Þjóðviljinn - 28.08.1976, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.08.1976, Blaðsíða 4
4 StÐA —ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 28. ágúst 1976 MOOVIUINN MÁLGAGN SÓSÍALISMA, VERKALÝÐSHREYFINGAR \ OG ÞJÓÐFRELSIS. tJtgefandi: (Jtgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eióur Bergmann Ritstjórar: Kjartan ólafsson Svavar Gestsson Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson Umsjón meö sunnudagsblaði: Árni Bergmann Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar: Skólavöröust. 19. Sfmi 17500 (5 linur) Prentun: Blaöaprent h.f. MISNOTKUN A SAMVINNUHREYFINGUNNI Fyrr i þessari viku var i nokkrum dag- blöðum vakin athygli á þeirri staðreynd, að Framsóknarflokkurinn leyfir sér enn þá furðurlegu ósvifni að nota kaupfélögin i landinu, sem innheimtustofnanir fyrir dagblaðið Timann, málgagn Fram- sóknarflokksins. í þessu sambandi hafa blöðin til sannindamerkis birt ljósmynd af kvittun frá Kaupfélagi Borgfirðinga, þar sem kaupfélagið kvittar fyrir að hafa innheimt greiðslu áskriftargjalds ársins 1975 fyrir Timann, og fært gjaldið i viðskiptareikn- ing viðkomandi kaupfélagsmanns. Ekki er svo að skilja, að fréttir af þessu tagi komi mönnum á óvart, þvi vissulega hefur áður legið fyrir fullgild vitneskja um alvarlega misnotkun Framsóknarflokks- ins á kaupfélögunum bæði i þessum efnum og fleirum. Engu að siður gefur kvittunin frá Kaupfélagi Borgfirðinga ástæðu til þess, að vakin sé alvarleg athygli á mál- inu opinberlega. Það er auðvitað ósköp þægilégt fyrir Framsóknarflokkinn, að fá verulegan hluta af áskriftargjöldum Timans greidd- an á færibandi frá SIS, jafnvel fyrirfram, og láta Samband islenskra samvinnufé- laga siðan sjá um innheimtuna um hendur kaupfélaganna, — þannig er rekstrarfé fært frá samvinnuhreyfingunni til Fram- sóknarflokksins. En hér er hins vegar að sjálfsögðu um mjög grófa pólitiska misnotkun að ræða. Eða væru forráðamenn SÍS tilbúnir til þess, að taka að sér innheimtu áskriftar- gjalda dagblaðanna almennt upp á sömu kjör og málgagn framsóknarflokksins nýtur og hefur notið i þessum efnum? Fróðlegt væri að fá svar við þeirri spurningu. Athyglisvert er, að i Timanum hefur ekkert verið á þetta mál minnst undanfarna daga, þrátt fyrir umræðu i öðrum blöðum. Timabært er að ritstjórar Timans eða forkólfar Framsóknarflokks- ins geri grein fyrir viðhorfum sinum i þessum efnum. Telja þeir máske, að samvinnuhreyf- ingin, sé bara eins og hver önnur eign Framsóknarflokksins, sem flokkurinn geti haft af allt gagn og öll gæði að eigin vild, svo sem um væri að ræða hótel, sand- dæluskip eða dansstað i eigu flokksins? Eða gera forystumenn og talsmenn Framsóknarflokksins sér máske grein fyrir þvi, eins og aðrir, að þarna er vold- ÁHÆTTAN ER OF MIKIL í gær birtu dagblöðin skýrslu hóps jarð- visindamanna um ástand mála, hvað varðar neðanjarðareldsumbrotin á Kröflusvæðinu og horfurnar i sambandi við yfirvofandi eldgos þar. Skýrsla jarðvisindamannanna, sem send hefur verið iðnaðarráðuneytinu og almannavömum, felur i sér mjög alvar- legar aðvaranir varðandi áframhald framkvæmda við Kröfluvirkjun og mann- virkjagerð á hættusvæðinu, meðan ástand er svo ótryggt sem nú er. Það er iðnaðar- ráðuneytið, sem að sjálfsögðu fer með á- kvörðunarvald varðandi stöðvun eða á- framhald framkvæmda. Það er mikil á- byrgð, sem hvilir á iðnaðarráðherra og ráðgjöfum hans i þessum efnum. Þjóðviljinn telur, að með tilliti til þeirra ugri félagsmálahreyfingu misbeitt á hinn grófasta hátt, og sé svo, — er þá ekki ráð að leggja svona vinnubrögð niður strax i dag? íslenska þjóðin þarf á þvi að halda, að þær tvær voldugu félagsmálahreyfingar, sem stærstan þátt hafa átt i þvi að reisa is- lenska alþýðu frá örbirgð til bjargálna, — samvinnuhreyfingin og verkalýðshreyf- ingin — að þessar voldugu og mikilsvirtu félagsmálahreyfingar og forráðamenn þeirra geri þá kröfu til sjálfra sin, að vera þjóðinni eins konar siðferðisbanki á þeim viðsjálu timum, sem við nú lifum. Sam- vinnuhreyfingin er ekki eign Framsókn- arflokksins, og verkalýðshreyfingin er ekki eign Alþýðubandalagsins. Samvinnu- hreyfinginþarf á þvi að halda,að þar leggi fleiri hönd að verki en sauðtryggir Fram- sóknarmenn, og verkalýðshreyfingin þarf á þvi að halda, að þar njóti hvorki Alþýðu- bandalagið né nokkur önnur stjórnmála- samtök forréttinda i neinni mynd. Það er óþurftarverk gagnvart sam- vinnuhreyfingunni að gera kaupfélögin að útibúi frá Framsóknarflokknum. Sjálfur er flokkurinn ekkert of góður að sjá um sin innheimtustörf með „kraftaverkamann” á oddi i fjármálunum. k. staðreynda sem fyrir liggja sé fullkomið óráð að halda áfram öðrum framkvæmd- um en þeim, sem miða að þvi að verja mannvirki, sem ekki verða flutt frá hættu- svæðinu. Hitt er vafalaust von allra landsmanna, að sú tið komi að fært megi kalla, að ljúka Kröfluvirkjun með þeim hætti, sem á- formað var. k. Væri þaö ekki ráft fyrir útvarpsráft aft finna ráft til þess aft bætá útvarpift f staft þess aft athuga bara hvort þaft hefur ráft á aft framselja einkaréttinn til Markúsar Arnar. Frjáls útvarpsrekstur Umsókn þeirra Markúsar Arnar Antonssonar og Vil- hjálms Þ. Vilhjálmssonar um leyfitilþessaftreka útvarpsstöö i Reykjavik hefur valdift nokkru umróti. Þótt augljóst virftist aft útvarpsráft sé ekki réttur aftili til þess aft fjalla um þessa beiftni hefur þaft samt sem áftur sam- þykkt aft kanna hver laga- heimild þess sé I þessum efnum. Auftvitafter þaö Alþingi eitt sem getur framselt einkarétt rikis- útvarpsins til útvarpssendinga meö lagabreytingu. Eöa eins og Ólafur R. Einarsson, útvarps- ráftsmaftur, hefur bent á: „Ef útvarpsráft heföi þessa heimild, gætu menn meft sama rétti leitaö til ATVR og óskaft eftir leyfi til þess aft reka eitt útibúa þess.” „Frjálshyggjumenn” svokallaftir hafa i vetur verift aft undirbúa jarftveginn fyrir hug- myndina um „frjálst útvarp”. Klifaft hefur verift á nauftsyn þess aft veita útvarpinu sam- keppni, brjóta flokksræöift í út- varpinu niftur og veita hinu „frjáisa orfti” meira rúm á öld- um ljósvakans. Minna hefur verift rætt um þá augljósu hættu sem frjáls og óheftur útvarpsrekstur hefur I för meft sér. Ekki er aft efa aft ætlunin er aft reka slikt útvarp nær eingöngu fyrir auglýsinga- fé, og þá liggur beint vift aft álykta aft fjársterkir aftilar hefftu úrslitaáhrif á efni, smekk og framsetningu i útvarpsstöft Markúsar og Vilhjálms. Ein höfuftröksemd þeirra félaga er aft tæknibúnaftur viö útvarpssendingar sé svo einfaldur aft útvarpsstöftvar séu ódýrara I rekstri. Þetta er aug- ljóslega falsrök. Allt veltur á þvi hvaöa metnaft útvarpsstöftin hefur og hvafta skyldum hún tel- ur sig þurfa aft gegna. „Sjóræningjastöö” á borö vift Radió Luxemborg, er sjálfsagt ekki dýr i rekstri, en útvarps- stöft meft sinfóniuhljómsveit, ábyrgö á dreifingarkerfi, al- hliöa dagskrá o.s.frv. er sannarlega dýr i rekstri. Kanaútvarpið Viö islendingar höfum orftift þeirrar vafasömuánægju aönjót- andi aft kynnast ódýrri útvarps- stöft sem starfar eftir fyrirmynd auglýsingastöftva f Banda- rikjunum. Fyrirtæki auglýsa þó ekki i þessari stöö, heldur eru þar auglýst heilræfti og fluttar opinberar tilkynningar til her- manna. Þetta er bandarfeka herútvarpiö á Keflavikurflug- velli. Fréttasendingar hefur þetta útvarp beint út aftalstöftv- um CBS og NBC, en i sifellu er verift aö rjúfa fréttasendingar meft heilræftum. Þannig yrfti maftur ekki hissa á þvi aft heyra frá þessari stöft I fréttatima: „Ford forseti var skotinn til bana i nótt. Nánari fréttir af moröinu koma eftir þessa tilkynningu: „Joe hrökklaftfet úr hernum, konan fór frá honum, hann sá mikift eftir börnunum. Astæftan var sú aft hann var forfallinn eiturlyfjaneytandi. Nú er Joe aftur kominn f herinn. Hann segir: ,,LIf mitt gjörbreyttist eftir aö ég hætti eiturlyfjanot- kun o.s.frv.”... Ekki er óliklegt aft í frjálsri auglýsingaútvarpsstöft yrfti tek- in upp sú smekkleysa aft skjóta auglýsingum i sifellu inn í dag- skrár ogrjúfa þegar sist skyldi. Nóg er auglýsingaflóftift I rikis- fjölmiftlunum i dag. Þaft væri f sjálfu sér ágætt aft • keppt yrfti vift kanaútvarpift um eyru fslenskra unglinga á Suft-Vesturlandi. En þaft gæti gamla gufuradióift sem best gert meft lengingu kvöld- dagskrár i næturútvarp. Betra ríkisútvarp Aö einu leyti er ástæfta til þess aft fagna umsókn Markúsar og Vilhjálms. Vonandi verftur hún til þess aft vekja almennar um- ræftur um útvarpsreksturinn. Margir betri kostir koma til greina heldur en fleiri útvarps- stöftvar. Rikisútvarpift hefur á mörgum sviftum staftnaft og er efalaustbæfti um aö kenna fjár- svelti og hugmyndaleysi. Hægt væri aft bæta fjárhagsstöftu út- varpsins meft þvi aft koma á nef- skatti, þvi allir eiga útvarp efta hlusta á þaft aft staftaldri. Gera þarf fjárfestingaráætlun fyrir útvarpift, vegna gifurlegra f jár- festinga sem þaft hlýtur aft þurfa aft leggja I á næstu árum til þess aö koma upp útvarps- húsi, endurnýja úreltan tækja- búnaö og koma á fullkomnu dreifingarkerfi. Hugmyndin um landshlutaútvarp I samvinnu vift heimamenn er orftinn vel þróuö annarsstaöar á Noröur- löndum, svo sem í Noregi, Dan- mörku og Sviþjóö, og hlýtur aft fara aft koma til alvarlegrar skoftunar hér. Þaft má einnig ræfta I fullri alvöru hvort ekki sé timabært aö koma á næturút- varpi og annarri útvarpsdag- skrá samhlifta hinni hefftbundnu vissan hluta úr deginum. Aug- lýsingalestur mætti gera mun áhugaverftari i útvarpi meft þvi aft leyfa auglýsendum aö fram- leifta auglýsingar á eigin vegum en þó i samræmi viö útvarpslög og almenna samekkvisi. Meö meira fjármagni, auknu starfs- lifti, bættu fréttaritarakerfi er- lendis og hreyfanleika innan- lands gæti fréttastofa útvarps orftift mun atkvæftameiri en veriö hefur o.s.frv. Þaö skortir þvi ekkert á aft hægt sé aft láta sér detta i hug ýmislegt sem bæta myndi þjón- ustu gamla gufuradiósins vift landslýöinn. Aftalatriftift er aö útvarpsmenn, almenningur og pólitiskir ráftamenn ræfti þaft ýtarlega hvernig menn vilja hafa útvarpsreksturinn og til hvers er ætlast af rikisútvarp- inu. Meft vifteigandi ráftstöfun- um ætti aft vera hægt aö tryggja aö útvarpift gegndi flestum þeim þörfum sem fyrir eru og þaft jafnvel rikri þörf Markúsar Arnar og VilhjálmsÞ.á aftleyfa hinu frjálsa orfti aft fá meira rúm i ljósvakanum. —ekh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.