Þjóðviljinn - 18.09.1976, Qupperneq 15
Laugardagur 18. september 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
AUSTURBÆJARBÍÓ
1-13-84
Islenskur texti
Ast og dauði í kvenna-
fangelsinu
Æsispennandi og djörf ný
itölsk kvikmynd i litum.
Aðalhlutverk: Anita Strind-
berg, Eva Czemerys
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö börnum innan 16 ara
Sérlega spennandi og dularfull
ný bandarisk litmynd um
hræbilega reynslu ungrar
konu.
Aöalhlutverk leika hin nýgiftu
ungu hjón Twiggy og Michael
Witney.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.
LAUGARÁSBlÓ
3-20-75 3-11-82
Grínistinn
roboh stiowoo msui i s
JACK LfMMOh/.;
Ttl E £kTER TQUVER.
RÁY ^OLCtR-^jAPrt jHOHríO*
Ný bandarisk kvikmynd gerö
eftir leikriti John Osborne. —
Myndin segir frá lifi og starfi
skemmtikrafts sem fyrir
löngu er búinn aö lifa sitt feg-
ursta, sem var þó aldrei glæsi-
legt.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 7 og 9.
Systir Sara og asnarnir
Spennandi bandarisk kúreka-
mynd i litum meö
ISLENSKUM TEXTA.
Aöalhlutverk: Clint East-
wood, Shirley Maclain,
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 11.
HÁSKÓLABÍÓ
Samsæri
The Parallax View
AN AtANTpAKUU mSlCtlON
WUKEN BEATTY
mEPARALlAXHEW
litmynd frá Paramount,
byggö á sannsögulegum at-
buröum eftir skáldsögunni
The Parallax View.
ISLENS KUR TEXTI.
Aöalhlutverk: Warren Beatty.
Pauia Preníiss.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Næslsiöasti sýningardagur.
GAMLA B!Ó
Sími 11475
Dularfullt dauðsfall
Spennandi bandarisk saka-
málamynd i litum.
Aöalhlutverk: James Garner,
Katharine Ross.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
meyoniy
kill
1-89-36
Hjónaband f upplausn
Desperate Characters
Ahrifarik og vel leikin ný
ensk-amerisk úrvalskvik-
mynd meö úrvalsleikurum.
Shirley Maclaine, Kenneth
Mars.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 8 og 10.
Let the Good Times
roll
Bráöskemmtileg, ný amerisk
rokk-kvikmynd i litum og'
Cinema-Scope meö hinum
heimsfrægu rokk-hljómsveit-
um Bill Haley og Comets,
Chuck Berry, Little Richard,
Fats Domino, Chubby
Checker, Bo Diddley. 5.
Saints,, Danny og Juniors, The
Shrillcrs, The Coasters.
Sýnd kl. 4 og 6.
Síöasta sinn.
TÓNABfÓ
Wilby-samsærið
The Wilby Conspiracy
Mjög spennandi og skemmti-
leg ný mynd meö Michael
Caine og Sidney Poitier í aöal-
hlutverkum.
Leikstjóri: Ralph Nelson.
Bókin hefur komiö út á
islensku undir nafninu A valdi
flóttans.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BlÓ
Spennandi og bráðskemmti-
leg, ný bandarisk mynd meö
islenskum texta um svika-
hrappinn sikáta W.W. Bright.
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
1-15-44
W.W. og Dixie
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla apóteka 1
Reykjavik vikuna 17.-23. september er 1
Lyfjabúöinni Iöunni og Garösapóteki. Þaö
apótek sem fyrr er nefnt annasteitt vörsluna
á sunnudögum, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7
nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Hafnarfjöröur
Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aöra helgidaga frá 11 til 12 á h.
slökkvi liö
Slökkviliö og sjúkrabflar
i Reykjavík — slmi 1 11 00
I Kópavogi — simi 1 11 00
I Hafnarfirði — Slökkviliöiö simi 5 11 00 ■
Sjúkrabill simi 5 11 00
lögreglan
Lögreglan i Rvlk — simi 1 11 66
Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00
Lögregian i Hafnarfirði— simi 5 11 66
sjúkrahús
ÖCODéK
bilanir
krossgátan
Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 -
19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Grensásdcild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Ilvltabandiö: Manud.—föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16.
Sólvangur: Mánud —laugard. kl. 15-16 og
19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og
19.30- 20.
Fæðingardeild: 19.30-20 alla daga.
Landakotsspitalinn: Mánud.—föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-
16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17.
Bamaspitali Hringsins:
Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl.
10-11.30 sunnud.
Barnadeild:
Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud.
kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15-16 og 18.30-19.
Fæðingarheimili Reykjavlkurborgar: Dag-
lega kl. 15.30-19.30.
Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19-
ES
9
i 3 iv jm
y
7i~ /T^p-
rrr n
Lárétt: 1 fóöur 5 taia 7 reipi 8
óöur 9 efla 11 samstæöir 13
lengd 14verkfæri 16 tilhlaup.
Lóörétt: 1 nautgripa 2 spilda
3stallur4samtenging6eiöi 8
hegðun 10 spýjan 12 fundur
15 eins.
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 skorpa 5 pál 7 ok 9
fast 11 pár 13 týr 14 plan 16 rú
17 gát 19 haltra.
Lóðrétt: 1 skoppa 2op 3 ráf 4
plat 6 strúta 8 kál 10 sýr 12
raga 15 nál 18 tt.
19.30 alla daga. félagslif
læknar
T.B.K.
Tannlæknavakt i Heilsuverndarstöðinni.
Slysadeild Borgarspitaians.Simi 81200. Sim-
inn er opinn allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. I Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst
I heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00
mánud. til föstud. simi 115 10. Kvöld-, nætur-
og helgidagavarsla, simi 2 12 30.
Aöalfundur Tafl- og bridge-
klúbbsins verður haldinn I
Domus Medica mánudaginn
20.septemberoghefstkl. 20.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa verður fjallað um
lagabreytingar.
Stjórnin.
Tekið viö tiikynningum um
bilanir á veitukcrfum borg-
arinnar og i öörum tiifellum
sem borgarbúar teija sig
þurfa aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði f sima 51336.
liitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanirsimi 85477.
Simabílanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
UriVISTARFERÐlB
Laugard. 18/9 kl. 13
Dauöudalahellar, hafiö góö
ljós með. Fararstj. Stefán
Baldursson. Verö 600 kr.
Sunnud. 19/9. kl. 13
Garöskagi — Hólmsbcrg,
fjöruganga, fuglaskoðun.
Fararstj. Friörik Daniels-
son. Verö 1200kr. fritt f. börn
m. fullorðnum.
Brottför frá B.S.Í. vestan-
veröu, i Hafnarf. v. kirkju-
garöinn. — Otivist.
bridge
Breska kvennasveitin varö
sigurvegari á Evrópumótinu
1951, en tókst þó ekki aö finna
réttu vörnina i eftirfarandi
spili, enda ekki auöveld:
NorÖur:
* 105
* 73
« ADG10
* AKD104
Vestur:
* AG97
♦
AG2
6432
G7
Austur:
A K42
y K965
+ 97
> 8632
SIMAB, 11798 06 1S533.
Laugardagur 18. scpt. kl.
08.00
Þórsmörk, haustlitaferð.
Farmiðasala og nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni —
Laugardagur 18. sept. kl.
13.30.
Gengið um Suðurhliðar Esju,
skoöuö skógræktin á
Mógilsá. Fararstjóri: Guö-
mundur Hafsteinsson, veö-
urfræöingur. Verö kr. 800 gr.
v/bilinn. Fariö frá Umferöa-
miðstöðinni (aö austan-
verðu).
Sunnudagur 19. sept.
1. Kl. 09.30 Gengið á Skjald-
breiö. Fararstjóri: Astvald-
ur Guðmundsson. Verö kr.
1200 gr. v/bilinn.
2. Gengiö um Undirhlíöar og
á Helgafell. Létt og þægileg
ganga. Fararstjóri: Sigurð-
ur Kristinsson. Verö kr. 800
gr. v/bilinn. Fariö frá Um-
ferðamiðstöðinni (aö austan-
veröu), — Feröafélag ts-
lands.
Suöur:
4 D863
y D1084
a K85
*95
Noröur gaf og sagöi eitt
lauf, Suöur eitt hjarta,
Norður tvo tigla, Suöur 2
grönd og Norður 3 grönd.
Vestur lét út spaöasjö, sem
Austur drap meö kóng og
spilaöi fjarkanum til baka.
Vestur gat þvi séö, aö Suður
átti enn D8 i spaða, og hélt
þvi ekki áfram meö spaða,
eftir aö hafa fengið á gosann,
heldur skipti i tlgul i þeirri
von aö félagi ætti kónginn, en
nú tók Suður niu slagi.
Flestir heföu gert slikt hiö
sama, en ef máliö er þraut-
hugsaö, sést aö réttara er aö
reyna hjartaö á undan. Rök-
in eru þau, aö eig: Suöur ekki
tigulkóng, getur hún ekki
unniö spilið. Hugsum okkur
aö Suöur eigi KD10 i hjarta
ásamt einhverjum hundum
(versta tilvik). Suður tekur
þá slaginn meö hjartatlu og
spilar enn hjarta, en nú
drepur Vestur og spilar tigli,
og Suöur kemst ekki heim,
nema hún eigi tigulkóng. Aö
visu gæti Suður átt innkomu
á laufaniu, en þá verður
blindur innkomulaus, eftir
aö tigulás og hálaufin eru
farin. í stuttu máli sagt:
Tiguilinn má biöa.
bókabillinn
BREIÐHOLT
Breiöholtsskóli —
mánud. kl. 7.00-9.00.
miðvikud. kl. 4.00-8.00,
föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi —
mánud. kl, 1.30-3.00
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Versl. Iðufell —
fimmtud. kl. 1.30-3.30
Versl. Kjöt og fiskur viö
Engjasel
föstud. kl. 7.00-9.00
Versl. Straumnes —
fimmtud. kl. 7.00-9.00
Versl. viö Völvufell —
mánud. kl. 3.30-6.00
miðvikud. kl. 1.30-3.30
föstud. kl. 5.30-7.00
Öllum seglum var tjaldað
til að draga uppi skipalest-
ina sem hélt þegar upp
undir land. Lögðust skipin
viðakkeri fast upp við fall-
byssuvirki í landi sem á-
höfn Diomedes uppgötvaði
ekki fyrr en byrjað var að
skjóta á skipið. Varð skipið
fyrir mörgum skotum og
sá Savage skipstjóri þá að
ekki væri gerlegt að ráðast
á skipalestina fyrr en
þaggað hafði verið niðuri
strandvirkinu. Hann gaf
því skipun um að snúa við
og hélt nokkurn spöl til
hafs. Þar lét hann manna
bátana. Elsti undirforing-
inn, O'Brien, var settur
fyrir fremsta bátinn og
eftir grátbænir Peter
Simple samþykkti hann að
taka hann með. Það varð
að smygla honum út i bát-
inn því skipstjórinn vildi
ekki hætta lífi yngstu for-
ingjaef nanna auk þess sem
ekki þótti liklegt að Peter
yrði að miklu liði.
KALLI KLUNNI
— Það er verst að þú skulir ekki
heita Pétur Andrésson því hann
hefur mikilvægar upplýsingar i
fórum sinum, sem hann vill segja
okkur af, og við erum afskaplega
forvitnir.
— Pétur Andrésson er góður vinur
minn, það er gæfur gæi, og hann
býr hérna rétt hjá, á næstu eyju
sem fyrir verður.
— Nú skal ég hjálpa ykkur við að koma
skipinu á f lot aftur en þá verðið þið að lofa
mér að hafa lengri viðdvöl hjá mér næst.