Þjóðviljinn - 28.08.1976, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.08.1976, Blaðsíða 6
6 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 28. ágúst 1976 • • Oryggis- reglur eru þverbrotnar átölulaust Breitt yfir þaö, sem ekki á aö sprauta á. Texti: Ulfar Þormóðsson Myndir: Einar Karlsson Rœtt við Halldór Hafsteinsson, bílamálara: Halldór Hafsteinsson er blla- málari búsettur á Selfossi. Þessa stundina fæst hann viö húsamál- un. Ástæöan til þess er sú, aö eftir aö hann haföi unniö viö bilamálun viö þær aöstæöur, sem upp á er boöiö hérlendis, haföi hann oröiö fyrir eitrun af völdum loftmeng- unar frá biialakki, og þegar svo var komiö fékk hann uppsagnar- bréf frá meistara og sagt aö taka pokann sinn, þvi viö slfka og þvi- lika væri ekki hægt aö notast viö I faginu'. bjóöviljinn haföi samband viö Halldór og innti hann eftir þvi á hvern veg námi i þessari iön væri háttað, hvernig háttaö væri launamálum, hvernig vinnuaö- stööu bilamálara væri háttaö og aö ótalmörgu ööru sem tengist verksviöi hans og hans félaga. Námiö fer fram hjá meistara og i iönskóla og tekur fjögir ár, sagöi Halldór okkur, og eiga nem- ar aö læra aö vinna bil undir sprautun og siöan þaö aö sprauta hann. Menntuninni er þó áfátt á mðrgum sviöum, t.d. læra bíla- málarar ekki efnisfræöi varöandi lökkun bilanna, en er boöiö upp á aö sækja sömu tima og húsamál- arar i efnisfræöi, en þó ekki gert þaö skylt. Bóklega námiö er aö öðru leyti nákvæmiega hiö sama og húsamálarar stunda, en rétt- indi eru þó ekki gagnkvæm. Aö- sókn aö námi þessu hefur ekki verið nógu mikil, 5 til 6 nemar á ári, en iðngreininni helst illa á þeim, sem við bætast. Telur Halldór eina ástæðu fyrir þvi vera þau laun, sem bilamál- arar hafa, en vikukaup eftir fulla starfsreynslu, sem næst eftir þrjú ár er 17.746 krónur. Um vinnuaöstöðu bilamálara sagöi Halldór: — Ég vil ekki nefna þaö vinnuaöstööu heldur aðstööuleysi. Sagöi hann aö bilamálun heföi veriö stunduö hér i 45 ár, og á þeim tima heföi aöstaöan til mál- unar ekki batnaö, nema i undan- tekningartilfellum og frekar aö hún hafi versnað á ýmsum vinnu- stöðum. Ariö 1952 var samin reglugerö um öryggis- og heilbrigöisráöstaf- anir viö sprautumálun. bessi reglugerð hefur staöiö óbreytt siöan, og stendur raunar fyllilega fyrir sinu. En sá er hængur á, að henni hefur aldrei' veriö fram- fyigt! bessi reglugerö sagöi Halldór aö væri þverbrotin af atvinnurek- endum, en heilbrigðiseftirlitið heföi aldrei séö ástæöu til að gera þær kröfur til þeirra, aö þeir færu eftir henni. í þessu sambandi sagöi Halidór, að á öliu Reykjavikur- svæöinu væri ekki hægt aö tala um loftræstingu nema á tveimur vinnustööum eöa svo. Hreinlætis- aöstööu væri viöa áfátt og lýsing á mörgum stööum mjög ábótavant. bá hefurveikstæöishöldurum liöst að geyma mikiö magn af þynni og lökkum á verkstæðum, en sam- kvæmt reglugerö er bannaö aö geyma meira af þessum efnum á vinnustaö en sem til þarf dag hvern, og er ástæðan hversu eld- fim þessi efni eru og sprengihætta mikil á vinnustað ef eldur brytist út. bá er i reglugerð skýrt tekiö fram, aö bflamálurum skuli út- vegaöar grimur fyrir munn og nef, sem þeir þá eiga aö nota meöan þeir sprauta bflana, en slikar grimur fyrirfinnast ekki á nærri öllum verkstæöum. Vegna allrar þessarar van- rækslu sagöi Halldór: — baö er mjög alvarlegt, þar sem aöbúnaöi öllum er svo ábóta- vant, þegar margir aöiljar vinna i sama sal og sprautun fer fram I , en loftmengun veröur mjög mikil þegar lakki er sprautaö og eru eiturverkanir margvislegar. Orbætur? Ef fariö væri eftir reglugerö- inni, sem fyrr er frá sagt og þó ekki kæmi annaö til, væri þessum málum vel fyrir komiö. -úþ. Teikning þessi eftir ólaf Th. ólafsson bllamálara á Selfossi birtist f Málmi, málgagni Málm- og skipasmiðasambandsins, og þykir okkur hæfa aöbirta hana hér ásamt mynd af teiknaranum. bannig er staöiö aö verki þegar bili skai málaöur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.