Þjóðviljinn - 09.11.1976, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 09.11.1976, Qupperneq 11
Þriöjudagur 9. nóvember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Eftir spennandi og jafnan fyrri- hálfieik i leik 1R og Fram i 1. deildinni i körfu tóku IR-ingarnir pressuvörn og var þaö meira en framararnir réöu viö og lauk leiknum meö sigri IR-inga sem skoruöu 83 stig, Fram 65. Fyrrihálfleikurinn i þessum leik var mjög jafn og sjaldnast skildu nema fáein stig liöin og i hálfleik var aðeins tveggja stiga munur, 42-40 IR i vil, en strax i upphafi seinnihálfleiksins léku IR-ingar pressuvörn allan völlinn og á fyrstu 7 minútum leiksins skoruöu þeir tæp 20 stig, en fram- ararnir aðeins 4 stig. Eftir þetta var ekki nein spurning um hvort liöiö fengi bæði stigin úr leiknum. Stigin hjá ÍR skoruðu: Jón Jör- undsson 16, Kristinn Jör. og Kol- beinn Kristinsson 14 hvor, Agnar Friðriksson 12 Erlendur Markús- son 8, Jón Pálsson 6, Þorsteinn Guðnason og Sigurbergur Björnsson 4 hvor, Sigurður Gisla- son 3 og Stefán Kristjánsson 2. Hjá Fram: Jónas Ketilsson 15, Þorvaldur Geirsson 14, Helgi Valdemarsson 12, Eyþór Kristjánsson 8, Þórir Einarsson og Þorkell Sigurösson 6 hvor og Arngrimur Thorlacius 4 stig. G.Jóh. Ipswich er í sviðsljósinu hefur sigraö í sex síðustu leikjum og stefnir greinilega á efsta sæti i ensku 1. dcildarkeppninni er þaö Ipswich sem er i sviösljósinu uin þessar mundir. Liðið hefur sigrað isex síöustu leikjum sinum og fylgir Liverpool i toppbarátt- unni af harðfylgi. Ipswich hefur aö visu þremur stiguni minna, en lika einum ieik færra, og telja menn vist, aö meö sama áframhaldi veröi þaö Ipswich scm taki forystuna innan tiöar. Crslit um helgina: 1. deild Arsenal —Birmingham 4:0 Aston Villa — Man. Utd. 3:2 BristolC. — Coventry 0:0 Everton —Leeds 0:2 Ipswich — WBA 7:0 Hereford — Chelsea 2:2 Huil — Blackpool 2:2 Luton —BristolR. 4:2 Notth. For, — Blackburn 3:0 SheffUtd.—NottsC. 1:0 Southampton — Orient 2:2 Wolves — Millwall 3:1 Þá fór einn leikur i 2. deild fram á föstudagskvöldið: Charlton — Plymouth 3:1 STAÐAN Liverpool Ipswich 1. deild 13 9 2 2 20:8 20 12 7 3 2 25:13 17 Leicester — Norwich 1:1 Aston Villa 13 8 0 5 27:16 16 28:15 og er staðan i 2. deild þá Man. City — Newcastle 0:0 Man. City 13 5 6 2 17:11 16 þessi: QPR —Derby 1:1 Newcastle 13 5 6 2 18:13 16 Stoke — Middlesboro 3:1 Leicester 14 4 8 2 15:11 16 Armann 4 3 1 0 92:81 7 Sunderland — Liverpool 0:1 Middlesboro 13 6 3 4 9:10 15 KA 4 2 1 1 96:80 5 West Ham — Tottenham 5:3 Everton 13 5 4 4 22:19 14 KR 4 2 1 1 96:81 5 Arsenal 13 6 2 5 23:21 14 Stjarnan 4 2 1 I 77:65 5 2. deild Leeds 13 5 4 4 18:16 14 Fylkir 4 2 0 2 75:88 4 Burnley — Oldham 1:0 Birmingham 14 6 2 6 20:19 14 Þór 3 1 1 1 66:64 3 Carlisle — Bolton 0:1 WBA 13 5 3 5 19:19 13 Leiknir 5 1 1 3 101:119 3 Fulham — Cardiff 1:2 Framhald á bis. 14. ÍBK 4 0 0 4 70:105 0 Leikurinn var bara létt æfing Njarðvikingar voru ekki i neinum vandræðum með aö vinna fyrsta leikinn i Islandsmótinu i körfubolta sem hófst á laugardag. 1 þessum fyrsta leik léku þeir við nýliðana i 1. deildinni lið Breiða- bliks og lauk leiknum með stór- sigri UMFN 94:44eftir að staðan i halfleik var 50:23. Njarðvikingarnir tóku þennan leik mjög létt, æfðu kerfi og fleira nýtt sem hinn júgóslavneski þjálfari þeirra Vladan Markovic vill nota, en þrátt fyrir stórsigur var Mrkovic ekki mjög ánægður. Njarðvíkingarnir voru allir mjög friskir i þessum leik og eru auðsjáanlega i mjög góðri likam- legri þjálfun og á það eftir að koma sér vel fyrir þá seinna i vetur. Um Blikana er best aö hafa sem fæst orð, en vona að þeir eigi eftir að sýna betri leik en þeir gerðu þarna. Stigin fyrir UMFN skoruöu: Gunnar Þorvarðarson 22, Þor- steinn Bjarnason 20, Geir Þorsteinsson 13, Jónas Jóhannes- son 12, Sigurður Hafsteinsson 8, Kári Marisson 5, Stefán Bjarka- son, Brynjar Sigmundsson og Guðbrandur Lárusson 4 stig hver og Július 2 stig. Fyrir Blikana: AgústLindal 19, Guttormur ólafsson 10, Óskar Baldursson 7, Ómar Gunnarsson 4, Arni Gunnarsson og Kristinn Arnason 2 stig hvor. G.Jóh. Armenningar hafa forystu í 2. deild Armenningar tóku forystu I 2. deiidarkeppninni er þeir sigruöu KA um helgina. Leikurinn fór fram i Laugardalshöllinni og iauk honum með tveggja marka sigri reykvikinga, 24:22. KR-ingar töpuðu hins vegar nokkuð óvænt fyrir Þór frá Akur- eyri. Sá leikur fór lika fram i Laugardal og skoruðu akur- eyringar 27 mörk en KR 21. Ekki átti þriðja Reykjavikur- liðið, Fylkir, i erfiðleikum meö keflvikinga. Fylkir sigraði með Þessir voru fyrstir Fyrstur til aö skora stig i nýby rjuöu tslandsmóti i körfubolta var Stefán Bjarka- son UMFN, en hann skoraði strax á fyrstu minútu i leikn- um við Breiðablik, en Stefán var einnig fvrstur annarsstaö- ar, hann var sá fyrsti sem meiddist i mótinu, en aö þvi er vikiö nánar annars staöar á siðunni. Fyrstur til aö fá vitaskot samkvæmt nyjum reglum var Gunnar Þorvaröarson UMFN og hann skoraöi úr þeim. Fyrstur til aö fá villu dæmda á sig var óskar Baldursson Breiöabliki og fvrstir til aö fá stig i mótinu voru njarðvikingar, eftir sig- urinn vfir Blikunum. Stefán meiddist strax i byrjun leiks UMFN og Breiöabliks og var mættur galvaskur meö hækjuna áöur en leiknum lauk!! Stefán og Jónas báðir meiddir Báöir miðhcrjar UMFN liösins i körfu meiddust i leik viö Breiðablik á laugardag og verða þeir báöir frá keppni nokkurn tima. Hér er um aö ræöa þá Stefán Bjarkason og Jónas Jóhannesson sem báöir eru i byrjunarliöi UMFN og Jónas er I landsliöshópnum, en Stefán hefur veriö þar ööruhvoru undanfariö ár. Stefán meiddist strax á 2. minútu leiksins, en Jónas um miöjan seinni hálfleik. óvist er hversu lengi þeir veröa frá, en hjá Stefáni er þaö minnst tvær vikur og jafnvel lengra hjá Jónasi. t báðum tilvikum er um snúinn ökkla aö ræða. G.Jóh. Jimmy hótar að fara heim! Dómgæslan fyrir neðan allar hellur í fastir liðir eins og venjulega, Jón Sigurðsson og Jimmy báru af. Stigin fyrir Armann skoruðu: Jón og Jimmy 21 h'vorj Björn Magnússon 12, Haraldur Hauks- son, og Jón Björgvinsson 8 stig hvor, Guðmundur Sigurðsson 6 og Atli Arason 5. Fyrir Val: Þórir 26, Torfi 19, Kristján Ágústsson 12, Lárus Svanlaugsson 8 og Rikharður Hrafnkelsson 6. Dómarar voru þeir Stefán Kristjánsson og Sigurður Valur Halldórsson og eins og fyrr segir voru þeir mjög lélegir. Ekki var um það að ræða að þeir væru hlut- drægir, heldur slepptu þeir svo miklu af auðsjáanlegum brotum að leikmenn allir voru orðnir mjög æstir og reiðir, ekki sist Jimmy sem er vanur góðum dómurum að vestan. Ef önnur eins dómaraendaleysa veröur i leik hjá honum verður eflaust ekki um neinar hótanir aö ræða hjá honum, heldur fer hann þegj- andi og hljóðalaust heim. G.Jóh. Pressuvörnin gerði út um leikinn Geir Þorsteinsson er kominn hátt yfir Guttorm ólafsson þjálfara Breiöabliks og boltinn hafnar af öryggi i körfunni. Myndina tók G. Jóh. Stórsigur UMFN yfir Breiðablik,94:44 leik Ármanns og Vals Ármenningar og vals- menn háöu harða baráttu í 1. deildinni í körfu á laugardag, en er flautað var til leiksloka höfðu ármenningar skorað 81 stig, Valur 71 og fengu ármenningar því bæði stigin úr þessum spennandi leik. Svo mikill hiti var kominn í leikmenn út af lé- legum dómurum leiksins, að Jimmy Rogers öskraði í bræði að hann færi heim með næstu flugvéi. Um leikinn er það annars að segja að hann var i járnum allan timann og i hálfleik skildu aðeins 5stig liðin að, 38:33fyrir Armann. I seinni hálfleik var sama upp á teningnum, hvorki gekk né rak. Það var svo ekki fyrr en á siðustu min. leiksins aö ármennmgum tókst að auka forskotið það mikið að vonlaust var fyrir valsara að vinna það upp á þeim stutta tima sem eftir var. Besti maður hjá Val var að venju Þórir Magnússon og sýndi hann stórkostlega hluti, einnig átti Hafsteinn Hafsteinsson mjög góðan leik. Hjá Ármanni voru

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.