Þjóðviljinn - 02.09.1976, Qupperneq 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. september 1976
Kvöldskófinn í Reykjavík
•í-áScfefes
Innritun i Kvöldskólann, gagnfræðanám,
fer fram i Laugalækjarskóla, húsiö nær
Sundlaugavegi, þriðjudaginn 7. sept. og
miðvikudaginn 8. sept. kl. 20-22.
Aætlaö skólagjald fyrstu annar kr. 15.000,00 greiöist víö
innritun.
Skólasetning veröur á sama staö mánudaginn 20. sept. kl.
20.
Kvöldskólinn i Reykjavlk
Námsflokkar Reykjavflkur
V élvir ki
Orkustofnun óskar að ráða starfsmann i
áhaldahús stofnunarinnar i Kópavogi.
Vélvirkjapróf eða hliðstæð menntun er
æskileg. Umsóknir með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf sendist
Orkustofnun Laugavegi 116, fyrir 10. sept-
ember n.k.
AÐVÖRUN
um stöðvun atvinnurekstrar
vegna vanskila á söluskatti
Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik
og heimild i lögum nr. 10, 22. mars 1960,
verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja
hér i umdæminu, sem enn skulda sölu-
skatt fyrir april, mai og júni 1976, og nýá-
lagðan söluskattfrá fyrri tima, stöðvaður,
þar til þau hafa gert full skil á hinum van-
greiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttar-
vöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja kom-
ast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú
þegar til tollstjóraskrifstofunnar við
Tryggvagötu.
Lögreglustjórinn i Reykjavik,
31. ágúst 1976.
Hornafjörður
Alþöubandalagið heldur almennan stjórnmála-
fund i gagnfræöaskólanum á Höfn i Hornafirði
fimmtudaginn 2. september, og hefst fundurinn
kl. 20:30. Lúövik Jósefsson mætir á fundinn.
Steingrimsfjörður
Aöalfundur Alþýöubandalags Steingrimsfjaröar
og nágrennis verður haldinn i Klúkuskóla
Bjarnarfirði, fimmtudaginn 2. september klukk-
an 21. Kjartan Ólafsson, ritstjóri Þjóðviljans,
mætir á fundinn.
Alþýðubandalagið Vestfjörðum
Kjördæmisráöstefna Alþýöubandalagsins á Vestf jöröum veröur haldin
aö Núpi i Dýrafiröi dagana 4. og 5. september n.k. Ráöstefnan hefst
klukkan 2 siödegis laugardaginn 4. september.
DAGSKRA: 1. Félagsmál 2. Stjórnmálaviöhorfiö 3. Landbúnaöarmál. -
4. Kosið i trúnaöarstörf.
Gestir ráöstefnunnar veröa þeir Geir Gunnarsson alþingismaöur, Jón
Viöar Jónmundsson, starfsmaöur Rannsóknarstofnunar landbúnaöar-
ms og Kjartan ólafsson ritstjóri Þjóöviljans. — Stjórn kjördæmisráös-
ins.
Carter
Framhald af bls.-3
Carter hitti i Washingto'n, sögöust
hafa orðiö fyrir vonbrigöum meö
Carter, en hann er i þeim trú-
flokki er nefnist Suörænir skirar-
ar (Southern Baptists) og er
öflugastur trúflokka mótmælenda
i Bandarikjunum.
Carter þykir þó hafa nokkra
von meö kaþólikka þar eö Ed-
ward Kennedy, bróðir Johns heit-
ins Kennedys, fyrsta kaþólska
Bandarikjaforsetans, heftir lýst
yfir stuöningi við hann, en fram
til þessa hefur Edward Kennedy,
sem er öldungadeildarþingmaöur
fyrir Massachusetts, verið heldur
fár við hnetubóndann frá
Georgiu. Þá lofar það góöu fyrir
Carter aö George Meany, leiötogi
verkalýössambandsins AFL-CIO,
þess öflugasta i landinu, hefur
heitiö honum eindregnum stuön-
ingi. Þó er taliö aö verkamenn
muni ekki styöja Carter eins ein-
dregiö og þeir hefðu stutt til
dæmis Hubert Humphrey, fyrr-
um varaforseta og öldunga-
deildarþingmann frá Minnesota,
en hann hefur jafnan átt hauk i
horni þar sem verkalýðssamtökin
eru.
Carter þótti takast vel upp viö
gyðinga. t New York talaði hann
fyrir yfirfullu samkunduhúsi og
hét þvi aö gera sem forseti „allt,
sem nauösynlegt væri til aö
tryggja aö tsrael yröi áfram til.
„Hann lét einnig i ljós aö hann
teldi aö meö stofnun tsraelsrikis
hefðu spádómar Bibliunnar ræst.
Samkvæmt niðurstöðum siö-
ustu skoöanakannana nýtur Cart-
er enn 10% meira fylgis en Ford
forseti, en þó viröist mjög hafa
dregiö saman meö þeim undan-
fariö.
Umhverfismál
Framhald af bls. 5.
ferðalag um Evrópu, Asiu eöa
Afriku i rútu. A feröalaginu er
safnað saman kunnáttu um þau
lönd sem farið er um, talaö viö
fólk eins mikið og unnt er, siðan
tekur viö þriggja mánaöa
kennsla I skólanum, þar sem
unniö er úr þvi efni sem safnað
var saman á feröalaginu og þaö
sett i samhengi viö ástandiö og
aöstæöurnar I heimalandinu,
Danmörku.
Þessir fyrstu niu mánuðir eru
kallaöir „Alþjóölega æfingar-
sviðið”. Siöan er þremur
mánuöum eytt á „þjóölega
æfingarsviöinu”, en þá vinna
nemendurnir úti i atvinnulifinu
um alla Danmörku, og i leiöinni
er safnaö fé, til þess að þekja r
gatiö I skólasjóönum eftir feröa-
lagiö eriendis.
Kennslufyrirkomulagiö
kveöur á um aö nemendurnir
eigi aö æfa sig I samvinnu, gera
sér grein fyrir samvinnunni á
milli kennara og foreldra og
barna og æfa sig i að kenna
börr.um út frá eigin reynslu.
Þaö hefur einnig komiö á
daginn, þegar athugaö hefur
veriö hvernig fyrrverandi
nemendum reiðir af, að þessum
markmiöum skólans hefur veriö
náö og aö tekist hefur aö mennta
kennara sem hafa náiö sam-
band viö þjóöfélagiö I heild og
eru færir um að koma ungu kyn-
slóöinni inn I það á jákvæöan
hátt.
Borgþór S. Kjærnested
Sjónvarpið
Framhald af bls. 16
svo mætti segja. Hingað til hefur
norrænt fréttaefni komiö til okkar
ilia klippt,ekki meö isl. texta, taf-
ist i tolli og stundum oröiö
margra daga gamalt áöur en
hægt er aö senda þaö út.”
Þetta sagöi Emil Björnsson
meöal annars i gær og bætti viö
um fréttahlutverk dagskrár-
mannsins:
„Hann á einnig að taka þátt i
fjögurra landa morgunráöstefnu
— sem nú veröur fimm landa
morgunspjall I sima — milli
sjónvarpsstöövanna á Noröur-
löndum. Á þessum sftnafundi er
fjallað um hvaö er helst i frétta-
matinn af norrænum vettvangi,
og okkar maður getur valiö úr og
einnig boöiö fram isl. efni.”
Emil Björnsson sagöi aö einnig
væri þessum starfsmanni ætlaö
að fylgjast með dagskrárritum
Keppni
Framhald af bls. 11.
Meyjar:
lOOm.hl. sek.
Ólöf Ámundad. UMSB 14.0
800m.hl. min.
Agnes Guömundsd. UMSB 2:38,9
4x100 m. boöhl.
Sveit UMSB 58,1 sek.
langstökk m.
Ólöf Amundadóttir UMSB 4,36
hástökk
Kristjana Hrafnkelsd. HSH 1,45
kúluvarp
Ingibjörg Bjarnad. UMSB 8,37
kringluk.
Guörún Kristjánsd. HSH 23,38
spjótk.
íris Grönfeldt UMSB 27,50
SUND
Sveinar:
100 m. skriös. min
Jón H Steingrimss. UMSB 1:06,2
100 m. bringus.
Unnar Vilhjálmss. UMSB 1:24,1
50 m. baks.
Kristján Oddss. UMSB 37,5 sek.
50 m. flugs.
Kristján Oddsson UMSB 36,6 sek.
100 m. fjórs. min
Jón H Steingrimsson UMSB 1:16,9
4x50 m. fjórsund.
Sveit UMSB 2:23,7
sjónvarpsstööva annarsstaöar á
Norðurlöndum og áhugaveröu
efni I útsendingum norska,
sænska og danska sjónvarpsins.
Fram til þessa heföi norrænt dag-
skrárefni veriö pantaö óskoöaö og
eftir likindum, en það sparaði
mikla fyrirhöfn og peninga aö
skoöa þaö ytra og ganga frá þvi til
heimsendingar.
„Þetta er gamalt áhugamál
mitt og margra annarra sjón-
varpsmannaogvið bindum mikl-
ar vonir við „okkar mann i Kaup-
mannahöfn” og litum raunar svo
á að starf hans gæti orðið merki-
legt framlag til norrænnar sam-
vinnu, ef vel tekst til.”
—ekh
Meyjar:
Meyjar:
lOOm.skriösundHSH met • min
ÞorgerðurÞráinsd. HSH 1:12,4
100 m. bringus.
Jóhanna Jónasd. HSH 1:31,3
50 m. baksund HSH met sek.
Þorgeröur Þráinsd. HSH 39,6
50 m. flugsund
Laufey Jónsd. UMSB 37,7
100 m. fjórsund
Laufey Jónsdóttir Umsb 1:24,2
4x50 m. fjórsund
SveitUMSB 2:44,4
Listmálarar
Framhald af 7. siöu.
formum náttúrunnar, beinum,
steingervingum, trjám og fjöll-
um. Sænsk-ameriski myndlistar-
maöurinn Olaes Oldenburg kom
viö sögu Popplistarinnar á sinum
tima og sem fyrr er þaö ekki nátt-
úran, heldur afbrigöi nútimaum-
hverfisins sem hann vinnur úr:
tæki þess, vélar og jafnvel matur.
1 myndinni sést Oldenburg búa
sig undir meiri háttar einkasýn-
ingu, og segir hann frá ýmsum
þeim hugmyndum sem eru aö
baki verka hans. Myndin endar
siöan á opnunardegi.
&
SKIPAUTGCRB RIKISINS
M/s Baldur
fer frá Reykjavik
þriðjudaginn 7. þ.m.
til Breiðafjarðar-
hafna.
Vörumóttaka alla
virka daga til há-
degis á þriðjudag.
200% dýrari
Framhald af bls. 1
veröjöfnun á rafmagni. Viö
teljum ekki sanngjarnt aö viö
norðlendingar gjöldum þess aö
viö erum að byggja raforkuver
um þessar mundir, en ekki fyrir
mörgum árum, þegar verölag á
öllu var allt annaö en þaö er i
dag. Ég á einnig von á þvi aö
sunnlendingar telji sig vera meö
of hátt rafmagnsverö, þegar fariö
verður að byggja þar ný raforku-
ver á nýju verði, og þvi sé verö-
jöfnun á rafmagni sjálfsögö og
eðlileg" sagöi Heimir Ingimars-
son.
Aö lokum gat Heimir þess, að á
fjórðungsþinginu heföi ekki veriö
mjög mikið rætt um verölags-
máliö, heldur heföi mál málanna
veriö aö fá i gegn smaþykkt fyrir
þvi aö lagafrumvarp, sem samiö
hefur veriö um Noröurlands-
virkjun veröi lagt fyrir næsta al-
þingi og samþykkt sem
heimildarlög, á sama hátt og
lögin um orkubú Vestfjaröa. Þaö
er fyrst og fremst verið að koma
málinu af staö, en siðan eru ótal
liöir sem á eftir aö ræða og sam-
ræma, en hann vildi ekki fara
nánar úti smáatriöi málsins.
—S.dór.
Trésmíðavélar
Rennibekkur óskast, má vera
„kombination”. Einnig litill sambyggður
afréttari og þyktarhefill. Upplýsingar i
sima 31197 eftir kl. 17.
Saumakonur — Sniðakonur
Okkur vantar vanar saumakonur strax.
Einnig konu á sniðastofu.
Módel Magasin h/f
Tunguhálsi 9, simi 85020
Laust starf
Starf eins lögreglumanns I Kefla-
vik/Njarðvik er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 15. sept. n.k.
Upplýsingar um starfið gefa yfirlögreglu-
þjónar i Keflavik.
Keflavik, 30. ágúst 1976,
Bæjarfógetinn i Keflavik og Njarðvík.