Þjóðviljinn - 14.12.1976, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.12.1976, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 14. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Matthísar- bréf 12. desember 1976 Eftir Gils Guðmundsson Gils Guðmundsson Hvað ber framttðin iskauti sér fyrir ungu kynslóöina IGrænlandi? Onnur spurning er næsta áleitin, sem mér þætti ákaflega vænt um ef þú gætir gefið mér og fjölmörgum öörum svar við. Hún er þessi: Hvernig i ösköpunum stendur á þvi að sjávarútvegs- ráðherrann islenski skuli gripa tækifærið þegar samningamaður EBE er væntanlegur til viðræðna, til að övirða og niðurlægja fiski- fræðinga okkar og staðhæfa, að útreikningar Hafrannsókna- stofnunar um hámarksafla á Islandsmiðum á næsta ári séu afar hæpnir, gott ef ekki fleipur eitt og bull? Er ekki ljóst að með sliku hátterni er ráðherrann að veikja stööu okkar og smiða þeim vopn í hendur sem halda þvi fram að hér sé óhætt aö veiða til muna meira en fiskifræðingar telja? Nú skal ég vissulega játa, að fiski- fræðingum hefur skjátlast og þeim getur skjátlast. En mér er spurn: Enda þótt fiskifræðingar hafi ekki fundið óskeikular reikn- ingsaðferðir til að segja fyrir um þol fiskistofna og hámarksafla, hverjir hafa fremur skilyrði til að komast að sæmilega rökstuddri niðurstöðu en þeir? Hvorki ég né þú, og ekki Matthias Bjarnason heldur. Ég vil i lengstu lög mega trúa þvi að hér hafi flumbruskapur ráðherrans og ákafi borið vits- munina ofurliði, en hitt hafi engan veginn verið ætlun hans að leggja andstæðingum til rök. Er Formaður i tæp 20 ár. —Ef viö snúum okkur aðeins að þinum störfum fyrir félagið, hvað varstu lengi formaður þess? „Ég mar það nú bara ekki, það var eitthvað um 20 ár, ég hætti formennsku 1965. Þú spyrð um fjölda félaga. Þeir eru núna rétt tæpir tvö hundruð. Það stækkaði að mun þegar þvi var breytt úr verkamannafélagi i verka- lýðsfélag og konurnar komu inn. Hér áður var félagið aðeins fyrir karlmenn. — Er áhugi manna fyrir félaginu mikill eystra? „Þvimiður verð ég að játa það, að ástandiö hjá okkur er ekkert betra en hjá öðrum verkalýðs- félögum hvað þvi viðkemur. Ahugi manna er afar tak- markaður. Það er þegar fundað er um kaup og kjör að menn koma en annars er fundarsókn dræm. Þaö er ekkert betra i þorpum úti á landi en i Reykjavik hvað þessu vuðkemur. Eins verð ég að segja ,það, aö mér finnst samtaka- mátturinn ekki eins góður og hann var ef til átaka kemur. Menn stóðu saman sem ein heild hér fyrrum en nú mæðir starfið á fáeinum mönnum, hvort sem átök eru eða bara venjulegt félags- starf. ■ — Var mikið lif i félaginu fyrrum? „Já, blessaöur vertu, þetta var mjög liflegt félag. Sem dæmi get og einsætt fyrir Matthias Bjarna- son að svara þvi til, úr þvi sem komið er, að vissulega þurfi islendingar á öllum sinum fiski- miðum að halda jafnvel þótt afli mætti án stórslysa fara eitthvað upp fyrir það sem Hafrannsókna- stofnunin telur. En óneitanlega er ráðherrann kominn hér út á afar hála braut. Það sjáum við báðir. 3. Þegar Matthias sjávarútvegs- ráðherra og aðrirhelstu talsmenn samningaviðræðna við EBE um „gagnkvæm fiskveiðiréttindi” eru um það spurðir, hvaða veiði- heimildir það séu sem Efnahags- bandalagslöndin kunni að hafa upp a að bjóða, hefur tvennt verið nefnt: Réttur til sildveiða i Norðursjó og til fiskveiða við Grænland. Skal þetta tvennt nú athugað nokkru nánar. Um Norðursjávarveiðarnar ætla ég ekki að hafa mörg orð. Síldarstofninum þar hefur hrakað mjög siðustu misseri, og allir ábyrgir fiskifræðingar telja nauðsynlegt að draga stórlega úr veiðum og vilja helst banna sild- veiðar á Norðursjó algerlega um nokkurra ára skeið. íslendingar hafa, undir forystu sjávarútvegs- ráðuneytis, fylgt þeirri stefnu i Norður-Atlantshafsfiskveiði- nefndinni, að leggja ætti algert ég nefnt, að fyrsta bókasafnið, sem kom á Eskifirði, kom á vegum félagsins og áriö 1927 stofnaði félagið kaupfélag, sem hét Kaupfélag verkamanna. Félagið rak það i 2 ár en þá var þvi gefið nýtt nafn og kallað Kaupfélag Eskfirðinga. En bóka- safnið,sem égnefndiáðan, var að stofni til það bókasafn, sem nú er héraösbókasafniö á Eskifirði. Þegar héraðsbókasafnið var stofnað, afhenti verkalýðsfélagið sitt safn til þess. Félagið lét flest mál til sin taka og haföi oftast forystu i þeim málum sem þaö ljáöi lið. Meira aö segja beitti þaö sér eitt sinn fyrirstofnun útgeröarfélags, sem hét Andri, það var 1930 og 1932, beitti þaö sér fyrir stofnun samvinnufélagsins Kakali. Þá stóð félagiö að leiksýningum i mörg ár og margskonar annarri félagsstarfsemi. En nú er orðið langt um liðiö siöan félagið hefur tekiö þátt i sliku.” Fyrsta verkfallið. — Heldurðu að það hafi gengið illa fyrir félagiö aö fá sig viður- kennt af atvinnurekendum? „Já, það mun nú hafa verið þungur róöurinn þar eins og annarsstaðar i byrjun, en það gekk nú samt nokkuö fljótt. Þó er það ekki fyrr en 1925 að félagið efnir til fyrstu vinnustöðvunar- innar. Þá var nokkuö mikil verkfallsalda hér á landi og bannvið veiðum þessum um hrið, þar til sildarstofninn hefur náð sér á strik á nýjan leik. Oneitan- lega væri harla litið samræmi i þvi að fylgja fram algeru veiði- banni Norðursjávarsildar við eitt samningaborð, en taka upp samninga um veiðiheimildir við næsta borð. En hvað sem þessu liðui, mun það álit þeirra sem til þekkja,að eins og nú horfir að þvi er tekur til sildar i Norðursjó séu veiðiheimildir þar næsta litils virði um hrið og algerlga óvist hvort islensk skip teldu borga sig að hagnýta þær, þótt um það kynni að verða samið. Væri það og i harla iitlu samræmi við þá fiskverndarviðleitni.sem við með nokkrum rétti hælum okkur af að hafa uppi, ef við tækjum öllu lengur þátt i kapphlaupinu um siðustu sildarbröndurnar úr Norðursjó. Skal þá vikið að fiskimiðunum við Grænland, Grænlandi og grænlendingum, en hugleiðingar um þau efni áttu að vera kjarni þessa bréfkorns. Bið ég vel- virðingar á, hve lengi ég hef verið að komast a meginefninu. Veldur þar mestu um, hve áfjáðir sumir vinir þinir virðast vera i samningagerð við EBE, og hversu margvislegum fjar- stæðum þeir hafa haldið fram vegna þessarar áráttu sinnar. Annað hátrompið sem Matthias Bjarnason telur Efnahagsbanda- félagið hefur tekið þátt i henni. Tilefnið til þessa verkfalls var að menn vildu fá timakaupið hækkað úr 95 aurum i eina krónu. Auk þess fengust „tveir kvarttimar i kaffihlé” eins og segir i fundar- gerð. A þessum árum og lengi siðan stóðu félögin á hverjum stað ein i vinnudeilum. Þetta samflot sem við þekkjum nú, kom ekki fyrr en löngu siöar, eins og menn eflaust vita. „Ég má einnig til með að geta þessaðl916, stofnárið, tók félagið þátt i hreppsnefndarkosningum ogfékk kjörna 2 fulltrúa af 5. Svo þú sérð aö það hefur veriö lif i mönnum á þessum árum. — Hvernig er það núna, hafið þið starfsmann hjá félaginu? „Já, Við höfum starfsmann tvo daga i viku, sem sér um alls konar störf fyrir félagið, sem erfitt er fyrir menn i fastri atvinnu að annast. — Hverer aðal vinnuveitandinn á Eskifirði? ,,Það er hraðfrystihúsiö og er það eiginlega eini vinnu- veitandinn, sem félagiö þarf að semja viö. Að visu eru nokkrir smáútgerðaraöilar, sem þarf að semja við, en frystihúsið er lang stærsti vinnuveitandinn á Eski- firði. — Hvernig hefur samvinnan viö þessa aðila gengið? „Nú, svona upp og ofan, stundum vel og stundum illa, en eftir að þeir gengu í Vinnu- lag Evrópu hafa á hendi i væntan- legu spili bandalagsins og islendinga, eru fiskveiðiheimildir til handa islenskum skipum við Grænland. Við þetta er ákaflega margt að athuga, og ættum við mörlandar vissulega að hugsa okkur um tvisvar eða jafnvel þrisvar áður en gerðir eru samningar við EBE um fiskveiði- rétt á þessu hafsvæði. Fyrst i stað gæti þaö verið nokkurt umhugsunarefni, hvort Efnahagsbandalag Evrópu hefur nokkurn lagalegan rétt til að ráðskast með væntanlega auölindalögsögu Grænlands og bjóða hana fala að meira eða minna leyti. Mér skilst, að dönsk stjórnvöld neiti þvi, að visu lin- lega og með semingi,að EBE hafi hina minnstu heimild til þess. Þá treystirenginn sér tilað neita þvi, að eins og sakir standa eru fiski- stofnar við Grænland svo harð- lega leiknir sakir langvarandi of- veiði fjölmargra þjóða, að um sinn verður litt fýsilegt aö gera út skip á þær veiðislóðir. tslenskir útgerðarmenn hafa allt fram á þennan dag haft sama lagalega réttinn og menn annarra þjóða til að fiska alveg upp að 12 milum við Grænland. En þeir hafa ekki gert það siðustu misserin sakir ördeyðunnará Grænlandsmiðum. Hvaða samningar sem kunna aö vera gerðir, breyta þeir engu um þetta að svo komnu máli. 4. En þá er ég kominn aö þvi, sem er þungamiðja málsins: Hver er siðferðilegur réttur Efnahags- bandalags Evrópu eöa konungs- rikisins Danmerkur til að versla með grænlensk fiskimið? Hver er siðferðilegur réttur islendinga til að eiga hlut að slikri verslun? Fyrri spurningunni svara ég að sjálfsögðu á þá lund, að siðferöi- legi rétturinn sé enginn. En þó er hitt miklu stærra mál i minum augum og mér langtum ofar i huga að svarið við siðari spurn- ingunni verði afdráttarlaust nei ogkomi fram þegar i stað, ef eða þegar næst verður ymprað á kaupskap af þessu tagi. Það eitt, að setjast að samningaborði með fulltrúum EBE eða Danmerkur til að ræða um fiskveiðiheimildir i grænlenskri auðlindalögsögu er okkur til háðungar. Ef eða þegar að þvi kemur, að við teljum æski- legtog kleiftað semja um einhver réttindi okkur til handa innan fiskveiðilögsögu Grænlands, semjum við auðvitað við græn- lendinga sjálfa. 1 næsta bréfkorni mun ég rifja upp nokkra mikilvæga þætti úr Grænlandssögu siðustu ára, einkum eftir að landið var gert að „dönsku amti” með stjórnar- skrárbreytingu suður i Kristjáns- . borgarhöll vorið 1953. Rætt við Alfreð Guðnason eina heiðursfélaga félagsins veitendasambandið hefur verið ómögulegt að eiga viö þá. Siöan hafa þeir alltaf visaö til heildar- samninganna. Kostir og gallar heildar- samninga. — Hvaö finnst þér um þetta samflot verkalýösfélaganna, þessa svo kölluðu heildar- samninga? „Þetta hefur bæöi kosti og galla að minum dómi. Þaö virkar mjög illa á félögin úti á landi, að þurfa að taka þátt i samningum suður i Reykjavik og geta ekki haft neitt samband við fólkiö heima. Þetta ermikil breyting frá þvi sem var, þegar maður gat talað við fólkiö nærri þvi af samningarnefndar- fundinum. Ég held að þessir heildarsamningar virki á félögin. Fólkið kemst ekki i eins mikla snertingu við þessi mál og áður og ég held að þetta sé ein af aðal or- sökunum fyrir félagsdeyfðinni hjá verkalýðsfélögunum. Eins hafa nú allra siðustu ár verið gerðir allsherjar heildar- samningar, þar sem félögin úti á landi hafa alls enga breytinga- möguleika, sem oft er nauð- synlegt vegna sér mála heima i héraöi. Að minum dómi þyrftu þetta aö vera rammasamningar, sem félögin fengju siðan heim i hérað og gætu þá gengið þar frá sinum sérmálum. Þá er það afar dýrt fyrir félögin að halda uppi manni suður i Reykjavik vikum saman. Það er á mörkunum aö þau hafi f járhagslegt bolmagn til þessa. En svo má vera aö ýmis- legt náist fram með þessum heildarsamningum, sem maöur myndi ekki ná fram, þegar hvert félag semur fyrir sig. Ég segi þetta nú svona. — Finnst þér áhuginn fyrir félagsmálum ekkert meiri hjá unga fólkinu nú siðustu árin en var? „Ég veit það ekki. Það má vera aö þetta sé að lagast, má vera, en það veröur að vinna svo mikið til aö komast af og ef það á fristund, horfir þaö heldur á sjónvarp eða fer i bió heldur en sækja félags- fundi. Vonandi lagast þetta og það verður lika að gera það. —S.dór.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.