Þjóðviljinn - 28.08.1976, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.08.1976, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Nýjar fréttir af Reykjavíkurskákmótinu Ekkert hjóna- band á döfinni en okkur þykir vænt um hvort annað Margir hafa komið aö ináli viö undirritaðan og spurst fyrir um hvaö þau skötuhjú Timman og Andrea Jónsdóttir hyggöust fyrir. Með þeim hefur veriö kært I allnokkurn tima og þar sein ýinsar getgátur hafa veriö á lofti var Timman tekinn tali i gær og spurður hvort gifting væri jafnvel framundan. Timm- an var rétt aö stiga upp úr Sund- laug vesturbæjar þar sem hann livildi sig ásamt vinkonu sinni og var hann hinn fúsasti aö segja Þjv. manninum allt af létta um þetta umtalaða sam- band sitt. —- Nei, það er nú ekki hægt aö segja að nein gifting sé fram- undan, sagði hann hlæjandi. — Ég er ekki nema 24 ára gamall og er staðráöinn i aö eyöa a.m.k. næstu sex árum i aö ferö- ast um og tefla án þess aö vera bundinn eigin fjölskyldu. Fyrir ungan atvinnuskákmann er grundvöllur fyrir hjónaband að minu áliti takmarkaöur og a.m.k. á ég erfitt með að festa ráð mitt svona fljótt. — En hafið þið Andrea eitt- hvað samband á milli heim- sókna þinna hingað til Islands. — Já, mikil ósköp. Viö send- um hvort öðru bréf og póstkort auk þess sem Andrea hefur heimsótt mig til Hollands ,,ef hún hefur átt leið framhjá”. En við erum ekki trúlofuö eða neitt þess háttar og lifum okkar eigin lifi i sitt hvoru landinu. Hitt er svo annað að okkur þykir vænt segir hollendingur inn Timman um samband sitt við islensku vinkonu sina um hvort annað og hvað fram- tiðin ber i skauti sér er ómögu- legt að segja um. En um þessar mundir er ekkert rætt um gift- ingu eða þess háttar. Það er skákin sem er á dagskránni næstu árin. Með það slitum við Timman talinu. Meira fékkst ekki upp- gefið um ástamál þessa geð- fellda hollendings sem greini- lega nýtur mikilla vinsælda hér heima á Islandi. — gsp Guðmundur tefldi N 1 faHkierik , 11 1 n 2 3 !L £ iL 1 £ £ ið iL ÍL IL il Z£ /inn tcé i Helffl ðlafsson n E t 1, JL Gunnar Gunnarsson D i ~0 ~D 3 In^i R. Jóhannsson Vfl ~ö \L L Karseir Pétursson _ T 0 Q JL M. Vukchevich T ö Hx S H. Vie3terinen _ T r JÖ 1 R. Koene I _ X T oj É iL S. Katera T r JL V. Antoshin 'Á I I fó BiSrn Sorsteinsson 0 a T ÍL J. Ticiaan n T / Tj T ÍL Guðmundur Sieuriéns^ L Tíí £ T iL HriðriJí ðlafsson 2 a L T i£ M. iia.idorf 7 T '!l — T V • xulonakov / JÖ L T m Hauicur Ár.rantvsson S 1 — g T Það var beðið um þá Karpov og Kortsnoj! Að sögn Stefáns Melsted frainkvæmdastjóra Heykjavfk- urskákinótsins var beöiö um þá Karpov heimsineistara og Kortsnoj sein fulltrúa Sovétrikj- anna á þetta skákmót. Sovét- menn hafa hins vegar þann háttinn á aö senda þá menn sem þeim hentar hverju sinni og tiökast þau vinnubrögð hjá þeim i flestuin iþróttagreinum. Þeir sendu siöan tvo af stórmeistur- um sinum, þá Tukmakov og 1 fjóröu umferö, sem hefst klukkan 14.00 i Hagaskólan- um i dag, eru þessar skákir: Haukur — Björn Timinan Antoshin Guðmundur — Matera Friðrik — Keene Najdorf — Westerinen Tukmakov — Vukcevich Helgi — Margeir Gunnar — Ingi K. Valdimar Antoshin og þótt þaö séu e.t.v. ekki sainbærileg nöfn viö þau sem beöiö var um, dylst engum aö þar fara góöir stór- ineistarar. — gsp Staðan I Reykjavíkur- mótinu aö loknum biö- skákum i gær: Tiniman 3 Njadorf 2 1/2 Friörik ólafsson 2 Guöinundur Sigurj. 2 Tukinakov 2 Antoshin 11/2 + biðskák Helgi ólafsson 1 1/2 Haukur Angantýsson 1 1/2 Matera 1 1/2 Keene 1 1/2 Ingi R. Jóh. 1 1/2 Vukcevic 1 Margeir Pétursson 1/2 Gunnar Gunnarsson 1/2 Westerinen 1/2 Björn Þorst. 0 + biöskák af öryggi í bið- skák sinni í gær Guöinundur Sigurjónsson átti ekki i erfiöleikuin meö biöskák sina gegn bandarikjamanninum BES SKÁ I Skák Guömundar Sigurjóns- sonar gegn bandarikjamannin- um Vukcevic fer aö þessu sinni undir heitiö „Besta skákin”. Guðmundur stýrði svörtu mönnunum i Sikileyjarvörn gegn Vukcevic. Skákin var nokkuð jöfn fram i 22. leik, en þá sá Guðmundur stórskemmtileg- an möguleika með 22....Ha — e8 og náði við það öflugu frum- kvæði. Hvitt: Vukcevic. Svart: Guömundur Sigurjóns- son. Vukcevic i gær og innbyrti sigur sinn af öryggi. Margir töldu aö sá bandariski myndi gefast upp án þess aö tefia biöskákina en svo fór þó ekki. Reyndi hann til þrautar að ná fram jafntefli I stööunni, en hann var skipta- mun undir og Guöinundur fylgdi fast eftir. Ingi R. Jóhannsson var sömu- leiðis öruggur á biðstöðu sinni gegn sovéska stórmeistaranum Tukmakov. Þeir tefldu ekki lengi i Hagaskólanum i gær áö- ur en sovétmaöurinn rétti Inga höndina til merkis um uppgjöf og var þar fyrsti vinningur Inga i höfn. Hjá Birni Þorsteinssyni var dagurinn erfiður. Hann átti þrjár biöskákir úr umferðunum þremur og lauk tveimur þeirra af i gær. Fyrst tefldi hann gegn 1 e4 — c5 2. Rf3 — d6 3. d4 — cxd4 4. Rxd4 — Rf6 5. Rc3 — a6 6. Be2 — e6 7. 0-0 — Be7 8. f4 — 0-0 9. Be3 — Rc6 10. Del — Bd7 11. Dg3 — Rxd4 12. Bxd4 — Bc6 13. Bd3 — b5 14. a3 — Dd7 15. Hael — a5 16. Dh3 — e5 17. fxe5 — dxe5 18. Bxe5 — dxh3 -if) gxh3 — b4 1 20. axb4 — axb4 21. Rdl — Bc5+ 22. Rf2 — Hae8 23. Bxf6 — gxf6 24. Hal — f5 25. Ha5 — He5 26. Hxc5 — Hxc5 27. exf5 — Hd8 28. b3 — h5 29. Re4 — Bxe4 30. Bxe4 — Hd2 31. Hf2 — Hxf2 32. Kxf2 — Hc3 33. Bd3 — Kg7 34. Kg3 — Hc8 35. Kf4 — Kf6 36. Bc4 — Hd8 37. Bd3 — Hd4 + 38. Kf3 — Ke5 39. Kg3 — Hf4 40. h4 — Hg4+ 41. Kh3 — Hf4 42. Kg3 — Hg4+ 43. Kh3 — Hg8 44. Bc4 — Hf8 45. Be2 — Hh8 46. Bd3 — f6 47. Kg3 — Hg8+ 48. Kf2 — Kf4 49. Be2 — Hh8 50. Bd3 — Hd8 51. Ke2 — Hg8 52. Kf2 — Hg4 53. c3 — bxc3 54. b4 — Hxh4 55. Kg2 — Ke3 Hvítur gefst upp englendingnum Keene og gafst upp eftir nokkuð langa viður- eign en skák hans gegn Matera frá Bandarikjunum varð styttri. Matera hafði gjörunna biðstöðu og honum brást ekki bogalistin þegar þeir kappar leiddu saman hesta sina að nýju i gær. Eftir er þá aðeins ein biðskák úr fyrstu þremur umferðunum. Það er skák Antoshin og Björns Þorsteinssonar úr þriðju um- ferö. Úrslil i biöskákum í gær: Tukinakov — IngiR. 0-1 Vukcevic — Guömund- ur 0-1 Kccne — Björn Þ. 1-0 BjörnÞ. — Matera 0-1 Tvær góðar skákir úr þriðju umferð 3. umferð Hvitt: Margeir Pétursson < Is- land) Svart: Vladimir Tukmakov (Sovétrikin) Grunfeldsvörn 1. c4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Rc3 d5 4. d4 Bg7 5. e3 0-0 6. b4 b6 7. Bb2 c5 8. bxc5 bxc5 9. Hcl cxd4 10. Rxd4 Bg4 11. f3 e5 12. Rb3 Be6 13. cxd5 Rxd5 14. Rxd5 (Margeir mætti vel undirbú- inn til leiks og þekkti hvern krók og kima i þessu afbrigði. „Teórian gefur nú upp 14. — Dxd5 15. Dxd5 Bxd5 16. e4 Be6 17. Bc4 og hvitur stendur eilitið betur að vigi. Næsti leikur svarts kemur þvi mjög á óvart og hlýtur aö vera byggöur á yf- irsjón.) 14. — Bxd5? 15. Ba3 Rc6 (Skiptamunstap veröur ekki umflúið, t.d. 15. — He8 16. Bb5 He6 17. e4 og vinnur.) 16. Bxf8 Bxf8 17. Bc4 Rb4 18. 0-0? (Ónákvæmni. Eftir 18. a3 Bxc4 19. Dxd8 Rd3+ 20. Dxd3 Bxd3 21. Rc5 Bb5 22. a4 er staða svarts vonlaus.) 18. — Bxc4 19. Dxd8 (19. Hxc4 var e.t.v. sterkari leikur, t.d. 19. — Dxdl 20. Hxdl Rxa2 21. Hal Rb4 22. e4 og dagar a-peðsins yrðu brátt taldir.) 19. — Hxd8 20. Hxc4 Hd3! (En ekki 20. — Rxa2 21. Hal Rb4 22. Hxa7 o.s.frv.) 21. Rcl Hd2 22. a4 Rc2 23. Hf2?? (Stórkostleg yfirsjón. Skákin er þó sjálfsagt ekki orðin annað en jafntefli, sem er að hafa eft- ir: 23. Hc3 Rxe3 24. Hxe3 Bc5 25. Hel Bxe3+ 26. Hxe3 Hdl+ 27. Kf2 Hxcl 28. Hxe5) 23. — Hdl+ 24. Hfl Hxfl + Hvitur gafst upp. Matera 3. umferð Hvítt: Sal Matera (Bandarikin) Svart: Jan Timtnan (Holland) Enskur leikur 1. c4 e5 2. Rc3 d6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. d3 f5 6. 14 Rc6 7. Rh3 Rf6 8. Hbl 0-0 9. 0-0 Kh8 10. b4 a6 11. Khl HbS 12. Rd5 (Dálitið yfirborðskenndur leikur. Betra virðist 12. a4 með hugmyndinni 13. b5 og 14. c5) 12. — Re7 13. Be3 b6 14. Rg5 Dd7 15. Rxf6 Bxf6 16. c5 Bb7 17. Bxb7 Hxb7 18. cxd6 cxd6 19. Db3 Bxg5 20. fxg5 b5! (Agætur leikur sem ákvarðar Margeir peðastöðuna á drottningar- vængnum svörtum i hag.) 21. d4 Dc6+ 22. Kgl De4 23. dxe5 Rd5! (Ekki 23. — dxe5 24. Bc5) 24. Bf2dxe5 25. Hfdl Hd7 26. Hd3 f4 27. Hbdl HfdX 28. H3d2) (Grófur afleikur. Eftir 28. Hld2 eru úrslitin ekki ráðin. Nú gerir Timman út um skákina i einni svipan.) 28. fxg3 29. hxg3 (29. Dxg3 dugar skammt vegna 29. — Rf4!) 29. — Rf4! 30. gxf4 Hxd2 Hvitur gafst upp. HELGI ÚLAFSSON SKRIFAR UM REYKJAVÍKURSKÁKMÓTIÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.