Þjóðviljinn - 16.02.1977, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 16.02.1977, Qupperneq 8
8 — SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Mi&vikudagur 16. febrúar 1977 MiOvikudagur 16. febrúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA — 9 Heimsókn í Hlíðarfjall, þar sem skíðaiðkun er almenningsíþrótt SkfOahóteliO er miOpunktur iOandi mannllfs IHliöarfjalli, þarsem koma um 15-17 hundruö manns á góöviörisdegi um helgi. „Hliðarf jall við Akur- eyri hefur á undanförnum árum þróast í þá átt að vera allgóður skíða- staður". Þannig hefst greinargerð um skíða- mannvirki í Hlíðarf jalli við Akureyri, sem blaðamenn fengu afhenta er þeir kynntu sér aðstöðuna í boði ferðamálamanna í bænum um síðustu helgi. Það lítil- læti sem lýsir sér i þessum orðum er í fullu samræmi við þann stórhug sem rikir meðal akureyringa i sam- bandi við uppbygginguna í Hliðarfjalli. Aðkomumenn eru sammála um að þarna hef ur verið unnið stórvirki, og fyrir þann, sem á sínar rætur fyrir norðan, og man tímana tvenna í Hlíðar- f jalli, er alltaf jafngaman að fylgjast með þvi hvern- ig aðstaðan til skíðaiðkana batnar með hverju ári sem líður. Þaö sem gerst hefur I Hliöar- fjalli er i rauninni miklu meira en aö þar sé nú oröinn „allgóöur skiöastaöur”: Skiöaíþróttin hefur veriö gerö aö almenningsiþrótt. Þaö er rtieira en hægt er aö segja um trimmherferöir og þviumlikt eöa handboltann þótt vinsæll sé, þvi óumdeilanlegt er aö þar gera flestir ekki annaö en aö horfa á, þaö er aö segja hinir rómuöu áhorfendur. í Hliöarfjall koma á sólardegi um helgi frá 15 upp i 17 hundruö manns á öllum aldri. Og þótt verðiö á skföaútbúnaöi og viöhaldskostnaöurinn sé forráöa- mönnum skiöaiþróttarinnar á Akureyri áhyggjuefni er óum- deilanlegt aö þeim hefur tekist aö gera hana aö almenningseign. Nú eru fimm lyftur i Hliöar- fjalli og hefur veriö búiö þannig um hnútana aö brekkur geta allir fundiö viö sitt hæfi, og viö sem erum skussar i skiöaiþróttinni getum puöaö i friöi fyrir keppnis- fólkinu, sem er aö æfa sig. Snjó- troöarinn gegnir miklu hlutverki i „Fjallinu”. Hann er af Hammerlegerð, keyptur 1974, og kemst furöu hátt. Hann hefur aukið mjög öryggi skiöafólksins, þótt alltaf séu meiösli tiö hjá Texti: Einar Karl Myndir: Einar Karlsson þeim sem ætla sér um of. Nýlega hefur veriö komið upp flóölýsingu viö nokkrar brekkur i „Fjailinu” og hefur hún lengt skiöatimann aö mun, og má sjá fólk viö skiöaiök- anir langt fram á kvöld. Fyrr á árum var þaö talsvert fyrirtæki aö koma sér frá Akureyri upp aö skiöahótelinu, en meö tilkomu nýs vegar á árunum 1970-72, tekur nú ekki nema örskotsstund aö fara á milli. „Fjalliö” hefur færst nær bænum. 1 vetur hefur tiöarfar til skiöa- iökana veriö einstakiega gott og nægur snjór er I Hllöarfjalli. Þar er rekinn skiöaskóli, sá eini sinnar tegundar hér á landi, fyrir unglinga og fulloröna og er hann vel sóttur. 1 fyrra nutu um 500 manns kennslu I skólanum og i vetur hafa veriö haldin 7 nám- skeiö. Eins og stendur er svigiö ráö- andi i Hliöarfjalli en þó má merkja þaö aö sumir akureyr- ingar eru farnir aö bregöa sér á göngusklði og vilja ekki láta lyft- urnar binda sig um of. Þá er ca. 50 metra stökkbraut viö Ásgarö, suövestur af Skiöa- hótelinu. A sl. tveimur árum hefur veriö unniö aö endurbygg- ingu hennar. 1 Skiöahótelinu, sem rekiö hefur veriö frá 1962, er gisti- aöstaöa i tveggja manna her- bergjum fyrir 22 gesti, og I svefn- skálum fyrir sjötiu manns. Þar er einnig eldhús, borösalur fyrir 80 manns, setustofa, fata- og skó- geymslur og skiðaleiga. Þá má ekki gleyma gufubaöstofunni, sem er vinsæl hjá dvalargestum eftir stranga skiöadaga. Rekstur Skiöahótelsins hefur allatið veriö hallarekstur. Nýtingin er þó mikil. Þar á skiöa- fólk athvarf, 900 unglingar úr skólum Akureyrar dvöldu þar i vetrarfrii i fyrra og 300 úr öörum skólum. Hluti af námi verðandi iþróttakennara fer árlega fram i Hliöarfjalli og þar hefur iþrótta- kennaraskólinn einnig haldiö þjálfaranámskeiö. Mikill fjöldi skiöamóta fer einnig fram i „Fjallinu” á vetri hverjum og dvelja þá keppendur i Hótelinu. Veröi fyrir slika þjónustu er mjög stillt I hóf og fyrir skólahópa var fullt fæöi og gisting selt á 1500 kr. á sólarhring I fyrra. ívari Sigmundssyni, skiöa- kappa, sem verið hefur hótel- stjóri i sjö ár, er engin launung á þvi aö honum er mjög i mun aö fjölga dvalargestum á Hótelinu. í sama streng taka aðrir feröa- málamenn á Akueyri. Þeir benda á mjög hagkvæmar „pakka- feröir” sem seldar eru I sam- vinnu viö Flugfélag Islands og er þá gert ráö fyrir dvöl I Skiöa- hótelinu, eöa hótelunum I bænum, Hótel KEA, Hótel Varöborg eöa Hótel Akureyri. Eins og vikiö var aö i upphafi hefur Akureyrarbæ og forráða- mönnum skiöamála á Akureyri tekist aö gera skiöaiþróttina aö almenningseign. Þetta á aö sjálf- sögöu viö fyrst og fremst um akureyringa. Háleitara markmiö viröist þó hafa vakaö fyrir forystumönnum iþróttamála i landinu. Ariö 1967 útnefndi Iþróttasamband Islands Akureyri vetrariþróttamiöstöö fyrir landiö. Og 6kki sakar aö lita i kringum sig á leiöinni upp i lyftunni. /> ■ ' - * I , ^ ' ' ■■ ■■ Aldrei hefur 1S1 þó sett neina peninga i uppbyggingu á aöstöö- unni I Hliðarfjalli likt og gert var viö sumariþróttamiöstööina á Laugarvatni. Útvegun skamm- tlmalána til einstakra fram- kvæmda hefur alltaf veriö allt framlag 1S1. Annaö hefur veriö á könnu Akureyrarbæjar og áhuga- manna. Enginn vafi er á þvi aö byggja mætti upp raunverulega vfrrar- iþrótta- og feröamannamiöstöö fyrir allt landiö i Hliöarfjalli. Benda má á aö þaö er aöeins hálf- tima gangur frá enda Stromplyft- unnar upp á brún Hliöarfjalls. Þar blasir viö Vindheimajökull og skföasnjór allt áriö um kring. Lyfta upp á topp er framtiöar- draumur, sem mýndi gera Hliöarfjall sambærilegt hvaöa erlendum sklöastað sem væri. Yfirbyggt skautasvell «g aöstaöa til iökunar annarra vetrariþrótta en skíöaiþróttar- innar er einnig á óskalistanum hjá akureyringum. Aö þvi fengnu væri ekki að efa aö straumurinn lægi til Akureyrar. En þegar veöriö leikur vío menn I Hliöarfjalli eru þaö þó ekki’ þessar framtiöaróskir senf eru efst I huganum. Þá njóta menn þess sem fyrir er, útsýnisins og fjallaloftsins. „Viö höfum fundiö okkar Austurriki”, sögöu hjónin sem dvaliö höföu I Skiöahótelinu tæpa viku ásamt þremur börnuni slnum og fengiö sól upp á hvern dag. Blaöamenn tóku undir þessi orö þegar þeir ræddu viö þau i sólinni 1 Hliöar- fjalli sl. laugardag. Stólalyftan er kílómeterslöng og hæöarmunur 200 metrar. Afköstin eru 580 manns á klst. Þegar henni sleppir tekur viö Stromplyfta (t-lyfta) sem er 520 metra löng. Þaö myndast of biöraöir viö stólalyftuna um heigar, en á virkum dögum, morgnana og á kvöidin er eng > 'X. ' 'Xtf-- egí i/þægilegra aö sitja og sóla >p, tfetdur en að þurfa aöplampa í mmmmmmmmmmmm / in biö. —ekh F oreldra- ráðið gegnir mikils- verðu hlutverki Séöúr Hllöarf jalli yfir Akureyri 1 glampandisólskininu. Neöst til hægri á myndinni má sjá foreldraráösmenn undirbúa svigkeppni lOára ogyngri, og keppendur blöa spenntir eftir aö hefja hana. Enda þótt akureyrskir skiöa- kappar séu ekki alveg á toppnum i skiöakeppni þessa stundina, þarf enginn aö halda aö ekki sé von á afreksmönnum úr Hiíöar- fjalliá næstu árum. ,,Þau eru far- in aö keppa miklu meira en viö”, sagöi einn af skiöaköppunum viö undirritaöan á leiöinni upp i stóialyftunni. Þarna átti hann viö krakka yngrien tólf ára, sem um hverja helgi heyja skemmtilega svigkeppni. Þetta eru krakkar sem veriö hafa á skiöum frá þvi þau „komu úr vöggunni” og færni þeirra er meö ólikindum. Þaö er sérstakt Foreldraráö sem sér um að sinna þessum ald- ursflokkumi Hllöarfjalli. Þaö var myndaö fyrir tveimur árum, þeg- ar verkefni voru aö vaxa Skiöa- ráöi Akureyrar yfir höfuö. For- eldraráöiö undirbýr keppni fyrir krakkana, útvegar þeim æfinga- aöstööu, gætir hagsmuna þeirra á ýmsan hátt, og efnir til mynda- sýninga og fræöslu fyrir þau. Þá er fjáröflun liöur I starfseminni. Og ekki fá börnin síðri verölauna- gripi en þeir fullorönu. 1 Foreldraráöinu er fólk úr hópi þeirra sem eiga böm er ver ja öll- um sinum fritima i fjallinu. Frek- ar en aö sleppa af þeim hendinni fylgja foreldrarnir þeim i „Fjall- iö”, og viröist ánægjan ekki siöri meðal hinna siöarnefndu meö þessa ráöstöfun. Hér er á ftTÖ- inni lofsverö nýjung sem hugsan- lega gæti veriö til eftirbreytni á öörum sklöastöðum. —ekh. Ríkið skattleggur skíðavörur óeðlilega 1» Leifur Tómasson skýrir út hvernig rlkiö fer meö skiðamann- inn. Hann haföi sagað sundur skiði til þess aö sýna hiutföllin I smásöluverösmynduninni. Nær helmingur af sklöinu fer til rikis- ins. Fyrir margar fjölskyldur á Akureyri er skiöasportiö mjög kostnaðarsamt. Útbúnaöurinn er dýr, börnin gera sifellt meiri kröfur, og þegar stór fjölskylda er öll komin á fulikominn skiöaút- bunaö og I tilheyrandi föt er reikningurinn oröinn hár. Þessu gera forráöamenn sklöalþróttar- innar á Akureyri sér ljósa grein fyrir. Lyftugjöld og annar fastur kostnaöur fyrir fastagesti i Hliöarfjalli er hafður mjög iágur, og gefin út árskort. Leifur Tómasson, skiöaráös- maöur á Akureyri— sem sjálfur á börn meðal keppnisfólks I grein- inni, hefur gert útreikninga sem sýna fram á aö skiöavörur sitja alls ekki viö sama borö og aörar sportvörur i innflutningi. Þetta kemur hart niöur á skiöafólkinu. Af skiöum, bindingum og stöf- um er greiddur 50% tollur og 18% vörugjald. 1 samanburöi viö skiöamanninn getur veiöimaöur- inn prisað sig sælan. Hann borgar „aöeins” 15% toll og ekkert vöru- gjald af veiöistöngum og öörum útbúnaöi til stangveiöi. Sjálfur er Leifur Tómasson stangveiöimaö- ur á sumrum og tók þaö fram er hann kynnti dæmi sln fyrir blaöa- mönnum i Skiöahótelinu sl. laugardag, aö meö þessu væri hann alls ekki aö hnýta i stang- veiöimenn. Þó væri erfitt aö skilja þaö aö meta ætti skiöi og sklðaútbúnaö sem meiri lúxus vöru i innflutningi heldur en veiöiútbúnaö. Þess skal getiö að nýlega var vörugjald fellt niöur af skiöaskóm og bera þeir nú 25% toll, en lengra hefur ekki tekist aö þrýsta stjórn- völdum. Rikiö hiröir um 41.6% af smá- söluveröi skiöaútbúnaöarins, eöa um 61 miljón kr. af öllum innflutningi þessarar vöru á sl. ári, og eru skil þess til skiöa- iþróttarinnar i engu samræmi viö skattheimtuna. í útreikningum Leifs, sem hér birtast á eftir, þykir mörgum sjálfsagt undarlegt aö kostnaöur keppnismanns á ári viö aö stunda iþrótt sina skuli vera á fimmta hundraö þúsundiö. Þetta skýrist af þvi aö sannað þykir, aö þaö komi niöur á árangri ef keppnis- maöur á ekki bæöi æfinga og keppnisskiöi og endurnýjar þau siöarnefndu árlega. Og svo nota menn ekki samskonar stærö af skiöum 1 stórsvigi og svigi. Andrésar Andar leikarnir á Akur- eyri 19.- 20. mars Of litit til þess aö keppa á Andrés- ar Andar leikunum I ár, en str&x farin aö undirbúa sig. 1 samvinnu viö útgáfu fyrirtæk- iö Gutenberghus-Bladene i Dan- mörku var á s.l. ári haldiö skiöa- mót fyrir börn á aldrinum 7-12 ára er hlaut nafniö Andrésar Andar leikarnir. Alls voru kepp- endur á þessu móti 150 talsins. Framkvæmdaaöili er nefnd áhugamanna um skiöaiþróttina, þar sem m.a. eru fulltrúar frá Skiöaráöi Akureyrar og Sklöa- hótelinu Akureyri. Næsta móter ákvebiö 19. og 20. mars n.k. og hefur undirbúningur fyrir þetta mót staðiö yfir nú um nokkurt skeiö bæöi hér heima og i Danmörku. Auk þess aö vera skiöamót er ætluninaðþetta mót veröi til þess aö auka kynni ungs skiðafólks viösvegar aö af iandinu og veröi einskonar vetrarhátiö barna, meö margvíslegum skemmtiatriöum. Keppt veröur I svigi og stór- svigi drengja og stúlkna I öllum aldursárgöngum 7-12 ára. Allir keppendur fá þátttökuviðurkenn- ingu auk þess sem sérverölaun eru veitt fyrstu 6 keppendum I hverri grein I hverjum árgangi. Einnig er keppni milli héraða um fagran grip sem Slippstööin h.f. á Akureyri gaf á s.l. ári. öllum börnum hér á landi á þessum aldri er heimil þátttaka i skiöamótinu og skal senda þátt- tökutilkynningu fyrir 12. mars n.k. til Andrésar Andar leikanna, pósthólf 168, Akureyri. Nánari upplýsingar eru gefnar I Skiöahótelinu Akureyri simi 96-22930. FYRIR NORÐAN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.