Þjóðviljinn - 16.02.1977, Side 1

Þjóðviljinn - 16.02.1977, Side 1
DluOVIUINN Miðvikudagur 16. febrúar 1977 —42. árg. —38. tbl. Dönsku kosningarnar: Kratar vinna á —V enstre hrynur Þegar klukkan var farin að ganga 11 að íslenskum tima í gærkvöldi hljóðuðu danskar kosningaspár upp á mikla fylgisaukningu sósíaldemókrata sem samkvæmt spánum juku þingmannatölu sína úr 53 í 68. Einnig báru þær með sér að svonefndir „Ágústf lokkar" ynnu verulega á. En að þvi er virtist voru helstu sigurvegarar kosningaspánna miödemókratar Erhards Jakob- sens sem þrefölduöu þingmanna- tölu sina, úr 4 i 12. Sá flokkur sem verst fer út úr spánum var Venstre sem Poul Hartling stýrir, þingmannatala hans helmingaö- ist. Samkvæmt spá sem gerö var kl. 22.10 aö islenskum tima var þingmannatala flokkanna þannig (tölur I svigum frá siöustu kosn- ingum): Sósialdemókratar 68 (53), Radikale venstre 6 (13), íhaldsflokkurinn 15 (10), Réttar- sambandiö 6 (0), SF 7 (9), Kommúnistaflokkurinn 6 (7), Miödemókratar 12 (4), ellilif- eyrisþegar 0 (0), Kristilegir 6 (9), Venstre 21 (42), Vinstrisósialistar 5 (4) og Framfaraflokkurinn 26 (24). Af öörum niöurstööum spánna vekur þaö helst athygli aö flokk- arnir til vinstri viö krata tapa samanlagt en þeim haföi veriö spáö uppgangi. öllum aö óvörum fjölmenntu danir á kjörstaöi I dag og varö þátttaka meiri en I tvennum undangengnum kosningum eöa 89.1%. Framsóknarheimilið: Borgarfulltrúi varö opinber skransali Þingmenn krefjast lista yfir 34 umsœkjendur, en ráðherra neitar á AlþingiU Sá atburður gerðist á Al- þingi í gær, að utanrikis- ráðherra neitaði að verða við kröfu fjölmargra al- þingismanna um að upp- lýsa hverjir hefðu sótt um starf forstjóra „Sölu varnarliðseigna", en sam- kvæmt upplýsingum, sem fram hafa komið frá ráðu- neytinu áður voru umsækj- endur 34. Svo sem skýrt var frá í blöðum í gær veitti Einar Ágústsson starfið Alfreð Þorsteinssyni, borgarfull- trúa Framsóknarflokksins i Reykjavík og aðstoðar- Ráöherra Framsóknarflokksins. manni Þórarins Þórarins- sonar við ritstjórn Tímans. Einar Agústsson stað- festi á Alþingi í gær, að Al- Skransali Framsóknarflokksins. freð Þorsteinsson hafi reyndar ekki verið í hópi þeirra 34 skráðu en ónafn- greindu umsækjenda, sem ráðuneytið hafði áður skýrt frá, en hins vegar hafi Alfreð komið umsókn til sin persónulega i tæka tíð (tók ráðherra við fleiri slíkum umsóknum?) og beðið þess sérstaklega eins og fleiri umsækjendur, að nafns sins yrði þó hvergi getið, nema hann hreppti hnossið!! Þessu kvaðst ráðherra hafa lofað nokkrum um- sækjenda, og þá vildi hann ekki svikja, — þess vegna fengju hvorki alþingis- menn né aðrir að sjá nöfn Framhald á 14. siöu Trésmiðafélag Reykjavikur og Samband byggingamanna: Undírbúningur kjara- baráttu í fullum gangi Undirbúningur fyrir væntan- lega kjarasamninga er nú i full- um krafti hjá trésmiöum og öör- um byggingamönnum, sagöi Jón Snorri Þorleifsson formaöur Tré- smiöafélags Reykjavikur I sam- tali viö Þjóöviljann i gær. Starfs- hópar koma nú vikulega saman til aö ræöa málin. Trúnaöarmannaráö Trésmiöa- félagsins kom saman I janúar og var þá ákveöiö aö halda félags- fund 26. janúar og var hann ræki- lega auglýstur, bæöi meö þvi aö hengja uppplakötá vinnustaöi og senda félagsmönnum skriflega boöun.en i þvi eru 830 manns. 1 framhaldi af félagsfundinum hafa siöan veriö hópumræöur um kjaramál á hverju miövikudags- kvöldi og hefur mannskapnum veriö skipt i þrjá hópa semræöa sama verkefniö þe. kjaramála- ályktun siöasta Alþýöusam- bandsþings, undirbúning undir kjaramálaráöstefnu /VSl og kröfugerö i væntanlegum samningum, en samningstima- biliö rennur út 1. mai nk. A fund- inum I kvöld veröa td. skattamál- in tekin sérstaklega fyrir. Jón Snorri sagöi aö beinar samningaumleitanir væru ekki hafnar, en æskilegt væri aö þær færu sem fyrst i gang. A sam- starfsnefndarfundum ASI og at- vinnurekenda eru könnuö sjónar- miö deiluaöila. Þá sagöi Jón Snorri aö Sam- band byggingamanna heföi hvatt öll félögin til fundarhalda um kjaramál,en um næstu helgi verö- ur sambandsstjórnarfundur. Sagöist hann td. vita til þess aö Sveinafélag húsgagnasmiöa heföi Jón Snorri Þorleifsson boöaö til ráöstefnu I ölfusborgum um helgina fyrir rúmri viku siöan og þar heföu komiö fulltrúar vinnustaöa til undirbúnings kjaramálaráöstefnu ASI. —GFr. Einn stál- heppinn Þaö leikur lániö viö alla menneinhvern tima ævinnar þótt þaö komi fram i mörg- um og margvislegum mynd- um. Einnsemer tregur tilaö láta nafns sins getiö var „stálheppinn” I siöustu viku, þvi á fimmtudeginum fékk hann hæsta vinninginn i Happdrætti Háskóla Islands og tryggöi sér svo hæsta vinninginn i Getraunum ensku knattspyrnunnar sl. laugardag, er hann fékk 10 leikirétta af tiu mögulegum. 350 þúsund krónur fékk hann fyrir þaö afrek og svo Happdrættisvinninginn þar til viöbótar, og ætti ekki aö væsa um kappann næstu mánuöina! ___________—gsp- Saltverksm iðja: Undirbún- ingsfélag stofnað I gær var stofnað undirbún- ingsfélag til að reka tilrauna- verksmiöju i saltvinnslu á Reykjanesi. A stofnfundinum voru 25! manns og stofnhluta- fé eru 85 miljónir, þar af hefur rikið tryggt 40 miljónir en ein- staklingar og félög 45 miljónir. Samþykkt var á fundinum aö auka mætti hlutafé i sömu hlutföllum ef rikið féllist á aö hækka sitt framlag. Guö- mundur Einarsson var kosinn formaöur stjórnar hins nýja félags. —GFr. A skíðum í Hliðari jalli — Sjja opnu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.