Þjóðviljinn - 26.07.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.07.1979, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. júlí 1979. UTSALA byrjar í dag, fimmtudag M verð frá kr. Sj W Sumarkjólaefni 995,- ^ T Bómullarblússuefni 695,- ^ Alullarefni, tvibreiö, Tweedefni og flannel, 995,- tvíbreiö i dömu- og herrafatnaö 2995,- Ullarpilsaefni, köfiótt tvibreiö Grófriffluð flauel, 1995,- tvibreiö I dömu- og herrafatnaö 2995,- Hálsklútar 595,- Öll sumarefni á hálfvirði — bómullarkjólaefnum. Metravörudeildin Miðbæjarmarkaðurinn Aðalstræti 9. mikið úrval af Samvinnuferöir Landsýn Bjóda upp á Jamicaferðir \ Samvinnuferöir — Landsýn h.f. hófu þá nýbreytni s.l. vor aö bjóöa islendingum upp á hópferöir til Jamaica I Karabiska hafinu, svæöi sem tslendingar hafa ekki áöur sótt i hópferöum, ef undan eru skildar feröir islendinga til Kúbu. í síðustu viku boöuöu forráöa- menn Samvinnuferöa — Land- sýnar blaðamenn á sinn fund til aö kynna þeim Jamaicaferöir. A fundinum voru auk þess staddir tveir feröamálafrömuöir frá Jamaica. A fundinum kom fram aö nú þegar hafa veriö sendir tveir hópar Islendinga til Jamaica og fyrirhugað er aö senda þangaö hópa mánaöarlega á næstunni. Feröamátinn er sá aö flogiö er meö áætlunarvélum til New York, dvalist þar eina nþtt og slöan flogrö meö Air Jamaica suöur til eyjunnar. bar er boöiö uppá 2-4vikna dvöll einbýlishús- um meö starfsfólki I umhverfi sem er mjög rómaö fyrir fegurö. A heimleiöinni er slöan dvalist 3 daga i New York. öll feröin með dvöl og fullu fæöi i New York kostar 360 þúsund fyrir manninn, sé dvalist i hálfan mánuð. Ef 4 fara saman þá lækkar fargjaldiö I 320 þúsund fyrir manninn. Jamaica byggja 2.1 miljón ibúa, sem hafa þaö aö lifibrauöi aö snúast i kringum feröamenn auk báxitframleiöslu sem m.a. er notuö sem hráefni i ál. Nokkrar sögur hafa gengiö um stjórnleysi og ofbeldi á eyjunni en ferða- málafrömuöurnir frá Jamaica sem staddir voru á blaöamanna- fundinum sögöu aö langt væri frá þvi aö slikt væri daglegt brauö aö feröamenn væru rændir og virtist islenski ferðahópurinn vera sér- staklega óheppinn, en tveir Is- lendingar voru rændir i fyrstu ferðinni sem farin var til eyjunn- ar. — big T ónlistar kennarar Kennarar Tónlistarkennara og nokkra almenna kennara vantar að Grunnskóla Akraness. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst. Skólanefnd. Enn bætist vid Skáldsögu um glæp Mál og menning hefur gefiö út fjórðu bókina i flokkinum Skáld- saga um glæp eftir sænsku höfundana Maj Sjöwall og Per Wahlöö, en þau hafa oröið vfö- kunn fyrir þá viðleitni aösameina lögreg lusöguna samfélags- ádrepu. Bókin sem nú kemur út heitir Löggan sem hló og er þýöandi hennar ólafur Jónsson. Bóka- flokkurinn er tendur saman af nokkrum aöal persónum, Martin Beck og starfsbræörum hans i rannsóknarlögreglu Stokkhólms. Helgi þýóir Sófókles Mál og menning hefur gefið út leikrit Sófóklesar, ,,ödipus i Kólónos”, en þaö er eitt þriggja leikrita Sófó- klesar, sem nefnd hafa veriö bebuleikir. Leikritiö er i þýöingu Helga Hálfdanar- sonar en hann þýddi einnig hin leikritin tvö, — ödipus konung og Antigónu, sem einnig hafa komiö út hjá Máli og menningu. Odipus konungur og Anti- góna hafa bæöi veriö flutt á sviöi hér, annað i bjóöleik- húsinu, hitt á vegum Leik- félags Reykjavikur. Efni þessara þriggja leika er samfellt og kemur þá þessi leikur „ödipús i Kólopos” sem fjallar um útlegö Odi- púsar ogæviloká milli hinna tveggja. A baksiöu bókarinnar segir að meö þessum þríleik hafi Helgi Hálfdanarson bætt enn nýju stórvirki viö þýöingar sinar á sigildum bókmenntum. Aöur hafa komið út Shakespeare- þýöingar i 6 bindum og fleiri eru I undirbúningi. SUMARFERÐ ABR Á SUNNUDAGINN KEMUR: Borgarf jörður - Kaldidalur Sumarferö Alþýöubandalagsins I Reykjavik veröur aö þessu sinni farin sunnudaginn 29. júli i Borgarfjörö og Kaldadal.. Fariö veröur frá Umferöarmiðstööinni kl. 8. og ráögert aö koma aftur I bæinn kl. 20. Ekiö veröur um bingvelli, Kaldadal.uppsveitir Borgarfjaröar sunnan Hvitár og um Hestháls, Draga og Hvalfjörö til baka. Stoppaö veröur i Bolabás, viö Viögelmi i Hallmundar- hrauni, aö Húsafelli, viö Hraunfossa 1 Reykholti og viö Botnsskála. Lengsta stoppiö veröur i skóginum I Húsafelli, en i Reykholti mun m.a. Björn borsteinsson prófessor flytja ávarp og minnast Snorra Sturlusonar. Viö Haunfossa býöur bórunn Eiriksdóttir húsfreyja á Kaöalstööum 1 Stafholtstungum feröalanga velkomna I heimahéraö sitt og Hjörleifur Guttormsson iönaöarráöherra flytur ávarp. Efnt veröur til glæsilegs happdrættis I feröinni og veröa vinningar um 80 talsins. Stærsti vinningurinn er Jijgóslavluferö á vegum Samvinnuferða-Landsýnar að verömæti 200 þús. krónur, en aörir vinningar eru m.a. bækur, málsverðir á veitingahúsum, viölegu- búnaöur og rafmagnsvörur. Aöalleiösögumaöur feröarinnar veröur Páll Bergþórsson veöur- fræöingur, en hann er ættaður frá Fljótstungu I Hvitarsiöu. Lögö veröur áhersla á að fá úrvals leiösögumenn I hvern einasta bil og hafa eftirtaldir menn m.a. verið tryggöir til þess: Arni Bergmann ritstjóri, Björn Th. Bjönsson listræðingur, Björn borsteinsson próf- essor, Engilbert Guðmundsson hagfræöingur, Gisli Pétursson kenn- ari, Guömundur Illugason fræöimaöur, Gunnar Karlsson lektor, Haraldur Sigurösson bókavöröur, Hjalti Kristgeirsson hagfræð- ingur, Silja Aöalsteinsdóttir bókmenntafræöingur, Tryggvi Sigur- bjarnarson verkfræöingur, bór Vigfússon borgarfulltrúi, borbjörn Broddason lektor og borleifur ■ Einarssom jaröfræöingur. bað nýmæli veröur nú tekiö upp aö auk leiösögumanna veröa for- söngvarar i fjöldasöng i hverjum bil. Skrifstofan að Grettisgötu 3 er opin daglega frá kl. 10-19 og er fólk hvatt tilaöláta skrá sig sem fyrst. Síminn er 17500. Feröin kostar - 6000 krónur fyrir fulloröna en 3000 krónur fyrir börn. Ávörp við Hraunfossa bórunn Eirlksdóttir á Kaöalstööum býöur ferðalanga velkomna. Hjörleifur Guttormsson iönaöarráöherra fiytur á- varp. Snorra minnst Björn borsteinsson prófess- or fiytur ávarp I Reykholti um höföingjann og höfundinn Snorra Sturluson. Sumarferðir Alþýðubandalagsins hafa ávallt verið meiri háttar mannfagnaður. Þessi mynd var tekin i ferðinni 1976. ✓ Urvals • Júgóslavíuferð á vegum leiðsögumenn Samvinnuferða-Landsýnar • Látið skrá ykkur strax — Síminn er 17500 í happdrætti i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.