Þjóðviljinn - 26.07.1979, Blaðsíða 16
DWÐVUHNN
Fimmtudagur 26. júli 1979.
Aðalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
L'tan þess tima er hægt a& ná i blaðamenn og aöra starfs-
menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiðsla 81482 og Blaöaprent 81348.
L 81333
Kvöldsíml
er 81348
Kjaradeilan á Keflavíkurflugvelli:
Ekki borið undir mig
segir Kjartan Jóhannsson um mögulegan innflutning verkfallsbrjóta
Amerísk heryfirvöld á
Kef lavíkurf lugvelli munu
Breytingar hjá
Flugleiðum vegna
aögerða Félags
Loftleiðaflugmanna
Tvær ferðir
í stað einnar
um helgina
Ákveðnar hafa verið
nokkrar breytingar á •
áætlunar- og leiguflugi Flug-
leiða um helgina vegna þess
að Loftleiðamenn hafa
ákveðið að taka nú alla þá
fridaga sem þeim ber, i mót-
mælaskyni við uppsagnir
fyrirtækisins. Breytingarnar
eru fóignar i þvi að fellt
verður niður auglýst flug
með DC-8 vélum til Glasgow
og Kaupmannahafnar og
þess I staö flognar tvær ferð-
ir með Boeing vélum með
farþegana.
í fréttfrá Flugleiðum segir
aö aukaflug til Glasgow meö
DC-8 þotum sem fyrirhugaö
var aö fara n.k. föstudags-
kvöld fellur niöur, en i staö
þess fara farþegar til
Glasgow meö Loftleiöavél kl.
7 um morguninn og meö
Flugfélagsvél kl. 17.30.
A laugardagsmorgunn
fellur niöur DC-8 flug til
Kaupmannahafnar og
farþegar bókaðir á þaö flug
fara meö Boeing vélum kl.
7.30 og kl. 22.30 þess i staö.
A sunnudag veröur fellt
niöur morgunflug meö DC-8
til Kaupmannahafnar en
þess i staö flogiö meö tveim-
ur Boeing vélum kl. 17.30 og
18.30.
ef til vill freista þess að
brjóta á bak aftur fyrir-
hugað verkfall íslenskra
starfsmanna hersins, með
því að f lytja inn verkfalls-
brjóta. I munni hins er-
lenda herafla eru slíkir
menn raunar nefndir
„staðgenglar". Við inntum
Kjartan Jóhannsson sem
fer með utanríkis-
ráðuneytið í fjarveru
Stofnað hefur veriö félag
bifreiðasala og á stofnfundi sem
haldinn var 18. júli s.l. mættu 9 af
15aðilum sem eingöngu selja not-
aða bila I Reykjavik, auk fulltrúa
frá bilasölum á Akureyri.
Ef umboöin eru talin meö, eru
nú 35 aöilar sem stunda bila-
viöskipti i Reykjavik. Nýkjörinn
formaöur félagsins, Reynir
Þorgrfmssoni BDakaupum, sagöi
Gröndaí, eftir viðbrögðum
hans við slíku athæfi.
„Mér er mæta vel kunnugt um
kjaradeiluna á Keflavikurflug-
velli” sagöi Kjartan. „Fulltrúi
verslunarmannafélagsins, sem er
aöili aö deilunni fyrir hönd
starfsfólksins kom á minn fund og
skýröi sjónarmiö félagsmanna.
Jafnframt hefur varnarmála-
deildin gert mér grein fyrir hug-
myndum Amerikumanna um
lausn deilunnar. Undir mig hefur
hins vegar ekki veriö borinn sá
möguleiki aö verkfallsbrjótar
Tilgangurinn m.a.
að berjast gegn
óréttmœtum
verslunarháttum
isamtali viöÞjóðviljann I gær, aö
unniö heföi veriö aö stofnun
kynnu að veröa fluttir inn. Ég hef
ekki ihugaö þessi mál, og vil ekki
gefa neinar yfirlýsingar um þau.
Raunar tel ég aö sú staöa komi
alls ekki upp, aö ég þurfi aö beita
mér i sliku máli, þar sem ég hef
sterkar vonir um að máliö leysist
farsællega i þessari viku, án þess
að til verkfalls komi.”
Kjartan Jóhannsson vildi ekki
segja neitt frekar um möguleik-
ann á tilraunum Kananna til
verkfallsbrota, og sagöi að mönn-
um væri nær aö nota góða veðrið
meðan þaö gæfist. -öS
félagsins frá þvi i febrúarmánuöi
ognú eftir aöf ormlega heföi veriö
gengiö frá stofnuninni, væri ljóst
aö viötæk samstaða væri um efl-
ingu þess meöal allra bilasala á
landinu.
1 stjórn voru kjörnir auk
Reynis, Guöfinnur Halldórsson,
BDasölu Guöfinns og Kristmann
Hjálmarsson, Bflasölunni Skeif-
unni. Framhald á 14. siöu
Bllasalar hafa nú stofnað félag til að stuðla að góðum viðskiptaháttum með þá vandmeðförnu vöru not-
aða bila. Mynd þessi var tekin I Biiamarkaðinum.
Bílasalar stofna félag
Kjartan Jóhannsson sem gegnir
nú embætti utanrikisráðherra
meðan Benedikt er erlendis,
kannast ekkert viö hugmyndir
um innflutning á verkfalls-
brjótum.
Hálf
miljón til
KFUM
ogK
Þó fjármálaráöherra loki fyrir
aukafjárveitingar þessa dagana
er annað uppiá teningnum f borg-
arkerfinu.
Þrlr borgar ráðsmenn hafa
samþykkt að bæta hálfri miljón
við þær 5 miljónir sem KFUM var
veitt i styrk skv. fjárhagsáætlun
s.l. vetur, en tillögumaöur um
þessa tilhögun var Björgvin Guö-
mundsson. Fyrir fundinum lá
beiðni frá samtökunum um
þriggja miljón króna aukastyrk
vegna greiðslu fasteignagjalda.
Tillögufrá Sigurjóni Péturssyni
og öddu Báru Sigfúsdóttur (sem
sat fundinn sem varamaður
Kristjáns Benediktssonar) um aö
vis a þeir ri beiðni til afgreiðs lu viö
fjárhagsáætlun næsta vetur hlaut
ekki stuöning. Greiddu þau Adda
og Sigurjón atkvæöi gegn tillögu
Björgvins, sem var samþykkt
með atkvæðum hans og borgar-
ráðsfulltrúa Sjálfstæöisflokksins.
—AI
frárennslislögnina og
ún endist um aldur og
—-að bi
.. íSmHwÍbIwÍÍh .-■t'."íits
grafa í grunninn undir húsin
að rífa upp gróður og gai
Hafir þú notað PVC grunnai
frá Hampiðjunni og fylgt leiðbein
ingum upplýsingabæklings okkar
þá eru aliar líkur á að von þín rætist.
—
þola öll þau efni (sýrur og
basa), sem eru í jarðvegi.
Samsetningin (með gúmmíhring) er
einföld, fljótunnin og algjöriega þétt.
Margar lengdir, allt að 5 m.
étt yfirborð innan í rörunum veldur
ennslisviðnámi.
u létt og auðveld í meðförum.
nnaplastið endist og endist.
fæst í byggingavöruverslunum
um land allt.