Þjóðviljinn - 27.08.1976, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.08.1976, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJODVILJINN Föstudagur 27. ágúst 1976 fiskimál eftir Jóhann J. E. Kúld Þrjár tegundir plast- fiskikassa voru á sýning- unni, tvær þeirra fram- leiddar í Noregi og var önnur þeirra Strömbergs- kassarnir sem þekktir eru á íslandi. Þá sýndi Oslóarf yrirtækið A.S. Empaco sænskfram- leidda plastkassa 42 lítra gerða fyrir 30 kg af fiski þessir kassar eru hannað- ir í samráði við sænska fiskimenn, sem vilja ekki haf a þyngri kassa. Það er einkennandi fyrir þessa kassa hvað auðvelt er að stafla þeim um borð í bátum, þannig að þeir hreyfist ekki. Þá var þetta sama fyrirtæki með tækið einnig pappakassa undir blautan og þurran saltfisk og eru þeir siðasttöldu þekktir hjá S.l.F. hér heima sem hefur not- að þá undir saltfisk á Brasiliu- markað. Fiskþvottavél Skeide Mek. Fabrikker Ulsteinvik var með fiskþvotta- vél á sýningunni, sem reynsla er komin á að vinnur mjög vel. Ein slik vél er i gangi hjá Guðbergi Ingólfssyni i Gerðum i Garði. Tæki til að losa fisblokkir úr römmum Ando Fabrikker i Þrándheimi voru með tæki á sýningunni er losar fiskblokkir úr stálrömm- um. Þeir voru lika með þennan búnað á sýningunni 1974, en þá var þessi búnaður þeirra að koma á markað. Nú er hann viða i gangi i norskum frysti- húsum og þykir spara vinnu. Vélar til veiðarf æra - gerðar Japanska fyrirtækið Amita var með netahnýtingavél á sýn- 2.GREIN Knut Vartdal, fiskimálastjóri Noregs. Alþjóðlega sjávarútvegs- sýningin í Þrándheimi mjög handhægar trillur til f lutnings á kössum eft- ir steyptu gólfi. A.S. Nordisk Alumminin- dustri sýndi bæði flutninga- kassa og bakka úr áli, sem tals- vert er notað i Noregi nú. Pappakassar Pappakassar voru þarna, bæði frá Norsk trevare og papirsindustri, svo og frá Rena kartonfabrikk A.S. Þetta fyrir- tæki framleiðir kassa úr hertum pappa sem mikið er farið að nota við flutning á nýjum fiski á markað. Þá framleiðir fyrir- ingunni, svo og vél til aö snúa saman snæri. Hollenskar plasttunnur Hollenska fyrirtækið Verma var með plasttunnur með plast- húðuðu stálloki á sýningunni. Tunnurnar taka 100 og 120 litra og eru af tveimur gerðum. Sterkari gerðin með tveimur sterkum gjörðum á beig ætluð undir útflutningsvörur, svo sem saltsild, söltuð hrogn og fleira. Hin gerðin úr þynnra efni, án gjarða á belg. Sænska stórfyrir- p-I Starf auglýsingadeild Þjóðviljinn óskar að ráða starfsmann, karl eða konu, á auglýsingadeild blaðsins. Starfið felst einkum i móttöku, öflun og uppsetningu auglýsinga, og er vélritunar- kunnátta æskileg. Umsóknir sendist Eiði Bergmann fram- kvæmdastjóra fyrir 1. september næst- komandi. Þjóðviljinn Skólavörðustig 19 Reykjavik | i Mikið úrval bóka Marx, Engels, Lenin, tækni, visindabæk- ur, skáldsögur, listaverkabækur, einnig nótur og hljómplötur frá Sovétrikjunum, Tékkóslóvakiu, Póllandi c" Ungverja- landi. ERLEND TÍMARIT Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig, 2. hæð. 28035..- Simi tækið A.B. sem ílytur inn mikiö af saltsild til Sviþjóðar hefur nú gerst umboðsaöili fyrir þetta fyrirtæki á Norðurlöndum. Full- trúi A.B. á sýningunni sagði að sviar viðurkenndu nú fullkom- lega þessar umbúðir utan um saltsild, söltuð hrogn, eða hvað sem væri. Kanadamenn væru sagðir farnir að nota þessar tunnur undir sild á Evrópu- markað og gengju tunnurnar fram og til baka yfir hafið ýmist fullar eða tómar. Fulitrúi verk- smiðjunnar i Hollandi sagði, að hollenskir sildarsaltendur teldu að tunnurnar gætu enst i 5 ár. Maður veit ekki hvað er að marka slikar upplýsingar sölu- manna. En af einhverri ástæðu gefur sænska fyrirtækiö A.B. séð sér hag i þvi að taka að sér Norðurlandaumboð fyrir tunn- urnar. Tunnur þessar eru nokk- uð dýrar, voru sagðar kosta i Hollandi n.kr. 115,00 stykkiö, þær sem viðurkenndar væru fyrir útflutning á sild milli landa. Þetta verður i islenskum peningum kr. 3.795,00 fyrir tunnu. Hins vegar voru þeir með þynnri tunnur gjarðalausar sem ekki voru sagðar ætlaðar til slikra flutninga. Þessar tunnur voru sagðar kosta n.kr. 55,00 eða i islenskum peningun kring- um kr. 1.815,00. Islenskir sildarsaltendur hafa ekki fram að þessu talið ráðlegt að salta i plasttunnur sökum þess að sildin verkist verr i slik- um tunnum, heldur en trétunn- um. Hvort þessar plasttunnur hafa einhverja breytta eigin- leika miðað við eldri gerðir, treystí ég mér ekki til að leggja dóm á. Baader fiskvinnsluvélar Þýska fyrirtækið Baader ví r eins og á fyrri sýr.ingum með fiskv;"n. luvélar á þessari sýn- ingu. Þetta þekkta fyrirtæki á framleiðsluvélum fyrir margs konar fiskvinnslu, heldur full- komlega forystunni í fram- leiðslu á þessu sviði, eins og hún var mörkuð af þvi þegar það hóf göngu sina nokkru eftir sið- ustu heimsstyrjöld. Fyrirtækið var með eftirtaldar vélar á sýn- ingunni. Baader 190 flökunarvél fyrir smáfisk 33-66 sm langan m/haus. Afköst 40-60 fiskar á minútu. Þessi vél hefur auka- hnif og getur með honum fjar- lægt efririfbein og þunnildi ef menn vilja þá er sá kostur við þessa vél, að flökin geta gengið beint i roðflettingavélina, án að- stoðar mannshandar, og er það mikill vinnsparnaður þar sem venjulega þarf 2 stúlkur við þetta verk. Þá er það Baader 189, hún er gerð til að flaka þorsk sem er 40- 85 sm., og ýsu 40-75 sm. Sú við- bót er komin við þessa vél, að hún er búin hnif sem getur fjar- lægt efririfbein og þunnildi, eða bara beingarðinn án þess að taka þunnildin frá. Þessa breyt- ingu er einnig hægt að gera á eldri vélum sem nú eru i gangi i frystihúsum, ef menn óska þess. Afköst þessarar vélar eru 24-34 Baader 160 hausunar- og slægingavél. Afköst ca. 40fiskar á minútu, gerð fyrir 35-70 sm fisk. Við hausunina sker vélin nokkuö stóran þrihyrning af þunnildunum burtu. Sú breyting stendur fyrir dyr- um að roðflettivélin Baader 47 verði endurbætt þannig að hávaði frá henni stórminnki. Þannig endurbætt getur máske velin komið á sölumarkað næsta vor. Baader 33 sildarflökunar- vél. Afköst 180sildar á minútu. I vélinni er einnig hægt að flaka makril og kolmunna. Þá er hægt að láta vélina einungis haus- skera, en hún magadregur þá ekki. Lika er hægt aö láta vélina fjarlægja hausinn og rönd fram- an af kviðnum, þannig að kvið- urinn opnist vel. Við Baader 33 er tengdur sjálfvirkur matari sem raðar i vélina og þarf mannshönd ekki að koma þar nærri. Bæði má flytja hráefnið handa mataranum, að honum á færibandi, eða hvolfa upp i hann úr iláti. Baader 695 marningsvél sem Baader fyrirtækið fram- leiðir. Afköstin eru, að hún vinn- ur úr 1800 kg af hráefni á klukkustund, á móti 600 kg af- köstum Baader marningsvéla, sem eru starfandi i mörgum frystihúsum. Það skal fram tekið til viðbót- ar þeirri breytingu á Baader 189 sem að framan er getið að nú getur hún skilað uggum fisksins sér og er þá hægt að setja þá i beinskiljuna og ná fiski sem á þeim er eftir i marning. Siðasta nýjungin frá Baader fyrirtæk- inu i ár er Baader 57, ný brýnsluvél, sem á að koma i stað handbrýnslu, og er þvi bein viðbót við þá brýnsluvél sem nú er að störfum i frystihúsunum. Blómabúðin MÍRA Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430 Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590 Blóm og gjafavörur i úrvali Blikkiðjan Garðahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468 Herstöðva- andstæðingar! Skrifstofa okkar er opin alla virka daga kl. 1- 6. Þar fæst Dagfari, merki Keflavíkurgöng- unnar, plata Böðvars Guðmundssonar og platan Sóleyjarkvæði. Avallt næg verkefni handa stuðningsfólki. Samtök Herstöðvaandstæðinga, Tryggvagötu 10, sími 17966

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.