Þjóðviljinn - 15.08.1976, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 15. ágúst 1976
AUSTURBÆJARBÍÓ
1-13-84
tSLENSKUR TEXTI.
Æðisleg nótt
með Jackie
La moutarde me
monte au nez
Sprenghlægileg og vlöfræg, ný
frönsk gamanmynd í litum.
Aöalhlutverk: Pierre Richard
(einn vinsælasti gamanleikari
Frakklands), Jane Birkin (ein
vinsælasta leikkona Frakk*
lands).
Gamanmynd I sérflokki, sem
allir ættu aÖ sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fimm og njósnararnir
Barnasýning kl. 3.
STJÖRNUBÍÓ
1-89-36
Síðasta sendiferðin
(The last Detail)
___ i’t -
Islenskur texti
Frábærlega vel gerö og leikin
ný amerlsk úrvalskvikmynd.
Leikstjóri: Hal Ashby
Aöalhlutverk leikur hinn stór-
kostlegi Jack Nicholson, sem
fékk óskarsverölaun fyrir
besta leik i kvikmynd áriö
1975, Otis Young, Randu
Quaid.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. ' 6, 8 og 10.
Barnasýning:
Daiur drekanna
Spennandi ævintýramynd.
Svnd kl. 2.
GAMLA BIÓ
Sími 11475
Mr. RICCO
Spennandi og skemmtileg
bandariksk sakamálamynd
meb
Dean Martin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
LAUGARASBlÖ
3-20-75
Detroit 9000
Ný hörkuspennandi bandarísk
sakamálamynd.
Aðalhlutverk: Alex Rocco,
Harris Rhodes og Vonetta
Magger.
Islenskur texlí.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
..Káti”
lögregiumaðurinn
Djörf og spennandi banda-
risk kvikmynd.
Aöalhlutverk:
Morgan Paull
Art Metrano og
Pat Anderson
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hetja vestursins
Sprenghlægileg kúrekamynd.
Sýnd kl. 3.
NÝJA BÍÓ
"HMRy*
101
MTO’
Akaflega skemmtileg og
hressileg ný bandarisk
gamanmynd, er segir frá
ævintýrum sem Harry og
kötturinn hans Tunto lenda I á
ferð sinni yfir þver Bandr.rtk-
in.
Leikstjöri Paul Mazursky
Aðalhlutverk: Art Carney,
sem hlaut óskarsverðlaunin, I
aprll 1975, fyrir hlutverk þetta
sem besti leikari ársins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Hrói höttur
Alveg ný litmynd frá
Anglo/Emi um þessa heims-
frægu þjóðsagnapersónu.
Allra siðasta sinn
T0NABÍÓ
3-11-82
Mr. Majestyk
Spennandi, ný mynd, sem ger-
ist I Suöurrikjum Bandarikj-
anna. Myndin fjallar um
melónubónda, sem á I erfiö-
leikum meö aö ná inn upp-
skeru sinni vegna ágengni
leigumoröingja.
Leikstjóri: Richard Fleischer.
Aöalhlutverk : Charles
Bronson, Al Lettieri, Linda
Cristal.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tarsan á flótta í frum-
skóginum
Aðalhlutverk: RonEly
Sýnd kl. 3.
HÁSKÓLABlÓ
2-21-40
Dagur plágunnar
Raunsæ og mjög athygiisverö
mynd um llf og baráttu smæi-
ingjanna I kvikmyndaborginni
Hollywood. Myndin hefur
hvarvetna fengiö mikiö iof
fyrir efnismeöferö, ieik og
leikstjórn.
Leikstjóri: John Schlesinger^
Aöalhlutverk: Donald SutherJ
land, Burgess MeredithJ
Karen Black.
ÍSLENSK$UR TEXTI
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3
Drottinn blessi heimilið
Bresk gamanmynd, isl. texti.
Mánudagsmyndin
Rauði sálmurinn
Ungversk verðlaunamynd
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HAFNARBÍÓ
Simi I 04 44
Winterhawk
Spennandi og áhrifarik ný
bandarisk kvikmynd i litum
og Techniscope, um hug-
mikinn indiánahöfðingja og
baráttu hans fýrir lifi fólks
sins.
Michael Dantc
Leif Erickson.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9- og 11.
Tom og Jerry
Teiknimyndasafn
Sýnd kl. 3
daahéR
apótek
slökkviliö
Slökkviliö og sjúkrabilar
i Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi— slmi 1 11 00
f Hafnarfirði — Slökkviliö
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
lögreglan
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Mánud. —f östud . kl.
18.30— 19.30 laugar-
d.—sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.
Heilsuverndarstööin: kl.
15—16 og kl. 18.36-19.30.
Grcnsásdcild: 18.30—19.30
aíla daga og kl. 13—17ú laug-
ard. og sunnud.
Ilvitabandiö:
Má nud . —f östud . kl.
19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl, 15—16
og 19.30 til 20 sunnud. og
helgid. kl. 15—16.30 og
19.30— 20.
Fæöingardeild:
19.30— 20 alla daga.
Landakotsspitalinn:
Mánud. — föstud. kl.
18.30— 19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 15—16. Barna-
deildin: Alla daga kl. 15—17.
Barnaspitali llringsins:
Kl. 15—16 virka daga kl.
15—17 laugard. og kl.
10—11.30 sunnud.
Bai nadeild:
Viika daga 15—16, laugard.
15—17 og á sunnud. kl.
10—11.30 og 15—17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15—16 og
18.30— 19.
FæÖingarheimili Iteykjavik-
urborgar: Daglega kl.
15.30— 19.30.
Landsspitalinn.
Heimsóknartimi 15—16 og
19-19.30 alla daga.
læknar
Tannlæknavakt I Heilsu-
verndarstööinni.
Slysadeild Borgarspltalans
Slmi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur-, og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstlg. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá
kl. 8.00 til 17.00 mánud. til
föstud. simi 1 15 10. Kvöld-,
nætur og helgidagavarsla,
simi 2 12 300.
bilanir
krossgáta
Kvöld-, nætur og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavik
vikuna 13.-19. ágúst, er i
Lyfjabúð Breiðholts og
Apóteki Austurbæjar. Það
apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
Ilafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er op-
ið virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og
sunnudaga og aðra helgi-
daga frá 11 til 12 f.h.
bridge
Lögreglan i Itvik — simi 1 11
66
Lögreglan i Kópavogi— simi
4 12 00
Lögreglan i llafnarfirði
simi 5 11 66
Ve stur:
▲ 1075
y AD42
4 D87
£1062
Austur:
♦ G2
VK96
♦ KG43
■♦G943
Ekki vitum við, hvernig
Suðri gekk aö skýra árangur
sinn fyrir sveitarfélögum
sinum.
félagslif
Tekið við tiikyr.ningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoð borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavfk og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubiianir simi 25524.
Vatnsveitubiianirsimi 85477.
Símabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Lárétt: 1 ögra 5 flokkur 7
fæði 9 harma 11 ögn 13
kvendýr 14 uppspretta 16
samstæðir 17 hagnað 19
frægð
Lóðrétt: 1 blettur 2 þungi 3
blóm 4 Ilát 6 hluti 8 þreyta 10
guðs 12 fljótur 15 veiddi 18
eins
Lausn á slðuslu krossgátu
Lárétt: 2 bölva 6 arm 7 raun
9 ta 10 suð 11 más 12 ið 13
happ 14 eik 15 grikk
Lóðrétt: 1 hersing 2 bauð 3
örn 4 lm 5 apaspil 8 auð 9 táp
11 makk 13 hik 14 ei
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðara til-
kynnir:
Farið verður upp i
Reykjadal þriðjudaginn 17.
ágúst, kl. 2. Tilkynnið þátt-
töku 1 sima: 18479, 38674 eöa
51236.
SIMAR 1179B oc 19533.
Sunnudagur 15. ágúst kl.
13.00
1. Fjöruganga á Kjalarnesi.
2. Gengið á Tindstaðafjall.
Verð kr. 1000. gr. v/bflinn.
Farið frá Umferðarmiö-
stöðinni (að austanverðu).
17.-22. ágúst. Langisjör-
Sveinstindur og fl.
19.-22. ágúst. Berjaferö i
Vatnsfjörö.
26.-29. ágúst. Norður fyrir
Hofsjökul.
Nánari upplýsingar á
skrifstofunni. Ferðafélag Is-
lands.
UTIVISfARFERDlR
Föstud. 13/8
Hvanngil-Hattfell, skoöaö
Markarfljótsgljúfur, Torfa-
hlaup ofl. Fararstjóri Þor-
leifur Guömundsson.
19.-25. ágúst
. Ingjaldssandur-Fjallaskagi,
gönguferöir, aöalbláberja-
land. Gist inni. Fararstj. Jón
I. Bjarnason. FarseÖlar á
skrifst. Lækjarg. 6, simi
14606
tJtivist
Laugard. 14/8 kl. 13
Lyklafell, fararstj. Friörik
Danielsson. Verö kr. 600.
Sunnud. 15/8 kl. 13
1. Kræklingafjara og fjöru-
ganga, fararstj. Magna
Ölafsdóttir.
2. Meöalfell I Kjós, fararstj.
Einar Þ. Guöjohnsen. Verö
800 kr.; fritt f. börn meö full-
orönum. Brottför frá B.S.I.,
vestanveröu.
Úitvist.
bókabíllinn
Oryggisspilamennska hef-
ur verið á dagskrá hjá okkur
áður, enda veröa menn sjálf-
sagt fljótir að leysa þennan
vanda:
Norður
£943
VG1075
4 \952
*A8
Suður:
▲ AKD86
y 83
4 106
*KD75
Suður vakti á 1S, Norður
lGr., Suöur2L, Norður 3S og
Suður 4 spaða.
Austurog Vestur sátu tvær
svokallaðar „Little Old
Ladies”, sem Suður hafði
ekki mikið ábt á. Vestur kom
út með hjartaás, og Austur
kallaði með niunni. Næst
kom hjartatvistur, sem
Austur drap með kóngnum
og nú spilaði Austur hjarta-
sexi. Suður sá nú, að Vestur
mundi ekki eiga meira
hjarta, en það gerði ekkert
til, hann kunniráð við þvi og
fleygði tigultapara i hjarta-
sexið, og nú mátti Vestur
trompa. Vestur drap hins
vegar með hjartadrottningu,
Suðri til mikUlar undrunar,
og s pilaöi enn hjarta. A ustur,
með G2 i trompi, trompaði
með gosanum og bjó þar með
tU slag fyrir Vestur, sem átti
1075 I trompi.
ARBÆJARHVERFI
Hraunbær 162 —
þriöjud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Hraunbæ 102 —
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 —
þriðjud. kl, 3.30.-6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli —
mánud. kl. 7.00-9.00.
miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30.-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi —
mánud. kl. 1.30-3.00,
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Versl. Iðufell —
fimmtud. kl. 1.30-3.30.
Versl. Kjöt og fiskur við
Engjasel
föstud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Straumnes —
fimmtud. kl. 7.00-9.00.
Versl. við Völvufell —
mánud. kl. 3.30-6.00,
miðvikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.30-7.00.
HAALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli —
miðvikud. kl. 1.30-3.00
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 4.30-6.00,
miövikud. kl. 6.30-9.00.
föstud. kl. 1.30-2.30.
ýmislegt
Stofnun Árna Magnússonar:
opnaöi handritasýningu i
Arnagaröi þriöjudaginn 8.
júni og veröur sýningin opin i
sumar á þriöjudögum,
fimmtudögum og laugardög-
um kl. 2. - 4. Þar verða til
sýnis ýmis þeirra handrita
sem smám saman eru aö
berast heim frá Danmörku.
Sýningin er helguö landnámi
og sögu þjóöarinnar á fyrri
öldum. í myndum eru m.a.
sýnd atriði úr Isl. þjóölífi,
eins og þaö kemur fram i
handritaskrey tingum.
Frá Blindrafélaginu:
Vinningur i happdrætti
Blindrafélagsins, sem er bif-
reiö af tegundinni
Mazda-Coupé 818, árgerð
1976, hefur verið sóttur.
Kom hann á miða nr. 28883
og er eigandi miðans Heiðar
M. Vilhjálmsson, Seljabraut
40, Reykjavik.
Samtök asma- og ofnæmis-
sjúklinga.
Tilkynning frá samtökum
asma- og ofnæmissjúklinga:
Skrifstofan er opin alla
fimmtudaga frá kl. 17-19 i
Suöurgötu 10, bakhúsi. Simi
22153. Frammi liggja timarit
frá norrænum samtökum.
Fótaaögeröir fyrir eldra fólk
I Kópavogi
Kvenfélagasamband Kópa-
vogs starfrækir fótaaögerða-
stofu fyrir eldra fólk (65 ára
ogeldra) að Digranesvegi 10
(neöstu hæö — gengiö inn aö
vestanveröu) alla mánu-
daga. Simapantanir og upp-
lýsingar gefnar I sima 41886.
Kvenfélagasambandiö vill
hvetja Kópavogsbúa til aö
notfæra sér þjónustu þess.
öryrkjabandalagiö veitir
lögfræöiþjónuslu
Oryrkjabandalagiö hefur
opnað skrifstofu á 1. hæö i
tolihúsinu viö Tryggvagötu I
Reykjavik, gengiö inn um
austurhliö, undir brúna.
Skrifstofunni er ætlaö aö
veita öryrkjum aöstoö i lög-
fræöilegum efnum og veröur
fyrst um sinn opin frá kl. 10-
12 fyrir hádegi.
SkráB frá Elning gencisskraninc »M. 150 . 12. ágúst 1976. KÍ. 12.00 Kaup Sala
12/8 1976 1 0! •Hiindarikjiiriollar 184. 80 185. 20*
1 1/8 - 1 02-St«rUn|H|ituid 330. 15 331. 15
12/8 - 1 03-K.tnari.nlolla r 187. 10 187.60*
100 04-D.in«ka.- krónur 3032. 55 3040. 75*
100 05-Nor«kar krónur 3349. 20 3358. )0*
100 06-Sarnak.ir Krónttr 4176. 30 4187. 60 *
100 07-Kinnsk mörk 4751. 80 4764. 70*
íoo Ott-rranaltir írank.r 3704. 45 3714. 45 *
100 09-l)<tlg. ír.tnkar 471. 50 472. 80*
100 10-Svlaan. ír.inkar 7430. 60 7450. 70 *
100 ll-fi/IUni 6878. 25 6896. 85 *
100 12-V. - Þýisk rr.örk 7290. 00 7309.70 *
6/8 - 100 n-Ufrt.r 22. 08 22. 14
12/8 - 100 14-Auaturr. Sch. 1025. 80 1028.60 *
100 16-F.at-udoa 592. 25 593. 85 *
Í00 16-Pea«tar 270. 55 271.25 *
100 17-Yon 63. 15 63.32 *
* B* n/tlng frá aittuatu ekr; ttinyo.
HEIMS0KNIR
— Afsakið aö ég skuli trufla aö óþörfu — ég er
frá Kvenréttindahreyfingunni...
— Heföir þú ekki keyrt bilinn I klessu lika,
heföi ég getaö heimsótt þig oftar.
— Heyröu, ég held aö nýji leigjandinn okkar sé
meö karlmann I heimsókn hjá sér.
— Ætliö þiö aö fara strax... klukkan er bara
rúmlega tvö...
Laugardaginn 17. jamúar voru gefin
saman i Langholtskirkju af séra Areliusi
Nielssyni ungfr. Kristin Margrét Hallsdóttir
og Guömundur Bergmann Borgþórsson.
Heimili þeirra veröur aö Kóngsbakka 13, Rvk.
— Ljósmyndastofa Þóris.