Þjóðviljinn - 14.12.1976, Side 19

Þjóðviljinn - 14.12.1976, Side 19
Þriðjudagur 14. desember 1976 ÞJÖÐVILJINN — StÐA 19 NÝJA BfÚ 1-15-44 Slagsmál í Istanbul GEORGE EASTMAN DON BACKY Hressileg og fjörug itölsk slagsmálamynd meö ensku tali og ISLENSKUM TEXTA. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mm £imi 1 64 44 _ Kynlífskönnuðurinn Skemmtileg og nokkuö djörf ný ensk litmynd um nokkuö óvenjulega könnun, geröa af mjög óvenjulegri kvenveru. Monika Eingwald, Andrew Grant. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Bugsy Malone Ein frumlegasta og skemmti- legasta mynd, sem gerö hefur veriö. Gagnrýnendur eiga varla nógu sterk orö til þess aö hæla henni. Myndin var frum- sýnd I sumar i Bretlandi og hefur fariö sigurför um allan heim siöan. Myndin er J litum gerö af Rank. Leikstjóri: Allen Parker. Myndin er eingönguleikin af börnum. Meðalaldur um 12 ár. Blaðaummæli eru á einn 'veg: Skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Góöa skemmtun. bnUmvMRldptl Ielð tll láiutiðakipla ÖBteÐARBANKI ISLANDS 220-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 Mjög spennandi ný frönsk- amerisk mynd, sem gerist i Los Angeles. Aöalhlutverk: Jean Louis Trintignant, Ann Margret, Angie Dickinson. Leikstjóri: Jacques Deray. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ilííii Vertu sæl Norma Jean Ný bandarlsk kvikmynd sem segir frá yngri árum Marilyn Monroe á opinskáan hátt. Aðalhlutverk: Misty Rowe, Terrence Locke o.fl. Framleiðandi og leikstjóri: Larry Buchanan. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STJÖRNUBÍÓ AAaðurinn frá Hong Kong ISLENSKUR TEXTI Æsispennandi og viöburðarrtk ný ensk-amerisk sakamála- mynd i litum og cinema scope meö hinum frábæra Jimmy Wang Yu i hlutverki Fang Sing-Leng lögreglustjóra. Leikstjóri: Brian Trechard Smith. Aðalhlutverk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384 ÍSLENZKUR TÉXTI Syndin er lævis og... (Peccato Veniale) Bráðskemmtileg og djörf, ný, itölsk kvikmynd i litum — framhald af myndinni vinsælu „Allir elska Angelu”, sem sýnd var viö mikla aösókn s.l. vetur. Aðalhlutverk: LAURA ANTONELLI, ALESSANDRO MOMO. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 GAMLA BÍÓ Rally-keppnin Diamonds on Wheels Spennandi og skemmtileg, ný Walt Disney-mynd. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýrid kl. 5, 7 og 9. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar hitaveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka 1 Reykjavik vikuna 10-16 des. er i Lyfjabúðinni Iöunn og Garösapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótekfer opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga 'er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnujjaga og aöra helgidaga frá 11 til .12 á h. ciagDéK bilanir slökkviliö Slökkvilið og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — slmi 1 11 00 1 Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 Sjúkrablll simi 5 11 00 lögreglan Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum scm borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavík og Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Slmabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. ■’ árdegis og á helgidögum er varaö ailan sölarhringinn. Vestur taldi vist, aö Suður ætti laufadrottningu, þar sem Austur haföi ekki spilaö laufi aftur. Þar meö gat ekki verið nógu gottaö spila laufi. Betra var aö spila tigli og rjúfa þannig samganginn á meðan laufaásinn var enn i veginum. Vestur spilaöi þvi tiguláttunni og Austur var meö á nótunum og gaf. Sagn- hafi fékk tvo slagi á tigul, en varð aö gefa Austri tvo slagi á hjarta i lokin. félagslíf Lögreglan I Rvík — slmi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi— simi 5 11 66 bridge sjúkrahús Borgarspltalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 - 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvltabandiö: Manúd.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæöingardeild: 19.30-20 allaadaga. Landakotsspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunr.ud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kieppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. , Fæðingarheimili Reykjavlkurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspltalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Oft getur veriö erfitt fyrir varnarmenn aö sjá fyrir samgangsvandamál sagn- hafa. 1 spilinu i dag tókst þaö þó, og varnarmennirnir unnu saman meö ágætum aö þvi aö knésetja sagnhafa: Noröur: * DG1052 'tC' D5432 4 A AK Kvennadeild Slysavarnar- félagsins i Reykjavik heldur jðlafund miövikudag- inn 15. desember kl. 8 i Slysavarnarfélagshúsinu á Grandagaröi. Þar verður jólahappadrætti, upplestur, hljóöfærasláttur og jólahug- leiöing. Félagskonur eru beönar aö mæta stundvis- lega. — Stjófnin. Hvftabandskonur halda jólafund sinn i kvöld k!. 8.30 aö Hallveigarstööum, flutt veröur meöal annars jólahugvaka. Vestur '4 94 t KG ♦ 10852 . * 96543 Austur * 4A873 é A876 ♦ K96 , G10 Jóhann Sveinsson frá Flögu kr. 10.000 Kattavinur (áheit) kr. 5.000 A.Þ.S. kr. 1.000 F.G. kr. 1.500 E.H.B. kr. 4.000 E.E. (áheit) kr. 1.000 N.N. kr. 500 V.S. kr. 5.000 Stjórn félagsins færir gef- endunum innilegar þakkir fyrir velvild og góöan skiln- ing. AL-ANON Aðstandendur drykkjufólks. REYKJAVIK, fundir. Langholtskirkja kl. 2. Laugardaga. Grensáskirkja kl. 8. þriöjudaga. Slmavakt mánudaga kl. 15—16 og fimmíudaga kl. 17—18 Simi: 19282, Traöakotssundi 6. VESTMANNAEYJAh. Sunnudaga kl. 20.30. Heimagötu 24, simi: 98-1140. AKUREYRI. Miövikudaga kl. 9—10 eh. Geislagötu 39. simi: 96-22373. Samtök asma- og ofnæmis- sjúklinga. Tilkynning frá samtökum asma- og ofnæmissjúklinga: Skrifstofan er opin alla fimmtudaga frá kl. 17-19,1 Suöurgötu 10, bakhúsi. Simi 22153. Frammi liggja timarit j frá norrænum samtökum. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndarstööinni. Slysadeild Borgarspitalans.Sími 81200. Sim- inn er opinn allan súlarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. I Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.Q0 til 17.00 mánud. til föstud. simi 115 10. Kvöld-, nætur- og hetgidagavarsla, simi 2 12 30. Suður: 4K6 4. 109 *• ADG73 D872 Suöur spilaöi þrjú grönd, og útspil Vesturs var laufa- fjarki. 1 öörum slag spilaði Suöur spaöa á kónginn og aftur spaöa, sem Austur drap á ás. Austur bar nú gæfu til aö skipta i hjarta, sem Vestur drap á kóng. Næst kom hjartagosi, og Suður gaf I blindum. Vestur var inni og staöan var þessi: 4 DG5 V D54 ♦ 4 * A SIMAR. 11798 oc 19533. Aramótaferð I Þórsmörk 31. des — 2. jan. Ferðin hefst kl. 07.00, á gamlársdagsmorgun og komið til baka á sunnudags- kvöld 2. jan. Fararstjóri: Guömundur Jóelsson. Allar nánari upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni Oldugötu 3. — Feröafélag Is- lands. brúðkaup tilkynningar 4- V- 4 10852 49653 4— »- ♦ ADG73 *D82 4 87 f A8 4 K96 * G Styrkið jólasöfnun mæöra- styrksnefndar. Skrifstofan Njálsgötu 3. Opiö alla virka daga frá 12-6. Aheit og gjafir til Kattavina- félagsins V.K. kr. 50.000 Sigriöur Lárusdóttir og Guö- rún Runólfsdóttir minningargjöf um köttinn PússHögnason kr. 10.000 4. september s.l. voru gefin saman i hjónaband i Grinda- vikurkirkju, af séra Jóni Arna Sigurössyni, Júliana Dagmar Erlingsdéttir og Þorgrimur Aöalgeirsson. Heimili þeirra er aö Baughól 11, Húsavik. — Ljósmynda- stofa Suöurnesja. PETERS SÍMPLE^ Nokkrum dögum eftir komu Skröltormsins til Portsmouth var settur stríðsréttur yfir Peter Simple. Akæran hljóðaði upp á uppreisnargirni og virðingarleysi i garð Haw- kins skipstjóra, vanrækslu á skyldustörfum, að hann hafi ásamt með aðlskyttu skipsins niðurlægt skip- stjórann sín á milli og f leiri smáatriði. ( réttinum voru lagðir fram pappírar um I4ára feril Peters á breska flotanum. Þeir voru eins og best varð á kosið en voru lesnir gaumgæf ilega. Hawkins skipstjóri stóð sig ekki nógu vel er hann gat ekki svarað einni spurningu dómaranna um það hvernig hann hafði svo oft getað hlerað samræður undirmanna sinna. Réttin- um var nú frestað meðan dómararnir komust að niðurstöðu og Peter beið spenntur eftir henni. KALLI KLUNNI — Búmm, gekk ég of hægt Maggi, eða þú — Mamma segir alltaf að góð sam- og hratt? Jæja, það varð ekkert stórslys, viska sé besta höfðalagið. Það er hann vaknaði ekki einu sinni. gott að Yfirskeggur hefur góða samvisku því hann sefur svo mikið. — Það virðist fara vel um hann hérna. Við getum hirt hann á baka- leiðinni. Nú er mig farið að langa ógurlega til að hitta einhvern sem stendur uppi og hefur augun opin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.