Þjóðviljinn - 09.11.1976, Page 2

Þjóðviljinn - 09.11.1976, Page 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 9. nóvember 1976 Skrifiö eöa hringið. Sími: 81333 saklausum mönnum sagt upp starfi hjá félaginu, án orsaka og fyrirvaralaust og ungir nem- endur frá Vélskóla íslands, sem sækja um vélstjórastörf, fá ekki stöður við vélgæslustörf hjá félaginu. Hef ég og fullan grun um, að stýrimönnum sé neitað um vinnu hjá nefndum aðilum vegna þess, að viðkomandi menn Eimskips eru að koma i starf að nýju stýrimanni, sem hlotíð hefur tolldóm. 3. Starfsemi tjónadeilda Eim- skipafélagsins og kannaö verði, hvort félagið fái greiddar bætur út á tjónaskaða á skipum og farmi, sem skilað er ólöglega i höfn, og má þar nefna Skóga- foss-ævintýrið i nóv. sl. i Sunda- höfn og einnig hvaö mikið af skýrslum um tjón á hafi úti um borð i skipum félagsins fáist greitt, án þess að þurfa að mæta til sjóréttar, sbr. Mána- fossmálið. Þetta eru erindisbréf, sem ég er m.a: að taka saman til rikis- saksóknara, Þórðar Björnsson- ar. Markús B. Þorgeirsson Fisksölum skylt að hafa verðskrá hangandi uppi Frá hægri til vinstri: Markús Jónsson, umboðsmaður BP i Eyjum og Guömundur Asbjörnsson fylgjast af áhuga meö þvf þegar tank- urinn er tekinn niður. Trukkurinn aö koma meö svartoliutankinn. Ljósm.: Þórarinn M. Friöjónsson. Maður nokkur kom að máli við Þjóðviljann og sagði að nokkur mis- brestur væri á því að f isk- salar hefðu hangandi á vegg hjá sér verðskrá um hámarksverð á f iski sem verðlagsyfirvöld ákveða og seldu fiskinn jafnvel dýrari en þeir mættu. Þjóðviljinn hafði sam- band við verðlagsstjóra og sagði hann það rétt vera að verðskráin ætti að hanga uppi. Ef mis- brestur verður þar á er málið kært fyrir verð- lagsdómi og eru fésektir fyrir fyrsta brot. Þetta athugi allir við- skiptavinir fisksala. —GFr Endurbygging hafin á Hrað- frystistöðinni I eldgosinu í Vest- mannaeyjum fóru mörg hús undir hraun og önnur eyðilögðust, eins og al- þjóð veit. Meðal þeirra húsa, sem urðu hrauninu að bráð, var Hraðfrysti- stöð Vestmannaey ja, frystihús hennar og salt- f iskverkunarhús. En forráðamenn Hraöfrysti- stöðvarinnar voru ekki á þvl aö láta deigan siga, þrátt fyrir þessi áföll, heldur ákváðu aö endurbyggja það, sem farið haföi forgörðum. Og siöastliðið vor var Hraðfrystistöðinni út- hlutað lóö undir athafnasvæði, 8000 ferm. að flatarmáii. Fyrir skömmu var hafin þar bygging saltfiskverkunarhúss, 2000 fm. að stærð. Hús þetta ér stáí- grindabygging og miðar verk- inu vel áfram. Athafnasvæði Hraðfrystistöövarinnar er fyrir vestan Vinnslustöðina. Fyrir nokkru siðan kom trukkur með stæröar oliutank til Vinnslustöövarinnar. Er tankur sá talinn taka 50 tonn af olíu. Vinnslustööin h.f. i Vestmanna- eyjum hyggst hita húsakynni sin upp meö svartoliu og er fyrsta fyrirtækiö hér, sem það gerir. Dagsins glymja hamarshögg”. Hraöfrystistöðin I' Vestmannaeyjum aö risa úr ösku. Ljósm.: Þórarinn M. Friöjónsson SfMI ÞJÓÐVILJANS ER 81333 VESTMANNAEYJAR Markús send- ir Eimskipa- félaginu bréf Markús B. Þorgeirsson hefur beðið Þjóðviljann að birta eftirfarandi: í nafni hlutabrétarétt- ar míns í Eimskipafélagi Islands h.f. mun ég innan tíðar óska eftir opinberri rannsókn á starfsemi nokkurra yfirmanna hjá Eimskip,og að viðkom- andi mönnum verði vikið frá störfum á meðan rannsókn fer fram. Eg mun m.a. óska rannsóknar á: 1. Hver sé forsenda dreifi- bréfa McCharthyreglnanna, sem eru um borö i skipum Eim- skips, sem sigla til Ameriku. 2. Hversvegna þessir aðilar greiði fyyir tolllagabrotamönn- um i stöður hjá félaginu á sjó og landi eftir aö staðfest er orðiö tolllagabrot þeirra. Á meðan er i—

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.