Þjóðviljinn - 18.09.1976, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 18.09.1976, Qupperneq 16
Lög um sömu laun fyrir sömu vinnu eru dauður bókstafur DJOÐVIUINN Laugardagur 18. september 1976. Ekkert sjónvarp um helgina? Engar útsendingar á sjón- varpsefni áttu sér stað i gær- kvöldi og á fimmtudag og föstu- dag unnu sjönvarpsstarfsmenn nánast ekki neitt og ákaflega hægt, það sem þeir þó unnu. Á- stæðan fyrir er óánægja þeirra með launamál og afskiptaleysi fjármálaráðuneytisins af óskum þeirra i þá veru að fá úr bætt. Launamálanefnd sjónvarpsins hélt blaðamannafund i gær þar sem nefndarmenn herðu grein fyrir þvi hvernig komið væri innan stofnunarinnar. Telja nefndarmenn að kröfur þær, sem þeir hafi lagt fram nemi á að giska 10-15% kauphækkun, en 50% af starfsfólkinu hefur fengið úrskurð um að það fái ca. 4% hækkun, þeas. hækkun um einn launaflokk,greitt frá fyrsta júli, en kemur til útborgunar 1. október. Bentu nefndarmenn á, að staða þeirra i launastiga hjá rikinu væri mun lakari en samsvarandi starfsmanna á Norðurlöndum, og þá algjörlega án samanburðar við launakjör kollega sinna, en þeir hafa margföld laun á við islenska. Fram kom á fundinum, að þrátt fyrir vinnustöðvun á fimmtudag og föstudag hafði enginn haft samband við sjónvarpsfólk frá iaunadeild fjármála- ráðuneytisins, enda töldu sjónvarpsmenn að ráðuneytis- menn væru ekki i stakk búnir til þess að gera samninga vegna manneklu og að samningagerð ynnu fáir menn og hefðu þann Framhald á bls. 14. Ráðinn útbreiðslu- stjóri Þjóðviljans Finnur Torfi Hjörleifsson Finnur Torfi Hjörleifsson hefur verið ráðinn út- breiðslustjóri Þjóðviljans. Siðastliðinn vetur stýrði hann útbreiðslustarfi blaös- ins erskipulega var unnið aö þvi að afla blaðinu fleiri áskrifenda. Verksvið Finns Torfa sem útbreiöslustjóra er að hafa yfirumsjón með allri dreif- ingu blaðsins og sölu þess og ennfremur að vinna aö auk- inni útbreiðslu þess. Hefst nú á næstu dögum ný lota 1 söfn- un áskrifenda sem verður auglýst og tilkynnt sérstak- lega. Þjóöviljinn væntir mikils af störfum Finns Torfa og býður hann velkominn til starfa. t gær féll dómur Bæjarþings Reykjavikur I fyrsta málinu af sjö sem konur, fyrrverandi þing- ritarar höfða gegn fjármálaráð- herra og Alþingi vegna þess að þær fengulægri laun en karlmað- ur á sama vinnustað sem vann að mestu sömu störf. Dómurinn féll I máli Ragnhildar Smith. Dómur- inn var á þá lund að meirihluti dómara, þeir Már Péturs- son og Hákon Guðmundsson son meðdómari, sýknuðu stefndu á þeirri forsendu að ekki hafi ver- ið sýnt ótvirætt fram á að karl- maðurinn hafi unnið „jafnverð- mæt og að öðru leyti sambærileg störf”. Hinn meðdómarinn, Adda Bára Sigfúsdóttir, greiddi sérat- kvæði á þá lund aðstefndu greiði 65.283 kr. auk 7% ársvaxta. í greinargerð öddu Báru segir að beitt hafi verið þeirri alkunnu aðferð að nota mismunandi stöðuheiti til þess að mismuna starfsfólki i launum, án þess að um mun á störfum sé að ræða. Allt þetta mál er hið furðuleg- asta en þaö fjallar um deildar- stjórann yfir þingritun, sem er mágur skrifstofustjóra Alþingis og son hans sem er umræddur þingritari, sem að visu hefur starfsheitið fulltrúi. Gunnlaugur Þórðarson, sem var sækjandi i málinu, lét svo ummælt eftir dóminn i gær, að hann sýndi það eitt að lögin um sömu laun fyrir sömu vinnu væri dauður bókstaf- Ólafur R. Einarsson, fulltrúi Alþýðubandalagsins f útvarps- ráði, skýrði Þjóðviljanum frá þvi i gær að i ráðinu hefði verið fjallað um kjarabaráttu starfs- manna útvarpsins að undanförnu. Sagði ólafur að útvarpsstjóri og framkvæmdastjóri sjónvarps hefðu gert grein fyrir málinu al- mennt, en málið kæmi þó ekki til kasta útvarpsráðs fyrr en aðgerðir starfsfólksins hefðu f för með sér truflun á útsendingum dagskrár. 1 máli forráðamanna rflcisút- varpsins kom fram að þeir eiga óhægt um vik að beita sér 1 mál- inu þar sem öll launamál fara nú um launadeild fjármálaráðu- neytisins. Það væri þvi ekki við annan að ræða um þessi mál en ráðuneytið og jafnvel mennta- Bœjarþing Reykjavikur sýknar Alþingi °g fjármála- ráðherra i prðfmáli ur og það væri merkilegt að Alþingi sem setti þessi lög sku® sjálft verða til að brjóta þau. Hann sagði ennfremur aö orö skrifstofustjóra Alþingis, sem aldrei hefði látið sjá sig í húsa- kynnum þingritunarinnar, hefðu frekar verið tekin trúanleg en vitnisburður7 umræddra kvenna, formanns starfsmannafélags Alþingis og tveggja annarra starfsmanna. Þá hefði hann kraf- ist að dómarar hefðu farið sjálfir á staðinn til að kynna sér starfs- aðstæður og störf, en sú krafa hefði verið hunsuð. Fyrrnefndir feðgar voru alltaf veikir þegar átti að kalla þá fyrir dóminn og báru þeir því aldrei vitni. Ragnhildur Smith lét svo um- mælt i gær að eitt væri þó gott við þetta mál. Laun þingritara (kvenkyns) hefðu hækkað úr 13. i Einnig vegna stöðnunar i stofnuninni og ráðleysis meirihluta átvarpsráðs málaráðherra og fjármálaráð- herra. Ólafur kvaðst hafa rætt þessi mál almennt á útvarpsráðs- fundinum. Hann sagði þar, að 17. launaflokk siðan þetta mál kom til sögunnar og starfsaðstæð- ur hefðu stórbatnað. Td. væru nú komin vinnuljós yfir ritvélar, fót- stig osfrv. Nú væri ekki lengur setiö á brotnum eldhússtólum og fleiri en eitt strokleður væru nú i notkun. í raun má segja, ef dómurinn hefði fallið öðru visi, að þá hefði allt launakerfið verið skekið að grunni þvi að mismunun eftir starfsheitum þó að sama vinna sé unnin er algengarii en margan grunar. Málinu var visaö til hæstarétt- ar. Lúðvik Ingvarsson hefur nú skilað lögfræðilegri álitsgerð um það hvort útvarpsráði er heimilt að framselja einhverjum aðila leyfi til reksturs útvarps hér á landi. Hefur lögfræðingurinn þeg- ar komist að þeirri niðurstöðu að skv. útvarpslögum og fjarskipta- lögum sé framsal þessara rétt- inda ekki heimilt' útvarpsráði. Útvarpsráð fjallaði um álits- hann teldi að deila þessi snerist ekki eingöngu um kjaramál,held- ur ætti flótti starfsfólks frá Rlkis- útvarpinu og aðgeröir starfs- fólksins rætur sinar að rekja til vonleysis meðal starfsmanna um að nokkur breyting verði gerð á rekstri stofnunarinnar og starfs- háttum á næstunni. Stofnunin berst i bökkum fjárhagslega, að sögn embættismannanna, og þeir leggja sig fram um að halda i horfinu, en ekkert er gert til að reyna að rifa þennan rikisfjöl- miðil upp úr öldudalnum. Þess vegna hjakkar allt i sama farinu. Útvarpsráð hefur verið litilþægt: það sér aðeins um dagskrármál- in, en hefur ekkert fjármálavald. Og jafnvel þótt vilji væri fyrir hendi i ráðinu þá gæti útvarpsráö Þaö var fullt út úr dyr- um í Góðtemplarahúsinu i Hafnarfirði i fyrra- kvöldr um 100 manns/ þegar herstöðvaandstæð- ingar efndu þar til bar- áttufundar. Mikill hugur var í f und- armönnum og skrifuðu margir sig á lista fyrir Landsráðstef nu her- stöðvaandstæðinga, sem haldin verður í október, svo og til þátttöku í starfshópum í Hafnar- firði. Bergljót Kristjáns- dóttir og ölafur Ragnar Grímsson fluttu ávörp á fundinum, Einar Bragi las upp og örn Bjarnason skemmti. Þá gerði Jón Hannesson grein fyrir störfum Samtaka her- stöðvaandstæðinga. Fundarstjóri var Kristján Bersi Ölafsson. gerð lögfræðingsins I gær og féllst það á hana samhljóða, og var hún siðan send sem svar til þeirra þriggja aðila sem sótt höfðu um leyfi til útvarpsreksturs hér á landi. Þessir þrir aðilar voru Markús örn Antonsson og Vilhjálmur Vil- hjálmsson, Félag óháðra borgara i Breiðholti og nokkrir starfs- menn Dagblaðsins i Reykjavik. litt aðhafst við núverandi aðstæð- ur. Rikjandi meirihluti ráðsins gefur sér ekki tima til þess að fjalla um málin, hannlitur á ráðið sem afgreiðslu- og eftirlitsstofn- un, en gerir enga tilraun til áætlunargerðar eöa almennrar stefnumótunar um eflingu þessa rikisfjölmiðils.Ráðleysi meiri- hlutans — andstætt kraftmiklu starfi fyrrverandi útvarpsráðs sem var sett frá meö lögum — kemur til viðbótar við þá stöðnun sem rikir af hálfu stjórnarvalda um stofnunina. Það hvarflar stundum að manni að núverandi meirihluti útvarpsráðs kjósi hnignun stofnunarinnar sem mesta til þess aö geta hafið há- værari raust um nauðsyn svo- kallaðs „frjáls” útvarpsreksturs. Oánægja starfsfólks ekki aðeins vegna launakj aranna Lögfrœðingur skilar álitsgerð: Oheirnilt að framselja rétt til útvarps hér

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.