Þjóðviljinn - 11.08.1976, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 11. ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Frá flóttamannabúðunum Tel Al-zaatar. Fyrir framan þær standa bllar frá Rauða kross inum .en samtökin gáfust upp á að flytja særða úr búðunum vegna stöðugra árása á biia
lestirnar. _____
Líbanon:
Norður-Irland
Stórsókn á Tel Al-zaatar
Beirut 10/8 reuter — Sveitir
hægrimanna sem setið hafa um
flóttamannabúðirnar Tel
Al-zaatar i Beirut i 50 daga hófu i
dag stórsókn inn f búðirnar en að
sögn palestinumanna var árás-
inni hrundið.
Sóknin stóð yfir i fimm klukku-
stundir og segja sjónarvottar að
þetta sé harðasta hrið sem hægri-
menn hafa gert að búðunum siðan
umsátrið hófst. Að sögn frétta-
stofu palestinumanna, WAFA,
tókst hægrimönnum að ná mikil-
vægri hæð inni i búðunum á sitt
vald áður en þeir voru hraktir á
flótta.
Byssumenn hægriaflanna sáust
hlaupa um rústir bygginga i búð-
unum meðan skothriö frá
palestlnskum leyniskyttum hvein
allt I kringum þá. Palestfnumenn
kölluðu stórskotalið úr öörum
hverfum Beirut til aðstoöar I bar-
dögunum gegn hægrimönnum.
Að sögn WAFA féllu 150 hægri-
menn I sókninni og verjendum
búðanna tókst að eyöileggja einn
skriödreka og fimm brynvaröa
bila. Einnig varð eftirlitsstöð
hægrimanna rétt utan viö búðirn-
ar fyrir hörðum stórskotahr inum.
Fyrr i dag skýrði útvarpið i
Beirut frá þvi að hægrimenn og
palestfnumenn hefðu náð sam-
Handtökur
í Portúgal
Oporto 10/8 reuter — Lögreglu-
stjórinn I Oporto I Norður-
Portúgal og næstráðandi hans
voru i gærkvöldi fluttir til Lissa-
bon og yfirheyrðir þar um
starfsemi skæruliða á yfirráða-
svæði þeirra.
Mennirnir tveir voru fyrst yfir-
heyrðir f Oporto eftir að nfu menn
voru handteknir um helgina
grunaðir um skæruhernað og
sprengjutilræði. Stuttu áður höfðu
fundist tveir kassar fullir af vopn-
um I Oporto.
Lögregluyfirvöld I Portúgal
sögðu i gærkvöld að mennirnir
nfu væru ábyrgir fyrir flestum
þeirra sprengjutilræða sem verið
hafa nær daglegt brauð i Portúgal
það sem af er árinu, þar á meðal
sprengjutilræðinu við sendiráð
Kúbu I Lissabon þar sem tveir
kúbanir létust.
Spinola
snýr heim
Lissabon 10/8 reuter — Antonio de
Spinola hershöfðingi og fyrrver-
andi forseti Portúgals kom i dag
til Lissabon og var handtekinn
þegar i stað er hann stcig út úr
flugvélinni sem flutti hann frá
New York.
A flugvellinum hefur veriö
handtökuskipun stfluð á hann
vegna valdaránstilraunarinnar
sem hann stóö fyrir 11. mars 1975.
Þá flýði hann meö þyrlu til Spán-
ar og hefur sfðan stjórnað gagn-
Framhald á 14. sfðu.
komulagi um þriggja daga
vopnahlé svo auðnast mætti að
koma orkuflutningum og sam-
Salisbury 10/8 reuter — Stjórn
hvita minnihlutans i Ródesfu til-
kynnti i dag að hersveitir hennar
hefðu gert leifturárás á búðir
skæruliða þjóðfrelsisafla innan
landamæra Mósambik sl. sunnu-
dag og felit samtals 340 manns.
I tilkynningu stjórnarinnar
sagði að i árásinni hefðu fallið ~
yfir 300 skæruliðar, 30 hermenn
úr Frelimo (stjórnartier Mósam-
bik) og 10 óbreyttir borgarar.
Þessi árás hefði verið gerð i
hefndarskyni fyrir „ástæðulausar
Deauville 10/8 reuter — Henry
Kissinger utanrikisráðherra
Bandarikjanna sem undanfarið
hefur verið á ferðalagi um tran,
Afganistan og Pakistan kom i dag
til Frakklands og reyndi þar að
draga úr þeirri spennu sem
myndast hefur milli bandarikja-
manna og frakka vegna söiu
göngum i landinu i samt lag. Ekki
er óvanalegt að vopnahlé hefjist
með miklum bardögum, það hef-
árásir” á Ródesiu frá landamær-
um Mósambik
Kunnugir teija að með þessu
eigi stjórnin við sprengjuárás
sem gerð var á sunnudag á eina
bækistöð stjórnarhersins en i
henni féllu fjórir hvitir hermenn.
1 tilkynningunni sagði að eng-
inn heföi fallið úr liði stjórnar-
innar en nokkrir hefðu hlotið
minniháttar meiösl. Ekki var
tekiö fram hvort flugvélum var
beitt við árásina.
Stjórnmálamenn i Salisbury
þeirra siðarnefndu á kjarnaofni
til Pakistan.
Bandarisk stjórnvöld halda þvf
fram að ofninn sé hægt að nota til
framleiðslu á plútónium til
atómvopnageröar. Frakkar segj-
ast fylgja stranglega öllum al-
þjóðareglum um framleiöslu
ofnsins en það telja bandarfkja-
ur verið samiö um 54 vopnahlé i
landinu á þeim 16 mánuðum sem
borgarastyrjöldin hefur staðið.
eru sammála um aö atburðir
helgarinnar verði til að auka
mjög viðsjár i landinu. Aldrei
hafa eins margir veriö felldir i
eir.ni og sömu hernaöaraðgerð-
inni slðan þjóðfrelsisöfl lýstu
strfði á hendur stjórn Ian Smiths i
desember 1972. Samkvæmt tölum
stjórnarhersins hafa 1.155 skæru-
liðar veriö felldir siðan strfðið
hófst, þar af 542 þaö sem af er
þessu ári. Stjórnin segist hafa
misst 61 mann fallinn á árinu.
frakka
menn ekki fullnægjandi öryggis-
ráðstafanir. Bandarikjamenn
hafa einnig hótað pakistönum að
hætta efnahagsaðstoð við landið
og að selja þeim ekki herflugvél-
ar sem pakistanir hafa augastað
á hætti þeir ekki við kaupin.
Franskir embættismenn
Framhald á 14. siðu.
Konur opinberlega var-
aðar við barneignum
Seveso 10/8 reuter —Konur sem
búa f borginni Seveso á Norður-
Italiu voru f dag opinberlega
varaðar við þvf aö börn sem þær
ganga meö kynnu að fæðast van-
heil vegna eiturgufanna sem legið
hafa yfir borginni f réttan mánuð.
Yfirmaður heilbrigðismála f
Lombardy héraði sagði að engin
reynsla væri af áhrifum eitursins
dioxin á vanfærar konur en vera
kynni að börn fæddust vanheil ef
þau sýkjast af þvi. Talið er að 113
konur á svæðinu sem eitrið liggur
yfir gangi meö þriggja mánaða
gömul fóstur eða yngri.
Italska rfkisstjórnin hefur til-
kynnt að hún muni ekki beita sér
gegn þvi ef vanfærar konur af
eitursvæðinu sæki eftir löglegum
fóstureyðingum. Fyrir þvf sé stoð
i lögum þar sem fóstureyðing er
heimiluð ef lif móður er taliö i
hættu.
Kaþólska kirkjan hefur á hinn
bóginn varað stranglega við öllu
fóstureyðingataii og auglýst eftir
sjálfboðaliðum til að ættleiða þau
börn sem fæðast kunna vanheil.
Rikisstjórnin hefur samþykkt
að verja 26.7 miljónum sterlings-
punda til hjálparstarfsins i
Seveso.
Lítið púður í
fellibybuim Bellu
New York 10/8 reuter — Felli-
bylurinn Bella fór I dag yfir New
York og nágrenni en hagaði sér
mun betur en menn höfðu þorað
að vona. Samt olli hún eigna-
tjóni sem metið er á miljónir
doilara og felldi eina stúlku.
Bella er fyrsti fellibylurinn
sem heimsótt hefur New York I
sextán ár. Þegar hún kom inn
yfir Long Island var vindhrað-
inn I miðju bylsins 145 km á
klukkustund. Eftir að hann
barst innar I landið dró úr kraft-
inum og siðari hluta dags er
hann var kominn inn yfir
Massachusetts og Vermont var
vindhraðinn fallinn niður i 90
km á klst.
Bella sleit niður fjölmargar
rafmagnslinur á Long Island og
i dag voru um 300 þúsund manns
rafmagnslausir. Hins vegar sá
lftið á baðströndum eyjarinnar
sem eru mjög vinsælar meðal
ibúa N ew York, sumir sögðu að
þær hefðu batnað.
Segjast hafa fellt
300 skæruliða
Reynir að friða
rp ••
lvo
börn
falla
Belfast 10/8 reuter — Tvö ung
börn létu lifið i dag er bill kast-
aðist á móður meðþrjú börn á
götu i Belfast i dag. Móðirin og
þriðja barnið slösuðust aivarlega.
Bilstjóri bilsins lést einnig og far-
þegi hans særðist.
Atvik málsins voru þau að
skotið var á herflokk sem átti leið
framhjá kjötverslun. Þegar her-
mennirnir svöruðu skothriðinni
hlupu þrir menn út úr búðinni og
stukku tveir þeirra upp i bil sem
stóð fyrir utan hana og óku hratt í
burtu. Hermennirnir skutu á eftir
bflnum og hæfðu báða. Bíllinn
beygði fyrir horn og valt svo yfir
móður með þrjú börn sem gekk á
gangstéttinni handan hornsins.
Atburður þessi jók enn á þá
spennu sem rikt hefur i Belfast
síðan á sunnudag en þá efndu
kaþólikkar til mótmælagöngu
gegn lögum sem afnema sér-
réttindi pólitiskra fanga i norður-
irskum fangelsum. I nótt mátti
viða heyra skothrið og sprengju-
drunur i borginni, bilum var
stolið og átök urðu með lögreglu
og óeirðaseggjum.
Nú hafa 210 manns látið lifið I
óeirðunum á Norður-írlandi það
sem af er þessu ári en siðan
borgarastriðið I landinu hófst árið
1969 eru fórnarlömb þess orðin
1.601 að tölu.
Suður-Afríka:
Dregur úr
óeirðum
Jóhannesarborg 10/8 reuter —
Ástandið i blökkumannahverf-
unum Soweto og Alexandra
færðist i friðsamlegra horf i dag
en til óeirða kom i nokkrum
öðrum hverfum blökkumanna
annars staðar i iandinu.
í hverfunum Mamelodi og
Mabopane i útjaðri Pretoriu
var kveikt i tveim skólum
i nótt. 1 Garankuwa 20 km
norðan við Pretoriu fóru um
þúsund stúdentar i göngu að
menntaskóla einum og grýttu
hann. Lögregla kvaðst hafa hand-
tekið 15 manns. t Westonaria 40
km austan við Jóhannesarborg
var kveikt i bjórkrá og skóli
grýttur. Lögregla beitti táragasi
til að dreifa mannf jöldanum sem
safnast hafði saman við skóiann.
Námsmenn i Soweto og Alex-
andra mættu aftur i skóla sina i
dag en i gær varð svo til algert
verkfall i skólum þessara hverfa.
Strætisvagnar og lestir hófu aftur
reglubundnar ferðir um Soweto
en þeirra var vandlega gætt af
lögreglu.
Sjá bls. 5 i blaðinu i dag.