Þjóðviljinn - 19.02.1977, Page 14

Þjóðviljinn - 19.02.1977, Page 14
14 — StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. febrúar 1977 Eina von mannkyns: Hovhannes vill fá önnu Kristinu tll þess ab nota hend- Anna Kristfn Arngrimsdóttir lætur ekki segja sér tvisvar og grfpur traustatakl I urnar og gefur henni vfsbendingu um aðjerðina. hárErlingiGIslasyni.enGIsliAlfreðssonstendurálengdar.Mynd. — gel. lity. Hér verður að velja milli þriggja kosta: að islenska, um- skrifa eða notast við erlendu hugtökin. Við freistum þess að taka kost númer eitt og hefja nýyrðasmíð að ráði bestu manna. Lesendur skulu minntir á að lita á orðalykilinn, sem nú kemur, ef islensku orðin rugla þá I riminu, þegar lengra verður haldið. Vonandi hvetur þessi til- raun til þess að farið verði i al- vöru að islenska hugtök á þessu sviði. Sexuality er I framhaldinu þýtt sem kynhneigð, lýsingar- orð: kynhneigður eða kynferðis- legur. Heterosexuality — gagn- kynhneigð, lo. gagnkyn- hneigður. Homosexuality — samkynhneigð eða kynvilla, lo. samkynhneigður eða kynvilltur. Bisexuality — tvikynhneigð lo. tvikynhneigður. Powergame — valdatafl eða valdabarátta. Matriarchy — kvenræði. Patriarchy — karlræði. Mín söguskoðun skýrir allt — Min söguskoðun er einföld en tekur öðrum fram vegna þess að hún skýrir allt. Það er hin kynferðislega söguskýring. Allt er kynferðislegt. Þetta eru eng- in ný sannindi heidur gömul speki, sem hinir fornu súmerar, assýringar, egyptar og fleiri fornar menningar- þjóðir, höfðu I heiðri og viöur- kenndu. Þessi einföidu sannindi hafa hinsvegar fallið I gleymsku fyrir tilstuðlan trúarbragða eins og kristninnar, rómantisks skáldskapar og heimspeki- þrugls. Ég tek undir þessa speki og þarf ekki að kafa I Freud til þess að skýra hana. Ekkert væri ef ekki væri frjóvgunin og æxlunin. Þú sætir ekki hér og hlustaðir á mig ef foreldrar þinir hefðu ekki haft kynmök. Þú ætir ekki ykk- ar ágæta kindakjöt ef ekki væri hleypt til ánna, og ekki væru appelsinur og epli á borðum ef trén yröu svipt frjóvguninni. Við getum skilgreint lifið með þvi að segja aö þaö sé það sem er kynhneigt (sexual). Hvaða fifl sem heldur þvi fram að svo séekki afneitar þvi að hann sé á lifi. Að skilja kyn- hneigðina Til þess að skilja eitthvaö svo ekki sé talað um allt er óhjá- kvæmilegt að öðlast skilning á kynhneigðinni. Þetta eru ein- faldir hlutir. Samt er þaö stað- reynd að mannkynið hefur ekki enn skilið það kynferðislega — mannlega kynhneigð. Allt er ekki kynmök, en allt er kyn- „Heimspeki min er einföld en hefur það fram yfir aðrar að skýra allt.” Mynd. — gel. Mannleg samskipti eru lífið sjálft og fram hjá kjarna máls- ins verður ekki komist. Hér verður ekki hjá þvl kom- ist að taka upp hanskann fyrir aðrar listgreinar og spyrja hvort leikhúsið sé eini miðillinn sem hægt er að notast við I leit- inni að skilningi „llfsgátunn- ar”? Hvað um kvikmyndir t.d.? — Hreinskilningslega sagt held ég að leikhúsið sé besta tækiö og öðru sé I rauninni ekki til að dreifa. Kvikmyndin er miðill stjórnandans, hann getur klippt og skorið að vild. Kvik- myndin getur verið hæsta stig ljóðlistar eða málaralistar. Sama gildir að nokkru um óper- ur og ballett, sem ég hef ekki áhuga á. Leikhúsiö er tafarlaus- ast og sterkast. Það er hæsta stig sósíalismans, einn fyrir alla og allir fyrir einn. Sá leikari er mikið fifl sem heldur að hann geti staðið einn. Jafnvel mestu leikarar þurfa stjörnuleik. Leikhúsreynsla er hæsta stig sósialismans þar sem sköpunarmáttur allra leiðir til lokaniðurstöðu. Þegar hingað er komið verður það að samkomulagi að byrja á kjarna málsins, fllósófiu Hov- hannesar, og láta hana flakka, þótt blaðagrein geri henni ekki þann sóma að bera hana boð- lega á borð. TIL KVENNA Framhald furðu og og er talið frumlegt og byltingarkennt, tel ég mér ekki einu sinni til tekna þvl að allt þetta er að finna I textanum. Verst bara að enginn skuli hafa komið auga á það fyrr. • Leikrit Shakespeares eru manniifið segir Hovhannes og meira fáum við ekki um túlkunarmáta hans á einstökum verkum heldur vlkur hann að listinni almennt. Leikhús er ekki list — Ég fæst ekki við leikhús sem list. Ég er á móti þvi að vera borin saman við Grotowski og Brook, sem ég þó dáist mjög að báðum tveimur. Þeir eru enn miklir listamenn og sýningar þeirra minna á málverk eða höggmýnd. Orðin „show” og „showbuisnes” eru hvað minn skilning snertir óskyld ieikhús- inu. Ég ,, sýni”ekkert á senunni. Leikhús er ekki að sýna — leik- hús er upplifun veruleikans á sviðinu. í þeim skilningi er ég ekki listamaður. Leikhús er staður þar sem hægt er að kanna hvað það er að vera mennskur. Þegar ég kemst að þvi hvað mannleg- ur veruleiki er þá hætti ég I leikhúsi þvi að ég hef ekki áhuga á leiklist sem listgrein. Með aðstoð leikhússins leita ég svars viö úrslitaspurning- unni um mannlegan veruleik: Hvað áttu við þegar þú segir: Ég er mennskur? Hvað er lifið? — Lifið er mannlegur veruleiki —■ hvað er þaö? — þaö eru mannleg samskipti og ekkert annað skiptir mig máli annað en mannleg samskipti. Allt eru mannleg samskipti, . jafnvel sambandsleysið I sumum nú- timaleikritum, t.d. hjá Beckett. Heimsspeki mín úr leikhúsinu — Heimspeki min er algjör- lega ávöxtur starfs mlns I leik- húsinu. Sem betur fer hefur það ekki verið mitt hlutskipti að fást við leikrit með niðursoðna heimspeki I pokahorninu. Nú geri ég það að vfsu, en það er árangur áralangra rannsókna og reynslu af leikritum I leik- húsi. Heimspeki mln er semsagt ekki úr bókum heldur sprottin af reynslu minni af samskiptum fólks I leikhúsi. Ég er hreykinn af því að hún er ekki utan leik- ritanna, heldur I rauninni kjarni allra þeirra sigildu verka sem ég hef fengist við svo sem griskra leikja og leikrita eftir Shakespeare, Ibsen Tchekov og Beckett. I fílósófiu Hovhannesar eru viss lykilorð sem reyna á þanþol og skýrleik Islenskunnar. Það eru hugtök eins og matriarchy, patriarchy og powergame, sem ekki valda miklum erfiðleikum, og svo þau sem erfiðari eru við- fangs: sexuality, heterosexua- lity, homosexuality og bisexua-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.