Þjóðviljinn - 12.09.1976, Side 3

Þjóðviljinn - 12.09.1976, Side 3
Sunnudagur 12. september 1976. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Köfun er aö veröa háska- legasta íþrótt í heimi Of mikið eftirlit mundi eyðileggja sölu- möguleikana, segja //Hrein geöveiki." Fyrir skömmu drukknuöu tveir ungir menn um tvitugt i Eiffel- vatni i Þýskal. Ástæöur slyssins voru augljósar : þeir ætluöu sér niöur á 40 metra dýpi i vatninu — enda þótt þeir væru byrjendur i köfun, hefðu ekki notiö tilsagnar og heföu ekki orðiö sér úti um nauösynlegan öryggisútbúnaö. Þetta er eitt dæmi af mörgum um hrapallegar afleiöingar mjög örrar útbreiðslu „köfunardellu” sem ásamt með þeirri áráttu aö fljúga á flugdreka hefur farið sem logi um löndin og oröiö einkar mannskæö á skömmum tima. Forystumenn samtaka áhugakaf- ara eru mjög áhyggjufullir yfir þessari þróun : þetta er hrein geðveiki, segja þeir, menn ganga inn I búö, kaupa sér kafarabúning og eru dauðir innan tiöar. Auðveldara en að synda! Sala á kafarabúnaði hefur staö- ið með miklum blóma á undan- förnum árum, enda óspart kynnt undir hana með lævislegri aug- lýsingastarfsemi. Eitt helsta vig- orö sölumanna hefur veriö : þaö er auöveldara aö læra aö kafa en aö iæra aö synda! 1 Vestur- Þýskalandi einu eru um 10 þús- undir sportkafara skipulagöir i sérstökum samtökum, og a.m.k. 70 þúsundir til viöbótar fara i vatn og sjó á eigin spýtur. Þessa iöju stunda þeir viö strendur Eystra- salts, Miöjarðarhafs og Mexíkó, þeir leita að sokknum skipum,ljós- mynda neöansjávarhella, tina kóralla og skjóta sjaldgæfa fiska. ramleiðendurnir Auðvitað er þetta tómstunda- gaman um margt freistandi : hin sérstæða litadýrð neöansjávar, kyrröin, einveran, ævintýrið. ,,I þrengslum og látum, segir News- week, rekst maöurinn I vötnum og sjó á nýjan heim.” En þetta er hættuleg freisting : i Vestur- Þýskalandi einu skila um 20 manns sér ekki upp á yfirborðið aftur á ári hverju. Tvíeggjað frelsi I þvi landi sem viöar reynist frelsið (les viöskiptafrelsið) heldur betur tvieggjað. Allir sem vilja geta byrjaö aö kafa — án þekkingar, án þjálfunar, án eftir- lits. 1 öllum íþróttaverslunum er boöiö upp á hylki með samþjöpp- uðu lofti, sjálfvirk öndunarappa- röt, blýbelti og fleira sem eru sjálfsagðir hlutir fagmanni, en geta hæglega orðið áhugamönn- um lifshættuleg leikföng. Ekki bætir þaö úr skák, aö hver sem er getur lýst sig kennara i köfun og opnað skóla — án þess aö nokkur prófi hæfileika hans eöa kunnáttu. Læknar tala óspart um það „svinari” aö hver sem er geti „lýst sig kennara og drepið fólk” enyfirvöld þegja. Astæöan er ein- föld : framleiöendur óttast aö of mikiö eftirlit muni skaöa við- skiptin. Neðar en á tfu metra dýpi. Og það er semsagt mikill gróöi I húfi. Dæmi má taka af firmanu Barakuda, sem varð til á sjötta áratuginum. Fyrst seldi þaö sundblöðkur, grimur og annan saklausan búnaö. Siöan stofnaöi þaö fyrsta kafarablaöiö, fyrsta _ Þessir tveir menn ætluöu sér niöur á 40 metra dýpi i Eifelvatni — án nokkurs undirbúnings. kafaraskóiann og svo Samband þýskra sportkafara. Fyrirtækið þandist út meö firna hraöa og er núna veigamikill partur Bayer- hringsins. Viðskiptin hafa aldrei verið blómlegri : en nothæfur út- búnaður af einfaldari gerð kostar um 1000 mörk. Auglýsingar — ekki sist þær „óbeinu” sem koma fram i glæsilegum sjónvarps- myndum teknum neðansjávar, draga æ fleiri niöur i djúpiö, og framleiðendurnir láta ekki sitt eftir liggja. Þeir berja auglýs- ingabumbur sinar fyrir „kulda- varnarútbúnaði”, „öryggisvest- um sem hjálpa til við uppkomu” og „sjálfvirkum lungnaapirötum sem tryggja litið viönám öndun á öllu dýpi”. Þaö eru glæsigræjur af þessu tagi sem öðru fremur fá áhuga- kafara til aö gleyma þeim lifs- reglum sem mestu skipta. En tvær þær þýðingarmestu eru á þessa leið : Kafaöu aldrei einn. Og : á tiu metra dýpi er gamaniö búið. Þessi „gleymska” er á góð- um vegi með að gera köfun aö háskalegusta tómstundagamni heims. Kannanir sýna, aö léttúö og ónóg þjálfun eru ástæöan fyrir langsamlega flestum dauösföli- um meöal kafara. Það er hins- vegar mjög sjaldgæft, að lofthylki springi, öndunarútbúnaöur bili eöa aö hákarlar ráöist á kafara. ölvun og afleiðingar Ekkert er hættulegra bæði at- vinnumönnum og áhugamönnum en hin svonefnda ölvun djúpanna. Hún hefst á um það bil fjörtiu metra dýpi og er tengd þvi, aö hinn mikli þrýstingur breytir efnasamsetningu blóðsins. ölvun er þetta fyrirbæri kallaö vegna þess, aö þaö lýsir sér svipaö og „þrefaldur koniaksjúss á fastandi maga” — þeir sem fyrir þessu veröa eru gripnir háskalégu sjálfstrausti og dillum : þeir sjá sýnir, rifa kannski af sér hjálm- inn, vilja gefa fiskunum loft aö súpa eða reka fork sinn i náung- ann sem með þeim kafar. Við þessari ölvun er ekkert ráð til annaö en að leita sem skjótast upp á viö. En eins og menn vita, má það heldur ekki gerast of hratt, likaminn verður að fá að jafna sig I minni þrýstingi : sá sem hefur verið tólf minútur á 40 metra dýpi á ekki fara lengra en aö sex metra mörkunum og biða þar i a.m.k. fimm mlnútur. Sé ekki farið aö likamslögum i þess- um efnum er mikill háski á ferð- um : banvænar lungnaskemmdir eða Caissonveiki, sem getur m.a. leitt til alvarlegrar lömunar. Sú veiki stingur niður kollinum á svotil hverri köfunarbækistöö á ári hverju — ekki sist vegna þess, aö á mörgum sllkum stöövum hafa eigendurnir ekki timt að koma upp þeim þrýstiklefum, sem þeir þurfa sem fyrst aö kom- ast i sem orðiö hafa fyrir skakka- föllum við köfun. (Byggt á Stern) Sjón- varps- auglýs- endur óttast ofbeldi Þeim mönnum sem reyna aö berjast fyrir sjónvarpsdagskrám án ofbeldis hefur borist óvæntur liðsauki : bandariskar auglýs- ingastofur. Vikuritiö. Newsweek kann frá þvi aðsegja, aö þaö komi nú oftar en ekki fyrir, að bandarisk stór- fyrirtæki, t.d. eins og rakvéla- blaöarisinn Gillette, veigri sér viö þvi aö auglýsa I dagskrám sem einkennast af „ofbeldi svo út úr flói”. Meira aö segja vinsælda- flokkur á viö „Kojak” fær aö kenna á þessu. Ekki skyldu menn halda aö ein- hverskonar siövæðing komi viö sögu i þessu máli. Það eru blátt áfram viðskiptahagsmunir sem mæla með þvi að auglýsendur foröist ofbeldisdagskrár. Þvi kannanir hafa leitt þaö i ljós, að átta af hundraði allra banda- riskra sjónvarpsáhorfenda forð- ast þær vörur sem auglýstar eru i alræmdum drápsmyndum — og tiu prósent I viöbót voru aö hugsa um að gera slikt hiö sama. Pálmason hf. flytur Við erum flutt í nýtt húsnæði að Dugguvogi 23, sími 82466 Elliðavogur Verið velkomin Ný og bætt þjónusta I. PÁLMAS0N HF. Dugguvogi 23, Reykjavík sími 82466 Dugguvogur ^ogur

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.