Þjóðviljinn - 11.08.1976, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 11.08.1976, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 11. ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 13 Fundur um lokun nijólknrbi'iða í Lindarbœ annað kvöld kl. 20.30 Nokkrar umræöur hafa orðið í fjölmiðlum um þá ákvörðun Mjólkursamsöl- unnar að loka öllum mjólkurbúðum höfuð- borgarsvæðisins 1. febrúar nk. Nú hef ur verið stof nað- ur starfshópur gegn lokun mjólkurbúða og hyggst hann efna til fundar um málið í Lindarbæ á fimmtudagskvöldið og hefst hann kl. 20.30. Um tilurö þessa starfshóp segir svo i fréttatilkynningu sem hann sendi frá sér i gær: Þann 29. júli s.l. var haldinn aö frumkvæði nokkurra neytenda fundur gegn lokun mjólkurbúða og voru starfsstúlkur i mjólkur- búðum boðaðar til fundarins. Fundarmenn lýstu einróma reiði sinni vegna þeirrar ákvörðunar Mjólkursamsölunnar að leggja niður mjólkurbúðir sinar á Stór- Reykjavikursvæðinu frá 1. febr. ’77. Bentu fundarmenn á, að 1) viö þessa ráöstöfun Mjólkursamsöl- unnar munu 167 konur tapa at- vinnu sinni og áunnum félagsleg- um réttindum og engin von um úrbætur, nema vilyrði um vinnu frá Kaupmannasamtökunum, sem verður að telja litið á að byggja, þar sem það mundi að- eins leysa vanda örfárra stúlkna, og þá að öllum likindum þeirra, sem greiðastan aðgang eiga að vinnumarkaðnum, þ.e. yngstu kvennanna, sem mest hafa starfsþrekið og lægst launin. 2) Lokunin mun hafa i för með sér verri þjónustu við neytendur, þar sem stór svæði verða fyrir- sjáanlega mjólkurlaus, eftirlit með mjólkurvörum mun slævast og verð trúlega hækka. Þeir neytendur, sem verða harkalegast fyrir barðinu á lok- uninni, eru gamalt fólk og lág- launafólk, sem býr i gömlu Framhald á bls. 14 Bólstrun Harðar Peturssonar í því tilefni veitum við 10% aukoafslátt af framleiðsluvörum okkar þessa viku. Sem dæmi: Sófasett sem kostar kr. 295.000.- Fæst gegn staðgreiðslu fyrir kr. 238.950,- 2ja m. svefnsófi sem kostar 79.800 Fæst gegn staðgreiðslu fyrir kr. 64.638.- nusgogn Grensasvegi 12 - Sími 3-20-35 10% afsláttur á húsgögnum gegn afborgunum. 10% afsláttur á húsgagnaáklæði. 10% afsláttur á húsgagnaleðri. (SifeyatPip 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson heldur áfram að lesa „Útungunarvélina” eftir Nikolaj Nosoff (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlistkl. 10.25: Gabor Lehotka leikur orgel- verk eftir Pachelbel, Sweelinck og Bach. Morguntónleikar kl. 11.00: Kenneth Gilbert leikur á sembal Svitu i e-moll eftir Jean Philippe Rameau / Filharmoniusveitin i Stokk- hólmi leikur ballettsvituna „Kinverjana” eftir Francesco Uttini / Jascha Heifetz, William Primrose og Gregor Pjatigorský leika Serenöðu i D-dúr fyrir fiðlu, lágfiðlu og knéfiölu op. 8 eftir Ludwig van Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða” eftir Johannes Linnankoski. Axel Thorsteinson les (7). 15.00 Miðdegistónleikar. Jascha Silberstein og Suisse Romande hljómsveitin leika Fantasiu fyrir selló og hljómsveit eftir Jules Massenet; Richard Bonynge stjórnar. Suisse Romande hljómsveitin leik- ur Sinfóniu i d-moll eftir César Franck; Ernest Anermet stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Minningar austur-skaftfellings, Guð- jóns R. Sigurðssonar, Baldur Pálmason les fyrsta hluta af þremur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. Tilkynningar. 19.35 Marflær og þanglýs. Agnar Ingólfsson, prófessor flytur erindi. 20.00 Einsöngur: Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir Emil Thoroddsen, Sigvalda Kaldalóns, Eyþór Stefánsson, Skúla Halldórs- son, Sveinbjörn Sveinbjörns- son, Jón Þórarinsson og Jón Leifs. Magnús Blöndal Jóhannsson leikur á pianó. 20.20 Sumarvaka a. úr dagbók prestaskólamanns. Séra Gisli Brynjólfsson seg- ir frá námsárum Þorsteins prests Þórarinssonar i Berufirði:—annarhluti. b. Kveðið i grini. Valborg Bentsdóttir fer enn með lausavisur i léttum dúr. c. Suðurganga. Frimann Jónasson fyrrum skólastjóri segir frá gönguferð úr Skagafirði til Reykjavikur fyrir rösklega hálfri öld. Hjörtur Pálsson les fyrri hluta frásögunnar. d. Kórsöngur: Liljukórinn syngur fáein lög Söngstjóri: Þorkell Sigurbjörnsson. 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi” eftir Guðmund Frimann. Gisli Halldórsson leikari les (10). 22.15 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Mariu- myndin” eftir Guðmund Steinsson. Kristjörg Kjeld leikkona les (2). 22.45 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Pappirstungl Bandariskur myndaflokkur i 13 þáttum, byggur á sögu eftir Joe David Brown. 2. þáttur. Reikningskennsla. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Nýjasta tækni og visindi. Grefill, tæki til að grafa jarðgöng. Akkeri með nýju sniði. Nýjungar i tann- viðgerðum. Boltabörur. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.30 Gitarleikarinn Baden Powell. Suður-ameriski gitarleikarinn Baden Powell leikur lög frá Brasil- iu. ' 22.00 Hættuleg vitneskja. Breskur njósnamynda- flokkur i sex þáttum eftir N.J. Crisp. Aðalhlutverk John Gregson, Patrick Allen og Prunella Ransome. 2. þáttur. Efni 1. þáttar: Kirby, sem er á heimleið frá Frakklandi, verður þess var, að fylgst er með ferð- um hans. Hann kemst i kynni við unga stúlku, Lauru, og með hennar aðstoðtekst honum að kom- ast i báti undan njósn- urunum. En þeir eru ekki af baki dottnir og finna bátinn og Lauru. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðahreppi Önnumst þakrennusmíöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verötilboö. SIMI 53468 Mikiö úrval bóka Marx, Engels, Lenin, tækni, visindabæk- ur, skáidsögur, iistaverkabækur, einnig nótur og hijómplötur frá Sovétrikjunum, Tékkósióvakíu, Póllandi og Ungverja- landi. ERLEND TÍMARIT \ Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig, 2. hæð. Simi 28035.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.