Þjóðviljinn - 11.08.1976, Side 14

Þjóðviljinn - 11.08.1976, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 11. ágúst 1976 Herrarnir Framhald af 7. siðu. fjögur börn og hefur stundaö sjöinn i rúm 20 ár, honum er gertaðgreiða 384 þúsund krún- ur i tekjuskatt, svo halda megi uppi samhjálp i landinu. Þannig mætti linnulitiö halda áfram að lesa ævintýri út úr skattskránni og fyrr en varði kemur röðin að eftirlaunamanni á niræöisaldri, sem gert er að greiöa riflega 80 þúsund krónur i tekjuskatt, sjálfsagt einnig til að halda uppi samhjálpinni i þjóðfélaginu, enda hefur hann sjálfsagt veriö þjónn meöan heilsa og orka leyföu og þvi arð- rænt herra sinn á þeim dögum og skal því nú gjalda þar fyrir. En nú skilst manni að þótt all- irþjónar landsins og eftirlauna- menn greiði tekjuskatt til rikis- sjóðs dugi það skammt til að hjálpa hinum bónbjarga herr- um, þvi bankarnir og stofnlána- sjóðirnir verða að hlaupa undir bagga. En það dugir einnig skammt, þvi jafnan er allt að sigla I kaf vegna þess arðráns, sem þjónum er leyft að halda uppi. Það lýsti þvi mikilli mann- gæsku er fyrirskipað var, að kolmunni skyldi gefinn fólki. Vafalaust hafa þeir bónbjargar- herrar náð I nokkur stykki, en fiskur þessi er veiddur á kostn- að þess rikissjóös, sem þjónar og öldungar greiða til, og ekki nema mátulegt að herramir þæðu þó ekki væri nema eina máltið úr hendi þess lýðs, sem rænt hefur þá fjármunum „þeirra” árum saman og gert þá ófæra um að sjá sjálfum sér farboröa. -úþ Hægt að fá Framhald af bls. 16 þessi barlómur heldur undar- legur þar sem spærlingur hefur ekki verið veiddur hér að nokkru marki tilþessa, ognúþegar áhugi er vakinn fyrir slikri veiöi er ætlast til að veiðarfærin séu við hendina, helst samdægurs. Hjá Aslufélaginu fengum viö þær upplýsingar, að ekki væri vitað um neins konar veiöarfæra- skort i heiminum. Eina tregðan sem þeir þar könnuðust við i veiðarfærabransanum siðan 1967 var, að erfitt var að fá svo- kallaðan kraftaverkaþráð f þorskanet á siðasta vetri, en þá var gifurleg eftirspurn eftir þeim þræði, en úr þvi hefur rsæt nú. Forstjóri Asíufélagsins sagðist ekki vita betur en umframfram- leiðsla væri á efni til veiðarfæra- gerðar, og veiöarfæri þvi á hag- stæbu verði á heimsmarkaði. -úþ 44% Framhald af 1 gjald og þvi hefur velta Flugleiða einna verið rúmlega 10,8 miljarð- ar! Þetta dæmi sýnir, að siður en svo er ofætluð velta þeirra fyrir- tækja, sem tekjuskattsfriðinda njóta, og að i reyndinni muni hún vera mun meiri en áætla má með þeim hætti, sem hér hefur verið gert. -úþ Úrslit Framhald af bls. 11. Leikdagar á Akranesvelli eru þessir: Fimmtudagur 12. ágúst: Bolungarvik — Selfoss kl. 16 Þróttur — Leiknir kl. 17.15 Austri — Breiðabl. kl. 18.30 Föstudagur: Selfoss — Leiknir kl. 15 Bolungarvik — Þróttur kl. 16.15 Þ.orl Austri kl. 17.30 Pípulagnir N \ l a gni r, br ey t i nga r hitaveitutengingar. Sími (milli kl. 12 og l og et'tir kl. 7 á kvö!tUn). SöyiíflðKyiDtuKr <®t (S(q) Vesturgötu 16. sími 13280. Laus staða Kennarastaða við Menntaskólann aö Laugarvatni er laus til umsóknar. Aöalkennslugrein: efnafræði. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir.ásamt ýtarlegum upplýsingum um namsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 26. ágúst n.k. Menntamálaráðuneytið, 9. ágúst 1976. Starfsmaður óskast að Gagnfræðaskólanum í Hveragerði til að vinna við gangavörslu, mötuneyti, minni háttar viðgerðir o.fl. Starfstimi, 8-9 mán- uðir. Umsóknir sendist Bjarna Eyvinds- syni, formanni skólanefndar (s. 99-4200 og 4153) eða Valgarði Runólfssyni, skóla- stjóra, (s. 4288) fyrir 20. ágúst og gefa þeir nánari upplýsingar. Skólanefnd Ölfusskólahverfis. ■ 1x2— 1x2 | Ósóttir vinningar Eftirtaidir vinningar frá síöari hluta ársins 1975 og fyrri hluta ársins 1976 eru ósóttir: i. leikvika 1975 Nr. 37631 2. vinningur kl. 1.600.- 4. leikvika 1975 Nr. 37897 2. vinningur kl. 2.500,- 5. leikvika 1975 Nr. 35358 2. vinningur kr. 2000.- 5. leikvika 1975 Nr. 37762 2. vinningur kr. 3600 7.' leikvika 1975 Nr. 37762 1 vinningur kr. 3.600,- 8. leikvika 1975 Nr. 4982 2. vinningur kr. 3.100.- 8. leikvika 1975 Nr. 8568 2. vinningur kr. 3.100.- 9. leikvika 1975 Nr. 35175 2. vinningur kr. 1.700,- 9. leikvika 1975 Nr. 35799 2. vinningur kr. 1.700.- 9. leikvika 1975 Nr. 36978 2. vinningur kr. 1.700.- 9. leikvika 1975 Nr. 37856 2. vinningur kr. 1.700.- 10. leikvika 1975 Nr. 35658 2. vinningur kr. 4.300.- 11. leikvika 1975 Nr. 4329 2. vinningur kr. 3.400.- 14. leikvika 1975 Nr. 9260 2. vinningur kr. 4.700.- 14. leikvika 1975 Nr. 36558 2. vinningur kr. 4.700.- 15. leikvika 1975 Nr. 37058 2. vinningur kr. 5.500.- 18. leikvika 1975 Nr. 6944 2. vinningur kr. 1.400.- 18. leikvika 1975 Nr. 36279 2. vinningur kr. 1.400,- 18. leikvika 1975 Nr. 10625 2. vinningur kr. 1.400.- 19. leikvika 1975 Nr. 9581 2. vinningur kr. 2.000,- 19. leikvika 1975 Nr. 10568 2. vinningur kr. 2.000,- 19. leikvika 1975 Nr. 36645 2. vinningur kr. 2.000,- 22. leikvika 1976 Nr. 36733 2. vinningur kr. 2.700.- 24. leikvika 1976 Nr. 5369 2. vinningur kr. 1.700.- 26. leikvika 1976 Nr. 35677 2. vinningur kr. 5.700,- Framanritaðir seðlar eru allir nafnlausir. Handhafar seðl- anna eru beðnir að senda stofn seöilsins með fullu nafni og heimilisfangi til skrifstofu islenskra getrauna, Iþróttamið- stöðinni, Laugardal, Reykjavik, áður en mánuður er liðinn frá birtingu þessarar auglýsingar. Að þeim tima loknum falla vinningarnir i varasjóð félagsins skv. 18. gr. reglugerðar fyrir islenskar getraunir. v Axel Einarsson, eftirlitsmaður íslenskra getrauna. V élritun Tek að mér vélritun heima. Upplýsingar i sima 33983. Eiginmaður minn, Skúli Kristmundsson, Safamýri 50, andaðist i Landakotsspitala 10. ágúst. Birna Björnsdóttir. Laugardagur: Þróttur — Selfoss kl. 15 Leiknir — Bol.vik kl. 16.15 Breiðablik — Þór kl. 17.30 Sunnudagur: Orslit um 5-6. sæti kl. 13. Úrslit um 3.-4. sæti kl. 14.15 Úrslit um 1.-2. sæti kl. 15.30 GSP Fundur Framhald af 13. siðu. bæjarhlutunum og hefur ekki bil til umráða. Af þessum orsökum samþykktu fundarmenn að hefja sameigin- lega baráttu starfsstúlkna i mjólkurbúðum og áhugafólks úr hópi neytenda til aö fá Mjólkur- samsöluna til að halda rekstri búðanna áfram. Kaus fundurinn sér starfshóp til að skipuleggja starfið framundan og eiga I hon- um sæti 4 starfsstúlkur og 3 úr hópi neytenda. Ein stúlknanna á sæti i stjórn Félags afgreiöslu- stúlkna i brauöa- og mjólkurbúð- um, — ASB. Spinola Framhald af 3. siðu. byltingaraðgerðum I Portúgal úr útlegð. Samt er talið liklegt aö portúgölsk stjórnvöld muni sleppa Spinola úr haldi innan skamms. Hún hefur þegar gefiö allmörgum vopnabræðrum hans frá 11. mars upp sakir. Areiðan- legar heimildir i Lissabon hermdu að herdómstóll muni úrskurða innan tveggja daga um það hvort Spinola verður haldið I fangelsi áfram eða veitt skilorös- bundið frelsi. Eini þingmaöur vinstrisamtak- anna UDP lagði I dag fram á þingi tillögu þess efnis að Spinola skuli dreginn fyrir rétt og dæmd- ur sem fasisti. Aðrir þingmenn greiddu atkvæði gegn tillögunni nema kommúnistar sem sátu hjá. Reynir Framhald af "3. siðu. kváðust I dag hafa loforð Zulfik- ar Ali Buttos forsætisráöherra Pakistan fyrir þvi að pakistanir muni ekki nota ofninn til vopna- geröar. Þeir telja fremur óliklegt að pakistanir láti undan þrýstingi og hótunum bandarikjamanna. Kissinger sendi I dag sendi- ráösritara bandariska sendiráðs- ins I Parls til franska utanrikis- ráðuneytisins með orðsendingu þar sem Kissinger kvaðst harma rangtúlkanir fjölmiðla á aðgerð- um hans i garð pakistönsku stjórnarinnar. Einnig hringdi Kissinger til kollega sins, Jean Sauvagnargue, og átti við hann tiu minútna samtal. Þeir forsetar. Ford og Giscard d’Estaing, deildu hart um útflutn- ing á búnaði til kjarnorkufram- leiðslu á fundi sinum I Washing- ton I mai. Siöan hefur sú deila tvivegis risið á ný. Fyrir rúmri viku tilkynntu frakkar að þeir hygöust selja Suður-Kóreu kjara- ofn en d’Estaing dró það slðar til baka. Kommúnisti borgarstjóri í Róm Róm 10/8 reuter — í gærkvöldi var Giulio Varlo Argan pró- fessor I listasögu kosinn borgar- stjóri I Róm. Argan bauð sig fram i nafni kommúnista en er þó ekki flokksbundinn. A borgarstjórastóli I Róm hafa eingöngu setið kaþólikkar síðan 1914 og kristdemókratar iengst af farið með stjórn borgarinnar. Við kosninguna hlaut Argan atkvæði kommúnista, sósialista og sósialdemókrata. Kristilegir og rebúblikanar sátu hjá. Kosið var til borgarstjórnar i Róm umleið og þingkosningar fóru fram i júni sl. og komu kommúnistar út úr þeim sem stærsti flokkur borgarinnar, hlutu 35,5% atkvæða. Nýja borgarstjórnin hefur að baki sér 39 af 80 borgarfulltrúum. Argan hefur hlotið heims- frægð fyrir starf sitt á sviði listasögu, einkum italskri list og arkitektúr i barokkstil. Hann hóf þakkarræöu sina að kosn- ingunni lokinni með þvi að lýsa kostum Rómar sem höfuð- borgar. En hann varaði menn við þvi að kreppan sem nú herjar á borgina gæti reynst henni skeinuhætt. Hann lýsti þvi yfir að brýnustu verkefni borgarstjórnarinnar væru að ráða bót á húsnæðisskortinum, grynnka á skuldasúpunni og bæta skólakerfið. Kaþólska kirkjan hefur enn ekki látið álit sitt á kjöri Argans 1 ljós en fyrir kosningar ham- aðist Vatikaniö við að brýna fyrir kjósendum að greiða kommúnistum ekki atkvæði sitt. Við það gæti borgin breyst I „guðlausa borg”. Kennarar Tvo kennara vantar við Gagnfræðaskól- ann i Vestmannaeyjum. 1. Kennara i bóklegum greinum. 2. Handavinnukennara pilta. Upplýsingar gefur formaður skólanefnd- ar, Jóhann Björnsson, i sima 98-1131 og Ragnar óskarsson i sima 1177 eða 1948. Afgreiðslustúlkur i mjólkubúðum og neytendur Fundur gegn lokun mjólkurbúða i Lindarbæ fimmtudagskvöldið 12. ágúst kl. 20.30 Fjölmennið Starfshópurinn gegn lokun mjólkurbúða.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.