Þjóðviljinn - 29.10.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 29.10.1976, Blaðsíða 15
Föstudagur 29. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 GAMLA BÍÓ Simi 11475 Arnarborgin eftir Alistair MacLean. Richard Burton Ciint Eastwood Mary Ure "Where Eagles Dare" Hin fræga og afar vinsæla mynd komin aftur meö Is- lenzkum texta. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKOLABÍÓ Simi 22140 STJÖRNUBÍÓ AUSTURBÆJARBÍÓ ISLENZKUR TEXTI. Badlands Mjög spennandi og viöburöa- rik, ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Martin Shcen, Sissy Spacek, Warren Oates. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-89-26 Frumsýnir i dag stórmyndina Serpico ÍSLENSKUR TEXTI. Heimsfræg sannsöguleg ný amerisk stórmynd um lög- reglumanninn Serpico. Kvik- myndahandrit gert eftir met- sölubók Peter Mass. Leik- stjóri Sidney I-umet. Aöalhlut- verk: A1 Pacino, John Kandolph. Myn þessi hefur alls staöar fengiö frábæra blaðadóma. Bönnuö innan 12 ára. llækkaö verö. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. Breyttan sýningartíma. Partizan Mjög spennandi og sannsögu- leg mynd um baráttu skæru- liða i Júgóslaviu i siöari heim- styrjöld. Tónlist: Mikis Theodorakis. Aöalhlutverk: Rod Taylor, Adam West, Xenia Gratsos. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siöasta sinn. Pipulagriir Nýlagnir, breytingar hitaveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) m .. ..- TÓNABÍÓ n- M-82 Varið ykkur á vasa- þjófunum Harry in your pocket \ Spennandi ný amerisk mynd, sem sýnir hvernig þaulvanir vasaþjófar fara aö við iöju sina. Leikstjóri: Bruce Geller. Aöalhlutverk: James Goburn, Micael Sarresin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍO Simi 1 64 44 Morö mín kæra CHfllUOTTG MITCHUM RflMrUHG IfHHOHD ciwcnas =///^ /^^2^ Afar spennandi ný ensk lit- mynd, byggö á sögu eftir Ray- mond Chandler, um hinn fræga einkanjósnara Philip Marlowe, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARASBÍÓ Spartacus Sýnum nú i fyrsta sinn meö Is- lenzkum texta þessa viðfrægu Oscarsverölaunamynd. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Laurence Olivier, Jean Simm- ons, Charles Laughton, Peter Ustinov, John Gavin, Tony Curtis. Leikstjóri: Stanley Kubrich. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sýningarhelgi. ISLENSKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllings- legasta mynd ársins gerö af háðfuglinum Mel Brooks. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagav.arsla apóteka i Reykjavik vikuna 22.-28. október er i Holts apóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annasl eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs apóteker opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Apótek HafnarfjarÖar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 á h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar I Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan i Rvlk — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögregian i Hafnarfiröi— simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspítalinn : Mánud. — föstud. ki. 18.30- 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. llvitabandiö: Manud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.—iaugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga. Landakotsspitalinn : Mánudföstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunr.ud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. Fæöingarheimili Reykjavikurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndarstöðinni. Slysadeild Borg>arspltalans,Simi 81200. Sim- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. I Heilsu- verndarstöðinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-. nætur og helgidagavarsla, simi 2 12 30. bilanir Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og I öörum tiifeilum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Símabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. bridge I gær átti Suöur aö vinna þrjd grönd, eftir aö Austur haföi komiö inn á þremur hjörtum. Norður: 4.AK2 V1053 « G10843 ■ 4, 82 Vestui. Austur ♦ D94 *G63 ♦ 6 ff KD98742 + 962 «7 4, ADG1063 4, 97 Suöur: 410875 y AG é AKD5 4, K54 Eigi Austur laufaás, er aldrei hægt aö tapa spilinu, svo aö viö veröum aö athuga, hvort viö getum unniö það, jafnvel þótt laufaáás sé hjá Vestri. Þá þýðir ekki aö fá sér niunda slaginn á hjarta, við veröum aö fá hann á spaða. Gallinn er bara sá, aö ef við tökum ás og kóng t spaða, er vist, að Vestur fleygirdrottningunni, og þaö veröur Austur, sem fer inn á þriðja spaöann. Við getum komið i veg fyrir þetta meö þvi að spila spaöanum tvis- var frá hendinni: t öðrum slag spilurn við’ spaöa á ásinn, förum heim á tigulás, og spilum aftur spaöa. Nú getur Vestur ekki afblokk- erað, ef hann setur drottn- inguna, leyfum viö honum aö eiga ^laginn, og þrettándi spaöinn veröur niundi slagurinn. Eitt atriði enn er vert að nefna. Þegar Suöur er búinn aö taka slagi á spaöaás og kóng á þann hátt sem lýst var, m á hann ekki taka tigul- slagina, þá notar Vestur tækifæriö og fleygir spaöa- drottningu. félagslíf Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur veröur haldinn mánudaginn 1. nóv. kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar. Sýndir verða kjólar frá versluninni Elsu. Fjölmenniö. stjórnin Vestfirðingafélagið Aöalfundur Vestfiröingafé- lagsins verður að Hótel Borg, Gyllta sal, næsta laug- ardag, 30. október, kl. 16. Nýir og gamlir félagar fjöl- mennið og verið stundvisir. IL*iMMHHM UTIVlSf ARf ERÐIR Engin laugardagsferö Sunnud. 31/10 kl. 13. 1. Bláfjöll með Þorleifi Guö- mundssyni 2. Bláfjallahellar meö Einari Þ. Guöjohnsein og Jóni I. Bjarnasyni. Ferö fyrir alla fjölskylduna aö skoöa undra- heim hellanna áöur en snjór lokar þeim. Hafiö góð 1 jos meö. Verö 800 kr. fritt f. börn með fullorönum. Farið frá B.S.l. vestanverðu — Útivist. bókabíllinn Viðkomustaöir bókabil- anna eru sem hér segir: BOKABtLAR. Bækistöö i Bústaöasafni. ARBÆJAR- HVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudagkl. 1.30-3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriöjud. kl. 3.30- 6.00. HAALEITISH VERFI: Alftamýrarskóli, miövikud. kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30- 2.30. Miðbær, Háaleitis- braut mánud. kl. 4.30-6.00, miövikud. kl. 7.00-9.00, föstud: kl. 1.30.-2.30. — HOLT-HLIÐAR: Háteigs- vegur 2 þriöjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17, mánud. kl. 3.00-4.00. miðvikud. kl. 7.00- 9.00. Æfingaskóli Kennara- háskólans miðvikud. kl. 4.00- 6.00 — LAUGARAS: Versl. viö Norður- þriöjud. kl. 4.30- 6.00. — LAUGARNES- HVERFI: Dalbraut viö Noröurbrún þriöjud kl. /Kléppsvegur. þriöjud. kl. 7.00-9.00 Laugalækur/Hrisa- teigur, föstud. kl. 3.00-5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, viö Holtaveg, föstud. kl. 5.30.-7.00. — TON: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Versl viö Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30- 6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjarfjöröur — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. ARBÆJARHVERFI Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ7-9 þriðjud. kl. 3.30- 6.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-1.30. Miöbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00 miðvikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. LAUGARAS Versl. viö Norðurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. borgarbókasafn - BORGARBOKASAFN REYKJAVtKUR. AÐALSAFN, útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánudaga til föstu- daga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. SOLHEIMASAFN, Sólheim- um 27 simi 36814 . Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÖKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Mánudaga til föstudaga kl. 10—12. Bóka- og talbóka- þjónusta viö aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARAND- BÓKASÖFN. Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABILAR. Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Neskaupstaður — Helgarerindi. Helgarerindi i Egilsbúð súnnudaginn 31. október kl. 16. Sigfinnur Karlsson talar úm efniö ..Alþýðubandalagið og verkalýöshreyfingin” — Umræður og fyrirspurnir að erindi loknu. Allir velkomnir. — AlþýðubandalagiO i Neskaupstaö. Sigfinnur Aðalfundur kjördæmisráðs Aiþýðubandalagsins f Vesturlands- kjordæmi. Hotel Borgarnes — sunnudag kl. 14. Kjördæmisráösfundur Aipýöubandalagsins I Vesturlandskjördæmi verður haldinn í Hótel Borgarnesi sunnudaginn 30. október kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Flokksstarfið i kjördæminu. 3. önnur mál. Stjórnin Athugið að ranglega var frá því skýrt í auglysingu i blaðinu I gær, að fundurinn væri á laugardag. Alþýðubandalagið á Suðurnesjum. Einar Olgeirsson flytur annaö erindi sitt um efniö: Leiö íslands til sósíalismans í Vélstjórafélags- salnum mánudagskvöldiö 1. nóv, kl. 20.30. Neskaupsstaður — Ungt fólk 14-25 ára. Leshringur aö byrja á vegum Alþýöubandalagsins. Komið verður saman i húsnæöi flokksins að Egilsbraut 11 (Gamla simstöö) laugar- daginn 30. okt. kl. 14. Aöalleiöbeinandi veröur Smári Geirsson. Fjallaö veröur um stjórnmál heima og erlendis, fyrr og nú. Einnig þjálfun í fundarstörfum og framsögn. Veriö meö frá byrjun . Alþýöubandalagið i Neskaupstað. Alþýðubandalagið i Kópavogi heldur aöalfund mánudaginn 1. nóvemberkl. 20.30, i Þinghól. Fundarefni: 1 Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Geir Gunnarsson alþingismaöur ræöir- um „hægri stjórn — vinstri stjórn”. Umræður. 3 önnur mál. Meö félagskveöju. Stjórnin. Ungir sósialistar og AB. Ráðstefna um efniö, Ungir sósiaiistar og AB veröur haldin dagana 6. og 7. nóvember n.k. í Þinghóli i Kópavogi. Hefst fundur kl. 13 á iaugar- degi en ráðstefnu slitiö á sunnudagskvöldi. Dagskrá veröur nánar aug- lýst siðar. Fulltrúar úr öllum kjördæmum munu sitja ráðstefnuna, sem annars er opin öllum þeim sem áhuga hafa á aukinni virkni ungs fólks innan fiokksins. Nauðsynlegt er aö menn skrái sig til ráðstefnunnar I sima 28655 Grettisgötu 3, ellegar komi þátttökutilkynningu þangað með öðrum hætti. Nánar um þetta I blaöinu síöar. Æskulýðsnefnd AB.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.