Þjóðviljinn - 19.02.1977, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 19.02.1977, Qupperneq 11
10 — StÐA — ÞJOÐVILJINN Laugardagur 19. febráar 1977 Höfudmálid að missa ekki vinn- una úr landi Flugvirkjafélag Islands hélt um síðustu helgi hátíð- legt 30 ára afmæli sitt. Af því tilefni fór blaðamaður á fund formanns félagsins, Valdimars Sæmundssonar og átti við hann viðtal um félaglð, sögu þess og helstu baráttumál. — Ef viö byrjum á sögunni, Valdimar, hvenær var félagiö stofnaö og hver voru tildrög þess? — Félagiö var stofnaö 21. janú- ar 1947 og voru stofnfélagar 33 talsins. Þaö sem fyrst og fremst rak á eftir stofnun þess var aö flugvirkjun var ekki viöurkennd sem iöngrein. Þá voru laun miöuö viö réttindi manna til vinnu viö hinar ýmsu flugvélategundir. Flugfélögin menntuöu menn til starfa viö vélarnar og þau höföu þann hátt á' aö velja úr „góöa pilta” aö þeirra mati og veita þeim góð laun. Aörir máttu láta sér lynda lægri laun. Þaö var þvi fyrsta verkefni hins nýstofnaða félags aö berjast fyrir viöurkenningu starfsins sem iön- grein. Þaö haföist árið 1949 og þá voru geröir samningar um kjör flugvirkja þar sem samið var um ákveöin laun sem miöuðust viö sveinsréttindi og starfsaldur. Af öörum hagsmunamálum sem fé- lagiö vann aö fyrstu árin má nefna stofnun sjúkrasjóös áriö 1950 sem greiddi allar sjúkrabæt- ur og var algerlega sjálfstæður, atvinnurekendur greiddu ekkert til hans. Arið 1957 stofnuöum viö svo lifeyrissjóö, einn af þeim fyrstu i landinu. Að ööru leyti hafa helstu bar- áttumál félagsins veriö aö vernda hagsmuni félagsmanna og beita sér fyrir öryggi I fluginu. Fyrstu árin var það lika hugsjón margra aö stuöla aö auknum uppgangi flugsins. Námið inn í landið — Hvernig er menntun flug- virkja háttaö? — Ef viö tökum sjálfan mig sem dæmi þá var ég á samningi hjá Flugfélagi íslands i fimm ár eins og i venjulegu iönnámi. Aö þvi loknu fæ ég sveinspróf en get samt ekki tekið ábyrgö á neinu verki. Til þess þarf réttindi sem flugmálastjórn úthlutar og eru gefin út fyrir flugvélategundir. Til þess þarf þjálfun i vinnu viö þessar tegundir og fyrir henni verða fiugfélögin aö sjá. En þetta fyrirkomulag hefur aöeins tvi- vegis veriö reynt meö 15 manna hóp i hvort skipti. Meirihluti flug- virkja hefur hins vegar lært i Bandarikjunum. Þannig sækja þeir 17 máhaöa skóla en þurfa svo aö vinna hér heima i þrjú ár áður en þeir fá sveinspróf. Félagiö leggur áherslu á aö námiö fari fram hér heima. Flug- Umsjón: Þröstur Haraldsson. Flugvirkjafélag íslands 30 ára segir formaður félagsins, Valdimar Sæmundsson félögin eru hins vegar fegin þvi að þurfa ekki aö hafa menn á samn- ingum og þótt áhugi sé fyrir hendi aö koma þessu námi inn i fjöl- brautarskólana krefst þaö svo gifurlegra fjárfestinga I kennslu- tækjum aö það er útilokaö eins og er. En nú þurfa flugvirkjar aö kosta sig sjálfa til náms og það er dýrt. Fyrir 17 mánaöa skólavist þurfa menn aö leggja fram svona 3 miljónir, þar af eina miljón beint i skólagjöld. Þeir njóta engra styrkja en eiga hins vegar rétt á námslánum. En ef þetta yröi gert aö almennu iönnámi hér heima væru þeir á kaupi meöan þeir læra. Tilhneiging til að flytja viðhaldið úr landi — Aö þessu frátöldu, hver eru þá helstu hagsmunamál félagsins þessa stundina? — Undanfarin ár höfum viö barist fyrir þvl að missa ekki vinnuna úr landi, þe. fyrir þvi að sem mest af viöhaldi islenskra fiugvéla fari fram hérlendis. Sið- an Loftleiðir hættu innanlands- flugi hafa þeir ekki látiö skoöa eða gera viö vélar sinar hér. Flugfélagið hefur hins vegar allt- af látið vinna viögeröir á sinum vé|um hér á landi. En eftir aö fé- lögin sameinuöust hefur gætt þeirrar tilhneigingar aö senda vélarnar utan til viðhalds og skoöunar. Félögin halda þvi fram að meö þessu séu þeir aö tryggja rekstr- arlegt öryggi sitt þar sem minni timi fari i viöhald erlendis og þvi séu vélarnar styttri tlma frá hverju sinni. Einnig halda Loft- leibir þvi fram aö óhagkvæmt sé aö láta viöhaldiö fara fram hér þvi Island sé ekki endastöð. Viö erum ekki alveg sammála þessu. Hvaö varöar siöarnefnda atriðiö bendum við á að flugfélög láta gera viö vélar sinar um allan heim, hvort sem um endastöðvar er að ræða eða ekki, þaö er bara rekstraratriði aö koma þessu fyr- ir og þetta hefur heldur ekki verið kannaö til hlitar. Viö höfum látið gera kostnaðar- könnun á viöhaldinu og niðurstöö- ur hennar hafa veriö okkur m jög I vil. Til dæmis kom i ljós aö hér þurfa félögin að greiða 12-18 doll- ara fyrir hvern mann á klukku- tima en erlendis eru 18 dollarar algjört lágmark og þaö getur far- iö upp I 35 dollara. Þjóðarhagur En þaö er fyrst og fremst þjóö- hagslega hliöin sem við bendum á og létum fyrirtækiö Hagvang kanna fyrir okkur. Ef viö tökum Boeing 727 þotur Flugfélagsins þá kostaöi viöhald þeirra 400 miljón- ir I fyrra. Af þessari upphæö er verulegur hluti i erlendum gjald- eyri þvi allar viögerðir á einstök- um vélarhlutum fóru fram er- lendis. Þeir voru svo settir saman hér. Einnig sendi Flugfélagiö vél- arnar I mjög dýra skoðun til Belgiu sem við töldum óþarft. En ef viö tökum inn i landið það af viðhaldinu sem eðlilegt má teljast myndi þaö skapa vinnu fyrir 2-300 manns. Af launum þessara manna fengi rikiö skatta auk þess sem miklar upphæöir spöruöust I gjaldeyri. Rikið gæti þvi greitt með þessari starfsemi ten samt haft hagnað af henni. Flugskýlin og kaninn — En hvaö meö flugskýlin, nú brann stóra flugskýliö hér um ár- iö. Hvernig er vinnuaöstaöan og hvaö er fyrirhugaö aö gera i flug- skýlamálum? — Það má segja aö aöstaðan hér á Reykjavikurvelli sé á stein- aldarstigi. En ef uppbygging á aö fara fram á þessu sviöi hlýtur hún aö veröa á Keflavikurflugvelli. Ég gæti trúaö þvl aö flugskýlin yröu ekki veigaminnsta atriöiö I fyrirhugaðri flugstöðvarbygg- ingu þar. En islenska rikiö á þrjú flugskýli á Keflavikurvelli sem viö höfum aldrei haft aðgang aö. Rikið fékk þessi skýli eftir að kaninn fór héðan eftir striö. Þeg- ar hann kom aftur tók hann þau i Laugardagur 19. febrúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA — 11 notkun og viö höfum aldrei kom- ist i þau þrátt fyrir þrýsting bæöi okkar og Flugleiöa. Þetta hefur verið i athugun I uþb. ár en ekkert hefur komiö út úr henni ennþá. Sennilegast þykir mér aö þeir séu ragir viö kanann þvi þaö blasir viö aö viö getum ekki notaö þau eins og er nema meö miklum breytingum og ef kaninn vill ekki láta þau af hendi þyrfti hann að byggja ný skýli. Viö erum á þvi aö svo veröi gert þvi viö viljum aö- skilja farþegaflugiö og herstöö- ina. Ef af þvi verður aö ný skýli verða byggö hljóta þau aö miðast við breiöþotur þvi þær þotur sem flugfélögin eiga nú eru orðnar gamlar og of hávaöasamar td. fyrir bandariskar kröfur. Það hefur lika veriö rætt um að endur- nýja vélarnar og þá hafa breið- þotur helst komiö til tals — Boe- ing 747 (Júmbó), DC 10 eöa Lock- heed 1011. Liðlega 150 starfandi flug- virkjar — Hve margir félagar eru nú I Flugvirkjafélagi íslands? — Þeir eru rúmlega 150 talsins, fullgildir félagar. Þar af vinna um 120 hjá Flugleiðum en 40 þeirra starfa sem flugvélstjórar. Hinir vinna hjá íscargo eöa Arn- arflugi. Loks er einn íslenskur flugvirki starfandi hjá Vængjum og einn banúarlskur. Viö veittum undanþágu fyrir hann þvi þegar hann kom var enginn flugvirki til hér á landi sem haföi menntun og reynslu I viöhaldi þeirra véla sem Vængir eiga. — Eru margir islenskir flug- virkjar starfandi erlendis? — Það eru hópar I New York og Luxemborg sem starfa ýmist á vegum Loftleiöa eöa Cargolux. Þeir eru margir i okkar félagi og greiöa hálft ársgjald. Auk þess starfar nokkur hópur flugvirkja hjá erlendum aöilum út um allan heim, flestir þó I Bandarikjunum. Hér lýkur viðtalinu viö Valdi- mar. En því má bæta við aö meö honum I stjórn félagsins eru Geir Hauksson varaformaöur, As- mundur Danielsson gjaldkeri, Einar Guömundsson ritari og Sverrir Guömundsson meöstjórn- andi. Félagiö hélt afmæliö hátiölegt um slöustu helgi meö árshátiö. Þar voru allir stofnfélagarnir heiöraöir en þeir eru allir á lffi nema einn. 1 hópnum sem var heiöraöur var einnig fyrsti for- maður félagsins, Jón N. Pálsson. —ÞH Sverrir Hólmarsson skrifar AF ÞORRAVERTÍÐ Árni Bergmann skrifar Útsiónarsemi Drekinn eftir Evgéni Schwartz Sá sem stelur fæti er heppinn I ástum Leikbrúöuland var meö frum- sýningu aö Frikirkjuvegi 11 á sunnudaginn var. Fyrsti þátturinn var einskonar sjónræn náttúrufræðikennsla: hann greindi frá hringrás árstíö- anna I lífi holtasóleyjar. Er þar skemmst frá aö segja, aö i þess- um þætti tókst ágætlega aö feta skynsamlegan meöalveg milli upplýsingar og skemmtunar.leik- brúöulandsmenn áttu sér hug- kvæmni sem dugöi vel til aö gera þau einföldu tiöindi sem gerast i ævi bldms frá vorregni til vetrar- næöings nákomin og skemmtileg. Enda voru viöbrögö þess aldurs- flokks, sem leikflokkurinn helst tekur miö af, ótviræð staöfesting á þessu. Næst kom stuttur þáttur af tiu litlum negrastrákum. Ekki var neinu bætt viö þau tiðindi sem sögö eru i hinum alþekkta texta, en raunir negrastráka eru sýndar á einfaldan og skemmtilegan hátt. Þriðji þátturinn og sá lengsti er af gömlum kunningja, Meistara Jakob. 1 þetta sinn þarf Jakob aö snúa á kröfuharöan húseiganda sem vill fá sina húsaleigu og eng- ar refjar. Eignarrétturinn fer halloka I þessum þætti, hvort sem menn vilja gera veöur út af töluveröum hóp fólks sem hefur allmikla reynslu á sviöi, og flest veigamestu hlutverkin voru i öruggum og æfðum höndum, þannig aö hinir mörgu fletir verksins komust vel til skila. Ég ætla ekki aö nefna nein nöfn, hér var það augljóslega hópurinn allur sem átti heiöurinn. Honum skal hér með þakkaö fyrir skemmtunina, og jafnframt vil ég hvetja fólk til aö leggja leiö sina upp I Hamrahliö og skoöa Drekann — þaö er engin svikinn af þeirri kvöldstund. Rétt er aö benda á aö sýningin er prýöi- legahentug fyrir stálpaöri börn. Sá sem stelur fæti... Leikfélag Selfoss var hér á feröinni I vikunni, en feröir þess taka nú aö gerast árvissar. Starfsemi þess hefur veriö meö talsverðum blóma upp á siðkastiö. og þær sýningar sem ég hef séð hafa verið vandaöar og I alla staöi hinar frambæri- legustu. 1 þetta skipti buðu sel- fyssingar uppá gamanleik eftir Italann Dario Fo, sem reyndar var sýndur i Iönó fyrir tæpum áratug. Verkiö er hrein- ræktaöur farsi bygöur á commedia- dell’arte hefö, sem þýöir aö leikstill hans er mjög stflfæröur, ýktur of andraun- sæislegur. Eiginlega viröist mér að til þess aö þetta verk heppnist algerlega veröi aö leika þaö af slikum hraöa og tækni aö manni gefist ekki ráö- rúm eitt andartak að ihuga hversu fáránlegt þetta sé nú allt saman. Selfyssingar ná ekki þeim tökum á verkinu að þeir haldi manni við efniö út I gegn, en Steinunn Jóhannesdóttir hef- ur lagt réttar linur I stilinn og margir kaflar I sýningunni urðu sannfærandi og náöu tökum á áhorfendum. Það er hins vegar vart viö þvi aö búast aö áhuga- fólk búi yfir þeirri tækni sem þarf til aö koma þessu verki fyllilega til skila. Þaö munaöi þó miklu aö Ketill Högnason sem leikur Appollo stærsta hlutverk- iö er vanda sinum fyllilega vax- inn og nær furöanlegu valdi á "• stflnum. Augljóst er aö LS hefur unniö vel og dyggilega aö þessu verk- efni, og árangurinn ætti aö geta orðiö flestum til skemmtunar og fróöleiks. Sverrir Hólmarsson Kasper og draugurinn i þættinum um Meisiara Jakob. þvi eöa ekki. Ég segi fyrir mina parta, aö ég er ekki sérlega hrif- inn af brúbum af þeirri gerö sem koma fram i Jakobsþáttum. En þessi þáttur var skemmtilegri en þaö sem maður hefur áöur séö til þessa selskapar Jakobs. Hann var blátt áfra betur unninn en þal sem maður sá siðast (eöa næst siðast). Þegar á heildina er litii er öryggi i meöferö brúöanna 0| listræn útsjónarsemi á góöri leii og ánægjulegri i Leikbrúðuland felld og mikill húmor I verkinu, en býr hins vegar yfir töluveröri dýpt og spennu undir niöri. Drekinn er hinn eilifi einvaldur sem hefur birst okkur i marg- vislegum gerfum og dular- gerfum, en er alltaf sama eölis innst inni, og það sem verkiö kennir fyrst og fremst er aö þaö er ekki nóg aö riddarinn hugumstóri komi og drepi drek- ann, við veröum öll aö drepa drekann I hjörtum okkar, þvi aö þaö er þar sem völd einræðisins eiga sér staöfestu. Þórunn Siguröardóttir hefur sviðsett þetta verk af mikilli iþrótt og hugkvæmni. Einkum vakti þaö athygli hve vel salur- inn allur var notaöur, og kom I - ljós aö hann býr yfir geysilegum möguleikum, ef menn einblina ekki bara á sviðið sjálft. Gaman væri að sjá þessa möguleika nýtta enn betur. Sviösmynd, ljósabeiting og leikhljóð var allt notaö til hins ýtrasta til að skapa hin réttu áhrif — og þaö tókst meö eftirminnilegum hætti. Þetta er margmenn og erfið sýning, og auövitaö byggist vel- gengni hennar ekki sist á þvi aö Hamrahliöarskólinn á aö skipa Þaö er á þessum árstima sem yfir mann dynja hvert af ööru þorrablótin, árshátlðirnar og ýmiss konar aövifandi leik- sýningar skólafólks og annarra áhugamanna. Annrikiö veröur oft svo mikið aö þótt maöur sé allur af viija gerður er þess ekki kostur að skoöa allt þaö sem I boði er. Þannig hef ég nú undan- farið misst af sýningu Herra- nætur á þvi ágæta leikriti Durrenmatts Sú gamla kemur I heimsókn, svo og sýningu Flensborgarskólans á Ó, þetta er indælt striö. Þeirra er hins vegar getið hér til þess aö árétta þaö aö skólarnir halda áfram þeirri stefnu sem markast hefur á undanförnum árum, aö setja markið hátt I leikritavali. Drekinn blessi heimilið Þessi stefna hefur boriö góöan og fagran ávöxt I Mennta- skólanum viö Hamrahliö þetta árið, þar sem lánast hefur aö velja gott, nýstarlegt, áöur ósýnt verk og leiöa þaö fram til sigurs I fyrirmyndarsýningu. Drekinn eftir Evgeni Schwarts er bráösnjallt verk, á yfirboröinu samiö i einföldum ævintýrastfl, frásögnin slétt og

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.