Þjóðviljinn - 18.09.1976, Page 5

Þjóðviljinn - 18.09.1976, Page 5
Laugardagur 18. september 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 5 Karlakórinn Fóstbræöur i Vilnius I Litháen Fóstbræöur i Taivallahtikirkju i Heisingfors, en kirkjan er byggö inni klettahæö Karlakórinn Fóstbrœður: Haustskemmtun fyrir styrktarfélaga Söngför Fóstbrœðra til Sovétríkjanna varð eftirminnileg Dagana 17.-29. júli fór Karla- kórinn Fóstbræöur i söngför til Sovétrikjanna I boöi menningar- málaráöuneytisins þar. Kom kór- inn viö I Finnlandi þar sem haldin var ein söngskemmtun. t Sovét- rikjunum hélt kórinn 2 söng- skemmtanir i Leningrad, eina i Vilnius i Litháen og eina i Ilruskieniki I Litháen. Söngstjóri I fcröinni var Jónas Ingimundar- son, einsöngvarar þeir Erlingur Vigfússon og Hákon Oddgeirsson. en undirleik annaöist Lára Rafns- dóttir. Nær eingöngu var flutt ís- lcnsk tónlist, — þjóölög, lög eftir látin tónskáld og islensk nútima- tónlist. 1 Finnlandi tók vinakór Fóst- bræðra, Muntra Musikanter, á móti kórnum. 18. júli héldu Fóst- bræður söngskemmtun i Borg- bakken sem er skemmtigarður i Helsingfors. Aheyrendur voru fleiri en rúmuðust i sætum og var þessi söngskemmtun eftirminni- leg öllum sem þátt tóku. Daginn eftir buðu M.M. Fóstbræðrum i siglingu i skerjagarðinum og sið- an i hádegisverð á einni af eyjun- um þar. Veður var fallegt sólskin og bliða, og verður fegurðinni vart með orðum lýst fremur en móttökum M.M. Til Leningrad komu Fóstbræð- ur 20. júli. Var haldin söng- skemmtun 22. júli fyrir þéttsetnu húsi áheyrenda sem hylltu kórinn óspart. Mátti kórinn syngja átta aukalög áður en unnt var að yfir- gefa sviðið. önnur söngskemmt- un var svo haldin 24. júli á hátiðisdegi sjóhersins. Fór sú söngskemmtun fram á útisviði og varð kórinn einnig þá að syngja mörg aukalög. Hjúkrunarfræðing vantarað Garðaskóla. Hálftstarf. Upplýsing- ar gefa bæjarstjóri, sími 42698 og skólastjóri sími 53193. Blómabúðin MÍRA Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430 Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590 Blóm og gjafavörur i úrvali 1 Vilnius i Litháen, sem er borg með um 500 þúsund ibúa, hélt Karlakórinn Fóstbræður söng- skemmtun i gamalli kirkju sem gerð hefur verið að málverkasafni og hljómleikahöll sem tekur 1000 manns i sæti. Var sungið fyrir troðfullu húsi og voru ekki sæti fyrir alla. Hljómburður i þessari gömlu kirkju var mjög góður og skapaðist mikil stemmning með söngmönnum og áheyrendum. Sem dæmi um það má geta þess að er söngmenn komu út af söng- skemmtuninni beið fjöldi manns fyrir utan kirkjuna og urðu Fóst- bræöur að syngja nokkur lög þar. 1 Druskieniki, sem er 150 þús- und manna borg um 35 km frá landamærum Póllands og Lithá- en, hélt svo Karlakórinn Fóst- bræður sina siðustu söngskemmt- un i þessari ferð. Voru móttökur áheyrenda frábærar eins og alls staðar annars staðar. Urðu Fóst- bræður að syngja mörg aukalög. Ennfremur biðu áheyrendur i for- sal hljómleikahússins er söng- menn gengu til búningsher- bergja. Hylltu þeir kórmenn ó- spart sem varð til þess að Fóst- bræður sungu þarna sem svaraði hálfum konsert til viðbótar. Eins og áður sagði var ferð þessi farin i boði sovéska menn- ingarmálaráðuneytisins. Voru móttökur af hálfu sovétmanna stórkostlegar. Létu þeir ekki sitt eftir liggja að gera ferð þessa eft- irminnilega. Kórinn fékk fritt uppihald og farið var með kór- menn i margar skoðunarferðir. Að ferð lokinni var staldrað við i Kaupmannahöfn þar sem Fóst- bræöur sungu hálftima dagskrá fyrir danska útvarpið og einnig var sungið inná hljómplötu. Undanfarin ár hafa Fóstbræður efnt til haustskemmtana fyrir styrktarfélaga kórsins. A siðasta ári varð að fella þessar skemmt- anir niður sökum anna vegna 60 ára afmælisárs og ferðarinnar til Sovétrikjanna. Olli það mörgum styrktarfélögum vonbrigðum. Verður nú bætt úr þessu og þráö- urinn tekinn upp aö nýju og efnt til fjölbreyttra kvöldskemmtana i haust. Veröur styrktarfélögum skýrt frá þeim bréflega á næst- unni. f .. 11 Skrif stof uþ j álf un Mímis Einkaritaraskólinn veitir nýliðum starfsþjálfun og öryggi endurhæf ir húsmæður til starfa á skrifstof um sfuðlar að betri afköstum, hraðari afgreiðslu sparar yfirmönnum vinnu við að kenna nýlið- um tryggir vinnuveitendum hæfari starfskrafta tryggir nemendum hærri laun, betri starfs- skilyrði sparar námskostnað og erlendan gjaldeyri Mímir — Brautarholti 4 simi 10004 eða 11109 (kl. 1-7 e.h.) Allsherjar- atkvæða- greiðsla verið að allsherjarat- kvæðagreiðsla skuli viðhöfð um kjör full- trúa Félags járniðnaðarmanna til 33. þings Alþýðusambands íslands. Tillögum um sex fulltrúa og sex til vara ásamt meðmælum a.m.k. 76 fullgildra félagsmanna skal skilað til kjörstjórnar félagsins i skrifstofu þess að Skólavörðu- stig 16, fyrir kl. 18 þriðjudaginn 21. sept. n.k. Stjórn félags járniðnaðarmanna Merkjasala Á morgun er dagur dýranna. Sölubörn komið og seljið merki. Góð sölulaun. Sölu- hæstu börnin fá verðlaun. Opið frá kl. 10-4. Merkin eru afhent á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik Melaskóla Austurbæjarskóla Laugarnesskóla Langholtsskóla Arbæjarskóla Breiðholtsskóla í Kópavogi: Kópavogsskóia í Hafnarfirði: Lækjarskóla og Viðistaðaskóla. Samband dýraverndunarfélaga islands Akveðið hefur Blikkiðjan Garðahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468 r---------------------- Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 V______________________ J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.