Þjóðviljinn - 05.03.1977, Blaðsíða 17
Laugardagur 5. mars 1977 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 17
sjonvarp
Fjallgöngumaöur á leiö upp Matterhorn.
Gengið á Matterhorn
„Matterhorn” nefnist mynd
sem sýnd veröur I sjónvarpinu
annab kvöld kl. 22.05. Myndin
lýsir leibangri tveggja breta,
sem gengu á Matterhorn ab
norbanveru, en enginn stabur I
ölpunum hefur reynst fjall-
göngumönnum erfibari upp-
göngu en Matterhorn ab norban
og margir hafa bebib þar bana.
Þetta er fyrsta kvikmyndin,
sem tekin er í fjallgönguferö á
þessum slóbum. Þýöandi
myndarinnar er Guöbrandur
Gislason.
Fyrsti fslendingurinn sem
kleif Matterhorn var Þóröur
Guöjohnsen, læknir i Rönne i
Danmörku. Þaö var áriö 1911.
Þóröur var mikill áhugamaöur
um fjallgöngur og sagöist ekki
hafa „nema 60—70 tinda til aö
monta meö”, en meöal þessa
a tinda var konungur þeirra
allra, Matterhorn I Sviss.
Feröaminningar Þóröar,
„Endurminningar fjallgöngu-
manns,” komu út 1963, og segir
hann m.a. svo frá tindi
Matterhorns-.
„A sjálfum tindinum kvaö
vera litill flötur, en i þetta skipti
var þar brattur skafl meö
hengju ýt yfir hyldýpiö. Sátum
SUMAR -
DANSINN
— sænsk mynd
í kvöld
vér um hriö i snjónum og litum
yfir landiö. Sól skein i heiöi og
var heitt, en austur á Monte
Rosa var þrumuveöriö byrjaö á
ný.
Mjög viösýnt er af Matter-
horni. Má sjá öll hin helstu f jöll I
margra milna f jarlægö, þvi loft-
iö er tært i þessari hæö. Lengst i
suöri sá ljósa glæstu, og kváöu
bræöur þaö vera Miöjaröarhaf.
Annars er útsjón héöan ekki
eins fögur og af mörgum lægri
fjöllum, þvi séö héöan liggja all-
flestir tindar undir fótum og
landiö likist meira landakorti.
Enda gengur enginn á Matter-
horn útsýnis vegna, heldur til
þess aö geta raupaö af þvi.”
—eös.
7.00 Morgunútvarp.
Veöurfrengir kl. 7.00,
8.15 og 10.10. Morgunleik-
fimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00. Morg-
unbæn kl. 7.50. Morgun-
stund barnanna kl. 8.00:
Guöni Kolbeinsson les sög-
una af „Briggskipinu Blá-
lilju” eftir Olle Mattson
(22). Tilkynningar kl. 9.00.
Létt lög milli atriöa. óska-
lög sjúklinga ki. 9.15: Dóra
Ingvadóttir kynnir. Barna-
timikl. 11.10: Hilda Torfa-
dóttir og Haukur Agústsson
sjá um timann. Spjallaö er
viö ómar Ragnarsson, sem
einnig syngur nokkur lög viö
eigin ljóö.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.10 A prjónunum. Bessf Jó-
hannsdóttir stjórnar þættin-
um. Inn I hann veröur felld
lýsing Jóns Asgeirssonar á
handknattleikskeppni I
Austurriki, þar sem Islend-
ingar keppa i annarri um-
ferö B-hluta heimsmeist-
arakeppninnar.
15.00 t tónsmibjunni. Atli
Heimir Sveinsson sér um
þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfrengir. Islenskt
mál. Ásgeir Blöndal
Magnússon cand. mag. tal-
ar.
16.35 Létt tónlist.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga.
18.00 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Ekki beinllnis. Sigriöur
Þorvaldsdóttir leikkona
rabbar viö Helga Sæmunds-
son ritstjóra, Karvel
Pálmason alþingismann og
Þóru Jónsdóttur kennara
um heima og geima, svo og
i sima viö Sigurö Ó. Pálsson
skólastjóra á Eiöum.
20.15 Harmonikulög, Hubert
Deuringer og félagar hans
leika.
20.30 Skáldsaga fáránleikans.
Þorsteinn Antonsson rithöf-
undur flytur þriöja og siö-
asta erindi sitt.
21.05 Hljómskálatónlist frá út-
varpinu I Köln.Guömundur
Gilsson kynnir.
21.35 „Dermuche”, smásaga
eftir Marcel AyméAsmund-
ur Jónsson þýddi, Geirlaug
Þorvaldsdóttir leikkona les.
22.00 Fréttir,
22.15 Veöurfregnir. Lestur
Passiusálma (24).
22.25 Danslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
t kvttld kl. 22 verbur sýnd icnsk
bfómynd f sjónvarpinu, gerb af
hinum þekkta leikstjóra Arne
Mattson. Abalhlutverkin leika
Folke Sundquist og Ulia Jacobs-
son. Myndin er komin nokkub til
ára sinna lfkt og ýmsar fleiri,
sem sjónvarpib hefur bobib upp
á, hún er framleidd áriö 1951.
Myndin fjallar um ungan pilt
sem fer til sumardvalar I sveit
aö loknu stúdentsprófi. Þar
kynnist hann 14 ára stúlku og
hrffst mjög af henni, en full-
orbna fólkib er ekki eins hrifiö
af þessu ástarsambandi ung-
linganna og reynir ab stla þeim
sundur.
Kl. 16.30 íþróttir.
17.00 Holl er hreyfing Léttar
likamsæfingar einkum
ætlaöar rosknu fólki. Þýö-
andi og þulur Sigrún
Stefánsdóttir. (Nordvision
— Norska sjónvarpiö)
17.15 Iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.35 Emil i KattholtiSænskur
myndaflokkur. Gyltan er
lika óö Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. Sögumaöur
Ragnheiöur Steindórsdóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Hótel Tindastóll Bresk-
ur gamanmyndaflokkur.
Þýöandi Stefán Jökulsson.
21.00 (ir einu i annab Um-
sjónarmenn Berglind As-
geirsdóttir og Björn Vignir
Sigurpálsson. Stjórn upp-
töku Tage Ammendrup.
22.00 Sumardansinn (Hon
dansade en sommar) Sænsk
biómynd frá árinu 1951.
Leikstjóri Arne Mattson.
Aöalhlutverk Folke Sund-
quist og Ulla Jacobsson.
Aöalpersóna myndarinnar
er ungur piltur sem fer til
frænda sins upp i sveit til
sumardvalar aö loknu
stúdentsprófi. Þar kynnist
hann 14 ára gamalli stúlku
og hrifst mjög af henni.
Fulloröna fólkiö er mjög
mótfalliö ástarsambandi
unglinganna og reynir aö
stia þeim sundur. Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
23.40 Dagskráriok
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍ TALINN:
AÐSTŒ)ARLÆKNAR. Á Barna-
spitala Hringsins óskast til starfa
þrir aðstoðarlæknar i sex mánuði
hver. Einn frá 1. mai n.k. og tveir
frá 1. júli n.k. Umsóknum, með ná-
kvæmum upplýsingum um náms-
feril og fyrri störf ber að skila til
skrifstofu rikisspitalanna fyrir 5
april n.k.
Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir
Barnaspitalans.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR OG
SJÚKRAAÐILAR óskast til starfa á
hinar ýmsu deildar spitalans nú
þegar eða eftir samkomulagi. Vinna
hluta úr fullu starfi kemur til
greina.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfram-
kvæmdastjórinn simi 24160.
VÍFILSSTAÐ ASPÍ TALINN:
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til
starfa frá 15. april. n.k. i eitt til tvö
ár eftir samkomulagi. Umsóknir, er
greini aldur námsferil og fyrri störf
ber að senda skrifstofu rikisspital-
anna fyrir 2. april n.k. Nánari upp-
lýsingar veitir yfirlæknirinn.
KÓPAVOGSHÆLIÐ:
ÞROSKAÞJALFAR OG SJÚKRA-
LIÐAR óskast til starfa á hælinu
nú þegar eða eftir samkomulagi.
AÐSTOÐARFOLK við uppeldi og
ummönnun vistmanna óskast einnig
til starfa á hælinu. Starfið gæti
reynst góður undirbúningur undir
nám á félagssviði. Nánari upplýs-
ingar veitir forstöðumaður hælisins.
Umsóknareyðublöð eru til staðar á
skrifstofu hælisins.
KLEPPSSPÍT ALINN:
HJÚKRUNARDEILD ARST JÓ RI
óskast nú þegar á deild II.
HJUKRUNARDEILDARSTJÓRI
óskast nú þegar á deild I. Ibúð i
starfsmannahúsi getur fylgt .
Nánari upplýsingar veitir hjúkr-
unarforstjórinn, simi 38160.
Reykjavik 4. marz 1977,
skrifstöfa
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5.SÍM111765
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i stálbita og stangir fyrir
Strætisvagna Reykjavikur vegna áning-
arstaðar á Hlemmi.
útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Frikirkjuvegi 3, R.
Tilboðin verða opnuð á sama stað,
fimmtudaginn 31. mars n.k. kl. 14.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800