Þjóðviljinn - 26.07.1979, Page 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. jUlí 1979.
Kaþólska kirkjan er venjulega
talin ein af voldugustu stofnunum
veraldar. Af kristnum trúarflokk-
um er hdn án alls vafa fjölmenn-
ust og sterkust. Þorri manna 1
ttalfu, Frakklandi, Spáni, Portú-
gal, Belgfu, irlandi, Austurriki,
Póllandi, Litháen, Filippseyjum
auk tbda flestra landa Róm-
önsku-Ameriku játar henni trú og
hoilustu, af meiri eöa minni ein-
iægni, og i fjölmörgum löndum
öörum hefur hún mikiö fylgi. Hún
er oft talin meöal sterkustu auö-
hringa heims, en mest eru áhrif
hennar vegna þess trúarlega
valds yfir miklum fjölda manna,
sem erföavenjur hafa mótaö öld
eftir öld.
Nú bregöur hinsvegar svo viö
aö kaþólsku kirkjunni er stór
háski búinn 1 sumum löndum aö
minnsta kosti og þaö ekki vegna
ofsókna af hálfu stjórnarvalda
eöa annarra, heldur vaxandi
áhugaleysis á kirkjunni og starf-
semi hennar. Þetta kemur fram i
þvi aö æ færri ungir piltar og
stúlkur gefa sig nú fram til þess
aö veröa munkar og nunnur.
Þetta er vægast sagt grafalvar-
le^gt mál fýrir kirkjuna, klaustur-
réglurnar hafa veriö liöskjarni
hennar gegnum aldirnar og erfitt
Benediktlnar biöjast fyrir — á tveimur áratugum hefur vesturþýskum munkum og nunnum fækkaö um
nærri þriöjung.
Kreppa í klausturlitnaði
Ráðamenn kaþólsku kirkjunnar hafa
stórar og vaxandi áhyggjur
af því að í mörgum löndum fer
munkum og nunnum hraðfœkkandi
er aö sjá aö kaþólska kirkjan gæti
haldiö áfram aö vera til sem slik
án þeirra.
Gífurleg fækkun
Eitt þeirra landa, þar sem
munka- og nunnureglurnar virö-
ast vera aö deyja út hægt og bit-
andi er Vestur-Þýskaland. Þar
skiptir sem kunnugt er i tvö horn
eftir trúarbrögöum: noröur frá
hafa menn yfirleitt I heiöri
kenningu Lúthers, en halda
tryggö við páfann þegar
sunnar dregur, og munu engar
teljandi breytingar hafa oröiö á
þeirri skiptingu siöan i þrjátiu
ára striöinu. En nú er sumra
manna mál aö áhugaleysi ungs
fólks fyrir þvi að helga lif sitt
þjónustu við kaþólsku kirkjuna
þarlendis ætli aö búa henni þau
örlög, sem Gústaf Adólf Sviakon-
ungur og aðrir furstar mótmæl-
enda á sinum tlma gjarnan vildu,
en tókst ekki.
Ariö 1960 voru I Vestur-Þýska-
landi um 110.000 manns i munka-
og nunnureglum, en nú er sú taia
komin niöur fyrir 80.000. A tæpum
tveimur áratugum hefur vestur-
þýskum munkum og nunnum
fækkaðum nærri þriöjung. Þetta
hefur eðlilega haft i för með sér
mikinn samdrátt i öllu starfi ka-
þólsku kirkjunnar I landinu.
Vegna skorts á starfskröftum
hefur á þessum tfma oröiö aö
leggja niöur yfir 2000 stofnanir og
fyrirtæki af ýmsu tagi, sem regl-
urnar ráku, svo aö nú er tala
þeirra stofnana aöeins um 6500.
Lögö hafa veriö niöur klaustur,
skólar, elliheimili, sjúkrahús og
fleiri stofnanir af ýmsu tagi.
Klausturreglurnar að
deyja út?
Benedikt heigi, einn helsti
frömuöur munklifis á miööldum,
lagöi svo fyrir aö reglubræöur og
systur skyldu skipta tima sinum á
milli guösdýrkunar og vinnu, og
láta þó þaöfyrrnefnda ganga fyr-
ir. Én manneklan hefur meö ööru
oröiötil þess aö þetta hefur snúist
viö. Stööugt fleiri störf hlaðast á
stööugt færri munka og nunnur,
sem þar aö auki eru mörg gamalt
fólk og þreytt. 1 einni nunnuregl-
unni hefur þannig frá þvi fyrir
siöari heimsstyrjöld fækkaö úr
1800 i 565. Enn skuggaiegri en
fækkunin þykir þó abbadisum
reglunnar aö af þessum, sem
eftir eru, eru 516 yfir sextugt og
aöeins ein ungnunna. 1 heild
fækkaöi vesturþýskum ungnunn-
um úr 1922 áriö 1965 f 284 1977.
Þvi er nú spáö aö ef svo haldi
áframsemnúhorfir, muniflestar
vesturþýskar klausturreglur út-
dauöar aö svo sem 40 árum liðn-
um.
Fækkun sveitafólks,
aukin kvenréttindi
Þekktur þýskur kirkjuhöfðingi
af reglu Benediktina, Schulz
ábóti, hefur lagt fram m.a. eftir-
taldar ástæður til þess aö svo
geigvænlega horfir:
Aöur fengu klaustrin nýliöa
sina einkum úrbarnmörgum fjöl-
skyldum og úr sveitum. Nú eign-
ast sárafáar vesturþýskar fjöl-
skyldur mörg börn og meö vax-
andi iönvæöingu og þéttbýlis-
myndun auk mikillar tækni i
landbúnaði er svo komiö, aö til-
tölulega litill hluti landsmanna
býr I sveitum. Þar aö auki þykir
ekkert flnt lengur aö gerast bróö-
ir eöa systir i klaustri. Schulch á-
bóti telur sem sé aö eitt af þvi,
sem fengið hafi fólk til þess aö
ganga klaustrunum á hönd, hafi
veriðað meö þvi hafi þaö taliö sig
hækka heldur i mannfélagsstig-
anum.
Aöur fyrr var margt manna
utan hjónabands, ýmist nauöugt
eöa viljugt og af ýmsum ástæö-
um, og úr þeim hópi gátu klaust-
urreglurnar alltaf aflaö sér svo
margra nýliöa sem þurfa þótti.
En nú er svo komiö aö næstum
allir Vestur-Þjóöverkjar geta
gengiö i hjónaband og vilja þaö
flestir Iika fyrr en seinna á æv-
inni.Kennir Schulzábóti þetta þvi
aö nú hafi þjóöin lengi verið án
striös.
Aukin kvenréttindi eru ein af
þeim ógnum, er sem óöast eru aö
útrýma liöskjarna páfakirkjunn-
ar. Aöur var vonlaust fyrir stúlk-
ur aö sækjast eftir ýmsum störf-
um, sem menntunar kröföust,
nema meö því móti aö þær væru
nunnur. En þróun i jafnréttisátt
hefur breytt þessu. Aöur var litiö
svo á að kennslukonur og hjúkr-
unarkonur ættu aö vera nunnur:
núoröiö þykir s jálfsagt aö þær séu
giftar.
Miðlungsmenn einir eft-
ir
Aukþessaerljóst.aöviöa hefur
kaþólska kirkjan orðið illilega
fyrir baröinu á ýmisskonar þróun
I þjóöfélögunum. Aður fýrr voru
klausturreglurnar vigi margs-
konar andlegra iökana og visinda
og nutu mikillar viröingar af
þeim sökum. Nú hafa klaustrin
fyrir löngu veriö svipt þeim
ljóma. Siöustu mikilhæfu guö-
Nunna f klausturklefa — sumum þeirra finnst klausturllfiö innihalds
litiö og tilgangslaust.
Nunnur viö land'búnaöarstörf — vegna fólkseklu veröur æ minni tfmi
aflögu til bænahalds.
fræöingarnir og prédikararnir úr
rööum jesúita og dóminikana eru
ýmist látnir eöa háaldraöir, og
miölungsmenneinirfyllla sköröin
eftir þá. Benediktinareglan ein
getur státaö af 16.000 rithöfund-
um, vísindamönnum, listamönn-
um og uppfinningamönnum I sögu
sinni. Nú fyrirfinnst ekki, hvorki
hjá benediktinum eöa öörum
klausturreglum, nokkur maöur
sem þykir mikilsveröur fyrir
skriftir, aö minnsta kosti ekki I
Vestur-Þýskalandi. Og listaverk-
in, sem þar til ætluö verkstæöi
klaustranna framleiöa, eru yfir-
leitt talin i lágum gæöaflokki.
Nunnubrandarar meira
að segja úr sögunni
Svo litlu máli skiptir kirkjan nú
fyrir flest fólk vlöa i Vestur-Ev-
rópu aö rithöfundum þykir ekki
einusinni taka því lengur aö gera
grin aö henni. Þaö er nú eitthvaö
annaö en var á dögum ritsnillinga
eins og Boccaccios, Diderots og
Balzacs. Menneru meiraaö segja
hættir aö segja ósiölega brandara
um nunnur.
Þrjú eru þau grundvallarheit,
sem fólk verður aö gefa áöur en
þaögengur i klaustur. Aö lifa i fá-
tækt, hlýöa yfirboöurum skilyrö-
islaust og neita sér gersamlega
um kynllf. Og margra mál er, aö
einmitt þessi grundvallaratriöi
klausturlifsins séu meöal helstu
ástæöna til þess, aö nú fráfælast
svo margir klausturlifnaö.
Heitiö um fátæktina er þegar
margbrotiö og er þaö vitakuld
ekkert nýtt i sögu kristninnar. 1
oröi kveönu á klaustriö aö eiga
allt, hinn einstaki munkur ekkert,
en viöurkennt er aö fariö sé i
kringum þaö á ýmsan hátt. Og
fyrirmenn eins og Schulz fara
ekkert leynt meö þaö aö núorðiö
sé þaö ekkert sáluhjálparatriöi
fyrir munk aö vera bláfátækur.
Hinsvegar eru háyfirvöld kirkj-
unnar miklu tregari til þess aö
slaka á viövikjandi hinum heitun-
um tveimur, en jafnvel þar vottar
fyrir eftirgjöf. Aöeins helmingur
vesturþýskra nunnureglna gera
þaö nú aö skilyröi aö stúlkur séu
hreinar júmfrúr þegar þær ganga
I klaustur, og sumar reglur taka
fegnar viö stúlkum, þótt komnar
séu af mesta æskualá-i og hafi þó
nokkra reynslu af kynlifi aö baki.
Skírllfið ærin raun
En hvort sem nunnurnar eru
hreinar meyjar eöur ei, þegar
þær ganga i' klaustrin, þykir sýnt
aö mörgum þeirra sé ærin raun
aö halda skirlifisheitiö. Guöfræöi-
prófessor einn þýskur aö nafni
Hubertus Mynarek, sem i fjögur
ár þjónaöi nunnuklaustrum sem
prestur, segir aö algengt sé aö
nunnur veröi ásthrifnar og hafi
jafnvel einhver kynferðisleg
samskipti viö einhverja þeirra
fáu karlmanna, sem þær hafa aö-
stööu til aö umgangast i klaustr-
unum. Einkum veröi prestar
þeirra fyrir þvi. Breskur rithöf-
undur, Marcelle Bernstein, sem
ræddi viö um 500 breskar og
bandariskar nunnur og birti
niðurstööurnar I bók, telur aö
sjálfsfróun og bældar tilfinningar
séu miklu alvarlegri vandamál i
nunnuklaustrum en taliö hefur
verið.
,,Sé ég brúður Krists...”
„Lát Hann (Jesús) kyssa mig
kossum sinna guölegu vara,”
stendur I reglum nunnureglu
nokkurrar.
En sumar nunnur eru nú oröiö
mjög mótfallnar þesskonar skir-
lífsguöfræöi. Til eru jafnvel ungar
nunnur, sem ekki segjast vilja
vera ,,brúðir Krists.” „Sé ég
brúöur Krists,” sagöi ein tann-
hvöss vesturþýsk nunna af úr-
súlureglunni, ,,þá eru munkarnir
og prestarnir i hómósexúal vin-
fengi vi ö Drottinn J esús. ” Belg Isk
nunna lét nýlega hafa eftir sér að
hún gæti ekki séö aö skirlifi væri I
sjálfu sér nein dyggö.
Svipaö er þaö meö karlkyniö.
Samkvæmt niöurstööum könnun-
ar óska nærri 30% Italskra hettu'
munkanáinna maka við hitt kyn-
iö. Belgiskur priór, Olivier du
Roy, segir jafnvel aö einlifiö
hindri klausturbræöur i þvi aö lifa
i fullu samræmi viö boöskap guö-
spjallanna.
Þá er þaö heitiö um hlýönina.
Benediktinum ber reglum sam-
kvæmt aö hlýöa ábóta sinum
„sem væri hapn Kristur sjálfur.”
Oft vill þaö veröa aö ábótar og
abbadisir beitá þessu valdi af
smámunasemi og geöþótta, eöa
svo er aö heyra á óánægðu klaust-
urfólki. Um eina abbadis er sagt
að hún skipaöi nunnu, sem mest-
an áhuga hafði fyrir hjúkrun, til
bókhaldsstarfa fyrir klaustriö.
önnur nunna, sem var bráösnjöll
Istæröfræöi og gekk i klaustur til
þess aö fá aöstööu til aö kenna þá
fræðigrein, var I staöinn sett i eld-
húsiö. Astæöan, sem abbadisin
gaf upp fyrir þessari ráöstörfun
var, aö i eldhúsverkunum fælist
auömýking. „Og auömýking fær-
ir okkur sem næst Drottni. Og
vitaskuld viljiö þér vera nálægt
Drottni, eöa hvaö?”
Svo bregðast krosstré...
Eitthvaö slakari kvaö klaustur-
aginn aö þessu leyti oröinn i
munkaklaustrunum, en i sumum
þeirra veröa munkarnir þó til
dæmis ennþá aö koma meö vissu
millibili saman og játa fyrir hver
öörum syndir á borö viö þaö aö
hafa týnt vasahnif eöa lokaö hurö
méö ofmiklum hávaöa.
Fólk, sem gengiö hefur úr
klaustrunum, segir oft aö agi af
þessu tagi geri aö verkum aö
klausturlifiö viröist einmanalegt
og tilgangslaust. Fyrrverandi
þýsknunna sagöi: „Ég haföi á til-
finningunni aö viö gerðum ekki
annaö en aö snúast um okkur
sjálfar. Eftir aö ég gekk úr
klaustrinu fannst mér i fýrsta
sinn i mörg ár aö ég liföi fyrir
aöra.” Aörir segjaaö tiöarandinn
sé þannig, aö fólk snúist gegn
Framhald á 14. siöu