Þjóðviljinn - 19.02.1977, Side 3
Laugardagur 19. lebrúar 1977 ÞJÓPVILJINN — SÍÐA,-r- 3
Iðja félag
verksmiðjufólks:
Mótmæl-
ir skatta-
frumvarpi
og verð-
hækk-
unum
Þjóöviljanum hefur borist
eftirfarandi fréttatilkynning
frá Iöju félags verksmiöju-
fólks:
Fundur i Iöju, félagi verk-
smiöjufólks, haldinn I Lindar-
bæ, miövikudaginn 9. febr.
1977:
Mótmælir harölega
framkomnu frumvarpi um
skattamál, og telur, aö þaö
komi mjög hart niöur á mörgu
láglaunafólki, svo sem ein-
stæöum foreldrum, ennfrem-
ur skorar fundurinn á for-
svarsmenn A.S.I. aö vera vel á
veröi gagnvart frumvarpi
þessu, þvi fátt er láglaunafólki
jafn nauösynlegt og réttlát
skattalöggjöf.
Fundur I Iöju, haldinn i
Lindarbæ 9. febr. 1977, mót-
mælir harölega þeim
gegndarlausu verðhækkunum,
sem átt hafa sér stað undan-
fariö og hafa meira en gert að
engu umsamdar launahækk-
anir, þannig aö kaupmáttur
umsaminna launa er nú veru-
lega sakari, en var i upphafi
samningstimans.
Telur fundurinn að verka-
lýðshreyfingin verði að beita
öllum mætti samtakanna, til
að stööva þessa óheillaþróun
og endurheimta kaupmátt
launanna, eins og hann hefur
bestur verið áöur.
Davíð
✓
Olafsson
forseti
Ferðafélags
Islands
A aöalfundi Feröafélags
tslands nýlega var Daviö
Ólafsson seölabankastjóri
kjörinn forseti félagsins til
næstu tveggja ára, kemur
Daviö I staö Siguröar
Jóhannssonar vegamála-
stjóra, sem lést á sl. ári.
Varaforseti félagsins,
Siguröur Þórarinsson jarö-
fræöingur, baöst undan störf-
um, og var Eyþór Einarsson
grasafræöingur kjörinn i hans
staö.
Eyþór Einarsson sat i stjórn
Feröafélagsins fyrir, en Daviö
ólafsson er nýr i stjórninni.
Enn fremur voru kjörin ný inn
I stjórnina þau Tómas Einars-
son, Þórunn Þóröardóttir og
Kristinn Zóphoniasson.
Aðalfundur Ferðafélagsins
var haldinn á þriöjudaginn
var, og sóttu hann rúmlega 200
manns. Framkvæmdastjóri
félagsins, Þórunn Lárusdóttir,
flutti skýrslu stjórnar og
skýrði reikninga. Hagur
félagsins er góöur, hrein eign
var um siöustu áramót talin
nema 23 miljónum króna og er
þá meötalinn hagnaöur ársins
1976, rúmar 5 miljónir kr.
Félagiö velti á árinu um 37
miljónum króna alls, feröir
kostuöu rúmar 16 miljónir,
rekstur sæluhúsanna um 4 og
hálfa miljón, en launakostn-
aður nam 4 miljónum.
Tala félagsmanna i Feröa-
félagi Islands er nú um 7.100,
Framhald á bls. 18
Skipulag Háskólasvæðislns:
Arkitektar vara við að
samþykkj a tillögur Altos
Fyrirlestur í Háskólum
og Norræna húsinu
sem deiliskipulag
Eins og fram kom I fréttum i
haust hefur Alvar Aalto skilaö til-
lögum sinum aö skipulagi miö-
svæöis háskólans og hafa tillög-
urnar veriö lagöar fyrir háskóla-
ráö og skipulagsyfirvöld borgar-
innar. Samkv. upplýsingum, sem .
blaöiö fékk hjá dr. Magga Jóns-
syni byggingastjóra háskólans
list háskólaráöi vel á tillögurnar
og hefur samþykkt þær fyrir sitt
leyti en þær eru nú til afgreiðslu
hjá skipulagsnefnd borgarinnar.
Arkitektafélag Islands hélt
fund um tillögur þessar þann 14.
des. sl. og var þar samþykkt
ályktun sem beint er til forsvars-
manna Háskóla Islands og skipu-
lagsyfirvalda borgarinnar.
I ályktuninni varar A.I. yfir-
völd háskólans og Reykjavikur-
borgar við þeirri málsmeöferð aö
samþykkja skipulagshugmyndir
Alvars Aalto sem formlegt deili-
skipulag háskólans. Rök
arkitekta fyrir viðvörun þessari
eru einkum þessi:
1. Mikiö skortir á að nauðsynleg
forvinna fyrir gerö endanlegs
skipulags liggi fyrir. Ekki er
enn vitaö hver endanleg hús-
rýmisþörf háskólans veröur og
þvi er útilokaö aö fullmóta
skipulagstillögur fyrr en gögn
um húsrýmisþörfina eru fyrir
hendi.
2. Þessi annmarki er höf. tillög-
unnar ljós, segja arkitektar, og
þvi er tillagan sett fram sem
álitsgerö og dæmi um hugsan-
lega nýtingu svæðisins fyrir
byggingar, en ekki sem tillaga
aö bindandi deiliskipulagi.
3. Þá er bent á, að vegna skorts á
forsendum sé erfitt að gagn-
rýna tillöguna i einstökum atr-
iðum, en samt sé ljóst aö hún
innihaldi formhugmyndir, sem
hljóti aö vera umdeilanlegar,
svo sem viðbyggingar viö aöal-
byggingu háskólans. Telur A.í
óverjandi að taka ákvaröariir
Framhald á bls. 18
Einar- Þorláksson viö eitt verka
sinna (Ljósm.: gei)
Opnar
sýningu
Einar Þorláksson opnar i dag 5.
einkasýningu sina i Galleri Sólon
Islandus. Aður hefur Einar haldiö
einkasýningar I Listamannaskál-
anum (1962), Unuhúsi (1969),
Casa Nova — nýbyggingu
Menntaskólans i Reykjavik
(1971) og Norræna húsinu (1975).
. A þessari sýningu eru eingöngu
pastelmyndir, svo sem einnig var
á sýningunni i Unuhúsi. Mynd-
irnar eru 32 talsins.
Einar Þorláksson hlaut um þaö
leyti, sem hann sýndi i Norræna
húsinu eins árs starfsstyrk lista-
manna. Hann er fæddur I Reykja-
vik 1933.
Sýningin er opin daglega frá 2
til 6 nema á sunnudögum 2—10,en
lokaö er á mánudögum. Henni
lýkur 6. mars.
Dr. Otto Oberholzer. 3
Dr Otto Oberholzer, prófessor
viö háskólann i Kiel i Þýskalandi
dvelst hérlendis um þessar
mundir á vegum þýska sendi-
kennaraembættisins og Goethe-
Instituts. ,
Mánudaginn 21. febrúar heldur
hann tvo opinbera fyrirlestra,
þann fyrri sem gestur heimspeki-
deildar Háskólanskl. 17.00 i stofu
101 i Lögbergi um efnið „titópian
Noröurlönd frá timum Holbergs
til Martinsons”, hinn siöari i
Norræna húsinu kl. 20.30 um efniö
„tsland i spegli þýskra feröa-
sagna”. Báöir fyrirlestrarnir
veröa haldnir á sænsku og er
aðgangur ókeypis. Allir eru
velkomnir á fyrirlestrana.
Prófessor Oberholzer er fæddur
i Zurich i Sviss. Hann var sendi-
kennari i þýsku við háskólann i
Lundi 1945—1949. Doktorsritgerö
hans fjallaöi um R. Beer-Hof-
mann og auk þess hefur hann birt
Framhald á bls. 18
Klipptu auglýslnguna út.
Notaöu hana sem eyöublaö undlr svör þfn.
Sendu þau þegar þú hetur leyst alla (3) hluta
"" verkefnisins. Skilafrestur til 15. mars 1977.
Á leikfangabíl til
Kanancjja!
Akir þú bíl þínum klakklaust gegn um verk-
efni samkeppninnar og sendir rétt svör til Sam-
vinnutrygginga fyrir 15. mars n.k. þá átt þú
von í verðlaununum: Kanaríeyjaferð, með Sam-
vinnuferðum h.f. fyrir hinn heppna og tvo ferða-
félaga að auki. Verðmætið nemur kr. 255.000.-
STÓRA LITPRENTAÐA UMFERÐAR-
KORTIÐ hans Jóns gránna þarft þú að hafa til
að geta svarað spurningunum. Það fœrðu gegn
200 króna gjaldi í nœstu afgreiðslu Samvinnu-
trygginga. I Reykjavik fœst það einnig á bensín-
stöðvum Esso.
VERKEFNIÐ:
Katrín ekur manni sínum í vinnuna (Merkt: C).
Þau leggja lykkju á leið sína og koma jafnframt
við í pósthúsinu (Merkt:B). Síðan fer Katrín
AthugiÖ aÖ svara ávallt öllum liöum apurninganna.
aftur heim (Merkt:A). Atriði eru hverju sinni
talin upp í þeirri röð sem þau koma fyrir á leið
Katrínar.
Á leið frá 1 til la.
Já Nei
1, 1 Ber Katrinu aÖ gefa stefhumerki?
1, 2 Má hún aka hiklaust inn á umferðargötuna?
1, 3 Ber henni að víkja fyrir akandi umferð
frá báðum hliðum?
1, 4 Má hún aka yfir varúðarlínuna?
1, 5 Heitir breiða, brotna linan á móts við biðskyldu-
merkið:
a) Varúðarlina?
b) Markalina?
BB
BB
BB
Á leið frá 2 til 2a.
Já Nei
2, 1 Er gangandi vegfaranda skylt að taka tillit til
akandi umferðar sem nálgast, sé hann á merktri
gangbraut?
2, 2 Er bláa gangbrautarmerkið leiðbeiningar-
merki?
2, 3 Sé gangandi vegfarandi á gangbrautinni, eða i
þann veginn að fara út á hana, hvort er þá
öruggara að Katrin stöðvi bilinn:
a) Við gangbrautina?
b) 10 metra frá henni?
□ □
□ □
BB
Á leið frá 3 til 3a.
Já Nei
3, 1 Má Katrin aka hiklaust inn á hringtorgið? D EIl
3, 2 Ber henni að víkja fyrir X bilnum sem nálgast _ _
frá vinstri? I—11—I
3, 3 Er rétt, miðað við ökuleið hennar, að hún velji _____
vinstri akrein á hringtorginu? LJ Li
Verðlaunasamkeppnin: Fýlgjum reglum, forðumst slys.
@ SAMVIWl TKVGGIMiAK GT
ÁRMÚLA3 SÍMI 38500