Þjóðviljinn - 09.11.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 09.11.1976, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 9. nóvember 1976 Fræðslu- og umræðu- fundir ABR. Seinni áfanga fræðslu- og mál- fundanámskeiðs Alþýðubanda- lagsins veröur haldið áfram á fimmtudagskvöldið 11. nóvem- ber. Þá flytur Svava Jakobsdótt- ir, alþingismaöur, hugleiðingu um efnið: „Er hægt að losna við herinn?”. Námskeiðinu lýkur mánudaginn 15. nóv, með þvi að Guðmundur Hilmarsson, form. verkalýðsmálanefndar ABR, hefur framsögu um efnið: „Staða verkalýðshreyfingarinnar ”. Alþýðubandalagið i Vestmannaeyjum Almennur félagsfundur I Alþýðubandalaginu I Vestmannaeyjum verð- ur haldinn fimmtud. 11. nóv. kl. 21 að Bárugötu 9. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning nefnda 3. Kosning full- tróa á flokksráðsfund. 4. Rætt um bæjarmál. 5. önnur mál. Mætið vel. —Stjórnin. Alþýðubandalagið i Reykjavik Alþýðubandalagið i Reykjavik heldur almennan félagsfund þriðjudag- inn 9. nóvember kl. 20.30 I Tjarnarbúð (uppi). Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa i flokksráð Alþýðubandalagsins 2. Lúðvlk Jósepsson ræðir um landhelgisviðræðurnar, sem framundan eru. Tillögur uppstillinganefndar liggja frammi á skrifstofu félagsins Grettisgötu 3. Leshringur um heimsvaldastefnuna. Leshringur um heimsvaldastefnuna byrjar á vegum Alþýðubandalags- ins I Reykjavfk þriðjudaginn 16. nóvember kl-. 20 aö Grettisgötu 3. Lesið verður i upphafi verk Lenins: „Heimsvaldastefnan — hæsta stig auð- valdsins.” Þeir sem áhuga hafa gjörið svo vel að hafa samband við skrifstofu félagsins að Grettisgötu 3. Sfmi 28655. Alþýðubandalagið á Suðurnesjum Almennur félagsfundur I Alþýðubandalaginu á Suðurnesjum verður haldinn i Vélstjórafélags- salnum miðvikudaginn 10. nóv. kl. 20.30. Dag- skrá: 1. Kosning fulltrúa i flokksráð Alþýöu- bandalagsins. 2. Geir Gunnarsson ræöir um „Hægri stjórn og vinstri stjórn.” 3. Umræður. Stjórnin. [j* Geir Guðmundur. Svava. Fundirnir eru báðir haldnir að Grettisgötu 3. öllum er heimil þátttaka. <? Valur Framhald af bls. 10. Eins og áður segir lögðu vik- ingar alltað veði i þessum leik og það tókst sem þeir ætluðu sér. Það fer ekkert á milli mála aö sem heild er Vikingsliðiö mun lakara en Vals-liðið, en i þessum leik sýndu vikingarnir ódrepandi keppnisvilja og það hefurekki svo litið að segja eins og úrslitin sýna. Þeir Ólafur Einarsson og Björg- vin Björgvinsson voru mennirnir á bak við þennan sigur Vlkings, þeir skoruðu 14 af 23 mörkum liðsins. Auk þess átti Rósmundur þokkalegan leik i markinu undir lokin þegar mest reið á. Aðeins Þorbjörn Guðmundsson og Steindór Gunnarsson stóðu uppúr i Vals-liðinu, allir aðrir leikmenn þess léku undir getu. Það að taka Jón Karlsson úr um- ferð, auk þess að leika vörnina framarlega gegn þeim virðist koma valsmönnum úr jafnvægi. Ef þeir ætla sér að halda forust- unni i mótinu verða þeir að finna svar við þessu tvennu. Mörk Vikings: Björgvin 7, Ólafur Einarsson 7, Ólafur Jón- son 3, Viggó 2, Þorbergur 2, Jón 1 og Magnús 1. Mörk Vals: Þorbjörn 8, Jón P. 5, Jón K. 3, Jóhannes 3, Bjarni 2 og Björn 1 mark. — S.dór. Blikkiðjan Garðahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu —ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468 Herstöðva- andstæðingar Skrifstofa Tryggvagata 10. Opið mánudaga til föstudaga 5—7. Simi: 17 9 66. Fundur hverfahóps Vesturbær norðan Hringbrautar verður haldinn fimmtudaginn 11. nóvem- ber kl. 20.30 að Tryggvagötu 10. Hverfahópur Miðbæjar heldur fund miðvikudaginn 10. nóvem- ber kl. 20.30 að Tryggvagötu 10. Enska Framhald af bls. 1 1 Stoke 13 5 3 5 10 : 13 13 Man.Utd. 12 4 4 4 19 :18 12 Coventry 12 4 4 4 14 :14 12 QPR 12 4 4 4 17 :19 12 Derby 12 2 6 4 18: : 18 10 Norwich 14 3 4 8 12 21 10 Tottenham 13 3 4 6 17: :31 9 Bristol C. 13 2 4 7 10: 16 8 WestHam 13 2 3 8 14: 28 7 Sunderland 12 1 4 7 7: 17 6 2. deild Chelsea 13 9 2 2 24: : 17 20 Wolves 13 6 4 3 31: 17 16 Blackpool 14 6 4 4 23: 17 16 Bolton 13 7 2 4 22: 17 16 Charlton 13 6 4 3 30: 26 16 Notth. For. 13 5 4 4 29: 18 14 Oldham 13 5 4 4 17: 18 14 Sheff. Utd. 13 4 6 3 17: 18 14 Hull 12 4 5 3 16: 14 13 Notts C. 13 6 1 6 18: 22 13 Southampton 13 4 4 5 23: 25 12 Luton 13 5 2 6 19: 21 12 BristolR. 13 4 4 5 15: 17 12 Burnley 13 '4 4 5 18: 21 12 Blackburn 13 5 2 6 14: 17 12 Plymouth 13 3 5 5 19: 20 11 Fulham 12 3 5 4 15: 16 11 Cardiff 13 4 3 6 19: 23 11 Carlisle 13 3 4 6 16: 26 10 Orient 11 2 4 5 11: 15 8 Hereford 13 2 3 8 18: 32 7 Stórsigur Framhald af bls. 10. þokkalegan leik, en hann er nú orðin aðal skytta liðsins, maður sem áður var fastur linumaður og segir þetta nokkuð um skyttuleysi Fram-liðsins. Mörk IR: Brynjólfur 5, Agúst 5, Hörður H. 3, Bjarni Bessason 3, Sigurður Sv. 3, Sigurður G. 2, Bjarni H. 1, Vilhjálmur 1 mark. Mörk Fram: Sigurbergur 4, Arn- ar 4, Pálmi 3, Jens 3, Jón Ar- mann, 2, Gústaf, Birgir og Arni 1 mark hver. — S.dór. Alþýðu leikhúsið Skolla- leikur Sýningar fimmtudaginn 11. nóvember kl. 20:30 og sunnudag 14. nóvem- ber kl. 20:30. Miðasala í Lindarbæ sýningardagana frá kl. 17:00 — 20:30. Aðra daga frá kl. 17:00- 19:00. Sími 21971. Morguíijnmar -VDagtimaf — KvöWti Gufa f/ Ljós —Kjiffi — Nudd Innrijtín og upplýsingar i sima 83295 Alla virka daga kl. 13:00 — 22:00. JÚDÓDEILE ARMANNS ÁRMÚLA 32 ■ j LEIKFÉLAG X* ^2' REYKjAVÍKUR “ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ VOJTSEK SKJALDHAMRAR 2. sýning i kvöld kl. 20 i kvöld kl. 20,30. Græn aðgangskort gilda föstudag kl. 20,30. 3. sýning fimmtudag kl. 20 SAUMASTOFAN ÍMYNDUNARVEIKIN miðvikudag. — Uppselt. miðvikudag kl. 20 SÓLARFERÐ STÓRLAXAR föstudag kl. 20 fimmtudag. — Uppselt. sunnudag kl. 20,30. laugardag kl. 20 ÆSKUVINIR Litla sviðið 4. sýn. laugardag. Uppselt. NÓTT ASTMEYJANNA Blá kort gilda. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30. miðvikudag kl. 20,30 fimmtudag kl. 20,30. Simi 1-66-20. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. r Áskriftasöfnun Þjóðviljans stendur sem hæst. Sími 81333 r r Saltsíld — Kryddsíld Hef opnað sildarmarkað. Hafið með ykkur ilát. Opið alla virka daga frá 8 — 5, laug- ard. og sunnud. 1 — 5. Ólafur óskarsson v. Herjólfsgötu og Garðaveg, Hafnarfirði, simar 52816 — 12298. H.F. Ofnasmiðjan Óskar að ráða nú þegar vana logsuðu- menn i verksmiðjuna Háteigsvegi 7. Bónusvinna. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. Bíll til sölu VW árgerð 1970 til sölu. Upplýsingar I sima 37505 eftir kl. 20. Hraf n Guðlaugsson Möðrufelli 9, Reykjavik sem lést af slysförum i Þorlákshöfn 31. okt. sL, verður jarðsunginn frá Hallgrimskirkju i dag 9. nóv. nk. kl. 15. Steinunn Sigurðardóttir og börnin, Asta Guðjónsdóttir, Guðlaugur E. Jónsson og systkynin. Útför Skúla H. Magnússonar Rauöagerði 56 fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn þann 10. nóvember, kl. 3. Blóm og kransar afbeðið. Eiginkona, börn og barnabörn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Sigurður Jónsson, bifreiðastjóri, Hvassaleiti 30, andaðistá Borgarspitalanum aðfaranótt laugardagsins 6. nóvember. Sigriður Emella Bergsteinsdóttir ÞórirSigurðsson Þuríður Sigurðardóttir Katrin Sigurðardóttir Jóna Sigrún Sigurðard. og barnabörnin. Asta K. Hjaltalin Sigurjón Kristinsson Ingi V. Arnason Eirlkur Hreiðarsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.