Þjóðviljinn - 05.03.1977, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.03.1977, Blaðsíða 7
Laugardagur 5. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA — 7 Gæðum kennslu verdur ekki haldið uppi af samræmd- úm krossaprófum prófanefndar. Meira að segja ný námsskrá, bætt námsefni og betra skólahúsnæði er heldur ekki trygging fyrir góðri ’enntun. Hallur Páll Jónssori/ kennari isafiröi: Samræmt göngulag nýtt Mörg trúarsetningin tröllrlö- ur menntakerfinu, einkum grunnskólanum. Ein þeirra er einkunnakúrfan alræmda, sem prófanefnd hins háa ráöuneytis notar f samræmd grunnskóla próf, okkur kennurum bg nem- endum til hrellingar. Sannast sagna hefur undirritaöur aldrei fyrirhitt neinn kennara, sem kunnaö hefur skynsamleg rök fyrir búkun þessa apparats. En e.t.v. hefur prófanefnd komist aö þeirri niöurtööu aö raunveru- leikinn sé normalkúrfa, en ekki kúla eins og Parmenldes hélt foröum. Allavega hefur nefndin ekki séö ástæöu til aö rugla okk- ur kennara meö mystiskum rökstuöningi um notagildi normalkúrfu viö einkunnagjöf á samræmdu prófi grunnskólans. önnur trúarsetning er sú, aö hægt sé aö kanna þekkingu nemanda og þaö meira aö segja á nokkuö visindalegan hátt, meö þvi aö leggja fyrir hann útsmog- in krossapróf eingöngu. Þarf þá nemandi varla aö skrifa auka- tekiö orö utan þaö aö pára nafniö sitt, en krota þess I staö einfalt tákn viö pappirana rétt eins og óskrifandi fólk geröi foröum. Lltum nú á nokkur fróöieg dæmi úr samræmdu krossaprófi grunnskólans og tökum niöur I sögu: „Ariö 1967 var órólegt fyrir botni Miöjaröarhafs vegna þess aö ( ) Farúk Egyptalandskonungi var steypt af stóli ( ) borgarastyrjöld braust út I Libanon ( ) Makarlos forseti Kýpur var myrtur ( ) Sex daga stríöiö var háö ( ) Súezskuröinum var lokaö” Segjum nú svó aö nemandi telji rétt aö krossa viö Sex daga striöiö, þrátt fyrir oröalagiö „var órólegt”. Hverju er prófa- nefnd nær? Ætli nemandi viti e- ö um orsakir strlösins og afleiö- ingar þess? Þaö kemur ekki fram. Til hvers er veriö ajö spyrja? Annaö dæmi: Nemandi kross- ar viö einhverja stjórnmála- stefnu, en spurt er um pólitiskan stuöning verkamanna I Evrópu á siöari hluta 19. aldar. Hverju er prófanefnd nær? Veit nem- andinn e-ö um þessar stefnur? Þaö er óvlst. Til hvers er veriö aö spyrja? Þriöja dæmi: Nemanda er gert aö svara i einni málsgrein, hvaö hugtök eins og kommún- ismi, mannréttindi og þjóönýt- ing merkja. Treystir prófanefnd sér til aö skilgreina eitthvert þessara hugtaka meö einni málsgrein, þannig aö aörir veröi I rauninni einhver's visari,? — Þannig mætti áfram halcfa./ / En vel á minnst, hvaö er þaö annars sem skiptir máli I sögu? Er þaö sparöatíningur Jóns R. Hjálm- arssonar? Er þaö sundurbúturn prófanefndar á samfelldu námsefni I sögu, þar sem ætlast er til aö kennari hoppi meö nemendur af slóöum vlkinga, yfir i landafundi og þaöan i iön- byltinguna, o.s.frv.? Samræmt grunnskólapróf 1 sögu ber vitni um, ekki aöeins ónothæfar kennslubækur, heldur einnig al- geran misskilning prófanefndar á því hvaö saga er. Máliö er þetta: hvernig I ósköpunum dettur prófanefnd- armönnum i hug aö hægt sé aö kanna þekkingu og skilning nemenda I sögu og landafræöi, svo dæmi sé tekiö, meö sam- ræmdu krossaprófi, sem þar aö auki gengur þvert á allar skyn- samlegar hugmyndir manna um tilgang þeirrar fræöslu. Og ekki nóg meö þaö, prófiö stang- ast á viö hugmyndir sem settar eru fram 1 Abendingum um námsefni og gefnar eru út af hinu háa ráöuneyti og fulltrúum þess viö skólarannsóknadeild. Þaö er fleira viö samræmd próf sem valdiö hefur • angri minu og nemenda. Eitt er próf- timi samræmda prófa, siöasta vika I febrúar, sem olli aö sjálf- sögöu all nokkurri .röskun á al- mennu skólastarfi. Ef sam- ræmd próf eru notuö á annaö borö, er eölilegast aö hafa þau i lok skólaárs, bæöi hvað viökem- ur yfirferö námsefnis og vegna ofangreindrar röskunar. Annaö, sem hér er vert aö geta um, er ruglandi og breyt- dngar á fyrirkomulagi sam- ræmdra prófa I ensku og dönsku: Fyrst var ákveðið aö Háfa eitt sameiginlegt próf fyrir bæöi tungumálin. Siöan var horfiö frá þvl, bæöi vegna and- mæla kennara og nýrra upp- götvana prófanefndar, en á- kveöiö aö gera máliö aö happa- drætti og draga um I hvoru mál- inu skyldi prófaö, sennilega samkvæmt þeirri llfsspeki aö lifiö sé lotteri. Það er óhætt aö fullyröa aö svona vinnubrögö eru bæöi alm. kennurum og nemendum illskiljanleg og hafa þau mælst einkar illa fyrir. Eru þau slst til þess aö glæða náms áhuga eða jákvæö viöhorf til skólanáms, sem þó á aö vera einn megintilgangur námsmats. 1 grein sem Höröur Bergmann sendi frá sér i janúar sl., og birt- ist I 10. pésa ráöuneytisins um dönskukennsluna, segir hann m.a.: „Þaö hvernig nemendur stunda nám sitt er mun meira háö þvl hvernig námiö og kennslan tekst, hvernig kennur- um tekst að skipuleggja námiö — heldur en einhverju prófi sem framundan er — þótt um sam- ræmt próf sé aö ræöa.” Þetta er mikill misskilningur. I fyrsta lagi er yfirleitt aö finna ákveöna námsskrá I þeim greinum sem kenndar eru undir samræmd próf. Þar meö er kennurum gert aö kenna ákv. námsefni. I öðru lagi er um aö ræöa oftar en ekki tilskikkanir um hvert námsefniö sé fyrir samræmd próf. Og þar sem samræmd próf eiga aö teljast marktæk og niöurstööur þeirra segja m.a. til ur~ möguleika nemenda til áfr, haldandi menntunr, þá miðasi öll kennsl- an meira og minna viö þessi próf. Ekki aöeins nemendur heldur einnig kennarar eru siöan metnir eftir niöurstööutöl- um þessara prófa. Þaö sem ég er aö segja hér er meö öörum oröum þetta: kenn- arar eru orönir taglhnýtingar prófanefndar og kontórista ráðuneytisins og þeim er ætlaö aö ganga eftir samræmdu göngulagi nýju. Þeir hafa litil sem engin áhrif á gerð prófa eöa próftlma. Þeim er ekki treyst til aö búa til marktæk próf né held- ur aö fara yfir aösend próf og gefa vitnisburö, jafnvel þótt þeir eigi aö hafa háskólamennt- un til starfans. Meira að segja mun þaö vera i höndum námsstjóra hinna ýmsu greina hversu miklum tlma skuli variö til kennslu hinan óllku faga, hvort t.d. kenna skuli tungumál, eitt eöa fleiri, I 4., 5. og 6. bekk grunnskólans og þá hvort það skuli gert á kostnaö islenskunáms eöa e-s annars. Hvorki kennarar né skólastjór- ar eru spurðir ráöa, en boöiö kemur aö ofan. Aö baki starfi prófanefndar og námsstjóra munu án efa liggja hugpiyndir ’úm samræmingu I málefnum grUnnskólans. Sam- ræming er góöra gjalda verö aö vissu marki. Gallinn er hins vegar sá aö hún er dæmd til að misheppnast, þegar engin á- kveöin menntunarpólitlk er rek- in af hinu opinbera. Almenn námsskrá grunnskóla er til aö mynda syndarspil eitt, sem nær ekki fram aö ganga vegna and- stööu rlkjandi valdhafa. Og hvorki þeim sérfræöingum sem undirbjuggu grunnskólafrum- varpið, né alþingismönnum sem geröu þaö aö lögum datt I hug aö skilgreina eöa skýra hvaö átt væri viö meö grundvallarhug- takinu MENNTUN. Þegar þannig er um hnútana búiö, er von aö skólakerfiö likis rekaldi, þrátt fyrir allt skipulag, eftirlit og samræmingu yfirvalda. Enn ma benda á annað: Gæö- um kennslu veröur ekki haldiö uppi af samræmdum krossa- prófum prófanefndar. Þaö vita sjálfsagt prófanefndarmenn. Meira aö segja ný námsskrá, bætt námsefni og betra skóla- húsnæöi er heldur ekki trygging fyrir góöri menntun, ef frum- kvæöi I starfi er tekið af kennur- um, skólastjórum og skóla- nefndum. A þetta hafa margir bent, en jafnan talaö fyrir dauf- um eyrum. Þaö eru tillögur minar, aö samræmd grunnskólapróf veröi lögö niður og prófanefnd sömu- leiöis, jafnhliöa þvl sem dregiö veröi úr afskiptum ráöuneytis- ins af skólastarfi og valdsviö þess minnkað, en kennurum og öörum sem viö hina einstöku skóla starfa, verði veitt aukiö frelsi og frumkvæöi i starfi. Isafiröi, 25. febrúar 1977. Hallur Páll Jónsson. Palestínumenn efl- ast qf vandrœðum Sadats og Assads Palestinskir skæruliöar f bardaga viö jórdanluher 1970 tJrslit borgarastriösins I Libanon uröu ósigur fyrir palestinumenn, itök þeirra þar minnkuðu stórum og eina svæö- iö, þar sem þeir halda enn veru- legu athafnafrelsi, er spildan næst landamærum Israels, köil- uö Fataland eftir A1 Fata, sterk- ustu samtökunum innan PLO, baráttusambands palestinu- manna. Og á þvi svæöi eiga þeir i höggi viö lið hægrisinnaöra og kristinna Hbana, sem nýtur stuönings tsraels. Hinar feiknalegu óeiröir, sem brutust út i Egyptalandi vegna fyrirhugaðra veröhækkana á brýnustu lifsnauösynjum, hafa hinsvegar ab vissu marki bætt aöstööu palestlnumanna. Sadat egyptaforseti hefur tekiö sér haröstjórnarvöld til aö halda þjóöinni, sáróánægðri meö bág lifskjör og svall og óspilunar- semi yfirstéttarinnar, I skefj- um, en það fer ekki leynt aö hann er ekki eins öruggur I valdasessi og fyrr og ýmsir fréttaskýrendur, eins og David Hirst hjá breska blaöinu Guardian, efast um möguleika hans til aö halda völdum lengi. Sýrlandsstjórn hrædd Þrátt fyrir efnahagsleg bág- indi og auölindaskort er Egyptaland vegna mannfjölda sins, landfræöilegrar legu og til- tölulega mikillar tækniþróunar á margan hátt leiöandi rlki i arabiska heiminum, og þvl hef- ur ólgan þar valdið skjálfta I gervöllum grunni þess heims. Og engir hafa skelfst meir viö atburðina i Egyptalandi en ráöamenn Sýrlands. Enda þótt þeir Assad Sýrlandsforseti og Sadat séu keppinautar um áhrif I Arabalöndum, hefur sá fyrr- nefndi litla ástæöu til þóröar- gleði yfir vandræöum egypskra valdhafa. Sýrland er aö vlsu ekki eins illa efnahagslega statt og Egyptaland, en vandræöi ráðamanna þar eru engu aö slö- ur ærin. Lifskjör almennings eru ákaflega bág og fara versn- andi vegna gifurlegrar verö- bólgu, auk þess sem strlðiö I Libanon og úthald hersins þar hefur kostaö sitt. Einnig i Sýr- landi fer kjarabiliö milli þorra almennings og spilltrar og dug- lausrar yfirstéttar breikkandi. Þaö þyrfti þvi ekki mikið aö bera út af til þess aö sýrlensk al- þýöa fylgdi dæmi þeirrar egypsku. Staðan í Líbanon Þar aö auki fer þvl fjarri aö Assad sjái ennþá fram úr Libanon-ævintýrinu. 1 Libanon snerust sýrlendingar áöur yfir- lýstir höröustu stuöningsmenn palestinumanna af öllum grannrlkjum ísraels, gegn þess- um skjólstæöingum slnum. Þaö hefur bæöi aukiö óánægjuna heima fyrir og svipt Sýrlands- stjórn tiltrú palesttnumanna. Assad vill ekki lama þá alger- lega meö þvl aö svipta þá yfir- ráöum yfir Fatalandi, sennilega fyrst og fremst vegna þess, aö hann vill nota þá sem pólitiskt peö I taflinu við Israel. ísrael heldur ennþá sneið af sýrlensku landi hernumdu og er greinilega ekkert á þeim buxunum aö láta þaö af hendi. En ISraelsmenn kynnu aö hugsa sig hetur um viðvlkjandi þvi máli, ef palestinsku skæruliöunum yröi i staðinn algerlega sparkað út úr Libanon. Vegna þess aö sýrlendingar vilja þannig hafa palestinu- menri góöa I bráöina; sýna þeir bandamönnum sinum I libönsku borgarstyrjöldinni, kristnum hægrimönnum, vaxandi þver- giröing, taka fyrir vopnaflutn- inga til þeirra og hafna öllum kröfum um skiptingu Llbanons I fylki, sem er þó eitt helsta bar- áttumál libanskra hægrimanna. Meö þvl aö koma upp sérstökum fylkjum eða kantónum kristinna erlendum vettvangi manna meö mikilli sjálfstjórn hyggjast libanskir hægrimenn tryggja itök sin gegn vinstri- mönnum og múhameöingum, meirihluta landsmanna. Assad reynir þarna aö þræða bil beggja, en niðursaðan gæti orö- iö sú,aö hann fengi i staðinn full- an fjandskap hægrilibana án þess aö ná stuðningi þarlendra vinstrimanna og palestinu- manna. Þaö veröur þvl æ erfiðara fyrir Assad aö slá sér upp á sigrinum I Libanon, sem hann kallar svo, og einnig þaö kyndir elda óánægjunnar I Sýr- landi. Hræðslubandalag. Olgan i Egyptalandi og Sýr- landi ásamt meö hættuástandi i Libanon hefur leitt af sér stór- vaxandi áhuga egypskra, sýr- lenskra, jórdanskra og saúdiarabiskra valdhafa á aö leysa Palestinudeiluna sem fyrst. Þeir vilja fá þaö mál út úr heiminum, til aö geta einbeitt sér aö þvl að hafa hemil á eigin þegnum. Egyptaland, Sýrland k)g Jórdania hafa gefiö til kynna aö þau vilji jafnvel ganga svo langt til samkomulags viö ísra- el aö hefja á ný Genfarráðstefn- una um Palestinumál án þátt- töku PLO, sem bæöi Bandarlkin Framhald á bls. 18

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.