Þjóðviljinn - 21.12.1976, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 21.12.1976, Blaðsíða 17
Þriöjudagur 21. desember 1976-ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 12.00 Dagskráin. Tónleikar . Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 A vciðislóöum Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri talar viö Tryggva Éinars- son i Miödal. 15.00 Miödegistónleikar Liv Glaser leikur pianolög eftir Agathe Backer Gröndahl. William Bennett, Harold Lester og Denis Nesbitt leika Sónötu i h-moll fyrir flautu, sembal og viólu da gamba op. 1. nr. 6 eftir Handel. Ofordkvartettinn ieikur Strengjakvartett op. 13 eftir Mendelssohn. 16.00 Fréttir . Tilkynningar . (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Litli barnatiminn Finnborg Scheving stjórnar timanum. 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir , Fréttaauki. Tilkynningar. 19.45 Vinnumál Arnmundur Backman og Gunnar Eydal sjá um þátt varðandi lög og rétt á vinnumarkaöi. 20.10 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdótir kynnir. 21.00 Frá ýmsum hliöum Hjálmar Arnason og Guð- mundur Arni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.40 Enskar ballööur frá Viktorfutímanum Robert Tear og Benjamin Luxon syngja, André Previn leikur á pianó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabok Þovalds Thoroddsens” Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (22). 22.40 Iiarmonikulög Karl Grönstedt leikur með kvartett. 23.00 A hljóöbergi „Kastalinn númer niu” eftir Ludwig Bemelmans. Carol Chann- ing les. „Drengurinn sem hló að jólasveininum” og aðrar limrur á jólaföstu eft- ir Ogden Nash. Höfundur les. 23.35 Fréttir . Dagskrárlok. *_____ _ l#s|ónvapp;-li 20.00 Fréttir og veöur. 20.30. Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Þingmál. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- maöur Haraldur Blöndal. 21.25 Brúöan. Nýr, breskur sakamálamyndaflokkur i þremur þáttum, byggöur á sögu eftir Francis Dur- bridge. Leikstjóri David Askey. Aöalhlutverk John Fraser, Geoffrey White- head, Anouska Hempel og Derek Fowld. Otgefandinn Peter Matty er á leið heim til Lundúna frá Sviss, en þar hefur bróðir hans, pianó- leikarinn Claude Matty, verið á hljómleikaferð. A fiugvellinum i Genf kynnist hann ungri og fagurri ekkju. Þýöandi Stefán Jökulsson. 22.20 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaöur Jón Hákon Magnússon. 22.50 Dagskrárlok. Urval jólagjafa Skuggamyndaskoðarar kvikmyndir Sjonaukar f úrvali Kvikmyndatökuvélar, margargerðir Sýningartjöld, blá, þau bestu í bænum Leifturljós í úrvali Þrífætur Kvikmyndasýningavélar TÓskur undír myndavélar, mikiðúrval Konica myndavélar 4tegundir Borðfyrir sýningarvélar WmWMW<a>T®)“ turstrœU 6 cSítm 22955 LAUSSTAÐA Staða deildarstjóra i Tryggingastofnun rikisins er laus til umsóknar. Umsóknir stilaðar á heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Tryggingastofnun rikisins fyrir 17. janúar n.k. Staðan er laus frá 1. marz n.k. Laun sam- kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Forstjóri gefur nánari upplýsingar. Tryggingastofnun rikisins Skrif stof ust j óri Reykjavikurborg óskar eftir að ráða skrifstofustjóra i endurskoðunardeild borgarinnar. Laun samkvæmt kjara- samningi Reykjavikurborgar og Starfs- mannafélags Reykjavikurborgar. Upp- lýsingar um starfið gefur borgarendur- skoðandi, sem tekur á móti skriflegum umsóknum. EndurskoðunardeildReykjavikurborgar. Karlmannaskyrtur nýkomnar Mörg mynstur fjöldi lita. Mjög lágt verð. Terylenebuxur frá kr. 2.270. Peysur ný- komnar. Nærföt, sokkar, hanskar, náttföt, drengjaskyrtur, karlmannaföt, úlpur. Andrés, Skólavörðustíg 22A Sími 18250 Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða byggingastæknifræðing til starfa i Linudeild. Laun skv. kjara- samningum rikisstarfsmanna. Upplýsing- ar gefur starfsmannastjóri. Rafmagnsveitur rikisins Laugarvegi 116 Reykjavík. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvember mánúð 1976, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 17. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru orðin 10% en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20. desember 1976, LAUSSTAÐA Staða einkaritara við lögreglustjóraem- bættið er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa góða æfingu i vélritun og gott vald á islensku. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist embættinu fyrir 5. janúar n.k. Lögreglustjórinn i Reykjavík, 16. desember 1976.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.