Þjóðviljinn - 26.07.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 26.07.1979, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 26. júlt 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 AUiirURBtJARKIII MANNRÁNIÐ óvenju spennandi og sérstak- lega vel gerft, ný, ensk-banda- rlsk sakamálamynd I litum. Abalhlutverk: Freddie Starr, Stacy Keach, Stephan Boyd. Mynd í 1. gæöaflokki. tsl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Looking for Mr. Good- bar Afburöa vel leikin amerlsk stórmynd gerö eftir sam- nefndri metsölubók 1977. Leikstjóri: Richard Brooks Aöalhlutverk: Diane Keaton Tuesday Weld William Atherton Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. (1-14-75 LUKKU-LÁKI og DALTONBRÆÐUR NY SKUDSIKKER UNDERHOLDNING FOR HELE FAMILIEN. LUCKY Mi_. LUKE IL' DALTON BR0DKENL f| Bráöskemmtileg ný frönsk teiknimynd I litum meö hinni geysivinsælu teiknimynda- hetju. — lslenskur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. hufniirijió Afar spennandi og vifiburBa- hröB ný grlsk-bandarlsk lit- mynd, um leyniþjónustu- kappann Cabot Cain. Nico Minardos Nina Van Pallandt Leikstjóri: Laslo Benedek BönnuB börnum lslenskur texti Sýnd kl. 5—7— 9 og 11 Pipulagnir Nylagnir, breyting ar, tritaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) tslenskur texti. Ofsaspennandi ný bandarfsk kvikmynd. Mögnuö og spenn- andi frá upphafi til enda. Leik- stjóri Brian De Palma. Aöalhlutverk: Klrk Douglas, John Cassavetes og Amy Irving. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Dæmdur saklaus (The Chase) tslenskur texti. Hörkuspennandi og viöburöa- rik amerfsk stórmynd I litum og Cin ma Scope meö úr- valsleikurunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd I Stjörnubíói 1968 viÖ frábæra aösókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö börnum innan 14 ára. LAUQARÁ8 B I O Töfrar Lassie BRIGMFST. HAPP/EST F/LM OFTHE yEAR/ '9fc Ny mjög skemmtileg mynd um hundinn Lassie og ævin- tyri hans. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. lsl. texti. ABal- hlutverk: James Stewart, Stephani Zimbalist og Mickey Rooney ásamt hundinum Lassie. Sýnd kl. 5 og 7 Sólarferö Kaupfélagsins Ný bráBfyndin bresk gam- anmynd um sprengingar og fjör á sólarströnd Spánar. Isl. texti. Sýnd kl. 9 og 11. TÓNABÍÓ Launráöi Vonbrigöaskaröi Ný hörkuspennandi nvynd gerö eftir samnefndri sögu Alistair Macleans, sem komiö hefur út á Islensku. Kvikmyndahandrit: Alistair Maclean, Leikstjóri: Ton Gries. Aöalhlvtiverk: Charles Bronson, Ben Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. Ð 19 OOO — salur^i— VerBlaunamyndin Hjartarbapinn Robert De Niro Christopher Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verö- laun I apríl s.l. þar á meöal „Besta mynd ársins” og leik- stjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkaö verö Junior Bonner Fjörug og skemmtileg lit- mynd meö Steva McQuinn. Sýnd kl. 3. —-------salur i----------- SUNURU Hörkuspennandi og fjörug litmynd meö George Nader Shirley Eaton lslenskur texti Bönnuö 16 ára Bönnuö innan 16 ára. Endursýn kl. 3.05-5.05-- —7.05—9.05-11.05 -salurV Þeysandi þrenning Spennandi og skemmtileg lit- myndum kalda gæja á „trylli- tækjum” slnurn, meö Nick Nolte — Robin Mattson. lslenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10.-9.10 og 11.10. ------salur Dr. Phibes Spennandi, — sérstæö, meö] Vincent Price lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3 —5 7 — 9 og 11 apótek Kvöldvarsla lyfjabiiöanna I Reykjavlk vikuna 20. — 27. júli er I Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Nætur- varsla er i Borgarapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarf jöröur: HafnarfjarÖarapótek og NorÖ- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 111 00 Seltj.nes.— similllOO Haf narfj. — sími 5 11 00 Garöabær— simi5 1100 lögreglan Reykjavík — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — sjúkrahús slmil 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 slmi 5 11 66 simi5 11 66 Heimsóknartlmar: Borgarspltalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15/00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — fóstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 —16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kle pps s pl ta 1 anu m. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. V if ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar dagbök bilanir Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, I Hafnarfiröi I slma 5 13 36. Hitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubflanir.slmi 8 54 77 Slmabilanir, slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Srmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aÖ fá aöstoð borgarstofnana. __SIMAR. 117.98 og 19533. Föstudagur 27. júlí kl. 20.00 1) Þórsmörk (gist i húsi) 2) Landmannalaugar — Eldgjá (gist I húsi) 3) Hveravellir — Kjölur (gist i húsi) 4) Gönguferð á Hrútfell á Kili (1410 m) Fararstjóri: Páll Steinþórsson. Sumarleyfisferöir: 1. ágúst: Borgarfjöröur eystri. Flug til Egilsstaða. Gist I húsi I Bakkagerði og farnar þaöan dagsferöir til skoöunarveröra staöa. (8 dagar) Fararstjóri: SigurÖur Kristinsson. I. ágúst: Lónsöræfi. Flug til Hafnar. Gist I tjöldum viö Illa- kamb. Gönguferöir frá tjald- staö (9 dagar). Fararstjóri: Hilmar Arnason. 3. agúst: Gönguferö frá Land- mannalaugum til Þórsmerk- ur, 5 dagar. Fararstjóri Gylfi Gunnarsson. 8. ágúst: Askja — Kverkfjöll — Snæfell (12 dagar) Farar- stjóri: Arni Björnsson. II. ágúst: Hringferö um Vest- firöi (9 dagar). Feröafélag islands. Sumarleyfisferöir: 1. ágúst: 8 daga ferö til BorgarfjarÖar eystri. 1. ágúst: 9 daga ferö til Lóns- öræfa. PantiÖ tímanlega! Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Landsbókasafn islands, Safn- hUsinu v/H verf i sgötu . Lestrarsalir opnir virka daga 9-19,laugard. 9-16. tJtlánssalur kl. 13-16, laugard. 10-12. Þýska bókasafniöMávahlíö 23 opiö þriöjud.-föst. kl. 16-19. Arbæjarsafn opiö samkvæmt umtali, slmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. minningaspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi fást I Reykjavlk I versl. Bókin, Skólavöröustíg 6,og hjá Guö- rúnu Jónsdóttur, Snekkjuvogi 5, sími 34077. Minningakort Sjólfsbjargar, félags fatlaöra í Reykjavík, fást á eftirtöldum stööum: Reykjavlk: Reykjavlkur Apó- tek, Austurstræti 16, GarÖs Apótek, Sogavegi 108, Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22, Bókabúöin Alfheimum 6, Bókabúö Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaöaveg, Bókabúöin Embla, Drafnarfelli 10, Bóka- búö Safamýrar, Háaleitis- braut 58-60, Kjötborg, BúÖar- geröi 10. Hafnarfjöröur: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hjá Valtý Guö- mundssyni, Oldugötu 9. Kópa- vogur: Pósthúsiö Kópavogi, Mosfellssveit: Bókabúðin Snerra, Þverholti. Minningarkort kvenféiags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guörúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32 simi 22501, Gróu Guöjóns- dóttur Háaleitisbraut 47 slmi krossgátan Lárétt: 1 hindrir 5 kostur 7 umdæmisstafir 9 lasleiki 11 hljóö 13 ótta 14 leiktæki 16 samstæöir 17 fljótt 19 heiöni Lóörétt: 1 skip 2 tala 3 skraf 4 slæmu 6 stúlka 8 stia 10 brún 12 flát 15 mann 18 eins Lausn á sföustu krossgátu Lárétt: 1 hreppa 5 frá 7 ugla 8 ka 9 andUÖ 11 ós 13 gæfa 14 tág 16 trónaöi Lóörétt: 1 óslétt 2 efla 3 prang 4 viðurnefni 6 baöaöi 8 kúf 10 dæla 12 sár 15 gó Gengisskráning \ NR. 137 — 24. júli 1979. Eining Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 353,90 354,70 1 Sterlingspund 822,40 824,30 1 Kanadadollar 303,50 304,20 100 Danskar krónur 6819,90 6835,30 100 Norskar krónur 7062,50 7078,40 100 Sænskar krónur 8460,40 8479,60 100 Finnsk mörk 9298,50 9319,50 100 Franskir frankar 8414,20 8433,20 100 Belg. frankar 1227,75 1230,55 100 Svissn. frankar 21747,70 21796,80 100 Gyliini 17841,30 17881,60 100 V.-Þýsk mörk 19609,40 19653,70 100 Lirur 43,64 100 Austurr. Sch 2669,95 2675,95 100 Escudos 732,90 734,50 100 Pesetar 532,20 533,40 100 Yen 165,16 165,53 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 463,39 464,44 sýnmgar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upnlýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 1 15 10. Kjarvalsstaöir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga frá kl. 14-22. Aögangur og sýn- ingarskrá ókeypis. Árbæjarsafn Frá 1. júní veröur safniö opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Veitingasala er I Dillonshúsi, og vagn nr. 10 gengur frá Hlemmi upp I Ar- bæ. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún opiÖ þriöjud. fimmtud. og laug. kl. 2- 4 síödegis. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. Aö-' gangur ókeypis. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Sykurinn hefur bara hátt þegar maöur gengur á honum. Stjórnin bendir jafnf ramt á að lögunum verður fram- Jylgthvaðsem llður athugaý' Lsemdum einstakra þrýstihópa^, © Bull's Sem sé, ég vil ekki sjá gulrætur, en ég er einsog hundur á eftir kartöf I- um, að ég tali nú ekki um með smjöri. Komdu, óli Eyrnastór, við eigum fullt af kartöflum úti í garöinum, en smjörið heyrir undir Trýnu, svo ég get ekki lofaö þér þvi. Hér er nú bara ekkert eftir annað en kartöflugrösin. Hvilikt svindl, útsæöið ætti þö f það minnsta aö vera ennþá i garðinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.