Þjóðviljinn - 09.11.1976, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 09.11.1976, Qupperneq 15
Þriðjudagur 9. nóvember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 GAMLA BÍÓ Arnarborgin eftir Alistair Macl ran Richard Burton Clint Eastwood Mary Ure "Where Eagles Dare” Hin fræga og afar vinsæla mynd komin aftur meö is- lenzkum texta. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384 ISLENSKUR TEXTI Heimsfræg, ný, stórmynd eftir Fellini: mmrtm hM/JDfbDft Amarcora Stórkostleg og viöfræg stór- mynd, sem alls staöar hefur fariö sigurför og fengiö ótelj- andi verölaun. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. TÓNABÍÓ 3-11-82 Tinni og hákarlavatnið Tin Tin and the Lake of Sharks Ný skemmtileg og spennandi frönsk teiknimynd, meö ensku tali og ÍSLENSKUM TEXTA. Textarnir eru i þýBingu Lofts Guömundssonar, sem hefur þýtt Tinna-bækurnar á islensku. Aöalhiutverk Tinni, Kolbeinn kaftein n. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Bláu augun Svipmikill vestri i litum og panavision. Sýnd 9. og 10. nóvember kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 6 og 9. Askriftasöfnun Þjóðviljans stendur sem hæst Sími 81333 HAFNARBIÓ Simi I <»4 44 Morö mín kæra RObGRT CflflRLOnG MITCHUh RfÍHrLIHö =/zjg:/aize/^ Afar spennandi ný ensk lit- mynd, byggö á sögu eftir Ray- mond Chandler, um hinn fræga einkanjósnara Philip Marlowe, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ 3-20-75 Spartacus S0»! They trained him to kill for their pleasure... UttDOUGUS LAURENa OUVIER JEAN SIMMONS CHARllS LAOGKTON PETEIUSTINOV -JOHN GAV1N Sýnd kl. 9. Charley Varrick Hörkuspennandi sakamála- mynd meö Walter Matthauog Joe Don Bakeri aöalhlutverk- um. Leikstjóri: Don Siegel. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. NÝJA BÍÓ m ISLENSKUR TEXTL Ein hlægilegasta og tryllings- legasta mynd ársins gerð af háöfuglinum Mel Brooks. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkaö verð. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. STJÖRNUBiÓ 1-89-36 i Serpico . ISLENSKUR TEXTI. InnlánHViðsikipti leið , tii iúnsviðskíiif n BÚNAÐARBANKI ” ISLANDS 1 Heimsfræg sannsöguleg ný amerisk stórmynd um lög- reglumanninn Serpico. Kvik- myndahandrit gert eftir met- sölubók Peter Mass. Leik- stjóri Sidney Lumet. Aöalhlut- verk: Al Pacino, John Kandolph. Myn þessi hefur alls staöar fengiö (rábæra blaðadóma. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 4, 6. og 9 apótek Kvöld-, nætur- og belgidagavarsla apóteka í Reykjavik vikuna 5.-11. nóv. er i Lyfjabúð Breiöholts og Apóteki Austurbæjar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apóteker opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiÖ kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka dega frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á h. bilanir bridge slökkviliö Slökkviliö og sjúkrabflar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliðiö simi 5 11 00 Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgar- stofnana. Kafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311 svarai* alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Sl. laugardag gerir Stefán Guöjohnsen eftirfarandi spil aö umtalsefni i dagblaöinu Visi: Noröur: 4 AD954 V 7632 + DG3 ♦ 8 Austur 4 K76 V K10954 ♦ K 4 AD74 Lögreglan i Rvík — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi— simi 5 11 66 krossgáta sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 - 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Manud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga. Landakotsspitalinn : Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunr.ud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. FæÖingarheimili Reykjavikurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Lárétt: 1 eyja 5 hóp 7 orö- flokkur 9 fljót 11 föl 13 maöur 14 fisk 16 samstæöir 17 beita 19 fella Lóörétt: 1 spilling 2 tala 3 dýr 4 æsa 6 hörkulega 8 verk- færi 12 spil 15 bleyta 18 ókunnur. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 hrafn 6 lát 7 neyð 9 ei 10 dyn 11 urt 13 ögra 14 úrg 15 létta Lóörétt: 1 handsal 2 hlyn 3 ráö 4 at 5 neitaöi 8eys 9 err 11 ugga 13 ört 14 út læknar félagslíf Tannlæknavakt i Heilsuverndarstööinni. Slysadeild Borgarspitalans.Simi 81200. Sim- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. 1 Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, sími 2 12 30. Kvenréttindafélag tslands Kvenréttindafélag lslands heldur fund þriöjudaginn 9. nóvember á Hallveigarstöö- um. —-Guörúp Gisladóttir og Björg Einarsdóttir segja frá fundum er þær hafa setið fyrir KRFI i sumar. Vestur 432 VAG8 ♦ 10986 *KG106 Suöur: 4 G108 VD XA7542 9532 Eftir þrjú pöss opnaöi Austur á einu hjarta, Vestur sagöi 2 hjörtu og Norður kom inn á tveimur spööum. Nú hugsaði Austur sig lengi um áöur en hann sagöi Pass. Vestur kallaöi nú á keppnisstjóra, vaktiathygli hans á umhugs- un Austurs og sagöi siöan 3 hjörtu. Austur hækkaöi svo i 4 hjörtu. Stefán bendir réttilega á, aö sú gerö Vesturs að kalla á keppnisstjóra, hafi i raun sagt Austri, aö Vestur ætti fyrir 3 hjarta sögninni (sem sagt, aö hún sé ekki byggö á hiki Austurs), en viöurkennir jafnframt, aö sá hafi ekki verið tilgangur Vesturs held- ur „imynduö sport- mennska”. Rétt er, aö eftirfarandi komi fram: Fullkomlega löglegt og leyfilegt er aö hika i sögn- um, ef ástæöa er til, og Aust- ur haföi vissulega ástæöu til. Þaö er hins vegar ólöglegt, ef félagi notar sér hikiö til aö segja sögn, sem hann annars heföi ekki sagt. Ekki er um þaö deiltaö Vestur heföi sagt 3H jafnvel þótt Austur heföi • ekki hikaö. ÞaÖ sem ámælis- vert er, þótt óviljandi sé gert, er aö Vestur skyldi kalla á keppnisstjóra og vekja þannig athygli á rétt- mæti sinnar sagnar. Þaö sem máli skiptir i þessu sambandi er, aö heföi Vestur sagt 3H án þess aÖ kalla til keppnisstjóra, heföi Austri boriö skyída til aö segja 411 á þau spil sem hann haföi. annars heföi meö réttu mátt kæra hann (þ.e. V segir 3H á hik A, sem nú telur sig hafa nóg aö gert meö hikinu). Úr- skurður keppnisst jóra (árangur stæöi óbreyttur) byggist á þvi, aö eölilegt og sjálfsagt er aö ná úttektar- sögn á spiliö eftir spaöasögn Noröurs. Eina brotiö, sem til áiita kemur, er aö Vestur skyldi kalla á keppnisstjóra, og var ekki taliö rétt aö refsa Yestri, fyrirhlut, sem venju- lega er alls ekki brot, og óviljandi gert. Aö lokum skal á þaö bent, aö lagagrein, sem Stefán visar til, nr. 93 (d) á ekki viö i þessu efni, heldur 93 (e) sem hljóöar þannig: Hafi gerst brot, sem löginákveöa engin viöurlög viö, getur hann (keppnisstjóri) leiörétt skor. Úrskuröurinn er hins vegar upp kveöinn i anda 116 gr. Þess skal aö lokum getiö aö höfundur þessa þáttar var einn þeirra sem hlut áttu aö staöfestingu úrskuröar keppnisstjóra um máliö. J.A. bókabillinn Viökomustaöir bökabll- anna eru sem hér segir: BÖKABILAR. Bækistöö i Bústaðasafni. ARBÆJAR- HVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriöjudagkl. 1.30-3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriöjud. kl. 3.30- 6.00. H AALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miövikud. kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30- 2.30. Miðbær, Háaleitis- braut mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00, föstuú. kl. Vj0.-2.50. - HOLT-HLtÐAR: Háteigs- vegur 2 þriöjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahliö 17, mánud. kl. 3.00-4.00. miðvikud. kl. 7.00- 9.00. Æfingaskóli Kennara- háskólans miövikud. kl. 4.00- 6.00 — LAUGARAS: Versl. við Noröurbrún, þriöjud. kl. 4.30- 6.00. — LAUGARNES- HVERFI: Daibraut viö Noröurbrún þriðjud. kl. /Kleppsvegur, þriöjud. kl. 7.00-9.00 Laugalækur/Hrisa- teigur, föstud. kl. 3.00-5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, viö Holtaveg, föstud. kl. 5.30.-7.00. — TON: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — Það stóð heima. Or stóru gati fossaði sjórinn inn í skipið sem tók að sökkva hægt og hægt. Peter og áhöfn hans varð þegar Ijóst að engin leið var að bjarga skipinu. Gaf hann þvi skipun um að fara i bátinn og yfirgaf skipið sjálf ur sem siðasti maður. Báturinn var rétt sloppinn nógu langt frá skipinu er það valt og sökk siðan eins og steinn. Ástandið var allt annað en gott. Að visu hafði birt í lofti en Skrölt- ormurinn og herfang hans voru hvergi sjáanleg. Bát- inn rak og hann skoppaði á hvitfextum öldunum. Pet- er og menn hans sáu sér til vaxandi hrellingar að miskunnarlaus kletta- strönd Martinique var framundan og þaðan mátti heyra brimhljóðin berast þrátt fyrir lætin i stormin- KALLI KLUNNI — Þá erum við komnir aftur, varpaðu akkerinu, Yfirskeggur, stöðvaðu vélina, Kalli, svo við komumst í land. — Sælir aftur kæru vinir, þið eruð enn að iaga sætsúpu. — Já og höfum gert það undanfarna tvo daga, hún verður áreiðanlega Ijúffeng á bragðið. — Jæja, viö færum þér f jársjóðinn, gjörðusvovel. — Að hugsa sér, lítur fjársjóður svona út? svo að svona kassi er þá f jársjóöur, en ég þakka ykkur kær- lega fyrir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.