Þjóðviljinn - 27.08.1976, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.08.1976, Blaðsíða 7
Föstudagur 27. ágúst 1976 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 7 • Aukin jarðskjálftatíðni, landris og hallabreytingar gefa ekki óyggjandi vísbendingu um gos 0 Líklegast að gos komi upp á sprungu frá Leirhnjúk að Bjarnarflagi eða rétt norðan við stöðvarhús Kröfluvirkjunar 0 Borholurnar eru allar gasmettaðar 0 I mars lá nœrri að gos brytist út áfram, verður hæð lands við Kröflu orðin jöfn og fyrir gos um miðian janúar 1977. Nákvæmnishallamælingar austan Námaskarðs sýna, að þar ris land til norðurs eða norð-norð- austurs, en hallabreytingar eru þar aðeins 1/18 þess sem mælist við stöðvarhúsið. Þessar halla- og hæðarmæling- ar sýna,aðsiðan imars 1976hefir land risið á Kröflusvæðinu. Risið er í mjög góðu samræmi við það ris sem fræðilega á að eiga sér stað ef efnisauki verður á 2900 metra dýpi undir stað, sem liggur 500 til 1000 metra norðan stöðvar- húss Kröfluvirkjunar. Þetta verð- ur best skýrt með þvi, að bráðin kvika þrýstist að þessum stað. Aðstreymið þarf að vera um 4,25 rúmmetra á sek. til að skýra landrisið. Dýpi á kvikuna virðist aðeins vera 2900 metrar, en þess ber að gæta, að forsendur, sem gera þarf ráð fyrir við útreikning þessa dýpis, eru ekki að fullu þekktar, svo vera má að nokkru skakki, þó vart meira en 500 m- Mælingar á landrisi og halla gefa ekki til kynna, hvort gos á eftir að verða, eða hvenær. Þó er augljóst að ekki getur land haldið áfram að hækka mjög lengi þar sem togspenna bergsins yfir kvikuþrónni hlýtur þá að yfirstiga styrkleika bergsins. Þá myndast sprungur og um þær flæðir vænt- anlega upp eitthvað af þeirri hraunkviku, sem safnast hefir saman. Það er ástæða til að hafa i huga þá staðreynd, að land við Kröflu mun ná fyrri hæð á fyrstu mánuð- um ársins 1977, e.t.v. er það sá timi þegar helst má búast við gosi. Togspenna bergsins eykst þar sem landris er mest, en það er ná- lægt hánorðri frá stöðvarhúsinu i 500 til 1000 metra fjarlægð. Hæð- armælingar benda til að þar sé mest hætta á gosi. Aðrar mælingar: Ymsar fleiri mælingar og at- huganir hafa verið gerðar á Kröflusvæðinu á þessu ári, en þær gefa ennþáa.m.k.litlareðaengar visbendingar varðandi hugsan- lega goshættu. 1 mars varð vart mikillar aukningar á gasi 1 bor- holum við Kröflu, sem bendir til þess að þá hafi nokkurt magn hraunkviku komisti snertingu við jarðvatn svæðisins. Sennilegt er, að litlu hafi munað að hraun flæddi upp á yfirborð jarðar þeg- ar þetta skeði. ÁLYKTANIR 1) Kvikuþró liggur undir allstóru svæði við Kröflu og eru vestur- mörk þróarinnar við Leir- hnjúk, en suðurmörk nálægt stöðvarhúsi Kröfluvirkjunar. 2) Miðja þessarar þróar er nálægt Viti, en hún nær næst yfirborði jarðar (um 3 km dýpi) skammt (0,5 — 1 km) norðan stöðvarhúss. 3) Inn 1 þessa kvikuþró hefir streymt þunnfljótandi kvika siðan i mars 1976. Aðstreymið hefir verið jafnt, um 4,25 rúm- metrar á sek., eða um 370.000 rúmmetrar á dag. 4) Ekki er með vissu vitað, hvað- an hraun streymir að kviku- þrónni, en likur benda til að kvikan komi upp um sprungu þá sem gaus f Mývatnseldum á átjándu öld, en flæði til austurs úr sprungunni á um 3 km dýpi. 5) Þegar hraunkvikan tók að flæða inn i kvikuþróna við Kröflu i mars 1976, komst nokkurt magn af hrauni svo hátt í jaröskorpuna að gas úr þvi komst i jarðvatnið. Þá mun hafa legið við að gos hæfist. 6) Nóg bráðin hraunkvika liggur á iitlu dýpi undir Kröflusvæð- inu til að stórgos geti orðið. Stöðugt bætist við kvikuna, en það má túlka þannig, að mögu- leiki sé á langvarandi gosi. 7) Ekki verður sagt með neinni vissu, hvort gos hefst á Kröflu- svæðinu á þessu ári, eða næstu árum, og ekki hvenær slikt gæti helst orðjð. Þó benda bæði jarðskjálttamæiingar og hæð- armælingar til þess að gos- hætta fari nú sífellt vaxandi. 8) Ef svo fer, að gos hefjist að nýju, þá verður það sennilega annað hvort á gossprungu er liggur frá Leirhnjúk að Bjarn- arflagi, eða i botni Hliðardals, rétt norðan við stöðvarhús Kröfluvirkjunar. 9) Land við Kröflu mun, með nú- verandi rishraða, ná sömu hæð og var fyrir gosiö 20. desember 1975 á fyrstu mánuðum ársins 1977. Landris umfram fyrri landhæð má túlka sem merki um yfirvofandi goshættu. 10) Likur eru til að gos, ef af þvi verður, geri boð á undan sér með snöggri aukningu á tiðni jarðskjáifta. Sú aukning hefst sennilcga hálfri til tveimur klukkustundum áður en gos hefst. Vaktmenn við jarð- skjálftamæla munu væntan- lega geta sent út viövörun áður en hugsanlegt gos hefst. 11) Frásagnir af Mývatnseidum 1724-1729 gefa til kynna að eld- gos á þessu svæöi geti verið langvarandi en siitrótt. t Mý- vatnseldum liðu nær þrjú ár með slitróttri virkni uns stór- gos hófst i ágúst 1727. Reykjavik, 25.ágúst 1976. Guðmundur E. Sigvaidson Karl Grönvpld Eysteinn Tryggvason Páll Einarsson SÍÐUSTU FRÉTTIR FRÁ REYKJAVÍKURSKÁKMÓTINU Glæsileg mennska Friðriki tafl- hj a í Friðrik Ólafsson hlaut i gær sinn fyrsta vinning i Reykjavikur- skákmótinu eftir jafn- tefli i tveimur fyrstu umferðunum. Hann tefldi i gærkvöldi stór- fallega með svörtu mennina gegn finnska stórmeistaranum Westerinen og hirti af honum vinninginn eftir 24 leiki. Friðrik eyddi Úrslit og staða Úrslit i þriðju umferð: miklum tima i leikina sina en tefldi af festu og öryggi uns finninn gafst upp. Margeir Pétursson sem fékk óskastart gegn Friðriki i 1. um- ferð hefur verið óheppinn. 1 2. umferð og svo aftur i gærkvöldi tefdli hann illa úr góðum stöðum og i skák hans gegn Tukmakov i gær hafði hann á timabili skiptamun og töluverða yfir- burði. Eftir það tefldi hann af ó- nákvæmni ogtapaði siðan skák- 1 heildina voru skákirnar i gærkvöldi nokkuð skemmtileg- ar þótt auðvitaðkvörtuðu sumir áhorfenda yfir fádæma linkind og hræðslu keppenda. Banda- rikjamaðurinn Matera barðist lengi vel i hollendingnum Timman sem nú hefur tekið for- ystu i mótinu með þrjá vinninga úr þremur umferðum. Enn einu sinni tefldi Timman skemmti- lega skák og hefur enginn verið svikinn til þessa af þvi að fylgj- ast með þessum hollenska bar- áttumanni. En skák Friðriks var tvi- mælalaust viðureign kvöldsins. Tefld var Sikileyjarvörn. — Ég breytti nú fljótlega út af hefð- bundnum leiðum, sagði Friðrik. — Meðnokkuð nýstárlegum leik fékk ég betri stöðu strax i byrj- un og hélt siðan forskotinu út skákina. Hvitt: Westerinen Svart: Friðrik Ólafsson. 1. e4 —c5 3. b3 — d5 5. Bb2 — Rf6 7. De2 — Be7 9. 0-0 —0-0 11. h3 —kh8 13. khl —Be6 15. Rh4 — f 5 17. Hgl —Dh6 19. Ith2 —Hag8 21. Hael —d4 23. Rf3 — Hg4 25. gefið 2. Rf3 — e6 4.exd5 — exd5 6. Bb5 — Rc6 8. Bxf6 —gxf 6 10. Hel — Bd6 12. Rc3 — Hg8 14. Bxc6 — bxc6 16. Itf3 — Df6 18.Ra4 — Hg7 20. De3 —Df6 22. Dd3 — Bd5 24. Rxc5 — Bxc5 Gunnar — Haukur 0—1 Ingi — Helgi 1/2—1/2 Margeir — Tukmakov 0—1 Vukcevic — Najdorf 1/2—1/2 Westerinen — Friðrik 0—1 Keene — Guðmundur 1/2—1/2 Matera —Timman 0—1 Antoshin — Björn biðskák Nýtt! Gunnar Gunnarsson gaf I gærkvöldi biðskák sina á móti Hauki Angantýssyni. Þau úrslit hafa ekki verið færð inn á töflu eða I stöð- una. Þá hefur heyrst að bandarikja maðurinn Vukcevic sé jafnvel að hugsa um að gefast upp fyrir Guðmundi Sigurjóns- syni i ótefldri biðskák. Biðskák úr 3. umf. Björn Þorsteinsson fékk i gær- kvöldi sina þriðju biðskák og verður þvi nóg að gera hjá honum i dag, þegar biðskákir verða tefldar. Hann hefur fengið allar skákir sinar i bið. 1 gærkvöldi tefldi hann gegn Antoshin. Bið- staðan er þessi: Hvitt, Antoshin: Kgl, Hc3, Hcl, Ra4, Bg2, d4, e4, f4, h3. Svart, Björn: Kg8, Hc8, He8, Ba6, Rf6, a7, f7, g7, h7. Hvitur á ieikinn i þessari stöðu. Talið er hætt við að róðurinn verður þungur fyrir Björn f þess- ari skák sem og i hinum biöstöð- unuin. —gsp. Staðan eftir þrjár umferðir er þessi: Timman 3 Najdorf 2 1/2 Friðrik Ólafsson 2 Tukmakov 2 + biðskák Antoshin 1 1/2 Helgi Ólafsson 1 1/2 Haukur Angantýsson 11/2 Guðmundur 1 + biðskák. Vukcevic 1 + biðskák Matera 1/2 + biðskák Keene 1/2 + biðskák Ingi R. 1/2 + biðskák Margeir Pétursson 1/2 Gunnar Gunnarss. 1/2 Westerinen 1/2 Björn Þorsteinss. 3 biðskákir. 'kiarik /f / 2 3 Y f /, 7 9 (9 t/ u (í /y (( t/l Helírl dlafsson I k í % jL Gunnar Gunnarsson k I 0 0 í. Ir.~i 2. Jóhamsson 4 K 0 ”ar~oir i’ltorsson i 7i 0 O H !■!. Vúkohevich K f 'U L K. „'osterinsn X 0 'U 0 7 3. Koer.e X 0 JL 3. JJatera K W 0 9 V. «i-tcshin 'k X 1 /c B.iörn horsteinsson X // J. Ticran 1 / 1 X a S-uSisuíidnr Ji.nurjórn. 'k 4 X ti Priðrik ílafcson % 4 ( X ty ’!. J.a.rlorf / t ‘k X /f V • l’ukr.akov / L X tL Haulcur Ansaairfsaon X, 1 0 X Skák Timmans og Keenes Hvitt: Jan Timman (Holland) Svart: Reyinond D. Keene (England) Nimzeoindversk-vörn 16,— 17. Dc2 Bxc4 g6 27. Hb5 28. h3 De4 Re5 (17. — f5 18. Re6 o.s.frv.) 1. d4 2. C4 3. Rc3 4. e3 5. Bd3 6. Rf3 7.0-0 8. Bxc4 Rf6 e6 Bb4 0-0 C5 d5 dxc4 Rbd7 18. f4 19. fxe5 20. Dxe2 21. Re4 22. Hxa7 Hac8 Bxe2 Rxe5 Rbd7 Db6 (Eftir 28. — Dxe3+ 29. Dxe3 Rxe3 30. g4 á riddarinn sér hvergi griðland. Þetta tema kemur við sögu stuttu siðar.) 29. Dd2 Rc4? (Miklu sterkara var 22. — Dc6 og hviti riddarinn hrekst á verri reit.) (Ollu algengara er 8. — exd4 9. exd4 b6, eða 8. — Rc6 9. a3 Ba5) 23. Ha5 24. Hxe5 Dxb4 Hxcl? 9. a3 10. axb4 11. bxc3 12. Db3 13. Be2 14. c4 cxd4 dxc3 Dc7 Rb6 e5 (1 stað þess að hirða skipta- mun, gefur svartur skiptamun. Eftir 24. — Rxe5 25. Rf6+ Kh8 26. Bb2 Dd6 er ekki auðvelt að finna leið til að bæta stöðu hvits, e.t.v. 27. h3 með hugmyndinni 28. Rg4, f6 29. Hxf6 o.s.frv.) (Þetta mun vera nýr leikur i stöðunni. Aður var leikið 14. Rd2 Be6 og svartur hefur þægilegais þrýsting á c4-reitinn.) 25. Kf6 + 26. Hxcl Rxf6 Rg4 (Afgerandi afleikur en svarta staðan hlýtur þó að tapast þegar til lengdar lætur.) 30. Dd4 Dxe3 31. Dxe3 Rxe3 32. g4 f5 33. Kf2 f4 34. Hc7 f3 35. HbxbT Svartur gafst upp. Biðskák Hvitt: Vladimir Tukmakov: Kgl, Be6, Rc3, h3. g3, f2, d5, a3 Svart: Ingi R. Jóhannsson: Kf6, Hd7, Bg6, h5, g4, c4, a6. Svartur á biðleik. 14. — 15. Ha5 16. Rg5 Be6 Rfd7 (Það er tilgangslaust að halda peðið 16. Rd2 Hfc8 o.s.frv.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.