Þjóðviljinn - 15.08.1976, Page 15
Sunnudagur 15. ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
sjónvarp ^um helgina
/unnuc>oc|w |
17.00 Frá Olympiuleikunum.
Blakkvenna: Suöur-Kórea:
Ungverjaland; keppt um 3.
verölaun, og Japan:Sovét-
rlkin; úrslit. Körfubolti
karla: Bandarikin :Sovét-
rikin. Kynnir Bjarni Felix-
son.
18.00 Bleiki pardusinn.
Bandarisk teiknimynda-
syrpa.
18.10 Sagan af Hróa hetti.
Breskur myndaflokkur um
ævintýri útlagans Hróa
hattar. 3. þáttur. Efni ann-
ars þáttar: Þegar Hrói
kemur tii hallar sinnar á-
samt Vilhjálmi skarlati, sér
hann aö ábótinn hefur faliö
alla innanstokksmuni úr
henni, en meö aöstoö Tóka
munks tekst honum aö
endurheimta þá. Rikaröur
ljónshjarta býst til kross-
feröar og býöur Hróa aö
koma meö sér. Hrói þiggur
boöiö. Hann kemst aö ráöa-
bruggi um aö myröa kon-
ung, en fellur i hendur
svartmunka. Fógetinn færir
konungi hring Hróa og seg-
ir, aö hann hafi hætt viö
krossf eröina. Konungur
reiöist, lýsir Hróa útlægan
og setur Gisborne yfir jörö
hans. Þýöandi Stefán
Jökulsson.
19.00 Frá Olympiuleikunum.
Sleggjukast, grindahlaup
karla og kvenna.
Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Létt lög frá ttaliu.
Hreinn Lindal syngur viö
undirleik ólafs Vignis
Albertssonar. Stjórn upp-
töku Tage Ammendrup.
20.50 Riki filanna. Bresk
heimildamynd frá Thai-
landi um filinn,
21.40 Jane Eyre. Bresk fram-
haldsmynd gerö eftir sögu
Charlotte Brontð. 2. þáttur.
Efni fyrsta þáttar: Jane
Eyre er munaöarlaus telpa,
sem á illa ævi hjá fjarskyld-
um ættingjum sinum. Hún
er send i skóla, en þar tekur
ekki betra viö. Jane eignast
þar góöa vinkonu, en hún
deyr úr tæringu. Arin liöa.
Jane er oröin átján ára og
hefur veriö kennari tvö ár
viö þennan sama skóla, en
hana langar aö breyta til.
Þá býöst henni starf sem
kennari á óöali Rochest-
er-ættarinnar, og hún tekur
þvi. Þýöandi Óskar Ingi-
marsson.
22.30 Að kvöldi dags Séra Sig-
uröur Haukur Guöjónsson,
prestur i Langhoitspresta-
kalli i Reykjavik, flytur
hugvdtju.
22.40 Dagskrárlok.
|mónu<lci9ui
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Iþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson. Meöal
efnis: Fimleikar karla á
Olympiuleikunum.
21.10 Gráttu ekki, Sam,
mamma er hérna. Finnskt
sjónvarpsleikrit eftir
Harriet Sjöstedt. Lena litla
dvelst hjá móöursystur
sinni, meöan móöir hennar
er á sjúkrahúsi, en faöir
hennar býr með annarri
konu. Móöursystirin hefur
ekki mikiö álit á foreldrum
Lenu og lætur hana gjalda
þess, Leikritiö fjaliar um
barniö og hugsanir þess.
Þýöandi Jón O. Edwald.
(Nordvision Finska-sjón-
varpö).
21.50 Efling verkalýössam-
taka í Evrópu. Frönsk
heimildamynd gerö i sam-
vinnu viö sænska sjónvarpiö
um sögu verkalýðsbaráttu i
fimm löndum Vest-
ur-Evrópu, Frakklandi,
Itaiiu, Vestur-Þýskalandi,
Bretlandi og Sviþjóð.
Brugöiö er upp svipmynd-
um úr gömlum kvikmynd-
um og rætt viö verkalýðs-
leiötoga. Þýöandi og þulur
Ragna Ragnars.
22.45 Dagskrárlok.
útvarp#um helgina
[/Ufinudo9Uf
8.00 Morgunandakt. Séra
Sigurður Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Otdráttur úr
forustugreinum dagblaö-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Þættir úr
Jóhannesarpassiunni eftir
Johann Sebastian Bach.
Evelyn Lear, Hertha
Töpper, Ernst Haefliger,
Kieth Engen, Bachkórinn og
Bachhljómsveitin i
Munchen flytja, Karl
Richter stjórnar. b. Fiðlu-
konsert nr. 1 i D-dúr eftir
Niccoio Paganini. Shmuel
Ashkenasi leikur með Sin-
fóniuhljómsveitinni i Vin,
Herbert Esser stjórnar.
11.00 Messa i Kópavogs-
kirkju. Prestur: Séra Arni
Pálsson. Organleikari:
Guðmundur Gilsson.
13.20 Minir dagar og annarra.
Einar Kristjánsson rithöf-
undur frá Hermundarfelli
rabbár við hlustendur.
13.40 Miödegistónleikar: Frá
ungverska útvarpinu.
Nikita Magaloff leikur á
pianó Fjögur Impromptu
op. 142eftir Franz Schubert.
14.15 llringborösumræður um
Kröfluvirkjun. Hljóör. gerö
við Kröflu 23. f.m. meö þátt-
töku allra Kröflunefndar-
manna, sérfræðinga hennar
og fulltrúum Orkustofnun-
ar. Páll Heiðar Jónsson
stjórnar umræðum.
16.00 islensk einsöngslög.
Þuriður Pálsdóttir syngur
lög eftir Pál Isólfsson, Guð-
rún Kristinsdóttir leikur á
pianó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum.
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.10 Barnatimi: Agústa
Björnsdóttir stjórnar.
Kaupstaðir á tslandi: Siglu-
fjörður. Efni þáttarins er
samið af Herdisi Guð-
mundsdóttur. Lesarar eru
Knútur R. Magnússon og
Guðbjörg Þorbjarnardóttir.
Ingibjörg Þorbergs syngur
visur eftir Herdisi við undir-
leik Guðmundar Jónssonar.
18.00 Stundarkorn meö italska
' selloleikaranum Enrico
Mainardi. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Orðabelgur. Hannes
Gissurarson sér um þáttinn.
20.00 Frá fjölskyldutónleikum
Sinfóníuhl jóms veitar ts-
lands i Háskólabiói 3. april i
vetur. Einleikarar: Bryndis
Pálsdóttir og Bjarni Guö-
mundsson. Kynnir: Guörún
Stephensen. Stjórnandi:
Páll P. Pálsson. a. „Trylli-
dagur trompetleikaranna”
eftir Leroy Andersen. b.
Fyrsti þáttur Fiölukonserts
i E-dúr eftir Johann
Sebastian Bach. c. „Tobbi
túba” eftir George Klein-
singer. d. „Kardemommu-
bærinn” eftir Thorbjörn
Egner.
20.40 islenzk skáldsagnagerö.
Þorsteinn Antonsson rithöf-
undur flytur annaö erindi
sitt: Smiöirnir.
21.10 Kórsöngur i útvarpsal:
Kvennakór Suöurnesja
syngur lög eftir Mozart,
Mendelssohn, Schubert,
Kubik og Ahrold. Ragnheið-
ur Guömundsdóttir syngur
einsöng. Ragnheiður Skúla-
dóttir leikur á pianó. Söng-
stjóri: Herbert H. Agústs-
son.
21.40 „Hundlubbi Thomasar
Edisons”, smásaga eftir
Kurt Vonnegut. Þuriður
Friðjónsdóttir leikkona les
þýöingu Rafns Guðmunds-
sonar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. landsmálabl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.55: Séra Ragnar Fjalar
Lárusson flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Ragnar Þorsteinsson
heldur áfram lestri „útung-
unarvélarinnar”, sögu eftir
Nikolaj Nosoff (6). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milli
atriöa. Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Adrian Ruiz leikur
Pianósvitu i d-moll op. 91
eftir Joachim Raff: Hallé
hljómsveitin leikur Norska
dansa op. 35 eftir Edvard
Grieg, Sir John Barbirolli
stjórnar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Blóm-
ið blóðrauða” eftir Johann-
es Linnankoski. Axel Thor-
steinson og Guömundur
Guömundsson islenzkuðu.
Axel Thorsteinson les (10).
15.00 Miðdegistónleikar.
Hljómlistarflokkurinn
„Collegium con basso”
íeikur Septett nr. 1 op. 26
eftir Alexander Fesca. Fil-
harmoniusveitin i Varsjá
leikur Hljómsveitarkonsert
eftir Witold Lutoslawski,
Witold Rowicki stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.10 Tónleikar.
17.30 Sagan: „Sumar i
Grænufjöllum” eftir Stefán
Júliusson. Sigriður Eyþórs-
dóttir les (3).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Hannes Pálsson frá Undir-
felli talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.20 Úr handraðanum.
Sverrir Kjartansson talar
við Jóhann Konráðsson
söngvara á Akureyri og
kynnir lög, sem hann syng-
ur, — fyrri hluti.
21.15 isienzk tónlist: Björn
Ólafsson leikur Forleik og
tvöfalda fúgu fyrir einleiks-
fiðlu um nafnið BACH eftir
Þórarin Jónsson.
21.30 Útvarpsagan: „Stúlkan
úr Svartaskógi” eftir Guð-
mund Frimann. Gisli Hall-
dórsson leikari les (12).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaðar-
þáttur: Úr heimahögum.
Ölafur Andrésson bóndi i
Sogni i Kjós segir frá i við-
tali við Gisla Kristjánsson.
22.35 Norskar visur og vlsna-
popp. Þorvaldur örn Arna-
son kynnir.
23.10 Fréttir. Dagskrárlok.
Útför eiginmanns mins
Skúla Kristmundssonar
er lést 10. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn
17. ágúst kl. 15.
Blóm vinsamlega afbeðin.
Birna Björnsdóttir.
Hjartkær eiginmaður minn, faöir, tengdafaðir og afi,
Ámundi Sigurðsson,
er lést i Landakotsspitala 8. ágúst, verður jarðsunginn frá
Háteigskirkju þriðjudaginn 17. ágúst kl. 13.30. Blóm
vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu minnast hins
látna er bent á liknarstofnanir.
Nanna Agústsdóttir
Margrct Amundadóttir Guðmundur G. Einarsson
Sigurður Amundason Rannveig Bjarnadóttir
Jón örn Amundason Erna Ilrólfsdóttir
og barnabörn.
Frá Mennta-
málaráðuneytinu
Ráðuneytið óskar aö ráöa til starfa viö Kjarvalshús og
öskjuhliðarskóla þroskaþjálfa, félagsráðgjafa, fóstrur og
aðstoðarstúlkur. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 20.
ágúst.
Menhtamálaráðuneytið
Styrkir til námsdvalar
á Indlandi
Indversk stjórnvöld hafa boðiö fram dvalarstyrki ætlaöa
ungum þjóöfélagsfræöingum, háskólakennurum, blaða-
mönnum, lögfræðingum o.fl), sem vilja kynna sér
stjórnarfar á Indlandi af eigin raun á skólaárinu 1976-77.
Ferðakostnað þarf styrkþegi aö greiöa sjálfur.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 24. ágúst n.k. — Tilskilin
umsóknareyöublöö fást i ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
11. ágúst 1976
Húsnæði óskast
Menntamálaráöuneytiö óskar aö taka á leigu húsnæöi á
ja'öhæö undir fjölskylduheimili fyrir fjölfötluö börn.Tilboö
sendist Menntamálaráöuneytinu, verk- og
tæknimenntunardeild fyrir 25. ágúst.
Mennta mála r áuð uney tið
Einkaritari
Einkaritari óskast til starfa á bæjarskrif-
stofunni í Kópavogi. Nánari upplýsingar veitir
undirritaður.
Bæjarritarinn í Kópavogi.
Jafnréttisráð
óskar að taka á leigu
Skrifstofuhúsnæði
Tilboð óskast send til Guðrúnar Erlends-
dóttur Barónsstig 21 fyrir 25. ágúst næst-
komandi.
Jafnframt auglýsir Jafnréttisráð eftir
F ramkvæmdasljóra
Laun samkvæmt launakjörum starfs-
manna rikisins. Umsóknir sem greina frá
menntun og fyrri störfum verði sendar til
Guðrúnar Erlendsdóttur Barónsstig 21
fyrir 25. ágúst næstkomandi.