Þjóðviljinn - 11.08.1976, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.08.1976, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN. Miövikudagur 11. ágúst 1976 Mi&vikudagur 11. ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 FRA SUMARFERÐ ALÞYÐUBANDALAGSINS A VESTURLANDI Júnas hann fyrir þennan bo&skap til vestfirBinga. Ef þiO sjáiB hann svartan og sýtiB af ykkar hag, kjó'-ið þiB bara Kjartan, hann kippir öliu i iag. Ekki efaBist Baldur um rétt- mæti þessa boOskapar og meBtók hann. ABalfararstjóri ferBarinnar var Skúli Alexandersson frá Hellis- sandi og hann hafBi mestan veg og vanda aB undirbúningi hennar. Skúli verkar saltfisk á Hellissandi eins og margir vita og hann fékk þessa visu frá Jónasi: Oft ég trúi styr um standi og stormar blási um þennan mann, og ihaldsliBiB úti á Sandi eins og saltfisk verkar hann. EINA Ctundir kirkjuvegg I VatnsfirBi. AÐ FINNA VIBa má sjá minjar um útgerB við tsaf jarBardjúp, eins og tii aB mynda þetta forna spil. SOLSKINSBLETTINN hans, liBur mönnum sjálfsagt seint úr minni. Eins og áBur segir var enda- punktur ferBarinnar á laugardag- inn i riki Einars GuBfinnssonar i Botungarvik og þar höfðu menn orB á þvi, að alþýBubandalags- menn hefBu komið meB sólskinið meB sér i riki Einars; þar hafBi ekki sést sól i lengri tima fyrr en rétt um það bil sem hópurinn kom inni þorpiO og þar var logn og bliða og glaða sólskin þann tima sem staBið var við. Menn höfðu orð á þvi að þar sem hópurinn fór hefBi verið eini sólskinsbletturinn á landinu hverju sinni, enda sáum við rigninguna alit um kring lengst af deginum. Og samkvæmt veðurlýsingu veBurstofunnar, sem stolist var til aB hlusta á af okkur, sem ekki höfðum lært þá list að láta slikt vera á feröalög- um eins og Skúli Alexandersson, þá virtist engan þurran blett á landinu að finna nema aðeins þar sem við fórum um og sólskinið elti okkur, ekki bara til Bolungar- vikur, heldur einnig alla leiö til baka i Reykjanesskóla um kvöld- ið. Skömmu eftir að komiö var i náttstað byrjaði aftur aö rigna. Og hann var ljótur útlits á sunnudagsmorguninn þegar lagt var upp frá Reykjanesskóla, rigning og rok. Jafnvel þeir bjart- sýnustu voru efins i aö veöur- guöirnir sem séra Baldur fullyrti að heföu á okkur velþóknun, myndu standa meö okkur þennan dag. Séra Baldur slóst aftur i hóp- inn i botni Reykjafjarðar og hann var ekki fyrr kominn i hópinn en allt I einu glaðnaöi til og sólin tók að skína og þannig hélst þaö, þar til prestur skildi viö okkur siöari hluta dagsins eftir aö viö höföum skoðað Djúpiö aö austanveröu, Langadal, Kaldalón og Unaösdal. Allt i kring mátti sjá skúrir, en á okkur skein sólin og allir voru hissa á þessum ósköpum, nema séra Baldur; hann haföi sagt deginum áöur, aö veBurguöirnir heföu á okkur velþóknun og var ekki hissa. Þó hani rigni þessa stund og þjóti vindur kaldur, upp þú kyndir okkar lund meö andriki þinu, Baldur. En séra Baldur er sannur klerkur og efaðist ekki og minnti á að okkur væri ætlað sólskin þennan dag Þá sagði Jónas: Brátt mun sólin brosa á ný og hurt hverfa skýjaserkur- inu. Kvniinn er bilinn n tnr i ága tui Vatnsfjarðariderkurinn. Þetta reyndist orö að sönnu. Eftir að Jónas haföi, eins og aðrir i hópnum notið hins mikla andrikis séra Baldurs og hans einstöku frásagnarlistar, sagði Jónas: Ólga myndi islenskt blóð og auövalds minnka galdurinn, kæmist bara þessi þjóð i þina kirkju, Baldur minn. Þegar svo Baldur kvaddi hópinn siöla dags á sunnudag, bað Eins og vera ber i skemmtiterð var glaðværö mikil, margar skemmtilegar sögur sagðar, og þá ekki sist af séra Baldri Vil- helmssyni, visur kveönar, sungið og önnur skemmtilegheit höfð i frammi. Og ferðinni lauk eins og hún hófst i ausandi rigningu og roki, en hópurinn haföi notiö vel- vildar veðurguBanna eins og áBur segir, þegar mest lá viö og þaB var fyrir mestu. Menn fóru úr á ýmsum stöðum eftir aö komiö var i Vesturlandskjördæmi og kveöj- an var alltaf sú sama: Sjáumst aö - sumri. — S.dór. t áningarstaO á ögurnesi. Séra Baldur Vilhelmsson, prestur i Vatnsfiröi, segir sögu staðarins og frá helstu prestum sem þar hafa þjónað. Meö i feröinni var auövitaö Jónas Árnason, þingmaöur Alþýöubandalagsins á Vestur- landi og hélt uppi glaöværð og skemmtan eins og honum einum er lagið. Eins og áöur er sagt þá rigndi mikiö þegar lagt var af stað á sunnudagsmorguninn og haföi ekki stytt upp, þegar séra Baldur kom i hópinn. Þá sagBi Jónas: Ekki veröur meö sanni sagt, aö blásiö hafi byrlega til skemmti- feröalaga sl. föstudag, þegar al- þýöubandalagsmenn af Vestur- landi hópuöust saman og hófu sumarferö sina, sem aö þessu sinni var farin aö tsafjaröardjúpi. Rok og rigning dundi á allt frá Akranesi, þarsem feröin hófst og þar til þeir siöustu komu i hópinn vestur i Dölum. Og það stytti ekk- ert upp þó leið væri lögð aö baki og um kvöldiö þegar komið var i Reykjanesskóla við tsafjaröar- djúp haföi veöur ekkert lagast. Menn létu þetta ekkert á sig fá og sögöu sem svo aö á laugardag og sunnudag yröi sólskin, þegar aöalhluti feröarinnar stæöi yfir. Þaö heföi aldrei brugöist i sumarferöum Alþýöubandal. á Vesturlandi og myndi ekki gera þaö frekar nú en áöur. Viö sem ekki höfum farið fyrr meö i þessar feröir vorum vantrúaöir. Spáð var áfram roki og rigningu, en Skúli Alexandersson á Hellis- sandi sagöi aö þaö væri ekkert aö marka veðurspá; menn ættu aldrei aö hlusta á hana þegar þeir færu i feröalög. Nema hvað, þegar lagt var upp frá Reykjanesskóla á laugar- dagsmorgun, rigndi hann enn og Kári blés. Ekið var sem leið ligg- ur út i Vatnsfjörö, þar sem i hópinn slóst séra Baldur Vilhelmsson, sóknarprestur i Vatnsfirði. Hann bauð hópnum að koma og skoða kirkju staöarins og eftir að hafa hlýtt á mál hans þar, um sitt hvað sem viökemur sögu staðarins og hún er ekki svo litil, eins og menn eflaust vita, var haldið af stað og þá var eins og viö manninn mælt, þaö létti til og það sem eftir var dagsins var veður hiö besta sólskin og bliöa. Séra Baldur sagöi aö þetta væri ofur eðlilegt, máttarvöldin hefðu velþóknun á alþýðubandalags- mönnum og myndu þvi skarta slnu fegursta þennan dag og næsta meðan dvalist væri viö Djúp og þaö reyndust orö aö sönnu. Haldið var sem leið liggur út Djúp og allt til Bolungarvfkur undir leiðsögn séra Baldurs Vil- helmssonar. Við hvern bæ, hól, vik eða hæð á þessum slóðum er tengd saga saga sem séra Baldur kann manna best skil á og sú ein- staka frásagnarlist sem honum er gefin og alþýöubandalagsmenn úr Vesturlandskjördæmi uröu aö- njótandi þessa tvo daga sem ferö- ast var um Djúpið undir leiðsögn Þaö var alitaf glaöværö I kringum séra Baldur Vilhelmsson eins og sjá má hér I áningarstaö, þar sem hann er meö Jónasi Árnasyni og fjölskyldu og fleirum. Sæmundur Kristjánsson frá Rifi á Snæfellsnesi, margfrægur refa-og minkabani, varö var viö mink eitt sinn á leiöinni, snaraöist út og náöi honum eins og sjá má á myndinni. Þegar komiö var til baka aö Skriöulandi á Skarösströnd tóku á móti hópnum bændurnir Steinólfur Lárusson i Ytri-Fagradal og Lárus Danielsson frá Fremri-Brekku. Myndin er tekin þegar þeir voru aö rabba viö Jónas Arnason

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.