Þjóðviljinn - 14.12.1976, Síða 15
Þriöjudagur 14. desember 1976 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 15
Besta dómgæsla
sem ég hef séð
sagöi sagði Reynir Ólafsson
þjá'lfari FH um síðari leikinn við
pólsku meistarana
FH-liöið kom heim sl. föstu-
dagskvöld úr ferðinni til Pól-
iands, þar sem liöið lék siðari
leikinn gegn pólsku meisturunum
iEB i handknattlcik. Eins ogáöur
hefur verið skýrt frá tapaöi FH
18:22 og er þvi úr leik i keppninni.
„Þessi leikur var til muna betri
en sá fyrri og sem dæmi get ég
sagt þér að það var jafnt á flest-
um tölum þar til 7 minútur voru
til leiksloka”, sagði Reynir ölafs-
son, þjálfari FH er við ræddum
við hann um helgina.
„En það sem ég hreifst mest af
ileiknum var dómgæslan. Ég hef
núséðæði marga erlenda dómara
dæma i handknattleik, en fullyrði
að hafa aldrei séð svo góða dóm-
gæslu og að þessu sinni hjá júgó-
slavnesku dómurunum Delalic
Dzabir og Dapudja Draga.
Við vorum allir sammála um að
hafa ekki séð jafn góða dómgæslu
og að þessu sinni. Þótt ekki væri
til annars en að fá að sjá hvernig
þessir menn dæmi, ætti HSt að
óska sérstaklega eftir að fá þá á
einhvern þeirra landsleikja, sem
framundan eru. tslenskir dómar-
ar hefðu áreiðanlega mjög gott af
að sjá þá dæma,” sagði Reynir
Ólafsson.
—S.dór
Er þetta vonlaust
án atvinnumanna?
Þvi veröur vart neitað aö
frammistaða islenska hand-
knattleiksiandsliösins í siöustu-
leikjunum ytra hefur valdiö
nokkrum vonbrigöum enda þótt
vissulega megi senda aö alit sé
þetta jú á réttri leið og smelli
vonandi saman áöur en i B-iiöa
keppnina kemur.
Pólski iandsliösþjáifarinn,
Janus Cherwinsky, ber þó siöur
en svo skaröan hlut frá boröi.
Han cr greinilcga aö kynnast
sinum mönnum betur og betur,
byggir markvisst upp heilsteypt
liö sem tekur framförum jafnt
og þétt, en þaö er timaskortur-
inn sem fyrst og fremst hlýtur
aö vera vandamáliö.
Það er nefninlega oröiö
iskyggilega stutt i B-liðakeppn-
ina, sem fer fram um
mánaöamótin febrúar/mars. Á
jafn skömmum tima og pólverj-
inn hefur iandsliöshópinn til
meðferðar gerast vart nein
kraftaverk. Og þess vegna hlýt-
ur maður aö spyrja sem
svo...Er þetta hægt án atvinnu-
mannanna?
Margir munu á þeirri skoöun
að svo sé ekki. Þaö er nánast
hiálegt að hugsa tii þess aö á
meöan a-þjóðverjar flengdu is-
lenska landsliðiö ytra meö sex
marka mun skuli tveir fslenskir
handboltamenn á heimsmæli-
kvarða, þeir Ólafur H. Jónsson
og Axel Axelsson hafa setið á
áhorfendabekkjum og fyigst
með ieiknum þaöan.
Við virðumst, ef marka má
Urslit siöustu leikja, alls ekki
hafa efni á að hafna slfkum liðs-
mönnum. Janus Cherwinsky
bókstaflega verður að gefa sér
tima til þess aö minnsta kosti
kikja á isiensku leikmennina,
sem leika með útlenskum hand-
knattleiksliöum.
Þar eru mörg nöfn, sem erfitt
er að hugsa sér fyrir utan lands-
liöið. Fyrir utan Ólaf og Axel
má nefna menn eins og Jón
Hjaltalin, Gunnar Einarsson og
Einar Magnússon. Við höfum
svo sannarlega þörf fyrir ein-
hverja þeirra inn i islenska
landsliöið.
—gsp
Geir Hallsteinsson var markahæstur Islendinganna.
Axel
Jón
Ólafur
Aragrúi marktæki-
færa fór forgörðum
og fyrir vikiö fékk danska landsliöiö sinn fyrsta
vinning í langan tíma
Yfir tiu upplögð mark-
tækifæri fóru forgörðum
hjá íslenska handknatt-
leikslandsliðinu er það tap-
aði um heigina fyrir dön-
um með 16:19. Allt gekk á
afturfótunum í sóknar-
leiknum og náðu danir
þarna i sinn fyrsta lands-
liðsvinning í langan
tíma...trúlega ein þrjú ár
ef frá eru teknir iandsleik-
ir við færeyinga og aðra
//minni spámenn".
Það var Geir Halisteinsson sem
skoraði mest fyrir islenska liðið,
eða sjö mörk en aörir skoruðu
mun minna. Lengi framan af var
leikurinn mjög jafn, liðin skiptust
á um að skora þar til staðan var
orðin9:9skömmufyrirleikhlé, en
þá skoruðu danir þrjú i röö og
breyttu stöðunni i 12:9 áður en
flautað var til leikhlés.
Þessum markamun héldu
heimamenn út leikinn án þess að
landinn fengi nokkuð við ráðiö og
lauk leiknum með dönskum sigri,
19:16, en siðasta markið kom úr
vitakasti Fleming Hansen eftir að
leiktiminn hafði runnið út.
Eins og áður segir var Geir
Hallsteinsson drýgstur við
markaskorunina með 7 mörk.
Ólafur Einarsson gerði 2, Viðar
Simonarson 2(1), Agúst
Svavarsson 1 og Þorbjörn Guð-
mundsson 1.
— gsp.
Handknattleikur:
Þrír landsleikir
viö dani
um næstu helgi
Eins og annarsstaðar er
sagt frá i Þjóðviljanum, töp-
uðu islendingar fyrir dönum
16:19 i landsleik i handknatt-
leik, sem fram fór I Brunby-
hallen i Danmörku sl. sunnu-
dag. Ekki verður þessi
frammistaða landans til að
hækka risið á islenskum hand-
knattleik, þar sem landsliðs-
mál dana eru i hinum mesta
ólestri um þessar mundir og
sifelld tilraunastarfsemi fer
fram með danska landsliðið.
En islendingar fá tækifæri
til að hefna ófaranna um
næstu helgi og það þrjú frekar
en eitt, þvi að þá fara fram
þrir landsleikir við dani hér á
landi.
Leikirnir fara fram föstu-
dag, laugardag og sunnudag
og allir i Laugardalshöllinni,
en fyrirhugað var að einn
leikjanna færi fram i Vest-
mannaeyjum en hætt hefur
verið við það • og verða þeir
allir leiknir i Laugardalshöll-
inni.
— S.dór.
ísland tapaöi
20:25
gegn Sjálandi
tslenskir handknattleiksmenn hálfleik og staöan i leikhléi var
töpuðu aftur i Danmörku i gær- 11-9 þeim i vil. t siöari hálfleik
kvöldi. tslenska landsliöiö lék viröist ferðaþreytan hafa sagt
gegn úrvalsliöi Sjálands, sem til sin og náðu danir fljótlega
var án dönsku landsliðsmann- öruggri forustu sem þeir héldu
anna, og töpuðu 20-25. tslend- út leikinn.
ingar léku mun betur i fyrri