Þjóðviljinn - 19.02.1977, Side 4

Þjóðviljinn - 19.02.1977, Side 4
 4 — SÍÐA — ÞJOÐVILJINN Laugardagur 19. febrúar 1977 Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis. (Jtgefandi: Útgáfuféiag Þjóbviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar:Kjartan Ólafsson Svavar Gestsson Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson. Umsjón mefi sunnudagsblafii: Arni Bergmann. Útbreifislustjóri: Finnur Torfi Hjörleifsson. Auglýsingastjóri: Úlfar Þormófisson Ritstjórn, afgreifisla, auglýsingar: Sffiumúla 6. Simi 81333 Prentun: Blafiaprent hf. Miljaröa meögjöf til álversins 1 þeim umræðum, sem átt hafa sér stað i Noregi að undanförnu um hvernig verð- leggja beri orku til orkufreks iðnaðar, þá hefur mjög verið á það bent, að i þeim efn- um sé með öllu fráleitt að miða eingöngu við framleiðslukostnaðarverð orkunnar eins og það er i dag, heldur verði að horfa fram i timann og gera sér nokkra grein fyrir þvi hvaða hækkana megi vænta i framleiðslukostnaði orkunnar — sérstak- lega þegar um er að ræða orkusölu- samning til margra ára. í þessum umræðum i Noregi hefur m.a. annars Terje Hansen, hagfræðiprófessor við Verslunarháskólann i Bergen, haldið uppi harðri ádeilu á norsk stjórnvöld fyrir að láta nú af hendi orku frá vatnsafls- virkjunum til nýrra fyrirtækja i orkufrek- um iðnaði á 6,6 aura norska, sem er sama og isl. kr. 2,37. Norski hagfræðiprófessorinn bendir á, að reikna verði með þvi að eftir 10 eða 20 ár verði framleiðslukostnaðurinn á hverja kilówattstund mun meiri að jafnaði en hann er i dag, og taka verði mið af þessu við alla langtimasamninga. Þegar samið var um orkusölu til álvers- ins hér i Straumsvik fyrir rúmum áratug, þá var mjög hart um það deilt, hvernig verðleggja ætti orkuna. Hér i Þjóðviljan- um voru þá færð að þvi margvisleg rök, að verðið sem orkan var seld á væri alltof lágt ekki sist með tilliti til þess, að það var sett að kalla fast allt fram undir aldamót. Sjálfsagt hafa einhverjir þeirra, sem þá beittu sér fyrir orkusölunni til verksmiðj- unnar i Straumsvik á þvi verði, sem samið var um, trúað þvi þá, að þetta væri réttlátt verð. Vart er hins vegar hægt að gera ráð fyr- ir að nokkur maður telji þetta verð til ál- versins eðlilegt eins og það er i dag. Litum á staðreyndir, sem fyrir liggja. Þegar samið var um orkusöluna til ál- versins fyrir rúmum áratug, þá var heild- söluverð á raforku frá Rafmagnsveitu Reykjavikur og Rafmagnsveitu Hafnar- fjarðar um 35 aurar á kilówattstund. Sam- kvæmt samningi þeim, sem „viðreisnar- stjórnin” gerði við Suisse Aluminium skyldi orkuverð til álversins i Straumsvik hins vegar vera 2,5 miil eða 22 aurar sam- kvæmt þáverandi gengi, — það er um 63% af almennu heildsöluverði frá Rafmagns- veitu Reykjavíkur og Rafmagnsveitu Hafnarfjarðar. Nú hafa verið gerðir viðbótarsamningar um stækkun álversins (samþykktir á Al- þingi i fyrravetur). í sambandi við þessa samninga um stækkun náðist fram nokkur hækkun á orkuverðinu, og er það nú 4 mill það er 76 aurar íslenskir á kwst. Heildsöluverð á rafmagni frá Raf- magnsveitu Rvykjavikur og Rafmagns- veitu Hafnarfjarðar er nú kr. 3,27 á kwst, og orkuverðið til álversins þvi ekki lengur 63% af heildsöluverði rafmagnsveitna Reykjavikur og Hafnarfjarðar svo sem var, þegar álsamningurinn var gerður, — heldur er verðið til álhringsins komið niður i að vera aðeins 23% af heildsölu- verði sömu rafveitna. Þrátt fyrir þá hækkun á orkuverði til ál- versins, sem samið var um i fyrra, þá hef- ur orkuverð til álversins samt aðeins rúm- lega þrefaldast á sama tima og almennt heildsöluverð raforku hér frá þeim raf- veitum sem nefndar voru hefur ekki bara þrefaldast heldur meira en nifaldast! Hafi menn talið sanngjarnt fyrir áratug, að álverið greiddi fyrir orkuna sem svaraði 63% af heildsöluverði frá innlend- um rafveitum, — hvaða rök eru þá fyrir því að álverið greiðir nú aðeins 23% af þessu sama verði? Þau rök hlýtur að vera býsna erfitt að finna. Með þessar staðreyndir i huga þarf enginn að vera hissa á niðurstöðunum, sem m.a. komu fram hjá Gisla Jónssyni, prófessor, i grein hans i Dagblaðinu fyrr i þessum mánuði. Þar sýnir hann fram á, að þótt fyllsta tillit sé tekið til þess hve ál- verið er stór orkukaupandi, þá hafi það t.d. á árunum 1974 og 1975 aðeins borgað rúmlega 50% af þvi verði, sem eðlilegt hefði verið, en almenningur fyrir bragðið þurft að borga 63-66% hærra rafmagns- verð. Samkvæmt þessum útreikningum Gisla Jónssonar prófessors höfum við orð- ið að greiða nokkuð á annan miljarð króna með orkunni til álversins bara siðustu þrjú ár, og þá auðvitað miklu hærri upp- hæð, ef skoðað væri allt timabilið frá þvi verksmiðjan tók til starfa. Þetta kemur prýðilega heim við það, sem löngum hefur verið haldið fram hér i blaðinu, og er að sjálfsögðu stórkostlegt viti til varnaðar. —k. Nafnaleyndin 1 þessum þætti fyrr i vikunni var fjallaö um setningu Alfreös Þorsteinssonar i embætti skran- sölustióra hersins. Var þar bent á hæfni hans til þess aö vera yfir- maöur á öskuhaugum her- námsins. sæist hvaöa kosti Alfreö Þor- steinsson hefur umfram aöra menn til þessa starfs. Alfreö veröur þó ekki sendiherra Viö þetta er engu aö bæta. Hitt þykir undirrituöum miklu lakara aö Einar Agústsson utanrikisráö- herr a skuli enn ekki hafa birt nöfn umsækjendanna vegna þess aö þá Einar Agústsson á endilega afi birta nöfnin svo þjófiin sjái afi Alfrefi hafi hæfileika umfram 34 Islendinga. Utanrikisráöherra laumar sér á bak viö þaö ákvæöi laga aö leynd megi rikja um umsækjend- ur um stööur á vegum utanrlkis- þjónustunnar. Þaö ákvæöi er eitt út af fyrir sig fráleitt og ætti taf- arlaust aö flytja frumvarp þess efnis á alþingi aö breyta lögum og fella þaö niöur. Hitt stenst hins vegar ekki hjá Einari Agústssyni aö skransalan sé innan utanrikis- þjónustunnar. Forstjóri skransöl- unnar nýtur væntanlega ekki diplómatiskra réttinda, Alfreö Þorsteinsson veröur hvorki sendiherra né varafastafulltrúi (eins og Tómas Karlsson) þegar hann tekur aö stýra ruslahaugun- um. Svo viröist sem ráöherrann ætli aö skjóta sér samt sem áöur á bak viö þetta ákvæöi laga. Kemur þá máliö til kasta þeirra samtaka sem umsækjendur eru aöilar aö. Einkum viröist þar geta veriö um aö ræöa Bandalag háskóla- manna. Þaö á ótviræðan réttá þvi aö heimta út nöfn allra umsækj- enda. Neyti BHM þessa skilyröis- lausa réttar slns veröa nöfnin aö birtast, þar meö lægi fyrir alþjóö skýrar en áöur hvaöa hæfileika Alfreö Þorsteinsson hefur um- fram aö minnsta kosti 34 aöra is- lendinga. Uelr var kosinn heifiursfélagi Heimdaliar I tilefni afmcllsins. Má þafi vera honum huggun harmi gegn eftir bröltið mefi afmælisritifi. Ráösnjallir heimdellingar runnu fyrir alvarlegum augum afmælisbarniö I blaöinu I gær, meö tilvitnunum i afmæliskálfinn sem fylgdi Morgunblaöinu á af- mælisdaginn. En heimdellingar ætla ekki aö láta sér nægja aö gefa Ut afmælis- kálf meö Morgunblaöinu. Annaö rit öllu viöameira hefur lengi ver- iö 1 undirbúningi og þaö átti einn- ig aö koma út á afmælisdaginn. Af þvl varö ekki og skal nú greina ástæöurnar. 1 riti þessu sem unniö er i ísa- fold átti aö vera ávarp eftir for- mann Sjálfstæðisflokksins, Geir Hallgrimsson. Þaö dróst hjá ráö- herranum aö koma ávarpinu frá sér. Reyndi mjög á þolinmæöi allra forsvarsmanna ritsins og prentsmiöjunnar og brast þá þol- inmæöi aö lokum. Varö þá ofan á aö ganga frá ritinu án ávarpsins. Voru brotnar um og myndaöar allar siöur ritsins meö réttum siöutölum, en aftan viö aöalritiö voru siöan auglýsingar á ónúmer- uöum siöum. Um slöir þegar þetta allt varfrágengiö og ritiö aö fara I prentun barst svo loks á- varp forsætiraöherrans. Þá var úr vöndu aö ráöa en hinir hug- prúöu heimdellingar fundu ráö: Þeir settu ávarpiö aftast, framan viö auglýsngahlutann, og vegna plássleysis höföu þeir ekki mynd af forsætisráöherranum. Þessi 6- svinna spuröist brátt út og varö þaö til þess aö forystumenn Sjálf- stæöisflokksins komu á vettvang. Bar þar fremstan aö Björn Bjarnason, skrifstofustjóra i for- sætisráöuneytinu (kallaöur Aöal- Geir). Beitti hann fyrst frtölum en siðan hótunum um málsókn til þess að koma ávarpi Geirs á fremstu siöur ritsins ásamt mynd af Hinum Mikla Leiötoga. Heimdellingar tóku ekki mark á Birni og kom þá til skjalanna Ólafur B. Thors forseti borgar- stjórnar. En heimdellingar runnu hvergi og sást ekki aö þeim brygöi fyrr en sjálfur Geir Hall- grímsson kom á vettvang. Stóöust heimdellingar ekki hiö alvarlega augnaráö flokksleiötogans og gáfu eftir. Létu þeir setja ávarp hans fremst ásamt mynd af leið- toganum meö alvarleg augu. Allt þetta umstang kostaöi stórfé og taföi auk þess útgáfuna þannig aö hún náöi ekki afmælinu. Standa nú yfir harövitugar deilur milli Heimdallar og flokksforystunnar um þaö hver eigi aö borga brús- ann — Heimdellingur eöa Flokkseigendafélagiö, en svo er Geirskllkan gjarnan nefnd innan Sjálf stæðisf lokksins. En þó heimdellingar gæfu eftir ogsættustá sjónarmiö formanns- ins hefur ekki linnt hótunum- Björn Bjarnason hefur hótaö málsókn ef starfsmenn prent- smiöjunnar „kjafta frá” þessum gauragangi öllum. Veröur máliö þvl ekki rætt frekar hér aö sinni. —s. t fyrradag átti Heimdallur af-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.