Þjóðviljinn - 02.09.1976, Síða 15

Þjóðviljinn - 02.09.1976, Síða 15
Fimmtudagur 2. september 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 15 AUSTURB/EiARBÍÓ 1-111-84 tSLENSKUR TEXTI. Clockwork Orange Aöalhlutverk: Malcolin Mc- Dowell. Nú eru síðustu forvöð aö sjá þessa frábæru kvikmynd, þar sem hún verður send úr landi innan fárra daira. Endursýnd kl. 5 og 9. Allra siðasta sinn. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBIÓ Simi 1 64 44 Skritnir fegöar. Natt Co6m praxnli ui An£lo-tlMI tl ðfftm-Utnl Lonkn FTlms prodnction ai RAY GALTON and ALAN SIMPSON’S Hin bráBfyndna gamanmynd i litum. tSLENSKUR TEXTI. Endursýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ JAWS Okindin. Endursýnum þessa frábæru stórmynd kl. 5, 7.30 og 10. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Leikstjóri: Steven Spielberg. HÁSKÓLABÍÓ Spilafiflið (The Gambler) Ahrifamikil og afburBa vel leikin amerisk litmynd. Leikstjóri: Karel Reisz. islenskur texti. Aöalhlutverk: James Caan, Faul Sovine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sfðasta sinn. Kaupið bílmerki Landverndar Hreint &ölniul fagurt land LANDVERND Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustig 25 DmnviuiNN Áskriítarsimi 175 05 NÝJA Bló Reddarinn The Nickle Ride Ný bandarisk sakamálamynd meB úrvalsieikurunum Jason Miller og Bo ilopkins. Leikstjóri: Robert Mulligan. BönnuB innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BlÓ Slmi 11475 Pabbi er bestur! Dad's about to get - beached! Braöskemmtileg, ný gaman- mynd frá Disney-félaginu. ÍSLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Bob Crane, Barbara Rush. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3-11-82 THG BIB6GST "WITHDRawai in BaniunG histbryi 3E0RGE C. SCOTT.. * LAMXRSAOBtRIS mOOUCTDt 3ANK SH0T"».J0ANNA CASSIDY-SOflREa BOOKE Ný, amerlsk mynd er segir frá bankaræningjum, sem láta sér ekki nægja aB ræna banka peningum, heldur ræna þeir heilum banka. ABalhlutverk: George C. Scott, Joanne Cassidy, Sorell Booke. Leikstjóri: Gower Champion. Sýnd kl. 5, 7 og 9. bm: : i 1-89-36 Let the Good Times roll Bráöskemmtileg, ný amerisk rokk-kvikmynd i litum og Cinema-Scope meö hinum heimsfrægu rokk-hljómsveit- um Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, F'ats Domino, Chubby Checker, Bo Diddley. 5. Saints,. Danny og Juniors, The Shrillers, The Coasters. Sýnd kl. 6, 8 og 10. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 27. águst til 2. sept. er 1 Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. ÞaB apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiB kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaB. HafnarfjörBur Apótek HafnarfjarBar er opiB virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aBra helgidaga frá 11 til 12 á h. ocpbék bilanir slökkviliö Slökkvilið og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkviliöið simi 5 11 00 Sjúkrablll simi 5 11 00 lögreglan Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aösloö borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanirsimi 85477. Simabilanir Slmi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. 1. Þórsmörk. 2. Hagavatn—Bláfell. Farmiðasala og nánari upp- lýsingar á skrifetofunni. Ferðafélag tslands. krossgáta ? z- ' ý II /V _ ■ L Lögreglan I Rvík — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5 11 66 félagslif sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Manud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánud.— föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. Fæöingarheimili Reykjavikurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaöra. Hin árlega kaffisala deildar- innar veröur n.k. sunnudag, 5. sept. i Sigtúni viö Suöur- landsbraut og hefet kl. 14. Þær konur, sem vilja gefa kökur eöa annaö meölæti, eru vinsamlega beðnar aö koma þvl i Sigtún sama dag, fyrir hádegi. St jörnin. UTIVISIARi ERUlR Húsavik.berja- og skoöunar- ferö um næstu helgi. Farar- stj. Einar Þ. Guðjohnsen. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6 simi 14606. Færeyjaferö 16.-19. sept. Fararstj. Haraldur Jóhanns- son. — tJtivist. Lárétt: 1 skákmeistari 5 bein 7 jökull 9 mistök 11 tæki 13 fæöa 14 blaö 16 titill 17 venju 19 dreifð Lóörétt: 1 ganga 2 skóli 3 for- nafn 4 feng 6 kitti 8 eyöa 10 timi 12 ljósker 15 hæfur 18 samstæðir Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 skanki 5 sál 7 flim 8 re 9 aular 11 ld 13 reka 14 lús 16 trompet Lóörétt: 1 sifellt 2 asla 3 námur 4 kl 6 gerast 8 rak 10 lepp 12 dúr 15 so svo aö A-V misstu spaöa- samninginn. Vestur spilaöi út spaða, sem sagnhafi drap meö ás i blindum. Er skemmst frá þvi aö segja, aö sagnhafi tók trompin og spil- aöi síöan fljótlega laufi á kónginn, og tapaöi þvi þremur slögum á lauf og einum á tigul og tapaöi spil- inu. Þetta er hins vegar sigilt dæmi um „elimination”, þ.e. sagnhafi spilar fyrst tlgli og spaöa og losar sig viö öll spil i þeim litum. Sagnhafi á strax i öörum slag aö spila tigulás og meiri tigli. Vörnin má ekki hreyfa laufið, og spilar sig þvi út á tígli eöa spaöa (eöa trompi). Nú trompar sagnhafi tigul i blindum og báöa spaðana heima og tekur trompin i leiöinni. Siöan spilar hann út laufaþristi, og komi ekki há- spil frá Vestri, lætur hann niuna úr blindinum. Austur á slaginn á tluna, en er enda- spilaöur og veröur aö gefa . sagnhafa tíuna slaginn á laufakóng, eöa meö þvi aö spila i tvöfalda eyðu. brúðkaup bridge læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndarstööinni. Slysadeild Borgarspitalans.Simi 81200. Sim- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. 1 Heilsu- verndarstööinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, slmi 2 12 30. SIMAR. 11 798 oc 12533. Föstudagur 3. sept. kl. 20.00 Landmannalaugar. Farar- stjóri: Ari T. Guðmundsson, jaröfræöingur. Laugardagur 4. sept. kl. 08.00 Vel lesnir bridgemenn vinna þetta spil auðveldlega, en spiliö kom fyrir i sumar- spilamennskií á fimmtudag- inn var. Sagnhafi var ekki nógu vel lesinn og tapaöi þvi spilinu: NorÖur: 4> A75 ¥ G1074 * A3 * K952 Vestúr: Austúr: A G96432 ♦ KD1° 5 5 *«3 ♦ KG8 ♦ 010752 + D86 + A107 SuBur. * 8 V AKD862 ♦ 964 + G43 SuBur opnaBi á 2 hjörtum og NorBur stökk i 4 hjörtu, Nýlega voru gefin saman i hjónaband i GarBakirkju af séra Braga FriBrikssyni AuBur Hallgrímsdóttir og OBinn Gunnarsson. Heimili þeirra er aB Skólabraut 2 Kóp. Stúdló GuBmundar, Einholti 2. söfnin Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siödegis. PETERx SIAAPLE ^ Þegar til Portsmouth var komið fór Peter á krána Bláu dyrastaf irnir en þangað lögðu foringjaefni úr flotanum oft leið sína. Þar lenti hann við borð hjá kátum sveinum sem sáu að hér var á ferð græningi sem gaman gæti reynst að spila svolitið með. Þegar þeir fréttu að hann væri ráðinn ó Diomedes hjá Savage skipstjóra urðu þeir grafalvarlegir á svip- inn og hóf u að segja magn- aðar hryllingssögur af skipsstjóranum.— Var það ekki hann sem lét hýða alla áhöfnina af því skipið komst ekki hraðar en niu hnúta? Hafiði ekki heyrt söguna um foringjaefnið sem var kaghýddur af því hann bar úrið sitt í rauðri ól? Peter leið æ verr þar til hann skildi á hlátra- sköllum sessunauta sinna að þeir voru að gera gys ai honum. Blóðið steig honun til höfuðs og öskureiðui réðst hann á forsprakk; sjóliðanna. Afleiðingit varð að sá skoraði Peter < hólm. KALLI KLUNNI Sjáið þið bara, það er pappírsmiði í flöskunni, og eitthvað skrifað á hann. Nú er ég að springa af forvitni. Já< við verðum að ná honum upp í hvelli. Ég reyni með fingrinum. Oh, hvað þetta er spennandi. Hjálp. Hann situr fastur— já, fing- urinn... eða flaskan... kannski eru þau bæði föst. Já, þá verðum við líklega að ná í korktrekkjarann aftur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.