Þjóðviljinn - 11.08.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 11.08.1976, Blaðsíða 15
Miövikudagur 11. ágúst 1976 ÞJóÐVILJINN — StDA 15 AUSTURBÆJARBÍÓ TONABÍO :mi-82 STJÖRNUBlÓ 1 -89-36 Siöasta sendiferðin (The last Detail) LAUGARÁSBÍÓ TECHNICOLOR* —TECHNISCOPr r^rrCHARlESB. PltRCE - 4 HOWCO INTMNATIOHÁl PICTUAtS PtltASC Spennandi og áhrifarik ný bandarisk kvikmynd i litum og Techniscope, um hug- mikinn indiánahöfðingja og baráttu hans fyrir lifi fólks sins. Michael Dante L.eif Erickson. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 3-5-7-9- og 11. V \x 2-21-40 Handtökusveitin Posse r ÆÚ1 CENGISSKR ANING SkráO Iri Elntng NK. t47 - 9. ágút I97G I 01-Bandarfkjadollar I 01-St«rllng«pund I 01-KanadadalUr 100 04-Dan»kar krénur 100 0S-Nor«kar krónur 100 0G-S»n«k»r KrGnur 100 07-Ftnn«k mðrk 100 0«-Fran«klr frankar 100 09 llclg. Irankar Sprenghlægileg og viöfræg, ný frönsk gamanmynd i litum. Aöalhiutverk: Pierre Richard (einn vinsælasti gamanleikari Frakklands), Jane Birkin (ein vinsælasta leikkona Frakk lands). Gamanmynd i sérflokki, sem allir ættu aö sjá. Sýnd kL 5, 7 og 9. Nýlega voru gefin saman i Langholtskirkju af séra Siguröi Hauki Guöjónssyni Guöbjörg Armannsdóttir og Skæringur SigurjóiiL-son. Heimilieirra verður aöHávallagötu 18, Rvik. — Ljósmyndastofa Þóris. Ný hörkuspennandi bandarisk sakamálamynd. Aöalhlutverk: Alex Rocco, Harris Rhodes og Vonetta Magper. tálenSi.ur tex.tí. Könnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hæ — ó/ hvaö er aö gerast/ æ/ ég missi pipuna mina! — SkO/ Yfirskegg/ hann bjargaöi pipunni/ en nú blotna vasarnir/ hvaö á hann þá aö gera viö hendurnar? 1-13-84 ISLENSKUR TEXTI. Æöisleg nótt meö Jackie La moutarde me monte au nez k u SSerhan her igen- "den neje lyse“ -denne gangien föntastish festlig og forrugende farce MlM \ilDiJ j/iCKii; (ismoularde memonte au nei PIERRE RICHARD 0ANE BIRKIN Nýlega voru gefin saman i Bústaöakirkju af séra Ólafi Skúlasyni, Sigriöur ósk Sigurðar- dóttir og Guömundur Smári Tómasson. Heimili þeirra veröur aö Alfhólsvegi 111, Kópavogi — Ljósmyndastofa Þóris. Nýlega voru gefin saman i Hallgrimskirkju af séra Ragnari Fjalar Lárussyni, Sofffa Brágadóttir og Atli Arason. Heimili þeirra er aö Barmahliö 15, Rvk. — Ljósmyndastofa Þóris. 1-13-44 Akaflega skemmtileg og hressileg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda i á ferö sinni yfir þver Ban'1: : H:- in. Leikstjóri Paul Mazursky Aöalhlutverk: Art Carney, sem hlaut óskarsverölaunin, i april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari ársins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Winterhawk Detroit 9000 Stenharde pansere der skyder nden varsel — Fylgist nú vel með svo þið getið sjálfir gert það næst, fyrst neglum við nagla i stafn og skut... ....svo bindum við hesta- hnút eða pelastik. Simi 1147.) óvættur næturinnar Spennandi, ný mynd, sem ger- ist I Suðurrikjum Bandarikj- anna. Myndin fjallar um melónubónda, sem á i erfið- leikum meö aö ná inn upp- skeru sinni vegna ágengni leigumoröingja. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aöalhlutverk: Charles Bronson, A1 Lettieri7 Linda Cristal. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Æsispennandi lærdómsrik amerisk litmynd, úr villta Vestrinu tekin i Panavision, gerö undir stjórn Kirk Douglas.sem einnig er fram- leiöandinn. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sföasta sinn. 1113 AAr. Majestyk NIGHTi LEPUS_ Spennandi og hrollvekjandi bandarisk kvikmynd með: Janet Leigh Stuart Whitman og Rory Calhoun. Sýnd kl. 5-7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. lslensKur texti I; rábærlega vel gerö og leikin ný amerisk úrvalskvikmynd. l.eikstjóri: Hal Ashby Aöalhlutverk leikur hinn stór- kostlegi Jack Nicholson, sem fékk óskarsverölaun fyrir besta leik i kvikmynd áriö 1975, Otis Young, Randu Quaid. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. • 6, 8 og 10. öacDéK apótek Kvöld,- nætur- og hclgidaga- varsla apöteka i Reykjavik vikuna 6.-12. ágúst er i Garðsapóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt örsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum Iridögum. Kópavogs Apótcker opið öll kvöld lil kl. 7 nema laugar daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Ilafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er op- lö virka daga frá 9 til 18.36, laugardaga 9 til 12.20 og sunnuöaga og aðra helgi- daga frá 11 til 12 f.h. slökkviliö Slökkviliö og sjúkrabilar i Rcykjavík— simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 Ilafnarfiröi — Slökkvilið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan sjúkrahús Borgarspitalinn: M á n u d . — f ö s t u d . kl. 18.30— 1 9.30 laugar- d.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Hcilsuvcrndarstööin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Grcnsásdcild: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laug- ard. og sunnud. Ilvitabandiö: Mánud.- föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15- 16. Sól .’angur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og hel.’id. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Fæóingardcild: 19.30— 20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15—17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Bai nadcild: Virka daga 15—16, laugard. 15—17 og á sunnud. kl. 10-11.30 og 15—17. Kleppsspilalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.3)—19. Fæöingarheimili Reykjavik- urborgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. La ndsspitalinn. Heimsóknartimi 15—16 og 19 19.30 alla daga. læknar bilanir TekiÖ viö tilkynningum um biianir á vcitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanirsimi 85477. Sfmabilanir simi 05. Hiianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. krossgáta Lögrcglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan í Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66 Lárétt2 peningar 6 heiöur 7 steinn 9 oröflokkur 10 hik 11 sjór 12 tala 13 spil 14 timi 15 kvabba Lóörétt: 1 óþokkinn 2 flutt 3 blaut 4 tónn 5 steintegund 8 gufu 9 flugfélag 11 seðla 13 rúm 14 i röö Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 svengd 5 lúr 7 op 9 pútu 11 rás 13tak 14plús 16 11 17 lak 19 vaggar bridge Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og bclgidaga- varsla: i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i hcimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, na'tur og hclgidagavarsla, simi 2 12 300. félagslíf Föstudagur 13. dgiist kt. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar-Eld- gjá. 3. Hveravellir-Kerlingar- fjöll. 4. Hlööufell-Brúarárskörð. 13.-22. ágúst. Þeystareykir- Slétta-Axarfjörður-Vopna- fjörður-Mývatn-Krafla. 17.-22. ágúst. Langisjór- Sveinstindur-Alftavatns- krókur-Jökulheimar. 10.-22. ágúst. Berjaferð i Vatnsfjörð. 26.-29. ágúst. Norður fyrir Hofsjökul. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. — 13.-22. ágúst. Þeystareykir—Slétta— Axarfjörður—Mývatn— Krafla. 13.-15. ágúst. Hlöðufell—Brúarárskörð. 17.-22. ágúst. Langisjór—Sveinstindur —Alftavatnskrók- ur—Jökulheimar. Ferðafélag tslands. Enn eru það drottnmgar, sem þarf að finna, og þessi er erfiðari en sú siðasta: 4 9762 y AG1063 ♦ 8 * K76 A DG10853 V K42 ♦ AG3 3 Austur Suður Vestur Norður ur: 1 Gr. 2S Pass 4S Pass Pass Pass 1 Grand lofar 15-17 punktum. Vestur lætur út laufatiu, sem á slaginn, og lætur enn lauf, litið úr blindum, Austur læt- ur gosann, og við trompum. Við tökum tigulás og tromp- um tigul, trompum laufa- kóng (ás frá Austri) og trompum enn tigul. Hvorki tigulkóngur eða drottning hafa enn sést. Við látum spaða úr blindum, Austur drepur á ás og tekur siðan kónginn, Vestur lætur spaða- fjarka og litið lauf. Austur lætur næst laufadrottningu, sem við trompum (Vestur er með). Hver á nú hjarta- drottningú? Austur er búinn að sýna AK i spaða og ADG i laufi. Hann á þvi 1-3 punkta i viðbót, eða eitt af þessum spilum sem vantar tigul K eða D eða hjartadrottningu. Lausnin er fólgin i þvi, aö hugsa aðeins um Vestur. Hann lét út laufatiu, en hefði hann gert það með KDxxx i tigli? Nei liklegra er, að hann hefði þá spilað tigulkóng út. Það þýð- ir, að Austur á annaðhvort tigulhjónanna, og Vestur þvi hjartadrottningu. Vestur Austur ♦ 4 .i AK 9 D7 V 985 « D9642 4 K1075 * 109843 AADG2 UTIVISTARFERÐlR' Föstud. 13/8 Ilvanngil-Hattfcll, skoöaö Markarfljótsgljúfur, Torfa- hlaup ofl. Fararstjóri Þor- leifur Guömundsson. 19.-25. ágúst Ingjaldssandur-Fjallaskagi, gönguferöir, aöalbláberja- land. Gist inni. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606 Ctivist Náttfaravtkur. 19.-25. ágúst Ingjaldssandur — l-jallaskagi. Otivist, Lækjarg. 6, slmi 14606. bókabíllinn AKBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriöjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 — þriöjud. kl. 3.30.-6.00. BREIÐHOLT BreiÖholtsskóli — mánud. kl. 7.00-9.00. miövikud. kl. 4.00-6.00. föstud. kl. 3.30.-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. IÖufell — fimijitud. kl. 1.30-3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Engjasel föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. viö Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00, miövikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli -- miðvikud. kl. 1.30-3.00 Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær, Háaleitisbraut manud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30-9.00. föstud. k). 1.30-2.30. Bústaöasafn. Bústaöakirkju, simi 36270. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 14-21. KALLl KLUNNl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.