Þjóðviljinn - 21.12.1976, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.12.1976, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 21. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 TANNLÆKNINGAR KOSTA ÞJÓÐINA: Á 3. miljarð á næsta ári Það vita sjálfsagt allir hvað það kostar að fara tii tannlæknis. Bara að fara i tannskoðun, kostar 1309 krónur fyrir fyrstu 10 minút- urnar og siðan er annað eftir þvi. A næsta ári má gera ráð fyrir að tannlækningar kosti þjóðina á milli 2 og 2,5 miljarða króna að sögn Páls Sigurðssonar ráðu- neytisstjóra I heilbrigðisráðu- neytinu. Páll segist finna þessa tölu þannig út, að á fjárlögum eru áætlaðar 650 miljónir króna til greiðslu Tryggingarstofnunar á tannlækningum, en aðeins 1/3 þjóðarinnar nýtur styrks frá Tryggingastofnun rikisins til greiðslu á tannlæknakostnaði og aðeinsfyrir venjulegar viðgerðir. Allar dýrari viðgerðir, svo sem brúargerð, krónugerð, gullað- gerðir hverskonar og það dýrasta af öllu dýru, tannréttingar, eru ekki greiddar af Tryggingastofn- uninni. Þó eru þar tvær undan- tekningar, einn tannréttinga- Meðlimir Tannlœkna- r félags Islands eru þó aðeins um 160 læknir i Reykjavik og einn á Akureyri hafa tekið upp samstarf við TR, aðrir ekki. „Það er þvi útilokaö að tann- læknar kosti þjóðina undir 2 miljöröum króna og talan 2,5 miljarðar, sennilega nær sanni”, sagði Páll. Þess má til gamans geta, að meðlimir i Tannlæknafélagi Islands munu vera um 160 en þar af eru nokkrir sem vinna aöeins hálfan daginn eða eru ekki starfandi. En ef við gerum ráð fyrir aö þeir séu samt 160 og þaö kosti þjóðina 2 miljarða að láta gera við tennur sinar, þá fær hver tannlæknir 12,5miljónir kr. á ári. Af þeirri upphæð fer 50 til 55% i kostnaö. Eftir standa um 6 milj. kr. i laun handa hverjum tannlækni. Ef upphæðin er 2,5 miljarðar þá fær hver tannlæknir 15,5 milj. kr. minus 50 til 55% i kostnað. Ef þeir eru ekki nema um 140 starfandi, sem mun vera nærri lagi, þá fær hver þeirra 14.2 miljónir kr. kosti þjónustan 2 miljarða en 17,8 miljónir kr. kosti þjónustan 2,5 miljarða. Brúttó innkoma hjá hverjum tannlækni er þvi á bilinu 12,5 miljónir til 17,8 miljónir króna og hvor talan sem er sýnir hve hrikalega há laun tannlækna eru, jafnvel þótt 50 til 55% séu dregin frá upphæðunum sem kostnaður. Það kostar skildinginn að setjast I stólinn hjá tannlækni. — Mynd eik. En auövitað er það svo, að sum- ir hafa minna en þetta, aðrir miklu meira, þvi hér. er allsstaðar miðað við lágmarkstaxta tann- lækna við útreikning og menn eru misduglegir i tannlæknastétt eins og annarsstaðar. Þegar tannlæknir hefur á timann 10 til 20 þúsund kr. brúttó, eins og upplýst var i þættinum Kastljósi i sjónvarpinu sl. föstu- dagskvöld, sjá allir hve langt laun tannlækna eru frá öllu sem telja má eðlilegt. — S.dór. Skattafrumvarp stjórnarinnar var lagt fram á laugardag Tekjum hjóna verði skipt til helminga Frádráttarliðir afnumdir Á laugardag s.I. var útbýtt á Alþingi stjórnarfrumvarpi um tekjuskatt og eignarskatt. Þetta frumvarp hefur veriö lengi I undirbúningi, en samt mun engin samstaða hafa náðst um það enn innan stjórnarflokkanna nú þegar það er lagt fram af fjármálaráð- herl-a. Óvist er þvl um framgang frumvarpsins, en meginatriðum þess er ekki ætlað að taka gildi fyrr en við skattlagningu ársins 1978. Frumvarpið felur i sér miklar breytingar á núverandi skatta- kerfi og eru þessar helstar sam- kvæmt þvl sem fram kemur I greinargerö meö frumvarpinu. 1. Te k jus ka tt s t of ni og útreikningsaðferð tekjuskatts er gerbreytt. Þannig er tekju- skattsgrunnur færður I svipað horf og nú gildir um útsvar, þ.e. flestir frádrættir eru felldir niður. Að þvl leyti sem frum- varpið gerir ráð fyrir að taka tillit til þeirra sjónarmiða, sem frádrættir þjóna I núgildandi skattlagningu, er þeim breytt i beinan afslátt frá skatti. ,,Ar eftir ár höfum við farið fram á það, að vagnarnir væru útbúnir til aksturs i hálku, en á okkur hefur aldrei verið hlustað. Við verðum að aka á ónegidum hjólböröum, fáum aldrei keðjur og þvi eru strætisvagnarnir i Reykjavik, stór hættulegir i um- ferðinni, þegar hálka er á götum Reykjavikur. Og samkvæmt lög- um, erum það við bilstjórarnir, sem berum alla ábyrgð, ef eitt- hvað kemur fyrir”, sagði Sigurður Gislason vagnstjóri hjá SVR, en hann og félagar hans 2. Aöferð viö skattlagningu hjóna er breytt. Sérstakur frádráttur vegna launatekna giftrar konu er felldur niður samkvæmt hinni almennu reglu sem lýst er I 1. tl., en þess I stað tekin upp helmingaskipti tekna hjóna til skatts, án tillits til hvort annað eða bæði afla teknanna. Starfi hjónin samtals utan heimilis meira en sem svarar 12 mán- aða vinnu er þeim ætlaöur sér- stakur afsláttur frá skatti sem að nokkru kemur 1 staö núgild- andi frádráttar. (KR. 60.000.- ef hjónin vinna samtals 24 mánuði annars minna) Eigi hjónin börn, jafnframt þvi sem þau vinna samtals lengur en sem svarar 12 mánuðum á ári, er vegna vanbúinna strœtisvagna til aksturs í hálku héldu fund um þetta mál sl. sunnudagskvöld og þar var eftir- farandi ályktun samþykkt einróma: þeim einnig ætlað að njóta barnabótaauka til viðbótar nú- gildandi barnabótum. Almennt sagt er þess að vænta, aö hjón, þar sem eiginkonan starfar ekki utan heimilis, mundu hafa ávinning af þessari breytingu. Skattbyrði hjóna, þar sem eiginkonan aflar launatekna, eykst nokkuð, sérstaklega ef tekjur hennar eru mjög háar. 3. Skattmeðferð einstaklinga, sem fást við atvinnurekstur, er breytt verulega. Rekstrarút- gjöld atvinnurekstrar og þar með tap af sllkum rekstri yrði samkvæmt frumvarpinu ekki frádráttarbært frá öðrum tekj- um mannsins. Hann gæti þann- ig t.d. ekki nýtt fyrningar i at- Bifreiöastjórar hjá S.V.R. leyfa sér að benda stjórn S.V.R. á þá geysilegu hættu sem skapast 1 umferð þegar allt aö 50 stórir strætisvagnar eru i umferðinni, algjörlega vanbúnir til aksturs i hálku. Siðbúnar aðgerðir svo sem salt- burður koma oft litið að haldi. Höfum við margsinnis bent á nauðsyn þess að vagnarnir verði búnir negldum hjólbörðum og itrekum þá skoðun okkar. Þar sem okkur er kunnugt um þá hættu, sem stafar af strætis- vinnurekstri slnum til að firra sig skattgreiðslu af launatekj- um sem hann kann að hafa. Að auki gerir frumvarpið ráð fyrir þeirri breytingu frá gild- andi lögum að maður, sem stundar atvinnurekstur I eigin nafni eða sjálfstæða starfsemi, verði án tillits til afkomu rekstrarins skattlagður eins og honum væru greidd laun frá öðrum. Er með þessum hætti ráðgert að innleiöa eins konar lágmarks skattskyldar tekjur einstaklings I atvinnurekstri. 4. Veruleg einföldun er ráðgerð á fyrningarreglum og sömuleiðis á reglum um skattlagningu söluhagnaðar, einkum af fyrnanlegum eignum. Að þvi er varðar fyrningar munar mest um þá ráðgerðu breytingu aö lausafé skuli fyrn- ast af bókfærðu veröi I árslok með allt að 30% I stað lægra hlutfalls mismunandi eigna af upphaflegu kostnaðarverði. Söluverð sllks lausafjár, þ.m.t. vélar, skip og bifreiðar, færist til lækkunar hinu bókfæröa Strætisvagnarnir eru ekki búnir til aksturs I hálku. vögnum, eins og nú er ástatt, lýs- um við allri ábyrgð á hendur stjórnar S.V.R.ogáskiljum okkur rétt til að stöðva akstur á þeim leiðum, sem viðkomandi bilstjór- ar telja ófærar. Væntum viö þess, aö stjórn verði en kaupverö nýrrar eign- ar því til hækkunar. Breyting- unni er m.a. ætlað að koma i veg fyrir að unnt sé að skapa sér nýjan fyrningargrunn með kaupum og sölum eigna eftir tiltekinn tima meö mála- myndasölum milli félaga. Reglur um skattlagningu sölu- hagnaðar af öðrum eignum eru einnig endurbættar og gerðar nokkru strangari en nú gildir. Þannig er söluhagnaður af öll- um mikilvægustu eigum gerður skattskyldur án tillits til eignarhaldstima. 5. I þeim köflum laganna sem fjalla um framkvæmd skatt- lagningar og viðurlög eru gerð- ar nokkrar veigamiklar breyt- ingar. Framlagningu skatt- skrár er seinkað þar til megin- hluti úrskurða skattstjóra um kærur hefur farið fram, þannig að skattskrá verði réttari en sú frumskattskrá sem lögð er fram samkvæmt gildandi lög- um. Rikisskattanefnd er breytt Framhald á 18. siðu S.V.R. taki mál þetta föstum tök- um og bæti úr ástandi vagnanna hið fyrsta. Og til stuðnings þessari kröfu sinni hafa þeir fengið eftirfarandi stuðningsyfirlýsingu sem 14 bifreiðastjórar hjá SVK skrifa undir: „Við undirritaðir vagnstjórar hjá Strætisvögnum Kópavogs lýsum þvi hér með yfir aö akstur á negldum hjólböröum, i vetrar- færöinni er langtum auðveldari og öruggari. Stjórnun vagnanna, og aksturshæfni er slik, með þannig búnaði, að við teljum óforsvaranlegt að almennings- vagnar séu ekki á negldum hjól- börðum að vetrarlagi, samkvæmt okkar reynslu, en eins og kunnugt er ökum við á negldum hjólbörð- um. Viljum við með þessu benda á og styðja þá eindregnu ósk og kröfu starfsbræöra okkar i baráttu þeirra um samskonar búnað og er undir vögnum okkar, sem við teljum bæöi réttláta og sjálfsagöa.” — S.dór. Sýður upp úr hjá vagnstjórum SVR: Lýsa allri ábyrgð á hendur stjórnar SVR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.