Þjóðviljinn - 21.12.1976, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.12.1976, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 21. desember 1976 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 11 Nv bók eftir Thor Vilhjálmsson: Víkkun hugans og „erfiðir”textar Út er komin hjá tsafold ný bók eftir Thor Viihjálmsson sem nefnist Mánasigö, allmikiö rit, um 380 siöur. 1 stuttu spjalli viB höfundinn sagöi hann á þá leiö, aö sjálft heiti bókarinnar gæti visað til margra hluta, og mættu hinar ýmsu skýr- ingar á þvi vel koma til greina. ;Bókin tengist að aöferð og við- fangsefnum ýmsum fyrri bókum höfundar, ekki sist „Fjótt, fljótt sagði fuglinn” og „Öp bjöllunn- ar”. Þetta er samfelldur skáld- skaparvefur, hnýttur saman með vissum stefjum og rimi. Við- fangsefnin eru allskonar fyrir- bæri i veröld okkar tima, pólitisk, trúarleg og önnur, sem varða menn hvort sem þeir eru fyrir ut- an eða innan islenska efnahags- lögsögu. Vettvangur bókarinnar er ekki endilega bundinn ákveðn- um breiddar- og lengdargráðum landafræðinnar. Bókin er að mestu skrifuö á þessu ári. — Þvi er stundum fleygt, að þú skrifir erfiðan t,exta? — Ég veit ekki hvernig það mál horfir við lesendum, ég þekki bara það strið sem er aö búa þetta til. En ég held að þetta tal sé allt orðum aukið. Ég held að i. þessari bók til dæmis séu kaflar sem hægt er að hraðbruna i gegnum eins og maður sé á góöu svelli. Reyndar er ég ekki að reyna að búa til bækur sem menn geta hraðbrun- aö i gegnum, það eru nógir aðrir til þess. Og ef mönnum finnst bók Thor Vilhjálmsson: það eru ýms- ar leiöir til hugarvikkunar. erfið þvi ekki að flýta sér hægt? svo ráðlagði F3b ius sá sem sigraöi Hannibal. Þeir sem eru einatt að flýta sér eiga það á hættu að missa af lifinu, skynja aldrei að þeir eru til. Menn hafa reynt að vikka hug- ann með þvi að soga eitthvað upp i nefið, éta pillur. Það held ég sé vond aðferð, vegna þess að dóm- greindin getur skolastfyrir borð i leiðinni. Það er held ég miklu skárri hugarvikkun að efla dóm- greindina og þvi þá ekki að stuðla að þvi með einbeitingu og pæla svona bók? — Ertu ekki hress yfir þvi að Fuglaskottis fer i Norðurlanda- ráðskeppni? Jú vist er ég það, þessi sam- keppni er lystisemd og vekur at- hygli á bókum, sem vonandi eiga erindi út fyrir landsteina. Hall- berg þyddi Fljótt fljótt sagði fuglinn fyrir þessa samkeppni og kom hún út i sumar i Sviþjóð og fékk góðar undirtektir má ég segja. Sú bók kemur lika út i Nor- egi. Inge Knutson er búinn að þýða Öp bjöllunnar á sænsku og hún kemur hjá Caverfors i vor. Það er lika verið að spyrjast fyrir um Fuglaskottis. —áb. Stuölar hann við strit stór- Guttormur J. Guttormsson, Kvæöi. tlrval. Bókaútgáfa Menn- ingarsjóös og Þjóövinafélags. Það er vel til fallið, að gefa út úrval ljóða Guttorms J. Gutt- ormssonar um það leyti sem liðin er öld frá stofnun islenskrar ný- lendu i Kanada. Innflytjendabók- menntir þjóöabrota i Ameriku eru merkilegt fyrirbæri. Skáld og rithöfundar beita máli gamla heimsins á nýjan veruleika og verða af þeirri viöureign einatt merkilegir hlutir — okkur er i þvi efni eðlilegast aö taka dæmi af Stephani G. Stephanssyni. En sið- ar gerist þróun sem um margt er dapurleg, notkun gamla málsins skreppur saman i nýlendunni, þaö veröur æ erfiðara að beita þvi aö gagni svo að yngri kynslóö skilji, sjálft máliö veröur „gam- aldags” og viðfangsefnin fyrst og fremst tengd frumbýlingsárúnum eða yrkisefnum að heiman. Gutt- ormur sem er i senn samtiðar maður Stephans G. og okkar (lát- inn 1963), yrkir af góöri kunnáttu og smekkvisi, hvað sem þessari þróun liöur. En hann er kannski siðasti móhikaninn — þaö er ólik- legt að til verði lifandi bókmennt- ir islenskar i Vesturheimi úr þessu. Hinn þriðji áfangi innflytj- endabókmennta er sá, að ekki er lengur skrifaö á gamla málinu heldur hinu nýja, en höfundarnir koma með myndvisi, hugsunar- hátt, erfiðir og auðvitaö söguefni frá þjóðlegu umhverfi og uppruna —glöggt dæmi um þetta eru ame- riskar gyðingabókmenntir, sem um skeið hafa aðeins að mjög óverulegu leyti verið skrifaðar á jiddisku. Frægur fulltrúi þessara bókmennta, Saul Bellow, var að fá nóbelsverðlaun um daginn. Kveðskapur Guttorms er lof- legur vitnisburður um islenska alþýðumenningu og styrk hennar i sveitum Vesturheims og hér skal þeim Gils Guðmundssyni og Þóroddi frá Sandi treyst fyllilega til að láta valið hafa tekist vel. Svið Guttorms er að sönnu þrengra en Stephans G. En Gutt- ormur, bóndi, sem yrkir flest við vinnu sína, og getur sagt um sjálfan sig það sama og hann seg- ir um Stephan G: „stuölar hann við strit/ stórþjóðarvit” — hann er hreint enginn heimalningur, hvernig sem á málin er litið. Hann er um margt vellesinn og viðsýnn, fjölhæfur á yrkisefni og ýmsar tégundir skáldskapar. Hann kann vel aö fara með bibliu- sögur til að túlka rótgróna andúð erfiöismannsina á kaupmönnum og bröskurum — bæði I kvæðinu um Jakob og Esaú og i kvæðinu um Júdas, sem var öðrum á- gjörnum mönnum fremri vegna þess að hann iðraöist. Hann yrkir heiftarkvæði gegn striði i anda Stephans G. og kliðmjúkar nátt- úrusonnettur sem minna á Jakob Smára. Hann beitir hrynjandi Longfellows og Tennysons og fæst við islenskra rimþrautir bæði i lausavisum og kvæðum, ortum undir erfiðum háttum — eins og i „Veturinn”: Kaldir glampar lýsa eins og lampar loftið hampar þeim um fjörð... Guttormi hefur oft látið mjög velaðslá á létta strengi, þótt ekki sé hann eins leikandi fyndinn og skáldbróðir hans, K. N. Stundum kemur þetta fram i skoplegri meðferð vesturislensks slettu- máls, stundum i þeirri hefð- bundnu visnasmiö sem verið hef- ur vinsælust iöja á Islandi: Að ég horast er i vil okkur guði báðum Holdinu syndin heyrir til heilagur verð ég bráðum. Og hann kann lika að skopast að þvi sem legið hefur einna þyngst á hjarta skáldum i hans stöðu. I Pegasus heyrir hann i lofti vængjaþyt af „óortum kvæöum” einyrkjans, sem bundinn er viö sitt daglega strit, en til að forðast viðkvæmni vendir hann kvæði i kross, það endar á þvi að bóndi kippir skáldfáknum vængjaða af himni ofan: að Pegasus tók ég taumi og teymdi hann inn i fjós En ef talað er um næmi skáld- bóndans á umhverfið yfirsýn hans,er þarflegast að benda á merkilegt kvæði sem heitir Indi- ána hátiðin, sem er úr ljóðabók sem kom út 1930. Þar er lýst af skilningi góðum þvi fólki, sem Bókaútgáfan Forni hefur sent frá sér nýja bók eftir Tómas Guð- mundsson. Bókin tekur nafn af upphafsorðum i kvæðinu Fijótinu helga í samnefndri ljóðabók Tómasar, enda lýkur hann þessu ritgerðasafni með átthagalýsingu frá Soginu og margir hafa haldið þvi fram, að bernskuáhrif þaðan hafi komið honum til að yrkja. En Tómas Guðmundsson hefur einnig verið mikilvirkur rit- höfundur og er fyrir löngu viður- kenndur snillingur i meðferö ekki fær lengur gengið upprétt um þetta land. land sem þeir ei lengur eiga land, sem rændir voru þeir iand, sem þeir með leyfi mega iita en ekki hóti meir... Og lýkur kvæðinu með þeim hætti, að Guttormur viröist hafa skilið hina hljóðu og réttmætu heift hins rauða manns löngu áð- ur en það komst i tisku um norð- anverða Ameriku aö hafa sam- viskubit af þjóðarmorðum sem þar voru framin: Ilallur steikistaur við loga stendur, rekinn gegnum hund Er i skrokkinn skeyti af boga skotið, þá er matmálsstund. Flötum beinum fold er setin Flátt að mæla sérhver kann. Hvitur rakki, ölium etinn á að tákna hvitan mann. En mest forvitni leikur lesanda á að kynnast þvi, hvemig staða islenska amerikuskálds speglast i kvæðunum. Hér er ekki endilega áttvið sjálft málfar eða listrænan virðingarstiga: við getum vel ját - að að Guttormi eru mislagðar hendur, honum hættir t.d. til að syndga i þágu rims og dýrari hátta, eins og mörgum öðrum óbundins máls. Tiu bækur, sem þeir stóðu að saman Sverrir Kristjánsson og hann og báru samheitið Islenskir örlagaþættir, hafa notið mikilla vinsælda almennings. Aö Sverri látnum kom út i fyrra með liku sniði bókin Léttara hjal með safni greina eftir Tómas einan og nú bókin Að haustnóttum.l henni er fjallað um ýmsa helstu lista- menn þjóðarinnar, sem flestir hafa verið samtimamenn Tóm- asar og margir góðvinir hans og þeim, sem staddir eru á milli hagmæisku og góðs skáldskapar. Hér er átt við myndmái og yrkis- efni. Það er ljóst aö náttúra Kan- ada er efniviður þessa skálds, sem þar var borinn og bamfædd- .ur. Það er kanadiskt skáld sem talar um „skemmtana minna skógarbirni” og ávarpar tré sem „minn fjallatindur” á sléttunum miklu. Samt er það svo að ein- kennilega mikið af þessum kveð- skap gæti veriö ort af manni sem hefði aldrei frá Islandi farið. Ann- að er þó merkilegra, og það er sú staðreynd, hve litið er f jallað um örlög islenskunnar vestanhafs i þessum kvæðum. Island og Ame- riku eru i einskonar jafnvægi, um „föðurland og fósturland” segir á einum sað. Við erum rikir Vestanmenn við eigum tvö á korti. eigum bara eitt i senn án þess hitt oss skorti. Aður hafði Guttormur andæft þjóðernistali með þvi að halda þvi fram, að hann elskaði ekkert sér- stakt land „ég elska ekkert minna en allan heiminn” segir i „Ætt- jörð”. En fáir eru sjálfum sér samkvæmir i þessum efnum; vissulega er Island Guttormi Tómas Guömundsson ....það akkeri i Atlanssjó sem öliu því heldur saman, sem trúast og islenkast er, þó i útlegð hlyti það framann og hann getur rætt um það, að frændaliðið dreymi i vöku og svefni, gleði og sorg um að „hitt- ast á Þingvelli heima” eins og trúaðir gyðingar endurtaka bæn- ina Leshono habo in Jerushalaim, næsta ár í Jerúsalem. En i kvæð- unum er ekki sist þjóðemis- hyggja af þvi tagi, sem islending- ar hafa ekki gefið gaum sem skildi. Trúnaður hennar, tryggða- kröfur eru bundnar ekki við gamla landið fyrstog fremst, það er svo langt i burtu hvort eð er, heldurviö Nýja tsland,við kjarna islendingabyggða. Það er „tungu vorrar griðland” og sá sem vikur frá þér, en hjá þér er hálfur heim til sin ei ratar og glatar sér sjálfur („Nýja tsland”). Alllöngu seinna er það endur- tekið i ööru kvæöi aö „heima eig- um vér/ æ helst hjá þér” (A fimmtlu ára afmæli Nýja Is- lands). Það er afrekum landnem- anna, sem hann kveður lof i sum- um þekktustu kvæðum sinum eins og Sandy Bar, sem Hallgrimur Helgason breytti i kórverkifyrra. Helst er af þvi kvæði og öðrum að sjá, sem Guttormi hafi fundist að landnemarnir hafi unnið góðan sigur með verkum sinum og vel- megun niðjanna. Þaö kemur þvi á óvart þegar annar tónn er sleginn i einu kvæði (úr bókinni Hunangs- flugur sem kom út 1944) en þar er loks komið að hlutum sem annars liggja i þagnargildi: Vort fólk er ljóð sem frumort var á feðralandsins tungu sem islensk móðir blitt fram bar °g byggðir endursungu. Ný þykjast ungu cfnin prýdd með annars háttar skrýðing. Sem islensk ljóð á ensku þýdd þau eru bara — þýðing. —Arni Bergmann. honum þvi nákunnugir, svo sem Davið Stefánsson, Einar Bene- diktsson, Gunnar Gunnarsson, Gunnlaugur Blöndal, Halldór Kiljan Laxness, Jón Stefánsson, Sigurður Nordal, Stefán frá Hvitadal og Theodora Thoroddsen. En hann ritar af engu minni nærfærni og þekkingu um Einar H. Kvaran, Hannes Hafstein, Jónas Hallgrimsson og Þorstein Erlingsson. I tslenskum örlagaþáttum og þessum tveimur siðustu bókum er að finna allar ritsmiðar Tómasar i óbundnu máli, sem hann hefur sjálfur kosiö að halda til haga. AÐ HAUSTNÓTTUM er 248 bls., prýdd 14 teikningum. Kápu- teikningu og nokkrar myndanna gerði Tómas Tómasson, sonur skáldsins. Ritgeröasafn eftir Tómas Guðmundsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.