Þjóðviljinn - 19.02.1977, Page 12

Þjóðviljinn - 19.02.1977, Page 12
2 — SIÐA — ÞJÓÐVILJINN 'Langardagnr 1*. fekrdar 1*77 Gömul saga að aust- an — um organista I 1. tbl. Organistablaðsins, (sept. 1976), er svohljóöandi frá- sögn skráö af Vilhjálmi Hjálm- arssyni, menntamalaráöherra: Innsta hús i Brekkuþorpinu i Mjóafiröihét Hliö. Þar bjó Sveinn Benediktsson, lengi oddviti sveitarinnar. Þetta hús var byggt um aldamót. Það haföi veriö I eyöi allmörg ár, þegar snjóflóö sópaöi þvi i sjóinn sl. vetur. Fyrir nokkrum misserum geröi ég leit aö gömlum bókum i þessu eyöihúsi. Þar fann ég m.a. bók, sem inniheldur fundargerðir sóknarnefndar og skólanefndar frá 1885-1925. Hefst bókin með frásögn um stofnun og fyrir- komulag barnaskóla i Mjóafiröi, eins og frá var gengiö á almenn- um fundi voriö 1885. I þessari bók rakst ég á þá sérkennilegu frásögn um viöskipti sóknarnefndar og organista, sem hér fer á eftir: „Fundur i sóknarnefndinni 22. nóv., 1893 til aö ræöa um, hvernig halda skyldi söng uppi i kirkjunni. Varö aö samkomulagi milli nefndarinnar og Siguröar Péturs- sonar, aö hann skuli leika á hljóö- færi og stýra söng viö messu- gjöröir gegn 20 kr. i þóknun til mars-mán. loka, en -veröi hann lengur hér i sveitinni skulu honum greiddar 8 kr. fyrir hvern mánuö frá þeim tima, þó þannig, aö veröi hann árlangt viö orgel- spiliö, skuli hann i það heila fá 90 kr. Vilhjálmur Hjálmarsson lofast til aö lána orgel i kirkjuna til mai- mánaöarloka, gegn þvi aö sóknin ábyrgist það fyrir skemmdum. Lars Kr. Jónsson, Þ. Halldórsson, K. Hjálmarsson, Vilhjálmur Hjálmarsson. Framanskráöu samþykkur: Siguröur Pétursson. A fundi i sóknarnefndinni 31. mars 1894 varö aö samkomulagi milli hennar og organistans, Siguröar Péturssonar, aö framanskráöur samningur skuli vera upphafinn frá þessum degi, vegna þess aö margir sóknar- menn hafa látið óánægju sina i ljósi viö sóknarnefndina út af ófullkomleika organleikarans i organleiknum. Launin fyrir hinn liöna tima, 20 kr., eru borgaðar. L. Kr. Jónsson, Vilhjálmur Hjálmarsson, K. Hjálmarsson. Undirritaöur er samþykkur ofanrituöum samningi án þess aö viöurkenna aö orörómur um ófullkomleik minn i organspilinu sé á rökum byggöur. Siguröur Pétursson.” Komið við og kaupið blóm straxídag Blómaverslanimar Rafvirkjar Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða lok- unarmann með rafvirkjamenntun til starfa nú þegar. Laun eru samkvæmt launaflokki B-14. Umsóknum skal skila á sérstökum umsóknareyðublöðum fyrir 28. febrúar til rafveitustjóra sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. Heimir Guömundsson viö pianó- kennslu. Mynd: Sigurður Sigurjónsson. Asgeir Sigurösson, kennari, á- samt einum nemanda sinum. Ljósm. Siguröur Sigurjónsson, Myndin, sem sýnir Grétu Einars- dóttur viö gitarkennslu, er gott dæmi um nýtingu húsnæöis, en þarna er kennt inni á skrifstofu. Ljósm. Sigurður Sigurjónsson. Tónlistarskóli Árnessýslu — Tónlistarskóli Árnessýslu var stofnaöur áriö 1955 af Tónlist- arfélagi Arnessýslu, sem þá var nýmyndaö, sagöi fréttaritari blaösins á Selfossi, Iðunn Gisla- dóttir, Landpóstinum. — Fyrstu árin voru sérfélög starfandi á Eyrarbakka og i Hverageröi, sem ráku skóla þar. Þessi félög gengu síöar i Tónlist- arfélag Arnessýslu og eftir 1971 hefur veriö eitt félag og sameig- inlegur skóli. Þaö er stefna félagsins aö jafna aöstööu nemenda með þvi að kenna sem víöast og stilla gjaldi frá nemendum I hóf. Kennsla fer nú fram á ellefu stööum I sýslunni og aka kennarar til nemenda Þetta fyrirkomulag hefur gilt frá 1969. Rekstur skólans hefur veriö nokkuö erfiöur á stundum. Lög um tónlistarskóla frá 1962 gera ráö fyrir þvl, að rlkiö greiöi allt aö 1/3 af öllum rekstri, sveitarfé- lög 1/3 og l/3komi frá nemendum eöa öörum aöilum. Ný lög tóku siöan gildi 1975 og I þeim er gert ráö fyrir aö sveitar- félög, sem reka tónlistarskóla, greiöi helming allra launa á móti rlkinu. Tónlistarskóli Arnessýslu var fyrsti skólinn á landinu, sem samlagöist þessum lögum og eru allir hreppar i sýslunni meö nema Selvogshreppur, sem er fámenn- ur og afskekktur. Sýslunefnd Ar- nessýslu veitir skólanum fjár- hagsaöstöö. Nemendafjöldi fyrstu árin var 60-100 en nú slöustu ár rúmlega 300. Færst hefur I vöxt aö fulloröiö fólk taki þátt I þessu námi. Kenn- arar viö skólann eru 11, 5 fastir og 6 stundakennarar. Fyrsti skólastjóri, frá 1955 til 1968 var Guðmundur Gilsson, 1968 til 1972 Jón Ingi Sigurmundsson, 1972 til 1974 Jónas Ingimundarson og frá 1974 Siguröur Agústsson. Aöalaösetur skólans er á Sel- fossi, I húsi Listasafns Arnessýslu. ig/mhg ^ Akureyrarbær Starf hitaveitustjóra hjá Akureyrarbæ er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi verkfræði- eða tækni- fræðimenntun. Nánari upplýsingar um — Viljum vinna meöan kraftar endast. Meinið ekki gamla fólk- inu að vinna A þriöjudaginn var rætt I út- varpinuum atvinnumál aldraöra, m.a. um könnun I þeim efnum, sem fram hefur fariö I Reykjavlk. Þóröur Guöbjartsson, 85 ára verkamaöur á Patreksfiröi, hringdi til okkar I tilefni þessa út- varpsþáttar. Hann baö okkur aö koma þvl á framfæri, aö fyrir gamla fólkiö væri þaö mikilvæg- asta atriöiö að fá aö vinna meöan heilsan leyfir, máske ekki allan daginn séu menn farnir aö tapa kröftum, en þá aö minnsta kosti hluta úr degi. Könnun á atvinnumálum aldraðra þarf llka aö fara fram úti um land, og úrbætur aö fylgja I kjölfariö. Algengt er aö gamalt fólk, sem snögglega veröur aö hætta vinnu, þótt heilsan sé bæri- leg, missir móðinn, og þá er heilsan fljót aö fara. Leyfiö þvi gamla fólkinu, aö stunda vinnu meöan kraftar end- ast, þannig veröur þaö slst byröi á þjóöfélaginu. — Þetta sagöi nú hann Þórður á Patreksfiröi, og er orö aö sönnu. starfið veitir undirritaður. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 5. marz n.k. Akureyri, 14. febr. 1977, Helgi M. Bergs, bæjarstjóri. V erkamannafélagiö Dagsbrún Félagsfundur verður i Iðnó sunnudaginn 20. febrúar 1977 kl. 2 eftir hádégi Fundarefni? Kjara- og samningamálin Dagsbrúnarmenn! Munið fundinn og sýnið félagssklrteini við innganginn. Stjórnin. Blikkiðjan Garðahreppi önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmfði. Gerum föst verðtilboð. ~ SÍMI 53468

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.