Þjóðviljinn - 14.12.1976, Page 14

Þjóðviljinn - 14.12.1976, Page 14
14 SÍDA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 14. desember 1976 Njarðvíking- ar harðir undir lokin „I fyrsta skipti í vetur sé ég ekki ástæðu til að þakka dómurunum fyrir leikinn. Þeir eyðilögðu hann fyrir okkur." Þetta voru orð Einars Bollasonar, þjálfara og leikmanns KR í 1. deildinni í körfu, eftir leik KR og UMFN, sem lauk með 70:66 sigri Njarð- víkinganna. En um leikinn er það að segja, að Njarðvikingarnir höfðu frum- kvæðið allan fyrri hálfleikinn, komust i 16 stiga forustu, en i hálfleik voru þeir 10 stigum yfir, Staðan í bolta eftir þessi: Armann UMFN 1S ÍR KR Valur Fram Breiðablik 1. deildinni f körfu- leiki helgarinnar er 550 418:381 10 4 3 1 303:230 6 532 450:309 6 532 405:378 6 532 402:390 6 5 1 4 387:409 2 4 1 3 293:322 2 505 301:440 0 Stigahæstu menn: Bjarni Gunnar 1S 138 Einar Bollason KR 122 Jón Sigurðsson Á 106 JimmyRogersÁ 101 ÞórirMagnússon Val 95 Ingi Stefánsson IS 90 Kristján Ágústsson Val 85 Guttormur Ólafsson UBK 80 Kristinn Jörundsson IR 79 Guðmundur Böðvarsson Fram 76 Kolbeinn Pálsson KR 76 39:29. En þegar 8 minútur voru liðnar af seinni hálfleik voru KR- ingarnir búnir að vinna forskotið upp og jafna 52:52, og var jafnt á öllum tölum upp í 58:58, en þá tóku KR-ingarnir forustu i leiknum i fyrsta sinn og komust i 64:60, en á siðustu minútunum voru það Njarðvikingarnir sem voru sterkari og unnu leikinn 70:66. Þessar siðustu minútur léku bæði liðin án nokkurra sinna bestu manna, þvi þeir höfðu fengið fimm villur. Bestu menn KR liðsins voru Einar Boilason og Kolbeinn Pálsson, en Bjarni Jóhannesson og Gisli Gislason áttu báðir ágætan leik. Njarðvikingarnir stóðu si'g allir með ágætum i leiknum og er árangur Vladans Marcovic þjálfara þeirra að koma i ljós núna. Pressa sú sem hann er að æfa upp hjá þeim er orðin áhrifamikil, en sóknin var ekki góð i seinni hálfleik á móti mjög góðri vörn hjá KR-ingum, en i fyrri hálfleik var hún mjög léleg. Dómarar i leiknum voru Hörður Túlinius og Marino Sveinsson og voru menn ósam- mála um ágæti þeirra. KR-ingar voru mjög óánægðir með þá og fannst þeim þeir vera hlutdrægir, UMFN i hag. Höfðu þeir þar sitt- hvað til sins máls og fannst flestum það sama, þvi megnið af vafadómum var UMFN i hag. Stigin hjá UMFN skoruðu: Kári Marisson og Geir borsteinsson 13 hvor, Þorsteinn Bjarnason og Jónas Jóhannesson 10 hvor, Stefán Bjarkason 9, Brynjar Sigmundsson 7, Gunnar Þorvarðarson 4 og Sigurður Hafsteinsson 3 stig. Hjá KR: Einar 20, Kolbeinn 17, Bjarni 13, Gisli 9, Eirikur Jóhannesson 3, Birgir Guðbjörns- son og Gunnar Jóakimsson 2 stig hvor. G.Jóh. Jón Jörundsson hefur þarna sloppið framhjá Birni Christinsen og seKttntubroti siOar hafOi honum tekist að skora (ljósm. G.Jóh.) Ármann enn eina ósigraöa liðið Ármann hélt áfram sigurgöngu sinni í 1. deild- inni í körfubolta með því að sigra iR 83-79 og er eina liðið i deildinni sem ekki hefur tapað leik. Staða Ár- manns i deildinni nú er mjög góð, þeir eru með 10 stig, næsta lið er með 6 stig, en einum leik færra. 1 leiknum við 1R höfðu Ár- menningar allan timann forust- una, en nokkrum sinnum tókst IR-ingum að minnka hana niður i Enn fresta eng- lendingarleikjum og þá hlýtur aö, vera band- brjálað veður á Bretlands- eyjunum Einhver öruggasti mæli- kvarði á verðurfar í Bret- landi hlýtur að vera frest- arnir á knattspyrnukapp- leikjum þar í landi. Am.k. má telja víst að ef leik er frestað í Englandi hafi þokan annað hvort verið það svört að ekki haf i sést á milli marka eða þá rokið það mikið að ekki hafi veríð stætt úti. Snjókoma, rigning eða glerhált svell hafa til þessa ekki nægt til að leikjum haf i verið f rest- að, en um síðustu helgi og helgina þar á undan gerð- ust þau undur og stórmerki engu að síður, að englend- ingar létu í minni pokann fyrir verðurguðunum og gáfu knattspyrnuiðkun að miklu leyti upp á bátinn. Liverpool tók þó ekki annað i mál en aö mæta Q.P.R. og endur- heimta efsta sætið og það gerði liðið lika með glæsibrag . Q.P.R. AstonVilla 17 9 3 5 34:21 21 tók þó forystu nokkuð óvænt á 24. Arsenal 16 8 3 6 31:26 19 min, en Rauði herinn skoraði Birmingh. 19 8 3 8 30:26 19 þrjú mörk á móti og sigraði 3:1. Leicester 19 4 11 4 22:27 19 Um leið fluttist liðið á ný upp i Middlesb. 17 4 4 6 10:15 18 efsta sætið þvi Ipswich, sem þar WBA 17 6 5 6 26:23 17 var fyrir, varð að fresta leik sin- Coventry 16 6 5 5 23:20 17 um gegn Norwich, sem ætti að Leeds 17 5 7 5 23:23 17 vinnasí nokkuð auðveldlega. Everton 17 6 4 7 27:20 16 Úrslit í leikjum helgarinnar: Stoke 16 6 4 6 12:16 16 1. deild Man. Utd. 15 4 6 5 23:24 14 Birmingham —Sunderland 2:0 QPR 17 5 4 7 21:26 14 Coventry —Everton 4:2 Norwich 17 4 5 6 16:25 13 Leeds — Aston Villa 1:3 Derby 15 3 6 6 21:23 12 Liverpool — QPR 3:1 BristolC 16 4 4 8 15:19 12 Tottneham — Man. City 2:2 Tot tenham 17 4 4 9 22:36 12 WBA —Man. City 2:2 Sunderland 17 2 5 10 13:27 9 WBA — Leicester 2:2 West Ham 17 3 3 11 17:32 9 2. deild Bristol R. — Carlisle 2:1 2. deild Cardiff — Hull 1:1 Chelsea 19 12 4 3 33:25 27 Chelsea — Wolves 3:3 Notth. For. 18 9 5 4 40:21 23 Millwall — Notth. For. 0:2 Blackpool 18 9 5 4 29:20 23 Orient — Fulham 0:0 Wolves 18 8 6 4 44:25 22 Ply m outh — Sheff. U td. 0:0 Bolton 16 10 2 4 28:19 22 Staðan er nú þessi: Sheff. Utd. 18 6 8 4 20:20 20 2. deild / Oldham 17 7 5 5 23:25 19 Liverpool 18 12 3 3 31:26 27 Charlton 17 7 4 6 36:31 18 Ipswich 17 11 4 2 36:18 26 Blackburn 17 9 2 7 18:22 18 Man.City 18 7 9 2 23:15 23 Luton 17 7 3 7 27:26 17 Newcastle 17 8 6 3 28:20 22 Fulham 18 5 7 6 27:26 17 Bristol R. 18 6 5 7 25:26 17 Notts. C. 17 7 2 8 25:30 16 Millwall 16 7 2 7 24:21 16 Hull 16 5 6 5 20:20 16 Southampt. 18 5 5 8 27:32 15 Cardiff 18 5 5 8 22:29 15 Burnley 17 4 6 7 21:26 14 Carlisle 19 5 4 10 20:35 14 Plymouth 18 3 7 8 22:30 13 Orient 16 2 6 8 14:22 10 Hereford 16 3 4 9 21:35 10 4-6 stig, en mestu forustu höfðu þeir i hálfleik, en þá var staöan 49-30. Þegar aðeins 5 min. voru eftir af leiknum var staðan 77-71 og IR-ingar komnir i mikinn ham, en herslumuninn vantaði og Ar- mann fékk bæði stigin úr skemmtilegri viðureign. Hjá Armanni voru það að venju Jón Sigurðsson og Jimmy Rogers sem voru bestu menn, en Björn Magnússon átti einnig góðan leik, sinn besta i vetur. Kolbeinn Kristinsson var besti maður 1R liðsins, átti óhemju margar gullfallegar sendingar sem gáfu körfur. Bræðurnir Jörundssynir, Jón og Kristinn áttu einnig góðan leik, svo og Jón Pálsson. Dómarar voru Jón Otti Ólafs- son og Þráinn Skúlason og dæmdu þeir vel. Stigin fyrir Armann skoruðu: Jimmy 22, Jón Sig. 15, Jón Björg- vinsson og Atli Arason 12 hvor, Björn Magg. 10, Björn Christin- sen og Haraldur Hauksson 6 stig hvor. Fyrir 1R: Jón Jör. 21, Kristinn 18, Jón Pálsson 12, Kolbeinn 10, Agnar Friðriksson 8, Þorsteinn Hallgrimsson 6, Þorsteinn Guðnason og Sigurður Gislason 2 stig hvor. G.Jóh. Reynslan færði Stúdentum sigur Reynsluleysið og úthaldiö var það sem varð Breiðablik að falli i leik þeirra við IS i 1. deildinni i körfunni. Allan fyrri hálfleikinn og I byrjun þess sfðari héldu Blik- arnir i viö þá, en þá var það reynsla Stúdentanna sem kom að góðum notum og sigruðu þeir 94- 71. Fyrstu minúturnar i leiknum voru það Blikarnir sem höföu for- ustuna og var það ekki fyrr en á 8. min. að IS komst yfir, 18-17 og slð- an héldu þeir forustunni út leik- inn, þó að oft hafi hún ekki verið mikil, i hálfleik 4 stig, 44-40 og á 2. min. aðeins tvö stig, 48-46, en eftir það áttu Stúdentarnir allan leikinn og sigruðu eins og fyrr segir 94-71. Bjarni Gunnar var aðalmaður- Framhald á bls. 18

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.