Þjóðviljinn - 14.12.1976, Síða 13

Þjóðviljinn - 14.12.1976, Síða 13
* Þriðjudagur 14. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 bækur villtust, komust oft i yfirvofandi lifsháska og áttu hendur sinar að verja fyrir bjarndýrum og rostungum. Hér mun vera um endur- prentun að ræöa, þar eð á titilsiðu er útgáfuárið sagt vera 1962. Formannabörn segjo frá mmt'ámm SKIPSTJÓRINN Faðir minn skipstjórinn neitir bók sem komin er út hjá Skugg- sjá. Ingólfur Arnason bjó bókina til prentunar og hefur safnað i hana 14 frásögnum barna kunnra skipstjóra um feður sina, sjósókn þeirra og lifsferil. Bókin er góð heimild um ýmis timabil i út- gerðarsögu Islendinga, þvi til skipstjóra eru taldir formenn á árabátunum fyrir skútuöldina, og svo formenn á stærri og nútima- legri fleyjum. t bókinni er sagt frá skipstjór- unum Ellert K. Schram, Arna Gislasyni, Halldóri Kr. Þorsteins- syni, Guðmundi Guönasyni, Páli Pálssyni, Gisla Þorsteinssyni, Gisla Jónssyni Eyland, Jakobi Jakobssyni, Jóhannesi Jónssyni, Guðmundi Jónssyni, Pjetri Andreas Pjeturssyni Maack, Þor- steini Stefánssyni, Sigurjóni Ein- arssyni og Gisla Arna Eggerts- syni. Bókin er 280 síöur, og prýdd myndum af skipstjórunum sem fjallaö er um og börnum þeirra. í is og myrkri Komin er út hjá ísafoldarprent- smiðju h.f. bókin t Is og myrkri eftir hinn fræga norska heimskautakönnuð Friðþjóf Nansen, þýdd af Hersteini Páls- syni. Segir þar frá fimmtán mánaða gönguför Nansens og F.H. Johansens um auðnir Norður-tshafs og baráttu þeirra við is og myrkur, kulda og klæð- leysi. Þegar Fram, skip Nansens, hafði verið I isnum fyrir Siberiu- ströndum á annað ár, gerði Nansen tilraun til að komast á norðurheimsskautið við annan mann, og er það sá leiöangur, er frá segir i bókinni. Varð þetta hin mesta svaðilför, þeir félagar Gunnlaugs saga ormstungu Gunnlaugs saga Ormstungu er myndir á hverri slðu og skýrt let- ein vinsælasta sögn tslendinga- ur. Ekki er að efa aðþessi bók sagna. Nú hefurLeturh.f. gefið út verður aufúsugestur á heimilum söguna i smekklegri 44 siðna og sérstaklega hentug og að- lausblaðabók. Ragnar Lár mynd- gengileg fyrir þá sem eru að skreytti bókina og skrifar letur og byrja að kynna sér islendinga- eru margar haglega gerðar sögur. ÚRVAL JÓLAGJAFA ALLT TIL LJÓSMYNDUNAR VERZLIÐ í STÆRSTU LJÓSMYNDAVÖRUVERZLUN BORGARINNAR AUSTURSTRÆTI Áskriftasöfnun Þjóöviljans stendur sem hæst iSímÍ 81333 OPAL h/f Sœlgœtisgerð Skipholti 29 - SÍMI24466 r-HOFUM OPNAÐ-i sportmagasín á tveimur haeðum í húsi Litavers við Grensásveg 22 Allt fyrir hestamenn, reiðtygi, allar ólar og gjarðir. Allar tegundir af skeifum, m.a. skaflajárn. Allar stærðir af byssum og skotfærum. Allt fyrir sport- og veiðimenn. Ódýru barnaskiðasettin eru komin. 3.775 kr. settið. til Nýtt glæsilegt sportmagasin hefur verið opnað i húsi Litavers við Grensásveg 22. Næg bilastæði. Sportmagasíniö Goðaborg hf. Sími 81617 — 82125 Allar tegundir af sportvörum, m.a. iþróttaskór, Adidas og Góla. Dunlop iþróttavörur. Iþróttatöskur allar gerðir og margt, margt fleira. Allar stærðir af bolum. Allt fyrir vetrarsport. Skiði, skautar og snjóþotur. Skiptum á notuðum og nýj- um skautum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.