkvæmt fyrir einstaklinginn I þessum efnum oghvernig dæmið snéri við þjóðarhagnum margrómaða, og sagði hann að það væri bæöi hagstæðara fyrir einstaklinginn og þjóðarbúið að reka dfeelbila en bensinbila. „Diselbilarnir eru að visu nokkru dýrari i innkaupi,” sagði Þórhallur, ,,en á móti kemur að þeir eyða minna eldsneyti. Vega- gerðin er t.d. bæði með disel- og bensinblla af Landrover tegund og munar þar um þremur litrum á eyðslu á hundrað kóló- metra. Minni eldsneýtiseyösla er öllum hagkvæm. Viðhaldskostn- aður þessara bila er svipaður og þó di'selolian sé nú á svipuðu inn- kaupsverði og bensiniö, stafar það liklega af þessum óróa á oliu- mörkuðunum, en hún ætti að vera ódýrari þegar til lengri tima er litið.” Meðan eigendur bensinbila greiða 182 kr. af hverjum litra til rlkisins greiðir eigandi dlselbils sem er undir 2 tonnum að þyngd 276.800 krónur á ári i þunga- skatt. Þungaskatturinn hækkar sfiian með þyngd bilsins og af bilum sem eru 3,8 - 4 tonn er hann 565.500 krónur. Þessi skatt- lagninger við það miðuð að halda jafnvægi gagnvart bileigendum, hvort heidur þeir eiga bensin-eða diselblla, þungaskattshækkanir hafa þó ekki alltaf fylgt bensin- hækkunum eftir heldur komið einu sinni á ári. Diselblla- eigaidur hafa þvl hagnast á skattlagningunni ef eitthvað er. Þórhallur sagði ennfremur að innbyrðis væri nokkur munur á skattlagningu diselbila, þannig að þyngri bilar væru tiltölulega lágt skattaðirmiðað við þá léttari. —AI. ! Ætli hún passi á mig þessi? gæti hann verið að segja við afgreiðslustúlkuna. I sól og sumri síðustu daga hefur úti- markaðurinn notið vinsælda á torginu, en fyrir skemmstu veitti borgarráð heimild til þess að hann yrði rekinn aðra daga en föstudaga ef vel viðraði. Ljósm.— Leif ur. Þórarinn Gud- mundsson fíðluleik- ari látinn Þórarinn Guömundsson fiöluleikari og tónskáld er látinn. Þórarinn var fæddur árið 1896 á Akranesi. Hann lauk prófi frá Tónlistarháskólan- um i Kaupmannahöfn áriö 1913 og stundaöi framhalds- nám I Þýskalandi. Þórarinn lagði um langt skeið stund á kennslu i fiðluleik. Hann var fyrsti formaður og stjórn- andi Hljómsveitar Reykja- vikur sem var fyrsti visir að sinfoniuhljómsveit hér- lendis. Þórarinn var starfs- maður rikisútvarpsins frá 1930 og lengi hljómsveitar- stjóri þess. Þórarinn var og stofnandi Félags islenskra tónlistar- manna árið 1939 og formaður þess fyrstu árin. Hann skrif- aði margt um tónlist og er höfundur m.a. nokkurra þeirra sönglaga sem ástsæl- ust hafa orðið með þjóðinni. Madonna heitir ný ljóðabók Madonna heitir ljóðabók sem kemur út i sjálfsútgáfu höfundar — en hann skrifar sig S.jón. Myndir i bókina hefur teiknað Ólafur Sveinn Gislason. Sami höfundur hefur áður gefiö út bók sem Sýnir nefnist. SKATTAR SKATTAR SKATTAR SKATTAR SKATTAR Hæstu gjaldendur í Reykjavík: Þessir greiða yfir 12 milj. kr. kr. 1. Pálmi Jónsson, Ásenda 1 ............. 107.638.888 Tsk. 33.146.897 Útsv. 7.573.600 2. Þorvaldur Guðmundsson, Háahlið 12... 88.165.088 Tsk. 51.028.947 Útsv. 11.450.900 3. Guðmundur Þengilsson, Depluhólar 5 .. 38.474.145 Tsk. 13.493.761 Útsv. 3.261.600 4. Pétur Nikulásson, Laugarásvegur 23 ... 29.412.545 Tsk. 16.663.848 Útsv. 3.991.700 5. Sigurður Ólafsson, Teigagerði 17..... 26.092,006 Tsk. 15.356.858 Útsv. 3.671.600 6. EmilHjartarson.Laugarásvegur 16 ... 24.430.209 Tsk. 0 Útsv. 1.554.900 7. Guðjón Böðvarsson, Ljósaland 17 ..... 23.495.618 Tsk. 16.049.213 Útsv. 3.982.100 8. Eirikur Ketilsson, Skaftahlið 15 .... 22.526.765 Tsk. 10.968.761 Útsv. 2.716.400 9. Ingólfur Guðbrandsson, Laugárásv. 21 . 21.064.642 Tsk. 2.933.747 Útsv. 896.200 10. Karl Lúðviksson, Háteigsvegur 10...... 20.992.880 Tsk. 9.562.286 Útsv. 2.292.600 11. Rolf Johansen, Laugárásvegur 46 ...... 18.664.504 Tsk. 5.300.692 Útsv. 1.379.000 12. Sveinbjörn Sigurðsson, Safamýri 73 .... 16.953.814 Tsk. 7.274.030 Útsv. 1.935.400 13. Sigurður Valdimarsson, Lynghagi 3.... 16.850.873 Tsk. 5.208.883 Útsv. 1.595.200 14. Heiðar R. Astvaldsson, Rauðagerði 6... 16.091.175 Tsk. 10.297.414 Útsv. 2.800.100 15. Lárus Fjeldsted, Laufásvegur 35....... 15.992.994 Tsk. 8.443.761 Útsv. 2.166.400 16. Gunnar Snorrason, Suðurhólar 8 ....... 15.920.769 Tsk. 3.393.761 Útsv. 1.056.800 17. ChristianZimsen,Krikjuteigur21........ 15.524.016 Tsk. 9.696.606 ÚtSV. 2.274.800 18. Andrés Guðmundsson, Hlyngerði 11.... 15.517.019 Tsk. 7.027.337 Útsv. 2.068.200 19. Gunnar Guðjónsson, Langholtsvegur 78 15.239.954 Tsk. 6.423.761 Útsv. 1.721.600 20. Svavar Höskuldsson, Hraunbær 140 .... 15.176.915 Tsk. 3.545.918 Útsv. 1.155.200 21. BirgirEinarsson.Melhagi 20 ........... 15.047.886 Tsk. 8.937.702 Útsv. 2.341.600 22. Guttormur Einarsson, Hraunbær 178... 14.914.206 Tsk. 10.809.939 Ú.tsv. 2.805.500 23. Stefán Ól. Gislason, Hátún 7 ......... 14.889.623 Tsk. 7.566.627 Útsv. 2.157.300 24. Þorbjörn Jóhannesson, Flókagata 59 ... 14.530.634 Tsk. 1.388.810 Utsv. 868.000 Im 25. Agnar Kristjánsson, Sunnuvegur 1 ..... 14.397.780 Tsk. 10.520.362 Útsv. 2.758.600 26. Hákon Jóhannsson, Fjólugata 25 ....... 13.595.408 Tsk. 7.825.086 Útsv. 2.065.300 27. Mogens A. Mogensen, Grenimelur 32... 13.548.004 Tsk. 7.533.701 Útsv. 1.913.600 28. Pétur Kr. Arnason, Bugðulækur 7 ...... 13.400.589 Tsk. 4.736.102 Útsv. 1.419.600 29. Hafsteinn H. Hauksson, Flúðasel 89 .... 13.398.444 Tsk. 9.958.761 Útsv. 2.491.600 30. Haukur R. Hauksson, Krummahólar 4 . 13.086.652 Tsk. 9.958.761 Útsv. 2.482.000 31. Björgvin Schram, Sörlaskjól 1 ........ 13.036.829 Tsk. 4.912.044 Útsv. 1.442.800 32. Þórður Eydal Magnússon, Fáfnisnes 3 . 12.757.131 Tsk. 8.678.990 Útsv. 2.578.600 33. Sigriður Valdimarsdóttir, Freyjugata 46 12.706.769 Tsk. 0 Utsv. 0 34. Þorgrimur Þorgrimsson, Skildinganes 23 12.661.363 Tsk. 4.088.187 Útsv. 1.187.800 35. Friðjón Skarphéöinsson, Furugerði 4... 12.638.627 Tsk. 9.776.355 Útsv. 2.404.600 36. Ragnar Tómasson, Vesturlandsbr. Dorfi 12.633.819 Tsk. 8.443.761 Útsv. 2.137.600 37. Ilse Blöndal, Eskihlið 8 ............. 12.570.644 Tsk. 7.231.903 Útsv. 1.750.100 38. Einar Gunnar Asgeirsson, Grundarg.8 12.182.944 Tsk. 3.365.522 Útsv. 966.000 39. Kristinn Bergþórsson, Bjarmaland 1 ... 12.172.948 Tsk. 5.303.611 Útsv. 1.349.300 36 félög með yfir 50 miljónir kr. 1. SambandIslenskrasamvinnufélaga ... 598.908.458 2. Flugleiðir h.f...................... 287.354.349 3. Eimskipafélag Islands h.f........... 247.402.410 4. Oliufélagið h.f..................... 201.873.339 5. Sláturfélag Suðurlands svf.......... 189.516.223 6. Skeljungur, oliufélag h.f........... 182.766.925 7. Hans Petersen h.f.................... 148.087.506 8. Oliuverslun tslands h.f............. 102.276.210 9. Landsbanki Islands .................. 95.762.272 10. Fálkinn h.f.......................... 90.760.668 11. Sjóvátryggingafélag Islandsh.f....... 89.487.495 12. IBM World Trade Corp................. 87.539.308 13. Húsasmiðjanh.f....................... 84.611.086 14. Samvinnutryggingar g.t.............. 79.695.972 15. Nói-Sirius h.f....................... 71.876.148 16. Trygging h.f......................... 71.374.389 17. O. Johnson og Kaaber h.f............. 69.169.749 18. Miðfellh.f........................... 66.605.659 19. Hekla h.f.......................... 64.643.652 20. Kassagerð Reykjavikur h.f............ 61.355.490 21. Heimilistæki s.f..................... 60.818.353 22. Kaupfélag Reykjavikur og nágrennis .. 60.683.290 23. PrentsmiðjanOddih.f.................. 59.407.369 24. Sveinn Egilsson h.f.................. 59.136.745 25. Ingvar Helgason h.f.................. 59.044.127 26. Héðinnh.f............................ 58.858.702 27. Bifreiðar og landbúnaðarvélar h,f.... 58.738.694 28. Bilanaust h.f........................ 57.208.231 29. Kristján O. Skagfjörð h,f............ 56.905.144 30. Tryggingamiðstöðin h.f............... 56.746.391 31. Veltirh.f............................ 55.116.137 32. ísbjörninnh.f........................ 54.557.731 33. Islenskt verktakh.f.................. 52.898.014 34. Globus h.f........................... 51.990.057 35. Karnabærh.f.......................... 51.950.103 36. Almennar Tryggingar h.f.............. 50.477.535 Eignaskatturinn: Hvað greiða stóreigna- mennirnir? 1. Þorvaldur Guðmundsson, Háahlið 12... 8.141.064 2. Sigurður Valdimarsson, Lynghagi 3... 6.376.477 3. Þorkell Valdimarsson, Bergþórugata 23.. 6.076.386 4. Sigriður Valdimarsdóttir, Freyjugata 46 . 5.837.913 5. Gunnar B. Jensson, Suðurlandsbr. Selásdal................... 4.144.676 6. Emil Hjartarson, Laugárásvegur 16 . 4.026.082 7. Hannes Guðmundsson, Laugarásvegur 64 4.014.871 8. Hjalti Kristjánsson, Bergstaðastræti 70 .. 3.888.083 9. Sveinn Valfells, Blönduhlið 15..... 3.864.777 10. GuðniÞórðarson,Safamýri93 ........... 3.252.486 11. Jón Bjarnason, Bergstaöastræti 44 . 3.145.140 12. Karl Lúðviksson, Háteigsvegur 10..... 2.867.907 13. Emanúel Morthens, Stigahlið 93 .... 2.749.009 14. Stefán Ól. Grimsson, Hátún 7 ........ 2.476.952 15. Friðrik Kristjánsson, Sunnuvegur 29 . 2.402.717 16. Kornelius Jónsson, Kleifarvegi 14 ... 2.396.839 17. JónÞórðarson,Stigahlið67 .......... 2.359.933 18. Einar Þorkelsson, Hamrahlið 29 .... 2.350.601 19. Ebenezer Asgeirsson, Armúla ÍA....... 2.320.022 20. Gunnar Jónasson,Langagerði9 ........... 2.303.212 21. Þorgrimur Þorgrimsson, Skildinganes 23 2.088.772 22. Ingibjörg Pálsdóttir, Skildinganes 33 . 2.088.518

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.